Morgunblaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 1
35. árgangur
6. tl>l. — Föstudaginn 9. janúar 1948
Isafoldarprentsmiðja h.f,
Viðreisn Evrópuþjóða fyrirsjdanleg
Hætta á almennu
verkialli í Ruhr
Diisseldorf í gærkveldi.
HÆTTA á almennu verk-
f'alli um gervalt Ruhrhjeraðið
Jokst mjög í dag en Bretar
Se8.ia að það sje fjarstæða að
halda að verkföllin sjeu að
hommúnistiskum uppruna
sPunnin. Sjeu þau aðeins vegna
Þess að erfiðisvinnumenn fái
lant því nógan matarskamt og I
hafi þar að auki enga trú á
'íjýsku stjórnarvöldunum þar.
Verkamálaráðherra fyrir
■^orður- Rhine og Westfalíu,
August Halbfell, sósíaldemó-
^’ati, ræddi í dag við bresk
^iirvöld og fjekk fullvissu fyr
lr bví að matarástandið væri
hegar til umræðu og að úrslit*
Urnrasðunnar yrðu bráðlega
§erð kunn. — Reuter.
Verklallinu í Ham-
bortj hælt
gærkvöldi.
hins fjögra
. ----- -j—", ákváðu í
aS að spúa aftur til vinnu í
^'rramálið. Verkfall þetta var
gna ónógs matarskammts og
innig kröfðust hafnarverka-
k enn styttri vinnutíma og 30%
, ^rtPhækkunar. Mörg skip lágu
amborg og hafði þeim verið
clPað að fara til annara hafna
je^Verkfallinu lyki ekki bráð-
-— Reuter.
^Pprelsnarmenn
%aðir
Hamborg í
r°RSTÖÐUMENN
^§9. Verkfallc: hip
Aþena í gærkvöldi.
hershöfðingi, yfirmað-
J3r hernaðarráðssendinefndar
SVq a 1 Grikklandi, hefur látið
rpg Ummælt, að uppreisnar-
eða n Ver®* gjörsigraðir í vor
Ur Snemma í sumar. Hann hef-
stöð ndanfarið ferðast um víg-
ástanarnar °g ufhugað hvernig
skoðaí11 er‘ Einnig hefur hann
is her nvernig v°Pn Þau °S :/m-
að r- gegn sem Bretar hafa lán-
reisnrikkjum hafa reynst. Upp-
fláj.. armenn eru alstaðar á
hrein og fr næstum búið að
RonN-Sa ^a Ur hlíðunum kringum
Uhza. — Reuter.
^r®ska stjórnin ræðir
u>anríkismál
A T t T London í g
hreta , E forsætisráðhf
sitlUtn -Jeif funð með ráðheri
beir , 1 (ia2 og búist er við
‘hpar - 1 rætt stefnu stjóri
Utanrim utfnríkismálum. Bc
fuUdin 1Srnaiaraðherra mætl
hUn?. 0g hyggja menn
h fl skýrt Attlee frá t
hm uheirrar er hann hjelt í
anrikismál. — Reuter,
Arabar hervæðast
ARABAR búa sig undir heilagt stríð vegna ákvörðunar Sameinuðu
þjóðanna um skiftingu Palestínu. Á myndinni sjást arabiskir sjálf-
boðaliðar, sem hafa safnast saman til skrásetningar í bænum Ein
Karim, sem er skamt frá Jerúsalem.
Gyðinpr reyna að hrjótast út úr gamla
borgarhlutanum
Jerúsalem í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
FIMMTÁN manns voru drepnir í Jerúsalem í dag þegar hópur
Gyðinga gerði bíræfna tilraun til þess að brjótast gegnum hring
þann sem Arabar hafa slegið um eitt þúsund Gyðinga í gamla
borgarhlutanum í borginni. Flokkar Araba sem sitja um veginn
sem ligg;ur að gamla borgarhlutanum skutu á þá er þeir sáust
koma. Hafa Arabar þessir búið um sig í hlíðum í Zionfjallinu,
en Gyðingar í Fiore fjallinu sem er beint á móti.
Sjúkrahíll stöðvaður.
Skothríðir byrjuðu víða um
Jerusalem þegar sjúkrabíll und
ir hervernd reyndi að brjótast
inn í gamla borgarhlutann-
Arabar neituðu þeim um inn-
göngu og skutu á hermennina
sem svöruðu á sama hátt.
Ráðist á áætlunarbíl.
1 miðbænum byrjuðu Gyð-
ingar með þvi að skjóta Araba
til bana á veitingahúsi einu.
Einn Gyðingur var drepinn og
fjórir særðir þegar Arabar rjeð
ust á áætlunarvagn fullan af
Gyðingum sem var á leið frá
Haifa til Tel Aviv.
