Morgunblaðið - 09.01.1948, Side 8

Morgunblaðið - 09.01.1948, Side 8
8 MORG IINBLAÐIÐ Föstudagur 9. janúar 1948 Alkvæðagreiðsla um esperanfokenslu í skólum SVO SEM kunnugt er, beitir Esperantistaf jelagið Auroro sjer um þessar mundir fyrir atkvæða greiðslu meðal nemenda í fram- haldsskólum landsins varðandi alþjóðamálið Esperanto. Spurn- ing sú, sem lögð er fyrir nem- enduma, er á þessa leið: „Óskið þjer, að alþjóðamálið Esper- anto verði svo fljótt sem auðið er innleitt sem skyldunáms- grein í öllum framhadsskólum á íslandi?“ Nemendurnir merkja við ,,já“, ,,nei“ eða ,,hlutlaus“ á atkvæðaseðlinum. Atkvæðaseðlar eru komnir írá eftirtöldum skólum, og hafa at- kvæði fallið á þessa leið: Já Gagnfræðaskólinn á Akranesi . . 49 Iðnskóli Akraness ............... 6 Unglingaskóli Bíldudals......... 19 Unglingaskóli Djúpavogs ......... 5 Unglingaskóli Glerárþorps ...... 13 Hrollaugsstaðaskóli .............. 7 Bændaskólinn á Hvanneyri....... 25 Gagnfræðaskólinn á ísafirði .... 192 Iðnskóli Keflavíkur............. 15 Unglingaskóli Keflavíkur ....... 15 Húsmæðraskóli Suðurl., Laugarv. 20 Húsmæðraskójinn að Laugum .. 11 Unglingaskóli Ólafsfjarðar ..... 30 Kvennaskólinn í Reykjavík...... 47 Stýrimannaskólinn í Rvík....... 28 Uppeldisskóli Sumargjafar, Rvík 13 Unglingaskóli Stokkseyrar...... 15 Gagnfræðask. í Vestm.eyjum .... 49 Nei Hlutlausir 7 15 0 0 0 0 8 4 0 0 0' 0 0 100 39 0 0 2 17 4 0 0 0 0 2 7 0 0 0 6 0 10 21 3 0 10 Samtals 559 eða 68,7% 175 21,5%, 80. 9,8% Fjelagið þakkar gott samstarf við skólastjóra og nemendafje- lög þeirra skóla, sem þegar hafa borist atkvæðaseðlar frá og skor ar eindregið á skólastjóra og nemendaf jelög þeirra skóla, sem enn hafa ekki borist atkvæða- seðlar frá að láta atkvæðagreiðsl - Yegagerð Frh. af bls. 2. Holti á Síðu. Heinabergsvötn í Suðursveit í A.-Skaftafellssýslu. Allar þessar brýr eru úr járn- bentri steypu nettia á Skaftá og Heinabergsvötn, sem báðar eru járnbrýr. Þá hafa verið bygðar allmarg- ar smábrýr, sem ekki ná 10 m lengd. Einnig breikkaðar og end- urbættar nokkrar gamlar bryr. A næstu árum þarf að halda áfram umbótum á elstu brúnum og jafttvel endurbyggja þær sum ar, því þær eru bæði of mjóar og ótraustar fyrir svo þunga um- ferð, sem nú er orðin, og breið- ar bifreiðar og vjelar, sem flutt- ar eru um vegina. I Fornahvammi hefir verið lok- ið við að stætta gistihúsið mjög verulega. Eru þar nú rúmgóðir Veitingasalir og rnörg svefnhef- bergi, una fara fram í skóla sínum og senda fjelaginu seðlana sem fyrst, en það mun taka á móti atkvæðaseðlum til I5V febrúar n. k. Fullnaðarúrslit atkvæða- greiðslunnar verða svo birt í byrjun marsmánaðar. — ATVINNUMÁL Frh. af bls. 7. í iðnaðinum vegna efnisskorts, og sums staðar gæti leitt til al- gerðrar stöðvunar, skal bent á, að stjórnarvöld bæjarins þyrftu að beita sjer fyrir því, að við ráðstöfun gjaldeyrisins verði tek- ið nægjanlegt