Morgunblaðið - 08.01.1948, Síða 1
5. tbl. — Fimtudaginn 8. janúar 1948
Isafoldarprentsmiðja h.f,
35.
argangur
Markmið Bandaríkjanna frelsi og jafnrjetti
Birtur listi yfir vöruúthlut-
un samkvæmt Marshall-
áætluninni
r
Islandi sfendur tll bo9a kol, bensín og olía
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna birti í dag í fyrsta
skipti lista yfir nokkuð af vörum þeim, sem ætlast er til að
Þeim 16 þjóðum, sem þátt tóku í Parísarráðsteínunni, standi til
boða. Er hjer um óhemjumikið magn af matvælum, tóbaki, hrá-
efnum og vjelum að ræða. Verða Bretar sú þjóðin, sem mest fær,
en ísland er einnig á listanum, og mun geta fengið bæði kol
þensín og olíu í Bandaríkjunum næstu fjögur árin.
Magn það, sem við mundum
er þannig flokkað:
KOL:
Prá apríl til júní 1948 25.000
'onn; júlí 1948 til júní 1949
”3,000 tonn; júlí 1949 til júní
f950 51,000 tonn; júlí 1950 til
Juní 1951 20,000 tonn.
BENZÍN OG OLÍA:
Trá apríl til júní 1948 13,000
°nn; júlí 1948 til júní 1949
^•000 tonn; júlí 1949 til júní
. 50 67,000 tonn. Næstu tvö
®rir> á eftir stendur íslandi til
b°ða 144,000 tonn.
Sretland.
Eins og áður er sagt, eru
retar stærstu viðtakendurnir.
^tnnu þeir meðal annars fá
namuvjelar fyrir 18,750,000
! erllngspund, rafmagnsvörur
;yrir 35,250,000 pund og timb-
r fyrir 61,250,000 pund, auk
p®ss sem þeir fá 2.000.000 tonn
ai íárni og stáli.
Sá hluti lista bandaríska ul
j Priysráðuneytisins, sem að '
áandi lýtur, mun vera bygðr
^uPRlýsingum, sem gefnar vor
Earísarráðstefnunni í sum:
c ^ innflutningsþarfir þjóðai
nr>ar.
hálfu íslendinga hefur
en^ert annað gerst í þessu máli
tri gefa umbeðnar upplýs-
a ®ar Um innflutningsþarfirn-
að sjálfsögðu náðu til
gr* fleiri vöruflokka, en þess
a’ sem hjer er getið.
u Í?8i8 aflaði sjer vitneskju
sti • ^að r gærkveldi, að ríkis-
f6 °J.nin hefði engar fregnir
Ur um þetta mál, og verð-
su_j*Tí ekkert frekar um þetta
’ að svo stöddu.
^femfán farasf
1 Hugslysi
j,T Savannah, Georgia,
, ^MTÁN manns ljetu líf:
O meiddust, er Dakott
.. svi
Og
hjerViei hrapaði til jarðar í d£
fj * 1 uámunda við Savanna!
5 ^ Syjelinni munu hafa vei
arþegar frá Puerto Rico.
•>---------------------------
„Fráfafi Munkgaards
óbæfanlegf fjón andlegri
samvlnnu Öana og
íslendinga".
Frá frjettaritara vorum í
Kaupm.höfn.
ARUP prófessor ritar í „Poli-
tiken“, að hið óvænta fráfall
Ejnars Munksgaard sje óbætan
legt tjón fyrir andlega sam-
vinnu Dana og íslendinga.
í „Berl. Tidende“ er sagt að
Munksgaard hafi helgað sig ís-
landi og íslendingum, sem heill-
aði hann. Hann var þýðingar-
mikill boðberi ísl. menningar.
Ljósprentun handritanna mun
geyma nafn útgefenda þeirra í
sögu vísindanna.
Munksgaard ljest af blóð-
spýting eftir stutta legu, en
hann hafði lengi þjáðst af
bronchitis. —Páll.
Sprengjufilræði
í Jerúsalem
Jerúsalem í gærkveldi.
ATTA manhs voru drepnir
og að minsta kosti 42 særðust
í tveim geysimiklum spreng-
ingum, sem urðu hjer í Jerú-
salem 1 dag. Var sprengjunum
fleygt úr bíl, en illvirkjarnir
yfirgáfu bifreið sína skömmu
síðar og leituðu sjer hælis í
kirkiugarði nokkrum.
Breskir lögreglumenn um-
kringdu kirkjugarðinn og tókst
að handtaka tvo tilræðismann-
anna. Fjelagar þeirra þrír voru
skotnir til bana.
— Reuter.
Prinsessa giftist
NEW YORK: — Emina Toussoun
prinsessa frá Egyptalandi hefur
gefið upp titil sinn til þess að
geta gifst Ameríkumanni. Hún
hefur verið hjer síðan 1946.
William L. Clayfon
Marshalláætlunin var efst á baugi
í gær, eftir að Truman forseti
hafði minnst á hana í boðskap
sínum og birtur verið listi yfir
vöruúthlutnina. Talið er líklegt,
að William I,. Clavton, fyrver-
andi utanrikisráðherra Banda-
ríkjanna, verði aðalfulltrúi Mars-
halls í áætlunarlöndunum.
