Morgunblaðið - 31.12.1947, Side 15

Morgunblaðið - 31.12.1947, Side 15
Miðvikudagur 31. des. 1947, MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí Jólatrjesskemtun K. R. fyrir yngri fjelaga og börn eldri fjelaga. verður í Iðnó laugardaginn 10. janúar, Nánar auglýst síðar. Stjórn K. R. Farfuglar Ferð í Heiðarból i dag kl. 4. Lagt af stað frá Iðn- skólanum. Nefndin. » SkíSaferÓ )að Kolviðarhóli í dag kl. 6 frá Varðarhúsinu. Farmið- ar seldir í Pfaff. SkíSadeildin. w Jólatrjesskemtun Glímufjelagsins Ármann verður haldin i Sjálfstæðis húsinu mánudaginn 5. jan. kl. 4,30 síðd. Til skemtunar verður ennfremur: J ólasveinakvartettinn syngur, Kvikmyndasýning og dans sýning (Finnskir gríndansar). K1 9,30 síðd. hefst Jólatrjesskemmtifundurinn. Aðgöngumiðar að báðum skemtun unum verða seldir í skrifstofu Ár manns, Iþróttahúsinu, laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. jan. frá kl. 5 7 siðd. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir það liðna. Glímufjelagiö Ármann. 1K* <2}aal>óh Tilkynning K. F. U. M Samkomur: Á gamlaársdag kl. 11,30 e.h. Magnús Runólfsson. — Á nýárs dag kl. 8,30 e.h.: Jóhann Hliðar cand theol. / BETANIA Áramótasamkomur falla niður en vikusamkomur byrja næsta sunnudag Nánar auglýst síðar. HjálprœSisherinn: ■ 1 kvöld kl. 10,30 Vökuguðsþjón- usta. Nýársdag kl. 11 Helgunarsam- koma. Kl. 8,30 Nýérssamkoma. Major og frú Andresen stjórna. Allir vel- komnir. FILADELFIA Almenn samkoma gamlaárskvöld kl. 10,30. Nýjársdag kl. 8,30. Allir velkomnir. Á föstudag 2. jan. heldur Filadelfíu- söfnuðurinn almenna samkomu í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. ZION Áramótasamkomur: Gamlaárskvöld kl. 11. Nýjársdag kl. 8 síðd. Hafnarfirði. Samkoma • á nýrsdag, kl. 4. Allir velkomnir. Kaup-Sala Minningarspjöld harnaspítalasjóös 'Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Nýtt fyrir frimerkjasafnara: Fyrir eitt sett af flugfrimerkjum (kr. 7,20) læt jeg í staðinn einn af eftirtöldum pökkum: 150 mismunandi dönsk frímerki. 100 mismunandi norsk frímerki. 150 mismunandi sænsk frímerki. 150 mismrmandi finsk frímerki. Ef yður vantar frímerki frá öðrum löndum þá leitið tilboða hjá Otto Sandholt, Godthaabshave 4, Köþen- havn F, Danm. Skákmenn — Frímerkjasafnarar Skákflokkur alþjóðafrímerkjaklúbbs- ins „Svizzerland" efnir til brjefskák- keppni, sem hefst 1. jan. 1948. I hverjum hóp verða 12 þátttakendur. Þátttökugjald jafnvirði 10 svissneskra franka í ónotuðum ísl. frimerkjum. Allir þátttakendur fá bóka- eða frí- merkjaverðlaun. Minstu verðlaun eru jafnvirði þátttökugjaldsins. Frímerkja safnarar hafa jafnframt tækifæri til að skifta frimerkjum. Allar upplýsingar gefur^ Rudolf Bania Lisany U Rakovnika 238. Ceskoslovensko, sem stjórnar keppn- inni. ILann tekur einnig við þátttökú gjölflíim. • ■ : 1 365. dagur ársins. Næturlæknir nýársdag Gunn ar Cortes, Barmahlíð 27, sími 5995. Næturvörður í kvöld og ann að kvöld er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturakstur er enginn í kvöld. I.O.O.F. 1=129128%= Ríkisstjórnin hcfir móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarn- argötu á nýársdag kl. 3—5. Sendifulltrúi Noregs Boehlke og frú hans taka á móti gestum í sendiráðinu, Hverfisgötu 45 á nýársdag milli kl. 16—18. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Árna Sigyrðssyni ungfrú Sigurbjörg Oskarsdótt- ir og Friðgeir Gíslason. Haga- mel 25. