Morgunblaðið - 31.12.1947, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 31. des. 194/j
F. U. S. Heimdallur
Id^círódctnóíeiL
>
heldur F. U. S. Heimdallur 1. jan. (Nýársdag) í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 10 síðd.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl.
5—7 sama dag. ^
Skemtinefndin.
2> uná leih
heldur stúkan Freyja no. 218 á nýjársdag kl. 10 e.h.
í Góðtemplarahúsinu. — Eldri dansarnir.
Aðgöngumiðar yerða seldir frá kl. 5 e.h- á Nýjársdag.
Sveinasamband byggingamanna
^4róLátíí —
^fóíatrjesfacýaaíar
sambandsins verður að Tjarnarcafé föstud.9. jan. 1948
Hefst fyrir börn kl. 4,30 e.h.
Dansleikur fyrir fullorðna kl- 10 e.h.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu sambandsins Kirkju-
hvoli þriðjud. 6. og miðvikud. 7. jan. frá kl. 5—7.
Tilkynning
frd <=J~!anclóóamlancli
íói. átuet
icjómanna.
Ut af tilkynningu Sjómannafjelags Revrkja\ ikur og
Sjómannafjelags Hafnarfjarðar í Morgunblað-uu 30.
des. 1947, vill Landssamband ísl. útvegsmann.i hjernieð
tilkynna hlutaðeigandi sambandsfjelögum og deiidum-
svo og nefndum Sjómannafjelögum í Reykjavík cg Hafn
arfirði, að það mótmælir með öllu nefndri tilkvm>ingu
Sjómannafjelaganna. um kaup og kjör á fiskiskipum
og telm- hana á engan hátt bindandi fyrir Landssam
bandið eða einstaka meðlimi þess, eða þá, sem imi
stundarsakir kynmi að skrá á skip sín samkvæmt til-
kynningu Sjómannafjelaganna í Reykjavík og Hafnar-
firði, enda hafa enn ekki farið fram viðræður um samn
inga þá, sem tilkynningin ræðir um, og sagt hefur verið
upp af báðum samningsaðilum, og ber þm fyrst að
dómi Landssambandsins að reyna samninga ög sam-.
komulag til hlýtar áður en horfið sje að því ráði að
birta slika yfirlýsingu. sem hjer um ræðir.
Reykjavik 30. des. 1947.
F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna.
/. V. Hafslein.
Aramótamessur
Dcmkirkjan. Mcssa á gaml-
árskvöld kl. 6 e. h., sr. Bjarni
Jónsson og kl. 11, sr. Sigur-
björn Einarsson. Á nýársdag
messa kl. 11 f. h., sr. Jón Auð-
uns og kl.-5 e. h., sr. Sigurjón
Árnason.
Hallgrímsprestakall. Gaml-
árskvöld aftansöngur kl. 6 e. h.
í Austurbæjarskólanum. Sr.
Sigurjón -Árnason. Nýársdag
messað kl. 2 e. h. Sr. Jakob
Jónsson.
Nesprestakall. Á nýársdag
messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2,30 síðdegis. Sífa Jón Thor-
arensen.
Laugarnesprestakall. Messað
á nýársdag kl. 2 e. h. Sr. Garð-
ar Svavarssop.
•Elliheimilinu nýársdag kl. 10
árdegis. Sr. Sigurbjörn Gísla-
son. »
Áramótasamkomur í Lista-
mannaskálanum kl. 8,30 á gaml
árskyöld Jóhann Hlíðar cand.
theol. og á nýársdag kl. 8,30.
Síra Sigurbjörn Einarsson,
dósent.
Fríkirkjan. Gamlárskvöld kl.
6, aftansöngur, sr. Árni Sig-
ursson. Nýársdag kl. 2, sr.
Árni Sigurðsson.
I kaþólsku kirkjunni í
Reykjavík, hámessa kl. 10; í
Hafnarfirði hámessa kl. 9 og
bænahald með prjedikun kl. 6
síðd.
Fríkirkjan í Hafnarf. Gaml-
árskvöld, messa kl. 8,30. Sr.
Kristinn Stefánsson. Nýársdag-
ur messa kl. 2 e. h. Sr. Björn
Magnússon dóseht predikar.
CJarðaprestakall. — Hafnar-
fjarðarkirkja. Gamlaárskvöld
aftansöngur kl. 6. Nýársdag
messa kl. 5. Bjarnarstaðir.
