Morgunblaðið - 09.01.1948, Síða 9
Föstudagur 9. janúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
9
í Mjólkurstöðinni i kvöld kl. 9,
K. K. sextettinn leikur
Sigrún Jónsdótíir og Kristján Kristjánsson
syngjd dúett■
Aðgöngumiðar í anddyri hússins frá kl. 5—6.
Knattspyrnuf jelagiÖ Fram
herður haldinn í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5.
NEFNDIN
★ ★ GÁMLA BIÓ ★ ★
Háfíö í Mexicó
(Holiday in Mexico)
Bráðskemtileg og hrífandi
söng- og músíkmynd, tek-
in í eðlilegum litum. —
Aðalhlutverkin leika:
Walter Pidgeon,
Roddy McDowall,
píanósnillingurinn
Jose Iturbi,
söngkonurnar
Jane Powell og
Ilona Massey
(ljek í myndinni „Bala-
laika“).
Sýnd kl. 5 og 9.
★ .* T RIPOLIBÍÓ ★ ★
Áídrei að víkja
(Colonel Effinghams Raid)
Amerísk kvikmynd frá
20th Century-Fox. Mynd-
in er bygð á- samnefndri
sölumetbók eftir Barry
Fleming.
Aðalhlutverk:
Charles Coburn
Joan Bennett
Williar.i Eythe
Allyn Joslyn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
| Öunumst kaup og «ðlu
FASTEIGNA
I Málflutnlngsskrifstof*
| Garðars Þorsteinssoiur og
| Vagns E. Jónssona?
IOddfellowhúsinu
Stmar 4400. 3442- »147
★ ★ TJARNARBlÓ ★ ★
Jól í skóginum
(Bush Christmas)
Skemtileg og nýstárleg
mynd um ævintýri og af-
rek nokkurra barna í
Ástralíu. x
Aðálhlutverkin leika 5
krakkar.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Ef f-nftnr petur það ekki
— Þá hver ?
I VGNAR JONSSON
h^siarjettarlögmaður.
Laugavegi 8. Sími 7752.
Lögfræðistörf og eigna-
umsýsla.
W W W W LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR '¥ý ¥? ¥f
Einu sinni var
Ævintýraleikur
eftir Hólger Draclimann
Sýning annað kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Ait til fþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22
or L
acfnúó Konactuá §
hæstarjettarlögmaður §
I
Jólatrjesskemmtun K.R.
fyrir vngri fjelaga og börn eldri fjelaga, verður haldin
laugardaginn (á morgun) 10. janúar kl. 4 síðd. í Iðnó.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bœkur og Ritföng,
Austurstræti 1 og BókabúÖinni Unuhúsi, GdrSastrœti 17.
Ef eitthvað verður óselt af miðum á föstudag verða þeir
seldir til hádegis á laugardag.
.. . .K. R.-ingar fjölmenniS! — Jólasveinar o fl.
Stjórn K. R. og skemtinefnd.
I Halló! - Halló!
Vil kaupa skíðasleða. —
i Þeir sem vilja sinna þessu
i gjöri svo vel að hringja í 1
i síma 1086 milli kl. 5—6 í i
i kvöld. -
tiiiiiiiiiiiiiiiiimmtimMiiiiiiiHiiiititiiiittiiitMiiitiiiiiii
A'UGLY SING
ER GUtLS IGILDI
tmiHHHiiiiiimHiiJiiiiimiiiiitiiiitiiiHiiHiiitmiiiiiiiHii
^Stúfhci
vön matreiðslu óskast
strax. Uppl. í síma 2808.
KYEHDÁÐIR
(Paris Underground)
Afar spennandi kvik-
mynds, bygð á endur-
minningum frú Ettu Shib-
er úr síðustu heimsstyrj-
öld.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
. Sýnd kl. 9.
Kúrekinn og hesíurinn
hans
Skemmtileg kúrekamynd
með
ROY ROGERS
Sími 1384.
Sýnd kl. 5 og 7.
og Trygger.
★ ★ JV í J A B I Ó ★ ★
/Efinlýraómar
(„Song of Scheherazade“)
Hin mikilfenglega músík-
mynd, í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 9.
D0TTIR DALÁNHA
Mjög skemtileg mynd,
með skautadrotningunni
Sonja Henie og
Don Ameche.
Sýnd kl. 5 og 7.
HlllllimillimillHIIIIIIIIIIIHUIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII
| Ráðskona |
i Maður í góðri atvinnu i
1 óskar eftir ráðskonu. Má i
| hafa barn. Lítið heimili. i
f Góð íbúð á hitaveitusvæði. i
i Tilboð sendist afgreiðslu i
[ Mbl. merkt: „Góð vinna i
| — 247“. i
Jón Trausti
Þar eð lokið er útgáfu á ritsafni Jóns Trausta —- bindin
8 alls — eru það vinsamleg tilmæli mín, að fólk, sem
keypt hefur fyrstu bindin, en hefur ekki ennþá tryggt
sjer áframhaldið, að gera það hið allra fyrsta og helst
fyrir 1. febr. þ. á. Afgreiðsla á ritsafninum fer fram í
bókabúðum og beint frá útsölúnni.
80KAÚT6AFA
y/m)
lllltlllHIIIIIIICtllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIHIIIIIIIin
I Halló! |
i 1—2 herbergi og eldhús |
i óskast til leigu. Mikil hús- |
= hjálp kemur til greina. — i
í Tilboð merkt: ,,F. U. H. 25 |
| — 249“ leggist inn á afgr. i
| Mbl. fyrir sunnud.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIUIIIIIIIIHHIIII.HHHHHHHHHHHÍ
★ ★ BÆJARBÍÓ ★★
Hafnarfirði
Copiain Kidd
Spennandi sjóræningja-
mynd.
Aðalhiutverk:
Charles Laughton,
Randolph Scott,
Barbara Britton.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
★ ★ HAFISARFJARÐAR-BlÓ ★★
NisrJeffS beiffur
Hin bráðskemtilega mynd
með
John Garfield
Ann Sheridan
Billy Halop
Claude Rains.
Vegna mikillar eftirspurn
ar verður myndin sýnd
aftur í kvöld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
ItlHIIIIIHItllHtHllllllllltllllllllllHHIHtHllllllllllllllltltl
MARGTERNÚTIL (
í MATÍNN |
Margar tegundir af ham f
flettum fugli. Nógur salt- |
fiskur. Rófur í 25 kg. pok- |
um, 50 kr. pokinn. Ágæt- |
is tólg á kr. 10.00 kg. f
FISKBÚÐIN
Hverfisg, 123. Sími 1456. 1
Rafliði Baldvinsson. |
|lllllllllllllfllllllllllllll9«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIII«I
E.s. Lyngaa
fer hjeðan til Vestur- og Norð-
urlands fimtudaginn þ. 15.
þ. m. —
Viðkomustaðir:
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri.
H.f. Eimskipafjel. íslands
Almennur grímudansleikur
verður haldinn í Nýju Mjólkurstöðinni fimmtud. 22.
janúar. Þátttaka tilkynnist í síma 5911 fyrir 15. janiiar.