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Einarssyni ungfrú Elínbórg Reynisdóttir og Ellert Ber_g Þorsteinsson húsgagna- smiður. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 104. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Esther Ingimundardóttir, Stór- Ási, Seltjarnarnesi og Hlöðver Guðmundsson, Hofsvallagötu 22. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Stór-Ási. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband Steinunn Sigurðardóttir, Drápuhlíð 42 og Sigurjón Guðmundsson (Sigur jónssonar skipstjóra), Hverfis götu 4, Hafnarfirði. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni, Helga Sigurð ardóttir (Pálssonar verkstj.) og Brynjólfur Ingólfsson, stjórn arráðsfulltrúi. — Heimili brúð- hjónanna verður á Hofteig 10. Hjónaband. 27. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurjóni Árnasyni ungfrú Að- alheiður R. Júlíusdóttir, skrif- stofustúlka Vesturgötu 5 og Leif Otto Hansen, málari, Kirkjustræti 2. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband 23. þ. m. ungfrú Margrjet Ólafsdóttir og Guð jón Tómasson símamaður. — Heimili þeirra er í Eskihlíð 16. Sr. Sigurjón Árnason gaf þau saman. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í Lágafellskirkju af Hálfdáni Helgasyni María Sig ríður Óskarsdóttir og Jóhannes Júlíusson. — Heimili brúðhjón anna verður fyrst um sinn á Shellveg 2. Hjónaband. í gær voru gef- I.O.G.T. St. Freyja no. 218. Fundur á Nýjársdag kl. 8,30. Venju leg fundarstörf. Að fundi loknum hefst nýjársdansleikur stúkunnar. Eldri dansarnir. — Fjelagar fjöl mennið. Æ. T. Barnastúkan Díana nr. 54. Fundur sunnudag 4. janúar kl. 10 f.h. á Fríkirkjuveg 11. Þar verða af- greiddir miðar að jólatrjesskemtun- inni, sem verður í G.T.-húsinu kl. 2,30 sama dag en ekki 2. janúar eins og áður var auglýst. Gœslumenn. Tapað Silfureyrnalokkur, hringur, tapaðist 2. jóladag í Leikhúsinu eða á leið vestur í bæ. Sími 3187. Sjálfblekingur tapaðist, sennilega i miðbænum, á Þorláksmessudag. Vin- samlega skilist á Öldugötu 3 — Sími 5533. ; 1 1 1 1 f in saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen ungf. Þuríð- ur Egilsdóttir Krók, Biskups- tungum og Kristinn Þorsteins- son, sjómaður. Reynimel 26. — Heimili ungu hjónanna verður á Ferjuvog 19. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Birna Björnsdóttir verslunar- mær. Brávallagötu 22 og Ingi Lövdal loftskeytamaður hjá Flugfjelagi íslands, Drápuhlíð 44. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra.Stefánsdóttir frá Hnappa- völlum í Öræfum og Alfreð Sæ mundsson frá Kambi, Stranda- sýslu. Hjónaefni. Á jóladag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Jóhannsdóttir, ðrísa- teig 23 og Arnar Jörgensen, Meðalholti 14. Fólk ætti að minnast að- komusjómannanna núna um ný árið. Margir hinna erlendu — og sjerstaklega þeir á þýsku togurunum — eru mjög hjálp- ar þurfi. 5 og 10 kr.. gilda fyrir bíó- miðum. — Kvikmyndahúsin munu veita viðtöku gömlum 5 og 10 króna seðlum sem greiðslu fyrir aðgöngumiðum o.g 2. janúar. Húsfrú María Gottsveinsdótt ír, Þúfukoti í Kjós, á sjötugs- afmæli í dag (31. des.). Til fólksins í Camp Knox: Systkini 25 kr. Til fólksins við Háteigsveg: N.N. 50 kr., systkini 25 kr. