Morgunblaðið - 09.01.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.01.1948, Qupperneq 11
Föstudagur 9. janúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ 41 Fjelagslíf SkíSaferðir að Kolyiðarhóli um helgina II Á laugardag kl. 2 og 6 og y á sunnudag kl. 9 fJh. Farmiðar og gisting selt í l.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Skíðadeildin. V. Ath. Ármeftningar Skíðaferð í Jósefsdal á laug ardag kl. 2 og 8. Farmiðar í Hellas. Ársgjald skíðadeildarinnar er hœgt að greiða í Hellas um leið og farmiðar eru keyptir, einnig á slurif stofu fjelagsins á mánudögum kl. 8 •—10 e.h. St/órnin. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksflokkar karta. Æfing i kvöld kl. 7,30 að Hálogalandi, hjá 1. og 2. aldursfl. Takið 7 strætó. Fimleikamenn K. R. 1., 2. og 3. fl. Æfingar hefj ast að nýju 8. jan. Ath. Getum bætt nokkrum þátttakendum við nú strax. Nefndin. Glímuœfingar býrja aftur í kvöld kl. 9 í fimleikasal Menntaskólans. Nefndin. Skíðadeild K. R. Skíðaferðir í Hveradali verða farnar á laugard. kl. 2 og kl. 6 og á sunnudags morgun kl. 9. — Farseðlar seldir í Tóbaksbúðinni Austurstræti 4 i(Áður Sport). Farið frá ferðaskrif- stofunni. Ath. Svefnpláss í skála fjelagsins er eingöngu fyrir virka meðlimi skíða deildarinnar. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 15. jan. kl. 8,30 e.h. í Fjelags heimili V. R. miðhæð. Skíðadeild K. R. Hnefaleikamenn K.R. Æfing í kvöld kl. 8. Áriðandi að allir mæti. Nefndin. Víkingar! III. og IV. fl. æfing í húsi Jóns Þor- steinssonar á sunnudag. IV. fl. kl. 2,30—3,30. III. fl. kl. 3,30—4,30. Fjölmennið. Stjórnin. Haukar! Æfingar hefjast aftur á venjulegum stað og tírna. Stjórnin. I O. G. T VERÐANDl Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30 í Bindindis höllinni. Mörg góð skemtiatriði.'Mæt ið ftundvíslega. • Fjelaganefndin. o&aalób QHelgafell 5948197, IV—V. Fjárhagsst. 9. dagur ársins. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreýf- ill, sími 6633. I.O.O.F.l=129198y2 = SKRIFSTOFA STÓRSTCKUNNAR Wrikirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Btórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 jdla þriðjudaga og föstudaga. Tilkynning Dansk nytaarsfest i K.F.U.M. i aften. Lektor Martin Larsen, fremsætter nytaarsönsker og læser op. Andagt. Dansk Kirke i Udlandet. Guðspekinemar St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Skuggar tilbeiðslunnar, flutt af Grjetari Fells. Gestir velkomnir. «♦♦♦♦♦♦♦•»♦♦♦^♦♦•♦♦♦•♦4 Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspitalasjóðs 'Hringsins eru afgreidd í Verslun iAugústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Hallgrímsprestakall. Biblíu- lestur í Austurbæjarskóla í kvöld kl. 8.30. Sjera Sigur- jón Árnason. Hjónaband. Gefin voru sam an í hjónaband á Nýjársdag ungfrú Aðalheiður Erlendsdótt- ir, verslunarmær. Laugaveg 66, og Ármann Magnússon, bif reiðastjóri, Hverfisgötu 59. Hjónaband. í dag verða gef- in saman ungfrú Elisabet Pjet ursdóttir og Þorlákur Sigurðs- son, Skerseyrarveg 11, Hafn- arfirði. Hjónaband. Nýlega hafa ver ið gefin saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteinssyni ungfrú Friða Elíasdóttir, Norð urgötu 3, Hafnarfirði og Leif- ur Sigurðsson frá Stokkhólrpa, Skag. