Morgunblaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 9. janúar 1948
f
II. f. Eimskipafjelag Islends.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags Islands,
verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins i
Reykjavík, laugardaginn 5. júni 1948 ög hefst kl. 1V2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir'
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram
til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31.
desember 1947 og efnahagsreikning með athuga-
semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til-
lögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stiórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt fjelagslögum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs
H.f- Eimskipafjelags Islands.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelags-
ins í Reykjavík, dagana 2. og 3. júní næstk. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn
á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 6. janúar 1948.
STJÓRNIN.
iiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMHl
| ÍBÚÐ |
Sá sem getur útvegað §
j eða leigt 1 til 3 herb. íbúð 1
= nú þegar eða sem fyrst, i
I getur fengið talsvert af |
l miðstöðvarefni, fittings, I
j rörum og ofnum og vinnu j
\ með mjög hagkvæmum j
j kjörum. Einnig getur kom j
j ið til mála eitthvað af \
\ hreinlætistækjum. Tilboð j
j sendist Mbl. fyrir mánu- - =
l dagskvöld me.rkt: ,,íbúð j
1 — 66 — 222“.
'tiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiimiimiiaiiiimim>
uiiiiiiiiinuuii 11111111111111111111 1111111*11111111111111 iimi.
xíx$k$x$x$x$x$<$x$x$x$x$x$x$m$k$x$x$x$x$<$x$x$x$x$<$x$x$<$x$x$<$>®<$<$x$x$x$<$<$<$x$<$x$x$x$x$
Ficlag íslenskra stórkaupmanna
TILKYNNIftlt;
Fundur fjelagsins sem halda átti að Hótel Borg mánu
daginn 12. þ.m. verður haldinn þriðjudaginn 13. þ.m.
og hefst kl. 12 að hádegi.
STJÖRNN.
j Get tekið nokkra menn §
j í fæði. j
Vesturgötu 50B.
ll■llllllllllm■lllll■■■llllllll■ll•l■■lll■ll•lllllllll■ll•lllllllm
■iiiimiiiiiiiiimiii»iiiiiimimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii>
i Sjómaður óskar eftir
| flérbergi j
j sem næst miðbænum. Til- i
| boð leggist inn á' afgr. i
\ Mbl. fyrir hádegi á laug- j
j ardag, merkt: „T. H. 101 i
í — 242“.
Öska eftir * \
Herbergi j
■ = sem næst miðbænum. Til- j
i boð leggist inn á afgr. f
1 Mbl. fyrir hádegi á laug j
i ardag, merkt: „Sjómaður j
i 19 — 243“. i
•immmiimmiimiimmmmmmiimmmmimiHim
| ÍBÚÐ |
j óskast til leigu. 1—3 her- \
j bergi og eldhús, Uppl. í j
i síma 7027.
$®<$®$<$<$<$®®<$>®®<$>®®®<$®®®^<^<^*®K$<$®<$x$®®<$x$®<$<$<$<$>®<$$® &&&&<
UNGLSNGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
í Ausfurbsinn:
Lindargala
í Vesfurhæinn
Framnesveg
Kaplaskjól
I Miðbæinn:
Aðalsfræfi
ViS sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
GOÐ KAIiP
Tveir djúpir stólar, ljósakróna 5 álma, borð úr mahogni
með tvöfaldri plötu, standlampi, stand-útvarp 8 lampa,
lítill skápur, rúmfatakassi og lítil bókahilla. — Allt mjög
vandað. Verð kr. 10 þús. Til sýnis eftir kl. 5 í dag á
Hagamel 24. — Uppl. í sima 2006.
<fc<$x$x$®®®<$<$®®®®®<$>®®®®®<$>®®®<$®®®®<$x$>®®®®®<$®®<$®®<$®®<$x$<$
AFGREIÐSLA
® Vatnsleysustrandar- og Vogabdsins (G 373) er áham í
Hafnarstræti 21, þar sem Bifreiðastöðin Hekla var. 1>
•f síminn er
1517
ekki 1515.
Bifreiðajjelag Vatnsleysustrandarhrepps h.f.
KOIMIiR ÞÆR,
sem hafa beðið um handavinnutíma hjá mjer, gjöri svo
vel og tali við ,mig fyrir 15. þ. m. Til viðtals aðeius frá
kl. 10—12.
í
-—bJilclbiP Jjónáclótti,
tr
Efstasundi 41.
®®®®^®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®$®<$X$X$®®®<$X$X$®<$X$X$®<$®®$®®
®>®®®®®®®®®®<$®®®®®®®<$x$x$®<$<$>®<$<$<$®®®<$x$<$®®<$x$®®®®®®<$>®®
KLORDUFT,
í dósum fyrirliggjandi.
(Cqqert CJnsti
& Co. k.f.
cjCfen s\nóLicmóóon
®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®<$x$®®®<$®®;
®®®®®®®®®<$®®®®®<8X$®®®®<$X$®<$X$®®®®®®<$y$X$<$X$®®®®®®®<$X$®<$
SNIÐKENNSLA
Byrja nýtt námskeið í kjólasniði hinn 14- janúar n.k.
Dag- og kvöldtímar. — Námskeiðið 36 stuiídir.
Ilef lært á Stockholms Tillskárar Akademi.
Nánari upplýsingar á Grettisgötu 6 (3. hæð) alla virka
daga, kl. 2—6 e.h. (Hef kennt áður í Garðastræti 2).
3 qrún CöiqiArharclóttb
run —UcjuroaraoLur
<$<$^<$<$<$®$*$®$®®®®®®®®®®®<$<3x$®3*S*S$<$*$®®®<$®®<$<$<$®®<$®<$®
,*>®®$®$®®®$®$®$®®$®®$®$®$®$®$®$®$®®$®$®$®$®®$®$®$®$®$®$®$®$®®®®$®$®$®®®®®<i
NYLON í FISKINET
Getum nú útvegað frá hinum heimsfrægu verksmiðjum I. C. I. í Englandi,
Nylon, sjerstaklega ætlað i fiskinet. Gildleiki frá 0.20 til 0-875 m/m. Lengdir
10, 110 og 1000 yards.
Nylon er nú að ryðja sjer rúm í fiski-iðnaðinurn í mörgum löndum. Það er
mikið sterkara en nokkurt efni sem notað hefir verið í net og er nær ósýnilegt
í vatni. Nylon þarf ekki að þurkast og fúnar ekki við eðlilegar kringumstæður.
Það er mjög ljett og dregur ekki i sig vatn svo teljandi sje.
Ennfremur útvegum vjer, frá I. C. I., Plastic, i plötum, til byggingar og alls
konar iðnaðar, glært, bárað og sljett og í mörgum litum og gerðum. Einnig
Plastic duft, til steypu, margar teg., Plastic lím og Plastic fægilög.
Sýnishorn og allar upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum fyrir
IMPERIAL CHEMICAL INDUSTRIES LIMITED (Plastics Division)
H.f. Kristjánsson
Austurstræti 12. — Simi 2800-
>;■ j