Morgunblaðið - 08.01.1948, Side 8
8
MORGL'NBLAÐIÐ
Fimtudagur 8. janúar 1948
Fimm mínúfna krossgáfan
Lárjett: — 1 kirkjuathöín
— 6 fyrirtæki — 8 forskeyti
— 10 drykkur — 11 verslun-
arbækur — 12 stafur — 13
forsetning — 14 fljótið •— 16
ís.
Lóðrjett: — 2 tónn — 3 fisk
inn — 4 eins — 5 ginna — 7
apa — 9 hamfletta — 10 fatn-
að — 14 sund — 15 skólastjóri.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 Ölver — 6 ain
— 8 af — 10 öl — 11 sardina
— 12 tt — 13 dr — 14 ull —
16 öklar.
Lóðrjett: — 2 la — 3 vindill
— 4en — 5 hasti — 7 Klara —
9 fat —'10 önd — 14 V. K. —
15 ía.
1 Asbjörnsons ævintýrin. —
Ógleymanlegar sögur
I Sígildar bókmentaperlur.
bamanni.
I Góðir Reykvíkingar I
| Jeg hefi til sölu húsin |
| þægilegu til íbúðar. Jeg ;
| skal gera fyrir ykkur lög- |
| fræðiskjölin haldgóðu. Jeg f
I skal hagræða fyrir ykkur [
| framtölum svo þið fáið I
I rjettláta skatta.
Pjetur Jakobsson,
1 löggiltur fasteignasali, I
I Kárastíg 12. Sími 4492. j
Viðtalstími kl. 1—3.
viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiin
Stjómir Búlgaríu og
Júgóslafíu aðrar-
aðar
Washington í gærkv.
EINN af talsmönnum banda
ríska utanríkisráðuneytisins
skýrði frá því í dag ,aS sendi-
menn Bandaríkjanna í Búlg-
aríu og Júgóslavíu hefðu varað
stjórnir þessara landa við því
að viðurkenna hina nýmynd-
uðu stjórn Markos ,,hershöfð-
ingia“. Hefur stjórnum þessum
verið bent á, að slík viðurkenn
ing yrði í algerri andstöðu við
stofnskrá Sameinuðu þjóðanna.
— Reuter.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 6.
Glæpur og refsing.
Ónnur dæmi má nefna. Fyr-
ir nokkru var sýnd hjer bresk
myr.d, sem Margaret Lock-
wood og James Mason Ijeku í.
Þetta. var ævintýramynd og
átti sjálfsagt að gerast í kring
um 1800. í myndinni var Marga
ret hið versta glæpakvendi,
gekk í karlmannsfötum og
rændi og myrti, en milli þess
brá hún sjer í geysifallega,
dragsíða kjóla.
Þessi kvikmynd var send til
Bandaríkjanna. Enginn átti sjer
ills.von, þegar kvikmyndaeftir-
litið þar boðaði, að gjörbreyta
þyrfti myndinni, ætti hún að
koma fyrir ameríska kvik-
myndahúsgesti.
Hvað var að?
• •
Kjólar og morð.
JÚ, síðu kjólarnir hennar
Margaret voru of flegnir og
eitt morðið var allt of hrylli-
legt. Hún kæfði þar gamal-
menni undir kodda, og bresku
kvikmyndaframleiðendunum
hafði orðið það á, að láta kodd
ann sjást í senunni. Þeir banda
rísku heimtuðu hinsvegar. að
ekki sæist snefill af koddanum
— iá, og svo voru kjólarnir of
flegnir. Þessu lauk þannig, að
mynda varð að nýju flestallar
þær senur, þar sem Margaret
var í kjól, og svo auðvitað líka
senuna, þar sem hún myrti
gamla manninn. Eins og Banda
ríkjamenn sáu hana, sást hvorki
sá myrti nje koddaskömmin,
sem hann var kæfður með,
heldur aðeins ungfrú Lock-
wood, grimmdarleg á svip og
heiftúðug. Svo áttu sýningar-
gestir að komast að þeirri nið
urstöðu sjálfir, að hún væri
ekki að bauka við handavinn-
una sína, heldur að myrða
mann.