Heilbrigt efnahagsástand
er góður friðargrund-
völlur
Boðskapur Trumans forsefa
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
TRUMAN forseti, flutti bandaríska þinginu í dag boðskap sinn,
og lagði þar meðal annars hart að þingmönnum að samþykkja
fjárveitingu til Marshalláætlunarinnar. Hann talaði auk þess um
hina miklu þörf þess að stöðva dýrtíðina í Bandaríkjunum, og
kvaðst vilja, að skattar yrðu lækkaðir á lágtekjumönnum en
auknir á stórfyrirtækjum. í sambandi við ástandið í heiminum
sagði forsetinn meðal annars: Við berjumst gegn fátækt, hungri
og þjáningum. Þetta leiðir til friðar — ekki styrjaldar. Við stefn-
um að heimskerfi, þar sem allar þjóðir, stórar sem smáar, geta
búið, án þess að þurfa að óttast ágengni. Þetta leiðir til friðar
— ekki styrjaldar.
Síldveiðarnar:
Um 32 þús. mál bár-
ust með 42 skipum
síðasta sólarhring
"®Að þjóna þjóðinni
Um Bandaríkjamenn sagði
Truman: Við erum ekki þeirrar
skoðunar, að maðurinn sje til
þess eins að efla ríkið eða vera
einn liður í efnahagskerfi þess.
Við erum þeirrar skoðunar, að
ríkisstjórnir sjeu myndaðar til
að þjóna þjóð sinni, og að efna-
hagskerfin sjeu til þess eins að
sjá fyrir þörfum hennar. Við
berum mjög fyrir brjósti velferð
og rjettindi einstaklingsins....
Skoðanafrelsi, málfrelsi og hugs
anafrelsi ríkir í landi okkar.
Einn mesti vefðldagur síldveiðanna
SÍÐASTI sólarhringur, hefur verið einn besti veiðidagur síðan
síldveiðar hófust í Kollafirði og Hvalfirði. Frá því klukkan 9 í
lyrrakvöld til klukkan að verða 11 í gærkvöldi bárust hingað
til Reykjavíkur um 32 þúsund mál sildar. Mun varla hafa borist
eins mikil síld áður á einum sólarhring, hingað. Það voru 42
skip, sem komu með þenna afla.
Einræðisherrarnir
Um hina nýafstöðnu styrjöld
sagði Truman: Tíu ár eru liðin
síðan augljóst var, að einræðis-
herrarnir voru staðráðnir í að
efna til styrjaldar gegn mann-
kyninu. Árin þar á eftir færðu
okkur dauða og eyðileggingu. —
Við hlutum okkar skerf af þján-
ingum styrjaldarinnar en vorum
svo heppnir, að komast að mestu
hjá eyðileggingunni.
Oryggisráðið ræðir
kæru Indlasids
Lake Success í gær.
ÖRYGGISRÁÐ S. Þ. ákvað í
gær að taka kæru Indlands gegn
Pakistan til umræðu, og verð-
ur aðilum beggja boðið að hlusta
á umræðurnar Umræðum þess-
um mun þó frestað enn um
nokkurn tíma, eða þangað til
utanríkisráðherra Pakistan Sir
Zafrulla Khan kemur til New
York. Þetta var f.yrsti fundur
Oryggisráðsins á árinu og komu
þá þrír nýir meðlimir í ráðið,
Argentína, Kanada og Ukranía,
í stað Brasilíu, Austurríkis og
Póllands, en tveggja ára tímabil
þeirra síðarnefndu var útrunn-
ið 31. des. — Reuter.
London í gær.
■^Veiðin' í gær.
Ohemju síldveiði var í Hval-
firði í gær. Einnig var góð veiði
á Engeyjarsundi.
Mörg skip sprengju nætur
sínar, einkum í Hvalfirði. —
Liggur sildin nú þyngra í nót-
unum en í fyrstu og er því kent
um að sildin er nú orðin magr-
ari en hún var í byrjun. Sam-
kvæmt síðustu mælingum er
fituinnihald Hvalfjarðarsildar-
innar 13,7% og Kollafjarðar-
síldar 11,7%. Hefir síldin því
lagt af um 2Vi—4% frá því
að veiðarnar hófust. Mjög ber
nú á því að svil og hrogn fari
vaxandi í síldinni, einkum í
Hvalfjarðarsíld, en hún er
miklu stærri en Kollafjarðar-
síldin.
I höfninni.
í nótt var lokið við að lesta
True Knot og tók skipið um
24000 mál af síld af Fram-
Frh. á bls. 5.
Frelsi og rjettlæti
í sambandi við þetta sagði for
setinn, að eitt af markmiðum
I Bandaríkjanna væri að koma :á
I heimsfriði, sem grundvallaðist á
frelsi og rjettlæti og jafnrjetti
allra þjóða. — En Bandaríkin
hefðu komist að þeirri niður-
stöðu, að heilbrigt efnahags-
ástand væri nauðsynlegt til að
friður hjeldist — að efnahags-
vandræði væru sýki, sem næði
langt út yfir landamæri hinnar
sýktu þjóðar.
\
Samvinna
Engin ein þjóð, sagði Tru-
man svo síðar í ræðu sinni, gæti
þó sigrast á erfiðleikunum, sem
væru endurreisninni samfara;
til þess þyrfti samvinnu allra
þeirra þjóða, sem til þess væru
fáanlegar. Og Bandaríkin yrðu
að ganga á undan. Hann teldi
það því mjög mikilsvert, að
Bandaríkjaþing veitti heimild til
Frh. á bls. 11.