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Jóhanna Sveinbjörnsdóttir, Barónsstíg 23 og Mr. Joseph R. Dominger, starfsmaður hjá AOA. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Stella Lange, Laugaveg 67 og Haraldur Sveinsson, Hrísateig 21. — Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Erla Júlíus- dóttir, Oddeyrarg. 22 og Birg- ir Stefánsson. rafvirki, Fjólu- götu 14, Akureyri. Hjónaefni. Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- ffú Gulla Þórarinsdóttir, Lauga veg 76, og Alexander H. Jó- hannsson, Grenimel 36. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Fjóla Júníusdóttir og mr. Joe Lapointe, starfsmaður á Kefla víkurflugvelli. Hjónaefni. Nýlega hafa op inberað trúlofun sína ungfrú Helga Jónsdóttir, verslunar mær, Njálsgötu 83 og Magnús H. Gislason frá Flateyri. Hjónaefni. ISfýlega hafa ’opin- berað trúlofun sína ungfrú Þór unn Sigurðardóttir (Þorsteins- songr hafnargjaldkera) og Ein ar Ágústsson, lögfræðingur. Morgunblaðið skýrði í gær frá því að færeyskir togarar I hefðu veitt vel við Svalbarða I Var þess og getið að fyrsti tog ' arinn hefði selt í Englandi fyr ir 10 þús. sterlingspund. Þetta er prentvilla og átti að vera I: 15 bús. pund. Sjónhverfingamaðurinn Bald ur Georgs hefur beðið blað ið að geta þess, að hann hafi nú aðgang að síma 7215 á mið- vikudagskvöldum, fimtudögum og föstudögum frá kl. 7 til 8 Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúaross .er á Grundarfirði »♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦ Vzzina HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. »♦•♦♦♦♦♦<: «»♦♦♦♦<}>♦♦♦♦ Tapað Peningar. Tapast hafa 400 krónur í nýjum seðl- um, milli kl. 4—5, frá Liverpool að Vesturgötu 15. Skilist gegn fundar- launum á Vesturgötu 50. dag, lestar frosinn fisk. Lagar- foss kom til Antwerpen 6/1. frá Hull. Selfoss er á Siglufirði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykja foss fór frá Rvík 8/1. til New 'York. Salmon Knot kom til Rvíkur 6/1. frá Halifax. True Knot fór frá Rvík 8/1. tíl Siglu fjarðar. Knob Knot er í Rvík. Linda Dan fór frá Siglufrði 6/1, til Danmerkur. Lyngaa kom til Rvíkur 5/1. frá Hull. Horsa fór frá Leith 5/1. til Rvíkur. Baltara fer frá Hafn- arfirði 8/1. til Englands. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd ar: N.N. 100 kr., F.Ó. 300, Sig- urður Ólafsson 30, Guðrún Kristmundsd. 100, M. 50, Nafn- laust 20, N.N. 50. N.N. 50, N.N. 200, M.J. 100, Garðar Gíslason 300, Hótel Borg 250, Guðrún frá Sjávargötu kr. 100, Magnús Þór 50, Leo 150, N.N. 100, Sani tas 500, Steinunn Kristjánsd. 50, Hildur 20, A.K. 15, Staf- karl 20, H.L.H. 200. áheit 100, Sigurður Guðjónsson kennári 100. Sillyan Ellingsen 50, N.N. 50, Sigr. Zoega 100, Edda & Ingi 100, Starfsfólk Sjúkrasam lagsins 250, Lyfjabúðin Iðunn 300, Fossberg 200, Lilja Benja- mínsd. 100, Hafliði Jónsson 20, Runólfur Jónsson 50, Vörubila- stöðin 370, Gyða Stefensen 20, systur 50, J. Þorláksson & Norðmann 500. kaffikvöld 100, N. 100, N.N. 100, Minning um Sigríði Jóhannesdóttur 200, Kona 10, U.