Morgunblaðið - 13.01.1948, Blaðsíða 4
/
MORGVTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. janúar 1948
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-
talin hverfi:
í Áusturbæinn:
Laufásveg
í Miðbæinn:
Aðaistræti Tjarnargötu
ViÖ sendum blöðin heim íil barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
m
Vandað steinhús
(2 hæðir, ris og kjallari) á hitaveitusvæði við Njáls-
götu til sölu. Á hvorri hæð eru 3 rúmgóðar stofur, eld-
hús og bað. I risi 3 herbergi og eldhús, en í kjailara 2
herbergi og eldhús. Báðar hæðirnar og kjallarinn er
laust til ibúðar 14. maí n.k.
Húsið selst í einu lagi eða einstakar íbúðir-
Upplýsingar gefur
STEINN JÓNSSON lögfr.
Laugaveg 39. Sími 4951.
Vl.b. Austri G.K. 412
| sem er 45 tonn, er til sölu. Skipið liggur við Granda-
garð. — Tilboð sendist undirrituðum.
Egill Sigurgeirsson, hrlni.
Austurstræti 3. — Sími 5958.
%x3X$K§X§X$X^<^<§X§X3
Lokað í allan dag
vegna jarðarfarar.
f^vottaliúii& Cji'áta
Laufásveg 9.
Þrjár fólksbifreiðar til sölu
De Soto og Plymoth ’42, Dodge ’46. —- Hagkvæmir
greiðsluskilmálar á sumum þeirra. Einnig geta komið
<| til greina skifti á góðum Cariol-herbíl- Allir bílarnir <|
$• seljast með stærri skamtinrun. — Allar nánari upplýs-
ingar gefnar í dag frá kl. 15—19 í Máfahlíð 19.
Lokað vegna jarð-
arfarar miðvikudag-
inn 14. þ.m.
Málarínn
Afgreiðslusíúlka
Stúlka vön afgreiðslu ósk-
ast í sjerverslun í miðbæn-
um. Umsóknir merktar
„Sjerverslun“ — 451 send
ist afgr. Morgunblaðsins.
„n. I >®®G4xMx&mx&$mx&QixfrS>Q4xíX$x§x$>Qx$xSx$*íx$x$>4xSx$x$x&Sx$XSxSx$x&*>4x$mx&
m
Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 45 ára j>
afmæli minu.
S. Jensen-,
Víðimel 23,
»3><§><®><§><®><§X§X§X®x3x®xS><$<§<§X§X§X§x3x§X§><$»^<$x^<§X§x§X§k$X$x§X$X$X§x§><§x§>3><3><§><§k3><§X§>«í><§><$
^K$X^<$>^<^<^<$*$><3x$>3><^<£x3X§X$X§K$X§x3X$X$XSx$X§X§X$>3x§X$X^<§>3x§"§X$X$X$X$X$X§X$K§X§x§x$X$
ftttl I lllMIVYll IIII1111 tollll III111IIIII HIFI ■ III11111111 Kvl 11;
Tek kjólasaum
og sníð og máta kjóla.
Kvöldnámskeið í saumi
byrjar 1. febr. Talið við
mig sem fyrst.
Sigríður Sigurðardóttir
Skipasund 26.
Stúlka óskast
á veitingahús. Herbergi
fylgir. Uppl. í síma 7985
eða eftir kl. 5 í síma 1066
Einnig óskast hreingerning
arkona á sama stað.
Reglusamur maöur j
óskar eftir einhverri at-
5. vinnu og herbergi. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld
merkt: „18 ára“ •— 454.
Gott
geymslu-
pláss
til leigu. Uppl. í síma 3954.
Góður
Garðvrkjumaður
óskast að Syðri Reykjum í
Biskupstungum. Uppl. hjá
Sölufjelagi Garðyrkjumanna
Hafnarstræti 21.
5 manna
bíll
til sölu.og sýnis við Leifs-
styttuna frá kl. 2—4.
Stór stofu
til leigu strax. Uppl. í
Barmahlíð 10 kl. 6—8.
íbúð éskas!
Vill ekki einhver góður
maður leigja hjónuiy sem
eru á götunni 2—3 her-
bergi og eldhús, má eins
vera í gömlu húsi. Skal
borga 10—15 þús. í fyrir-
framgreiðslu. Tilboð legg
ist inn á afgr. blaðsins fyr
ir miðvikudagskvöld merkt
„Góð leiga — 13“ — 461.
Hjartanlega þakka jeg auðsýnda vináttu á 70 ára
afmælisdegi mínum-
Kristinn Gíslason,
Einarshöfn, Eyrarbakka.
öllum þeim, er mintust mín á áttræðisafmæli mínu,
6. jan. síðastliðinn, vinum og vandamönnum, fjær og
nær, og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan með heim-
sóknum, gjöfum, blómum og skeytum, færi jeg mínar
hjartanlegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll.
SigríÖur Sigurgeirsdóttir
Elliheimilinu Grund, Reykjavík-
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem minntust mín
á sextugsafmæli mínu 29. f. m. með heimsóknum, gjöf- %
# um og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll og gefi %
Jg ykkur gleðilegt ár.
Sigrún SigurÖardóttir,
Hofstöðum.
<^<^<Sxgx^x$x$x$x$xgx$xJx^<$x^x^<$x$x$x^x$x$x^x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x^x$x$x^xgx$x$K$x$xy
JÓIM TRAUSTI
Þar eð lokið er útgáfu á ritsafni Jóns Trausta — bindin
8 alls — eru það vinsamleg tilmæli mín, að fólk, sem
keypt hefur fyrstu bindin, en hefur ekki ennþá tryggt
sjer áframhaldið, að gera það hið allra fyrsta og helst
fyrir 1. febr. þ. á. Afgreiðsla á ritsafninum fer fram í
bókabúðum og beint frá útsölunni.
BÖKAÚT6AFA
Íx§x&$>W&&&<$>®$x&®$>Gx®<$xSx$<Sx$xSx®Gx&Sx$xSx$>GxSx&&S<$x§x&G»$x§xSx$*&$x$x&Sx
KORK
til einangrunar i hraðfrystihús og íbúðarhús útvegum
við frá verksmiðjum í Portugal til afgreiðslu strax gegn
gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Verðið hagstætt.
JÓNSSON & JÚLÍUSSON
Garðastra'ti 2. Sími 5430.
Framtíðaratvinna
Reglusamur maður með stúdentsmentun óskar eftir
skrifstofustarfi eða’annari hliðstæðri framtíðaratvinnu.
Tilboð merkt: „Reglusamur 105“ sendist Morgunblað-
inu fyrir 20. janúar.
m jörð í Árnessýslu
til leigu i næstu fardögum. Jörðinni geta fylgt nýtísku
landbúnaðaryjelar og bústofn. Raflýst. — Tilboð send-
ist á afgr/Morgunblaðsins merkt: „Góð jörð“.