tillit til þarfa þeirra atvinnugreina, eftir pví sem kpstur er á. Nefndin sendi fyrirsþurn til allra meistarafje- laganna í bænum um lágmarks (árs) efnisþörf í hverri grein handiðnaðarins. Svör bárust ekki nema frá nokkrum þeirra, og er því ekki hægt að gera sjer heild- armynd af efnisþörfinni. Fjár- hagsráð, og Landssamband iðn- aðarmanna er nú að safna upp- lýsingum um efnisþörfina í iðn- aðinum yfirleitt. Er nauðsynlegt í sambandi við ráðstöfun hins tak markaða gjaldeyris að gera sjer glögga grein fyrir innflutnings- þörfum landsmanna í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins." — MiRkafrnmvarpið Frh. af bls. 5. inn, og enginn feK-að veiða lax til að gefa þeim. Það er lítt skiljanlegt hvernig nokkrum getur dottið í hug að fyrirskipa dráp allra. eldisminka, án þess að gera róttækar ráð- stafanir til að útrýma villimink- unum, sem vissulega ætii að út- rýma fyrst, en framvarpið gerir ekki ráð fyrir neinum veruleg- um ráðstöíunum tíl þess. Ef umbúnaður í minkabúun- um er eins og lög fyrirskipa, — og eftir því mun loðdýrai æktar- ráðunautur líta, — þá er engin hætta á að dýrin sleppi úr vörslu, enda hefir reynslan sýnt bað. Aþingismenn — gerið fyrst öflugar ráðstafanir til að útrýma villiminkunum áður en farið er að minnast á útrýmingu nytja- minkanna, annars er alt bann gegn minkaeldi einskis-nýtt kák, því það er villiminkurinn sem kann að gera einhvern skaða, en hinn stórgagn. Páll G. Þorsnar. Frh. af bls. 1. við að Kanáda og Suður-Amer íkuríkin myndu leggja til um 650 miljón dollara til Evrópu- hjálparinnar á næstu fimtán mánuðum. Að nokkru gagni, ef til vill. Hin fróðlegá grein Guðmundar Þorlákssonar magisters, í Mbl. í dag (5. 12.) rifjar upp fyrir mjer, að jeg hafði fyrir löngu ætlað að koma fram með upp- ástungu sem jeg hygg mundi geta miðað til að ljetta nokkru af stílaleiðrjettingunum af kennurunum, og þó jafnframt gert kensluna árangursmeiri. En það er að láta nemendur leiðrietta stíla sína sjálfa, og ekki einungis einu sinni held- ur tvisvar. Síðan kæmu leið- rjettingar kennarans til sög- unnar. Mjer virðist mikil p- stæða til að halda, að nemend- ur mundu sjálfir geta leiðrjett eitt og annáð í námsritgerðum sínum, þegar þeir reyndu enn og aftur. Og vafalaust tel jeg, að þeim mundu verða minnis- stæðari þær umbætur sem þeir sjálfir hefðu hugsað sjer, held- ur en leiðrjettingar kenngrans, sem oft vilja fljótt gleymast, svo að hin mikla leiðrjettinga- vinna verður að minni notum en þyrfti að vera. — Löng rit- höfundarreynsla kemur mjer til að halda, að það væri ekki rjett að reyna ekki það, sem hjer er stungið uppá. Helgi Pjeturs. — Meðal annara orða Frh. af bls. 6. að sleppa yfir til frjálsa hluta Frakklands. • • Strýkur. Þá svaraði Schuman: „Jeg heiti ykkur því að reyna af al- efli að sleppa frá ykkur'S Var hann þá setur í fangaklefa í Metz og síðar í Neustadt. Skömmu seinna strauk