Morgunblaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. janúar 1948 mAnadalur Sí d (L aya efltir ^acL cMondovi «c> 99. dagur Þannig ávörpuðu þau hjónin hvort annað. „Máske komist þið að raun um að dalurinn okkar sje ein- mitt dalurinn sem þið eruð að leita að“, sagði frú Hastings. Þá gaf Hastings henni aftur merki um það að hún mætti ekki segja meira. Hún sneri sjer þá að hundinum og sagði honum að biðja um kjötbita. „Hann heitir Peggy“, sagði hún. „Við áttum tvo hunda af sama kyni þegar við vorum á Suðhafsey-jum. Það voru systk in og hjetu Peggy og Possum, en þau drápust bæði. Þessi heitir í höfuðið á Peggy“. Mejian þau sátu enn að borð- um gaf Hastings Japönunum merki og þeir fóru þegar upp á þiljur. Billy heyrði að þeir los- uðu um seglin og drógu akker- ið upp með ofurlítilli vindu, sem til þess var ætluð. Eftir stundarkorn kallaði annar þeirra niður í káetuna að nú væri alt tilbúið. Þau gengu þá öll upp á þiljur. Það var ekki augnabliksverk að vinda upp seglin. Hastings greip stýrið, seglin þöndust og „Veiðihauk- urinn“ skreið ljettilega á stað út úr leirvognum. Þá fóru Jap anarnir niður til þess að borða. „Það er bráðum komið há- flóð“, sagði Hastings og benti á randmálað dufl, sem hoppaði á öldugárunum skamt frá þeim. Nú sigldu þau fram hjá eyju, sem skygði á húsin í Collins- ville, en Montezuma fjöllin hylti þar á bak við. Skömmu seinna beygði „Veiðihaukur- inn“ fyrir eyjuna og inn í ósa Sacramento og þar blasti þá Collinsville rjett við þeim. Sa^on klappaði lófum af hrifn- ingu. „Nei, sjáið þið, þessi hús eru eins og barnaleikföng búin til úr pappa“, sagði hún. „Og hæð irnar þarna á bak við eru alveg eins og málað leiktjald“. Þau sigldu nú fram hjá mörg um fiskibátum. í þessum bát- um bjuggu fiskimennirnir • ásamt fjölskyldu sinni. Konurn ar og börnin voru dökk á brún og brá eins og fiskimennirnir. Þegap longra kom upp í ána voru þar margir dýpkunarbát- ar, sem jusu sandi og leir upp úr árbotninum og upp á bakk- ana. Þarna á bökkunum voru óteljandi hrísbaggar, bundnir saman með stálvír og festir við stóra steinsteypupalla. Ofan á þetta var leirnum mokað. Hrís- ið skýtur fljótt frjóvöngum. sagði Hastings og þegar þetta er alt fúnað, þá eru komnar sterkar rætur, sem halda leirn uríí saman. „Þetta hlýtur að kosta of fjár“. sagði Billy. „Já, en það er tilvinnandi“, sagði Hastings. „Hvergi í heimi er frjóvsamari jarðvegur en á þessum eyjum. Þessi hluti Kali forníu. líkist mest Hollandi. Þið trúið því máske ekki, en v,atnið hjerna, sem við siglum á, er hærra heldur en yfirborð .eyjanna. Eyjarnar eru cins og bátar sem farnir eru að leka og sífelt þarf ríð þjetta og gera við. En það borgar sig“. Þarna var ekkert að s.já nema flóðgarðana, dýpkunarskipin og fjallið Diablo í suðri. Stöku sinnum mættu þau þó gufu-jgefið meira af sjer. Svo yfir- voru þar ájgefa þeir hana og leggja undir sig aðra jörð og fara með hana skip.i, og sveimi. hegrar „Hjer hlýtur að vera daúf- legt“, sagði Saxon. Hastings hló og sagði, að hún mundi skifta um skoðun bráð- lega. Hann sagði þeim margt um landið þarna umhverfis og upp með ánum. Þá mintist Saxon eitthvað á Engilsaxa sem landnemendur. „Landræningjar erum vjer kallaðir hjer um slóðir“, mælti hann beiskjulega. „Við erum jarðvöðlar. Jeg minnist þess sem gamall bóndi sagði við einn af kennurum landbúnað- arháskólans: Það er þýðingar- laust að ætla að kenna mjer jarðyrkju, því að jeg hefi eyði- lagt þrjár jarðir. Það voru hans líkar, sem eyðilögðu Nýja Eng- land. Þar eru nú stór land- flæmi að verða að eyðimörk. Þar eru þúsundir og aftur þús- undir af eyðijörðum. Jeg hefi athugað um eyðijarðirnar víðs- vegar — í Texas, Missouri, Kans.as. Kaliforniu. Hvað seg- ið þið um leiguábúðir? Jeg þekki búgarð þar sem jörðin er að minsta kosti hundrað og fimtíu dollara virði hver ekra. Meðan gamli bóndinn bjó þar gaf hún af sjer svo mikið að svara mundi vöxtum af þeirri upphæð. En þegar hann dó fluttist sonur hans