Þ. 200, E.P. 25, Steinþór 100, Margrjet og Sig- urður 100, Oddrún 10, Mar- grjet Ólafs 100, Bræðurnir Sef- tjörn 100, A.B. 100, H.f. Hamar 1000, P. G. 30, Þ.G. 50 Anna 25, Daníel Þorsteinsson 350, Ó- nefndur 50, Þ.K. áheit- 100, Leifur 30, Bryndís Pálmad. 50, S.J. 50, Friðrik Guðmundss. 100, S.B. 25, Þ.H. 100, Guðrið- ur Einarsd. 30, Guðrún og Kristín 100, áheit frá sjómönn- 50, Sesselja Sigui'ðardóttir 50, G.Þ. 50, starfsfólk í Esju 355, starfsfólk í Sögin 200. starfs- fólk Frón 185, H.f. Ingibergur 120, Sænsk ísl. verslunarfjel. 265, frá 3 systrum 50, Sesselja G. 200, N.N. 100, N.N. 20, K.N. B. 50, safnað af Elínborgu 405. — Bestu þakkir. — Gjöfum til Hallveiðarstaða veita móttöku: Frú Guðrún Jónas son, bæjarfulltr. Amtmannsstig 5. Frú Svafa Þorleifsdóttir, Lind- argötu 20, við virka ’daga kl. 10—12 og 2—-4 e. h. Frú Steinunn H. Bjarnason, Sólvallagötu 14. " Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra sem mintust mín á 65 ára afmæli mínu 3. jan. s.l. með hlýjum kveðj- um og heimsóknum. Sjerstaklega vil jeg þakka minum góðu vinum fyrir gjafir er þeir færðu mjer. Kær kveðja til ykkar allra- B. F. Schmidi. ÚTVARPIÐ í dag: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla. 19.00 Þýskukennsla. ' 19.25 Tónleikar: Harmónikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: — „Töluð orð“ eftir Johan Bojer (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokhvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Bækur og menn (Vilhjálm ur Þ. Gíslason). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22,00 Frjettir[ 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur). a) Konsert í D-dúr op. 21 eft- ir Chausson. • b) Symfónía nr. 5 eftir Schu- bert. 23.00 Dagskrárlok. Hjartans þakkir til allra nær og f jær sem mintust mín hlýlega og glöddu mig á hundrað ára afmælinu og sýndu mjer vinsemd með heimsóknum, skeytmn og minningar gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Matthildur Benediktsdóttir, Smáhömrum. M gefnu tilefní og með tilvísun til auglýsingar viðskiptanefndar frá 17. desember vill fjárhagsráð vekja athygli á, að þeir aðilar, sem hafa i höndum eingöngu gjaldeyrisleyfi til kaupa á skipum verða að senda þau inn til framlengingar nú þegar og gera grein fyrir notkun þeirra. Fjárhagsráð GÓÐ ATVINNA Heildverslun hjer i bæ óskar eftir manni eða konu, með fagþekkingu, til þess að stjórna vefnaðarvörudeild fyrir- tækisins. Umsóknir, með nauðsynlegum upplýsingum sendist Morgunblaðinu, auðkenndar: „Vefnaðarvöru- deild“ fyrir 15. þ.m. BEST AÐ AVGLÝSA í MORGVNBLAÐINV Duglegur og vel fær UMBOÐSMAÐUR óskast fyrir Island til að selja allar teg. af málningu og lökkum, Kopper-efni, pakkaliti og anilin-liti fyrir vefnaðariðnað. Þar sem ♦/jer erum vel samkeppnisfærir óskum vjer eftir þekktum og at- & orkusömum manni. FLEISCHERS KJEMISKE FABRIKKER A/S Bergen — Norge Fyrirliggjandi: HAKAR SKÓFLUR (odddregnar, flatar og stungu). GÁRÐKVÍSLAR. Uenedihtóion CJo. Jarðarför GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Ljósvallagíjtu 22 fer fram frá Fríkirkjunni, laugard. 10. jan og hefst með bæn á heimili hans kl. 13,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.