Guðrún
FIMMTUDAGINN 8. janúar
1948 er til moldar borin að
Blönduósi Guðrún Kristmunds-
dóttir, er yfir 20 ára skeið var
húsfreyja að Smyrlabergi á As-
um. Æfikvöld þessarar látnu á-
gætiskonu var kyrrlátt og blítt í
mótsetningu við hörð og ströng
starfsárin. Hún náði ekki hárri
elli, en löngu hafði hún skilað
margföldu æfistarfi, að öðrum
konum ólöstuðum.
Hún hlaut í vöggugjöf góða
greind og óvenju heilsteypta skap
gerð. Hún var glaðlynd, starfs-
fús, viljasterk, svo að af bar,
hjálpfús,-vinaföst og trygglynd
og vann hvers manns traust með
framkomu sinni. Hún treysti því
ávallt, að guð hefði falið sjer
verk að vinna, og að hún gæti
reitt sig á örugga handleiðslu
þans gegnum lífið. Til er í hand-
riti, með eigin hendi Guðrúnar
sálugu, stutt frásögn um helstu
æfiatriði hennar og drauma, en
hún hafði þá náðargáfu að vera
berdreymin, og sá oft fyrir óorðna
hluti.
„Jeg trúi því af öllum hug,“
segir hún þar, ,,að jeg hafi verið
studd af guðs almætti, og jeg
trúi að hann væri í verki með
mjer, hvar sem jeg var, og við-
hald trúar minnar voru draumar
mínir“.
Guðrún var fædd 5. des. 1883
í Asbjarnarnesi í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Móður sína missti
hún 8 ára að aldri. Var Guðrún
þá elst af 7 systkinum. Hún
syrgði móður sína mikið. „Um
haustið fram að jólum stóð jeg
yfir fje föður míns, oft friðlaus
af kulda og söknuði eftir móður
mína.
Faðir hennar, Kristmundur
Guðmundssoft, kvæntist í annað
sinn og bjó síðar í Melrakkadal.
Guðrún dvaldist hjá honum til
17 ára aldurs. Vann hún jafnan
að útistörfum, heyvinnu á sumr-
um og skepnuhirðingu á vetrum
og varð „að neita sjer um að læra
margt, sem aðrar stúlkur kuhnu
— og mátti aldrei af verkunum
líta, jafnt alla daga, árið út og
árið inn“.
Frá Asbjarnarnesi hvarf hún til
frænku sinnar, Sigurlaugar í
Haga, og varð þar vinnukona um
fjögra ára skeið. Eftir það fór
hún um haust norður á Akureyri
að læra hannyrðir, en veiktist
hastarlega um nýársleytið og lá
í sjúkrahúsinu þar í 13 vikur.
Þegar læknirinn bannaði henni
að vinna í heilt ár á eftir, hafði
hún þau fyrirmæli að engu, því
að hún var fjelaus en g'at ekki
hugsað sjer að segja sig til sveit-
ar.
Tuttugu og þriggja ára að aldri
gekk hún að eiga Stefán Jónsson
frá Sauðanesi, er þá var 43 ára.
Bjuggu þau fyrst að Litla-Búr-
felli en síðan að Smyrlabergi.
Þau voru fátæk, bústofninn og
jarðnæðið lítið, en ómegðin
mikil.
Kristmundsdóttir
MINIMIIMGARORÐ
Oft var lítil björg í búi, og
erfitt að verja heilsu barnanna
langa og kalda vetur. Tímabilið
1915—1920 skrifar Guðrún í end-
urminningar sínar: „Aldrei leið
mjer eins illa og þann vetur. Við
urðum heylaus og Stefán missti
heilsuná.“ Þann vetur ól Guðrún
níunda barnið. Voru þau ein með
barnahópinn þá og jafnan síðan,
meðan Stefán lifði.
Er Stefán ljest árið 1923, stóð
ekkjan ein eftir með 10 börn, öll
að kalla mátti í ómegð. Atta af
börnunum ólust upp heima, en
tvö hlutu fóstur hjá ágætu fólki
í sömu sýslu, hjónunum á Holta-
stöðum og Litladal.