hann úr ianmlsinu. Við markalínu frjálsa Frakklands kom síðan fyrir einkennilegt atvik. Þýskir lögreglumenn stöðvuðu Schu- man þar og hjeldu að hann væri Giraud hershöfðingi, sem þá hafði strokið fyrir þrem dög um úr haldi hjá Þjóðverjum. Schuman benti lögreglumönn- unum á brosandi, að hershöfð- ingin væri vel hærður og sýndi þeim beran skallann. Þegar til Vichy kom, ljet hann Pétain í tje J:á vitneskju, sem hann hafði aflað sjer í Þýskalandi: „Þjóðverjar hafa tapað stríð- inu“. sagði hann. „Það verður að haga sjer eftir því“. Þetta var í ágúst 1942. Pétain ypti öxlum og Laval sagði: „Fyrir alla muni nefnið ekki þessa vitleysu við nokkúrn mann“. • • Leynist. Eftir að Þjóðverjar lögðu undir sig hinn frjálsa hluta Frakklands, fór Schuman huldu höfðu og fjell aldrei í hendur Þjóðverjum: Þegar Frakkland fjekk frelsi sitt að nýju, var Schuman kjörinn með miklum meiri hluta atkvæða formaður fjárhagsnefndar á stjórnlagaþinginu í okt. 1945. Þá begar eins og æ síðan sýndi hann í senn festu og lipurð. • • Hófsemdarmaður. Schuman hefir alla tíð verið mikill hófsemdarmaður í mat og er að því leyti svo nægju- samur að það vekur furðu. „Ramadier unni sjer ekki svefns, Schuman ann sjer ekki matar“, segja menn. Skömmu áður en Schuman tók við stjórn landsins, Ijet hann svo um mælt: „Ríkið á að treysta skattþegn únum og skattþegnarnir rííinu, og bá mun alt fara vel“. IlllIIIIIIIIIIlllllll■■•11111111111IIIII1111111111111111111111111111III • _ I Herra og drengja . f | Sportfötin | eru komin aftur. ULLARVÖRUBÚÐIN Laugaveg 118. ? llllllll•■llllllltlll■l■■•lflll■l■l■|||f|||||||||■l||||||||||||■ll■lll | Góð gleraugu eru fyrir | f öllu. 1 Afgreiðum t'lest gleraugna i | rerépt oe gerum við gler- i i 'tugu. | Augun pjer hvílið mei* íleraugum frá T'ÝLI H.F. i >irstræti20. i BL.s AVGLÍSA I u / ' Hl AÐINV ' 1-9 ^ ^ > » -.. ■ * ■ ■ —" ■ "'*■ ■' ■ "■ ■ " ■ ■ > .. m* ± Eftlr w. -n storm t i vie ri^vEsj'T pem\~TED /4KIV0n1£ TO TOllCM THl^ ŒLL &HCB "CKAPE-ey£C>' WA& í=»PKUN6' » : M I ‘ \ qood! i'll WANT T0 re-check those F1N0ERPRINT6! V0U 5AV THAT "HANDé-" PROWNWELL 0WNA THE 0RCHID CLUg? } hS ^ THE ORCHlD CLV&l KNOW WHERE IT 15? PRiVEN THERE a hunderd time> GET IN, CHU/Vt! ® THl$ MlöHT &£A WILD CLUE£ CHA5E, &UT i'D LIKE TO KN0W IF THERE REALLV WA£ A DANQEP0U6 DRUNK 0UT THEPE THE NI6HT THAT "6RAPE-EVE6" WA6 6.PRUN6 ! Lögregluþjónninn: Við höfum ekki snert á neinu síðan Gullaldin slapp. Phil: Ágætt, jeg þarf að rann- saka fingraförin. Þjer segið að Fingralangur eigi r - Orkiduklúbbinn? Phil segir við leigubílstjórann: Til Orkiduklúbbsins, veistu hvar hann er? Bílstjórinn: Já, jeg hef farið þangað hundrað sinnurri. Phil hugs- ar: Þetta getur bara verið vitlaus grunsemd hjá mjcr, en gaman væri að vita iivort nokkur drukkinn maður var þar um kvöldið þegar Gullaldin var hjálp- að að sleppa. A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.