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Aheit og gjafir í desember 1947: Gjöf frá hjónum í söfn- uðinum 1000 kr. — Afhent af sr. Sigurbirni Einarssyni. dós- ent: Frá J.E. 15 kr., N.N. 10 kr., Happdrættismiði 100 kr., Þ.E. 100 kr. — Afhent af sr. Sigur jóni Árnasyni: Guðbjörg, Vest* mannaeyjum 25 kr., E.Ó. 100 kr., S.J.J. Akureyri 100 kr., Jensína Jónsd. Rvík 50 kr., Halldóra Gunnlaugsd. 25 kr., Sveinbjörg Sveinsdóttir, Vest- mannaeyjum 100 kr. — Afhent af frú Pálínu Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10, Reykjavík: J.E. 10 kr., H.J. 15 kr., S.Ó. 10 kr., J.E. 10 kr., K.J. 15 kr„ N.N. 20 kr„ J.E. 40 kr„ N.N. 50 kr., N.N. 30 kr. — Samtals kr. 1855,00. — Kærar þakkir. — G.J. Til Barnaspítalasjóðs Hrings ins. Jólagjöf kr. 400 frá Önnu, Birnu, Þorsteini og Svövu Þor- steins. — Aheit: Afh. Versl. Aug. Svendsen: Tómas Guð- mundsson kr. 50, N.N. kr. 20, J.E. kr. 25, Regína Sigurjóns- son kr. 50, Sigþrúður Guðjóns dóttir kr. 500, H.J. kr. 30, N.N. kr. 50. — Kærar þakkir , til gefendanna. — Stjórn Hi'ings- ins. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss kom til Reykjavíkur 23/12 frá Leith. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 29/12 til Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 29/12 til Siglufjarðar. Fjallfoss fór í gærkvöldi frá Reykjavík til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Leith 27/12 á leið frá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Halifax 26/12 til Reykjavíkur. True Knot er í Reykjavík. Knob Knot er í Reykjavík. Linda Dan fór frá Reykjavík 29/12 S^trœtióvacjKiar ^etjLjavíL tilkynna Frá og með 1. janúar næstkomandi verður sú breyt ing á ferðum strætisvagnanna á leiðinni Lækjatorg— Kleppur, að ekið verður að Kleppsspítala aðeins í þeim ferðum, sem vagninn fer frá Lækjartorgi 5 mín yfir hverja heila klukkustund. Endastöð allra vagnanna á framAigreindri leið verður framvegis við vegamót Langholtsvegar og Hólsvegar (Svalbarða). Burtfarartími allra vagnanna verður ó- breyttur og miðast við Hólsveg (Svalbarða). Viðstaða við Kleppsspkala aðeins meðan farþegar eru afgreiddir úr og í vagnana. . Reykjavík, 31. desember 1947. S. V. R. | Sjúkrasamlag Mosfellshrepps tilkynnir, að frá og með 1. janúar 1948 hækka iðgjöld upp í sjö krónur á mánuði. Samlagsstjórnin. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Skreyttar blómakörfur og skálar. — Túlipanar. — Opið í dag til kl. 1. om 4vextir Elsku htla dóttir okkar GUNNLAUG, andaðist að heimili okkar þann 30. desember- SigríÖur Hannesdóttir, Gunnlaugur Jónsson, Hjallaveg 32. Móðir okkar GUÐRÚN KRISTMUNDSDÓTTIR frá Smyrlabergi, andaðist sunnudaginn 28. des. Fyrír hönd okkar barna hennar. Helga Stefáns. til Siglufjarðar. Lyngaa fór frá j Hull 28/12 til Reykjavíkur. j Horsa kom til London 28/12 frá Reykjavík. Baltara er í Hafnar, firði, lestar froSÍmi fisk. Jarðarför JÓNS SIGURÐSSONÁR frá Stokkseyri, sem andaðist 26. þ.m., fer fram 2. jan. Athöfnin hefst með húskveðju á hejmili hans, Tjarnar götu 47 kl. 1 e.h. Guðrún Magnúsdóttir, Guðriður Jónsdóttir, BjiJrn Benediktsson, Arnheiöur Jónsdóttir, GuÖjón Sœmundsson, RagnheiÖur Jónsdóttir, GuÖjón GuÖjónsson. Hugheilar þakkir til hinna mörgu nær og fjær, sem auðsýndu samúð og vináttu við fráfall og jarðarför konu minnar HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR. Fi'rir mína liönd, barna okkar og tengdabarna. SigurÖur Ólafsson. >§,S>3><§x$“$A>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.