Alþýðublaðið - 06.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1929, Blaðsíða 1
Alpýðublaðlð eétftt át af Mfkýttaflokknuae 1929. Fimtudaginn 6. júní. 129. tölublað GAMLA BIO Heimsfræg kyikmynd i 9 páttum eftír Channing , Pollock. Leikstjóri Fred Niblo.sáer bjó til Ben Húr. Aðalhlutverkið leikur: Lillian Gish. Þetta er mynd um hörmung öfriðar- ins, ekki á vígvöllun- um, heldurheima fyrir. Það er ekki öfriðarmynd, heldur afvopnunarmynd. t>að er mynd, sem enginn gleymir. Yngri deildlr lélagsins eru hérmeð ámintar um að koma i Góðtemplarahúsið föstudagskvöld 7. júní kl. 81 2 stundvislega. Verðlaun afhent. DANZ. — Inngangur 1 króna. STJÓRNIN. Lestð Alþýðublaðið. Nýbomið: Heyktav púllnpylsur, mjög göðar og ódýrar, ennfremur fpeðfisknr undan Jökli og islenzfet smjSr. H.f. verzl. Örninn, Grettisgötu 2 A. Sími 871. ÍT Jarðarfðr mansEns nifns, Sturlu Gnðmundssonar, fer fram langardaginn 8. |). m. frá dómkirkjunni, og hefst með háskveðju frá heimili hins Eátna Laugavegi 73 ki. 1 e. h. Sigrfður Þorvarðsdóttir. Styrkur úr pessum sjóði er ætlaður ekkjum og börnum, er mist hafa forsjármenn sína í sjóinn, og ungum íslendingum, er hafa í 2 ár verið í förum á verslunar- og fiskLskipum, sýnt iðni-og reglusemi og eru verðir pess, að peim sé kend sjómannafræði og purfa styrk til pess. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá*Nic. Bjarnason, Hafnarstræti 10, og sé umsóknum skilað pangað fyrir 16. júlí næstkomandi. hvern miðvikudag kl. 10 f. h. hvem iaugardag kl. 5 e. h. hvern fimtudag kl. 5' e. h. hvern sunnudag kl. 5 e. h. Simarglðf heldur aðalfund fösíudaginn 7. júni n. k. kl. 8 síðd. í Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsinu. Fnndarefni: 1. Reikningar félagsins lesnir upp og úrskurðaðir. 2. Skýrt frá starfsemi félagsins á liðnu ári. 3. Rætt um starfsemi félagsins á pessu ári. 4. Kosin stjórn félagsins. 5. Kosin nefnd til undirbúning næsta barnadags. 6. Önnur mál. Formaður. frá Akareyri F e r § aáætlu sumaritt 1929. Bifreiðastðð: Jakob & Brandor, Laugavegi 43. — Sími 2322. Frá Reykjavík dáglega kl. lO f. m. um Ölfusá, Þjórártún Landvegamót, Ægissíðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof á Rangár- vðlium, Djúpadal, Garðsauka, Breiðabölsstgð í Fljótshlíð og Múlakot. Frá Reykjavik til Víknr i Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá Vík i Mýrdal til Reykjaviknr hvern priðjud. og föstudag. AÐALAFGREIÐSLA anstanfjalls erhjá séra Sveinbirni Högnasyni, Breiðabóisstað. Afgreiðsia í Vik i Mýrdal i Litla-Hvammi hjá Stefáni kennara, Hannessyni, sími 2 B. Frá 15. júni til 1. september: Tii Rnlifoss og Geysis Frá Geysi: pf Langavegi 43, sími 2322. KfSa Bió ■■ I beljargreipnm 1 (Manegen). Þýzkur sjónleikur i 7 stórum páttum. Aðlhlutverk leika: Ernst van Diiren og sænska leikkonan Mary Johnson. Amatöradeildin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bío. Athugið! Með hverri filmspólu eða pakka, sem ég framkalla og köpíera, verður afhent- ur 1 seðili. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœst ökeypis 1 stækkuð ljósmynd.. I Loftur. I Stærsta og failegasta úrvalið af fátaefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 sýnir fimleika og söngleiki í kvöld, 6. júní, ki. 8 Va í Iðnó. — Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðnr á kr. 2,00, 1,50, 1,00, og 50 aura fyrir börn. Seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 e. h. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðíuu. athugið! Yfirbyggingar og viðgerðir á bíl- um ykkar fáið pið vandaðastar og ódýrastar á Vesturgötu 16. Heimasími 1944. Nobkrar tnnnnr af vel verkuðu Dilka- og ær-kjöt! verða seldar nœstu daga með lœkkuðu verði. Slátnrfélag Snðnrlands* Sími 249.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.