til borgar- innar og leigði Portugala jörð- ina. A fimm árum hafði Portu- galinn svo að segja urið jörð- ina ypp með rányrkju. Þá var 'hún leigð öðrum Portugala í þrjú ár og þá gat hún ekki gef- ið af sjer fjórða hlutann af því, sem hinn hafði fengið upp úr henni. Og nú vildi enginn sjá jörðina lengur. Hún var eyði- lögð. En þegar gamli maðurinn dó bá var hún fimtíu þúsund dollara virði. Að lokum seldi sonurinn hana fyrir ellefu þús- und dollara. Þetta hefi jeg horft upp á“. „Sama máli er að gegna heima í dalnum hjá okkur“, sagði frú Hastings. „Gömlu jarðirnar eru að fara í eyði. Þar er nú til dæmis Ebell búgarð- urinn. Þegar jeg sá hann fýrst var hann sannkölluð paradís. Þar voru vötn og vellir, engjar og vínekrur, dásamlegir furu- og greniskógar og aldingarðar. Og byggingarnar voru eftir þessu. Þegar eigandinn, frú Bell andaðist, sundraðist fjöl- skyldan og þá var jörðin leigð. Nú er þar alt í kalda koli. Skóg arnir eru hqrfnir, þeir voru á sama hátt. Hjer er komin sjerstök stjett flökkulýðs, sem ekki gerir annað en rányrkja jörðina og fara úr einum stað í annan. - Útlendingarnir fara ekki eins að, svo sem Kínverj- ar, Japanar og fleiri. Portugal- ar og ítalir koma hingað blá- snauðir og setjast að hjá lönd- um sínum og vinna hjá þeim á meðan þeir eru að læra málið ‘og landsiðu. Svo ná þeir sjer í eignarland.- Þeir élska jörðina og það er þeirra mesta yndi að hugsa um hana, rækta hana og hlú að henni. En hvernig fara þeir þá að því að eignast land? Það er alt of seinlegt að spara, því að verkalaunin eru ekki há. Þeir taka því jörð á leigu. A þremur árum tekst þeim að pína svo mikið út úr annars manps jörð að framtíð þeirra sje borgið. Þetta er ljótt, það er níðingsverk gagnvart jörð- inni. En þannig er nú farið að hjer í Bandaríkjunum“. Svo sneri hann sjer að Billy. „Þið hjónin eruð að leita ykk ur að jörð. Farið nú að ráðum mínum, þótt þau sje ekki fall- eg. Fáið ykkur leigða jörð, þar sem gömlu hjónin eru dáin en synirnir og dæturnar of fín til þess að stunda jarðrækt. Svo skuluð þið reka þar hreinustu rányrkju og hafa sem allra mest upp úr jörðinni. Eftir þrjú ár gítið þið svo keypt land. Þá skuluð þið byrja á því að rækta jörðina og hlú að henni á all- an hátt. Þá borgar hún ykkur margfalt hvern dollar. sem þið leggið í hana. Og safnið ekki neinu rusli að ykkur. Hvort heldur þið fáið ykkur kindur, svín, kýr eða hesta, þá skuluð þið gæta þess að þa sje af besta kyni og eins alt útsæði“. „Þetta væri glæpur“, sagði Saxon. „Þetta er ekki heil- ræði“. „Þetta eru illir tímar, sem við lifum á“, sagði Hastings. „En mjer mundi ekki hafa kom ið til hugar að gefa manni yðar þetta ráð, ef jeg væri ekki viss- um að taki hann ekki ein- hverja jörð og útpíni hana þannig, þá verður einhver ann ar til þegs, Portúgali eða ítali. Maður á að grípa gæsina á meðan hún gefst og nauðsyn brýtur lög. Og nú á dögum reyna allir að hrifsa til sín það sem þeir geta náð í. Jeg ráð- legg ykkur aðeins að gera hið sama, því að annars taka aðrir höggnir og timbrið selt. Nú er \ bitann frá ykkur“. þar ítali. Hann hefir svolitlai „Jeg er hædd um að þið fáið víngarðsholu, rjett handa sjer,j ekki rjett álit á manninum mín annars lifir fjölskyldan á þvíjum eftir þetta skraf hans“, að selja mjólk. Jeg fór þarna! sagði frú Hastings. „En nú skal um í fyrra og jeg grjet þegarljeg segja ykkur hvernig hann jeg sá hvernig komið var. Það.er. Hann notar hverja stund var hræðilegt að horfa á aldin-j sem hann getur til þess afS hlý garðinn. Og húsin eru komin’að jörðinni okkar. Við eigum að hruni. Vegna þess að ekki! þúsund ekrur af skógi og skóg var hugsað um það að gera við inn þarf að grisja. En hann þakrennurnar rann vatnið af j harðbannar að nokkurt trje sje þökunum niður veggina og! felt nema með hans samþykki. feygði þá. Stóra hlaðan er falLHann hefir sjálfur gróðufsett in. Brugghúsið er að hálfu leyti fallið en í hinum helmingnum er nú fjós“. „Þetta er orðið alsiða“. sagði