Að eiginmanni sínum látnum
vann Guðrún það þrekvirki að
koffla öllum barnahópnum upp,
8 að tölu, án þess að verða sveit-
arþurfi. Kjarkurinn, starfsgleðin
og trúin á framtíð barnanna vjek
eigi frá henni. Börnin urðu hraust
og mannvænleg. Hin eldri voru
heima, meðan heimilið krafðist
vinnu þeirra, en hurfu síðan til
sjálfstæðari starfa annarsstaðar,
og gátu sjer hvarvetna góðan
orðstí.
Eftir að börnin voru að mestu
uppkomin stóð Davíð Guðmunds
son fyrir búi með henni að
Sm-yrlabergi. Reyndust þau sam-
hent og skildu eigi, þótt Guðrún
brygði búi, og synir hennar tveir
tækju við jörðinni. Bjuggu þau
nokkur ár í Höfðakaupstað, en
síðustu árin á Blönduósi.
Börn Guðrúnar og Stefáns,
sem minnast æskudaganna heima
á Smyrlabergi, eru: Jón, búsett-
ur í Rvík, Helga, ekkja Friðriks
Halldórssonar, loftskeytamanns,
Rvík, Kristmundur og Páll, báðir
kvæntir, búsettir að Blönduósi,
en stunda jafnframt búskap að
Smyrlabergi, Hjálmar búsettur
að Blönduósi, Steinunn gift Ösk-
ari Sigtryggssyni, Reykjahlíð í
Þingeyjarsýslu, Sigurlaug, gift
Ragnari Þorsteinssyni, kennara
í Olafsfirði og Gísli, hótelstjóri
á Siglufirði, kvæntur þar. Sig-
ríður, er ólst upp á Holtastöðum
er gift Pjetri bónda að Glæsibæ
í Sljettuhlíð í Skagafirði, en
Unnur, er ólst upp í Litladal, dvel
ur nú í Svíþjóð.
Við, er nutum þeirrar gæfu, að
alast upp í nágrenni við Guðrúnu
á Smyrlabergi, þökkum henni
góðu orðin og aðhlynninguna, er
okkur bar að garði á gestrisna
heimilinu hennar.
Frábært æfistarf hennar og
framkoma öll munu verða börn-
um heilnar og öðrum, er því
kynntust best, hvetjandi fordæmi
um dáðríkt mannlíf.
P.
1. vjelstjóra |
vantar á togarann Júpí- |
ter. Uppl. á skrifstofu fje |
lagsins Aðalstræti 4. Sími §
6396 og 1041.
•lllll•l■lllll■■llll•l■Mll•l■lM•li••lMlll■■■■■ll■■l■l■llllllll■ll^;
Iðnaðarpláss
hentugt fyrir trjesmíða- 1
vinnustofu óskast. Uppl. |
í síma 5296.
Bl" WGLYSA
I i VRLAÐINU
I Sundnámskeið
| hefjast í dag í Sundhöll Reykjavíkur Kennt verður <|
I árdegis frá kl. 8.30—9 (fullorðnum og 9.30—10 j>
% (börnum). —■ Erla Isleifsdóttir kenn
Þegar Phil kemur á lögreglustöðina í Oakshade segir
einn lögregluþjónanna: Yfirlögregluþjónninn sagði,
að þjer mynduð koma. Jeg skal sýna yður klefann,
sem þeir hjálpuðu Gullaldin að brjótast út úr. Þeir
Eflii f * storm
f ‘iME' orchid club phoned
50/ME DRUNK WA£ FLA£Hb
6UfJ— m HE WAö Ö0NE
OUP MEN 60T OUT Ti-IERfc .
T V H/M-/V1... A
/ VVH0 RUN£
fHAT
CW&?
komu hingað tveir grímuklæddir kl. 3 um nóttina —
það var nýlega búið að lcalla út lögregluliðið og eng-
ínn var hjerna nema Joe Meek. Phil spyr: Hvert var
lögregluliðið kallað? Lögregluþjónninn: Það var sím-
)pr. 19*17, King l'catmcs Syndicate, lnc_, World riglits rcscrved. |
aó írá Orkiduklúbbnum og sagt að einhver drukk-
inn maður æddi þar um með byssu í höndum. Phil:
Já, nú, hver stjórnar Orkiduklúbbnum?