Gamlárskvöld Aftansöngur kl.
8. Kálfatjörn. Nýársdag messa
kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson.
J4)lificIIiöÍÍ l^eyLjaviLur
Eatk ús l^leiÁiavíln
.eytefaviteur
dddundía
ocý_)unaiauc^amar
Lokað i dag
BEST AÐ AUGLÝSA l MORGUNBLAÐIMU
IB UÐ
3—5 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups sem fyrst
Hreinlegt, reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 7534 kl.
12—1 og 7—9.
Jón Sieíngrímsson
Akureyri
sexfugur
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri.
JÓN Steingrímsson, Lækjar-
götu 7, Akureyri, verður sjötug- !
ur 1. janúar.
Jón er fæddur að Árgerði í
Svarfaðardal 1878 og voru for- I
eldrar- hans Steingrímur Jóns- j
son, skipstjóri og kona hans Sig
ríður Jónsdóttir. LTngur að aldri.
fluttist Jón Steingrímsson til í
Akureyrar og hefur ápt þar!
heimili síð.an. Hann stundaði
sjómenskú lengi æfi sinnar aðal
leea á þilskipum og í nóta-
brúki en á síðustu. árum hefur
hann verið sölumaður hjer fyr-
ir bókaútgáfufyrirtæki í Reykja
, vilí, r.uk aunnarra starfa sem
I hnnn hefir haft með höndum.
Jón er listhneigður mr.'.’ur og
jtck lengí þátt í starfj söngíjelag
S því hrnn er gæddur prýðilegri
bassarödd. Var hann t. d. með-
limur karlakórsins Heklu og
! var .einn í för kórsins til Noregs
hau.stið 1905 undir stjórn Magn-
úsar Einarssonar söngstjóra.
Áður fvrr tók Jón allmikinn
þátt í leikstörfum og varð víða
þekktur ' fyrir meðferð sína á
hlutverki Skuggasveins í sam-
nefndu leikriti. sem hann hefir
oft leikið með afbrigðum vel.
Jón er kvæntur Oktavíu Hall-
dórsdóttir hinni ágætustu konu.
—H. Vald.
Auglýsing nr. 3019471
frá skömtunarstjóra
um birgðakönnun á
öllum skömtunarvörum
Samkvæmt heimild i 15. gr. reglugerðar frá 23 sept
ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif
ingu og afhendingu vara, er hjer með lagt fyrir alla þá,
er hafa undir höndum skömmtunarvörur kl. 6 e.h. mið-
vikudaginn 31. desember þ.á., að framkvæma birgða-
könnun á þessum vörum öllrun, svo og gildandi skömmt
unarreitum. Undanþegnar þessu eru þó heimilisbirgðir
. einstaklinga, sem ekki eru ætlaðar til sölu eða notkunar
í atvinnuskjmi.
Birgðakönnunin skal fara fram áður en viðskipti hefj-
ast 2. janúar n.k- og skal tilfæra magn eða verð var-
anna eftir því, sem segir til um á hinum þar til gerðu
eyðublöðum, sem send hafa verið út.
Birgðaskýrslunum skal skila, greinilega útfylltum og
undirskrifuðum til bæjarstjóra eða oddvita (í Reykja-
vík til skömmtunarskrifstofu ríkisins) eigi síðar en
mánudaginn 5. janúar n.k.
Jafnframt er lagt fyrir ,bæjarstjóra og oddvita að senda
í símskeyii til skömmtunarskrifstofu ríkisins í Reykjavík
skýrslu um heildarbirgðirnar af skömmtunarvörunum í
hverju umdæmi, sundurhðað eins og vörurnar eru að-
greindar á skýrslueyðublaðinu, eigi síðar en miðvikudag <
inn 7. janúar n.k. '
Reykjavík, 30. desember 1947
Sbömtunarótióri
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl
Leikstjórar rcka kommúnista
HOLLYWOOD — Nýlega ákvað
fjelag kvikmyndaleikstjóra að
banna kommúnistum að halda
nokkurri stöðu innan vjebanda
sinna.
Komíð í verslanir. Þekt íyrir gæði .
rúml. 200 ár. Biðjið um þessa frábæru
framleiðslu sem er herramannsmatur
Crosse &
gLACKWELL
H# Estob. 1706
B7 Appolntmeni
Purveyor* of
PrMerved ProvUiona
To KJL Tha King.
Lrn