Hastings, „að flytja úr einum stað í annan. Menn leigja sjer jörð og þrautpína hana á fáum árum þangað til hún getur ekki nýju“. hundrað þúsund trje. Hann læt ur ræsa fram og sljetta og plægja. Og hvað eftir annað hefir hann keypt jarðir, söm komnar voru í niðurníðslu og bætt þeim við okkar land, og síðan tekið til að rækta þær að SILFURDEPILLINN Eftir ANNETTE BARLEE 13 ,,Aha! Þarna kemur það“, sagði herra Ugla, ,,þú áttir að gæta þess að láta að eins hreint vatn komast í frárennslið, svo þetta er sjálfum þjer að kenna, er jeg hræddur um“. ,,Jæja“, sagði öndin og barði saman hnefunum, „gerðu þá við þetta fyrir mig — og hvað svo um Gústa litla?“ „Og hver er þessi Gústi?“ spurði Uglan. „Yngsti sonur okkar“, svaraði öndin og fór að gráta. „Hann fór burtu með flóðinu og við vitum ekki, hvernig við eigum að finna hann aftur“. „Kæri, góði vinur“, hrópaði nú frú Önd til uglunnar, „finndu Gústa litla og við munum fyrirgefa þjer þetta með frárennslið". „Sem var alls ekki mjer að kenna", sagði herra Ugla við sjálfan sig, um leið og hann flaug niður með fljótinu og kom brátt að bústöðum viltra anda, þar sem f jöldi örsmárra and- arunga var að leik sínum. Hann heyrði eina móðurina segja: „Farðu nú heim í kaffið, litli minn. Mamma þín fer að hafa áhyggjur af þjer;“ og þarna sá hann lítinn andarunga, sem stóð afsíðis, og nú vissi herra Ugla, að hann hefði fundið Gústa litla. Hann tók ungan á bakið og flaug með hann heim til for- eldranna, og það má geta nærri, að þarna urðu miklir fagn- aðarfundir. „^Etli við sleppum ekki þessum kvörtunum mínum“, sagði herra önd, og uglan lofaði að senda honum nokkrar fjalir, þar sem næstum allur efniviður hafði sópast burtu með flóð- inu. Svo hjelt uglan burtu og og fann nokkrar sterkar trjá- greinar og færði öndunum, og hjálpaði þeim svo að hækka gólfið í húsinu þeirra, þannig, að vatnið næði ekki til þess. „Við skiljumst sem vinir, vona jeg“, sagði andapabbi, beg- ar þessu var lokið. „Heyrðu mig annars“, sagði frú önd, þegar uglan var að búast til heimferðar, „nábúarnir okkar valda okkur tals- verðum óþægindum. Börnin eru ekki fyr sofnuð, en þeir stinga sjer með skvampi og busli út í fljótið, og þessum lát- um halda þeir áfram alla nóttina. Þetta eru otrar, og það er engu tauti við þá komandi. Jeg hefi minnst á þetta Vinurinn: — Jeg óska þjer til hamingju, fjelagi. Jeg las það í Mogganum, að þú hefðir verið að gifta þig. Pjetur (andvarpar): — Já, því miður. — Hvað, því segirðu því mið ur. Hverri ertu giftur? Pjetur: —- Jeg er giftur henni Siggu Sigurðar, móðir hennar og stjúpa, tveimur systrum, þremur hálfþræðrum, ömmu, þremur ógiftum frænkum og fjórum bestu vinkonUm henn- ar. Norðmaður stendur.fyrir ut- an stórhýsi eitt í Osló, sem hann er að sýna vini sínum, Ameríkumanni. — Hvað finnst þjer um þetta? spyr Norðmaðurinn' hróð ugur og bendir á húsið. —. Ekkert, það eru þúsundir af slíkum húsum í New York. — Því trúi jeg vel, sagði þá Norðmaðurinn, þetta er geð- veikrahæli. ★ — Nú verður pabbi að Sjá fyrir tveim konum. — Er hann fjölkvænismað- | ur? — Nei, en jcg er giftur. ★ — Hvenær datt þjer í hug að verða listamaður? — Það var þegar jeg hafði ekki lengur efni á því að láta klippa mig. — Frú Ólína trúir ekki neirju" Ijótu um manninn sinn. Hún heldur meira að segja því fram að páfagaukurinn hans hafi kennt honum að bölva. Auglýsingar úr blöðunum: Hvítur köttur tapaðist frá frú A. .. ., sem hefir tvo svarta bletti á nefinu og einn á róf- unni. Armbarídi týndi stúlka með gulllás að framan en perlu að aftan. .★ — Heyrið þjer, þjónn, lítið nú bara á, það er hjer rautt hár í súpunni. Þjónninn: — Það, er kokk- urinn .... en ekki getur hann gert að því strákgreyið þótt hann sje rauðhærður. ★ Hann: — Hafið þjer nokk- urntíma óskað að þjer væruð karlmaður? Iiún: — Nei, en þjer. Til sölu Volvo vörubifreið, stærri gerðin. Uppl. á Vífilsg. 18, næstu daga. antifiHiiiiiinmiiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.