Tveir Bretar falla.
Tveir breskir hermenn voru
drepnir þegar Arabar reyndu
að stela frá þeim riflum og öðr-
um skotvopnum milli Gaza og
Bersheba borganna. Einnig
fjellu tveir Arabar í viðureign-
inni-
Frá albjóða barna-
hjálp Sþ.
HINGAÐ kom fyrir nokkrum
dögum norsk kona, ungfrú
Ording að nafni. Hún er í þjón
ustu Alþjóða hjálparstarfsem-
innar fyrir böm. Erum við Is-
lendingar þátttakendur í starf-
semi þessari. Erindi ungfrúar-
innar hingað er, að kynna þessa
starfsemi fyrir íslendingum.
betur en gert hefir verið. Ætl
ar hún að hafa tal af blaðmönn
um í dag. Hún mun fara hjeð-
an á morgun.
Marshall hvetur til þess
að aðstoðin verði ekki
matur í pólitískum
tilgangi
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
GEORGE C. MARSHALL, utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
skýrði fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings hinar svonefndu
Marshalláætlun í dag, en hún kom sem frumvarp fyrir þingið í
fyrradag. Marshall sagði að ef frumvarpið yrði ekki samþykt í
sinni núverandi mynd, myndi öryggi Bandaríkjanna verða stefnt
i alvarlega hættu og Evrópa ef til vill skipast í tvær herbúðir.
Frumvarpið leggur til 6,8 miljarða dollara hjálp handa Evrópu.
Hann lýsti einnig and.Ö sinni á að stofna 8 manna nefnd sem
skipuð yrði 4 þingmönnum og fjórum ráðherrum, til þess að
stjórna verki þessu og krafist þess að hjálpin yrði ekki notuð til
pólitísks áróðurs.
\ Mírshall sagöi að líta bæri á ísland, Svissland og SvíþjóS
sem samstarfsþjóðir frekar en þiggjandi, en sagði að þær
myndu samt fá ýmsar vörur frá Bandaríkjunum.
----------------------------—<í
Anna prinsessa fer til
Svisslands
Anna, prinsessa af Bourbon
Parma.
Kaupmannahöfn í gær.
TILKYNT hefur verið að Anna
prinsessa, heitmey Michaels fyr-
verandi Rumeniukonungs, murd
leggja af stað til Þýskalands á
morgun. Ekki hefur enn verið
ákveðið hvenær pau gifta sig, en
búist er við að það verði bráð-
lega. — Reuter.
Pólsk kol til Svisslands
Bern í gærkvöldi.
VIÐSKIPTASAMNINGAR hafa
farið fram milli Svisslands og
Póllands og var tilkynt í dag að
ákveðið hefði verið að Pólverjar
flytji kol til Svisslands. Kol þessi
eru greiðsla fyrir skuldir Pól-
verja við Svisslendinga.
— Reuter.
Eftirtektarverð sjálfsbjargar-
viðleitni Evrópu.
Mrashall kvað það hina mestu
firru að Evrópa ætlaðist til þess
að U. S. A. myndi hjálpa þeim
endalaust. Sagði hann að Banda
ríkin vantaði skilning á stolti
Evrópumanna og væru þegar
þess glögg merki að Evrópu
væri að rjetta við og myndi sú
viðleitni aukast með aukinni
hjálp. „Þið verðið að muna, að
við erum að hjálpa sjúkum
þjóðum, og sem sjúkum manni
verður að koma á fætur áður
en hann getur hjálpaS sjer
sjálfur“.
Fjárhagslegt jafnvægi Evrópu
nauðsynlegt.
Marshall sagði enn fremur
„hugmyndin um þessa hjálp
hefur þegar vakið mikinn og
sterkan þrótt og von meðal
hinna þjáðu Evrópuþjóða". — ’
Með því að koma á fjárhagslegu
jafnvægi í Vestur-Evrópu og
Vestur-Þýskalandi aukum við
möguleikana á því, að Rússar
mæti okkur miðja vega og
skrifi undir friðarsamninga við
alt Þýskaland.
Samstarf milli vestur-
hersvæða Þýskalands eykst.
Hann sagði að of snemt væri
að dæma um hver yrðu örlög
Þýskalands en sagði þó að
franska hernámsvæðið treysti
stöðugt sambönd sín við bresku
og bandarísku svæðin og vel
má svo fara að það sameinist
þeim. Hann hrósaði mjög sjálfs
bjargarviðleitni Breta, ítala og
Frakka, þrátt fyrir starfsemi
kommúnista gegn framkvæmd
um áætlunarinnar.
Suður Ameríka og
Kanada hjálpa.
Marshall sagði að búist væri
Frh. á bls. 8.