Morgunblaðið - 13.01.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1948, Blaðsíða 5
14l!!!il3imJUU!!UimmillUUU!l" I’riðjudíigur 13. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 5 Vil kaupa, nýjan eða ný- ! legan Sendiferðabíl strax. Helst 10—14 ha. j Uppl. í síma 1423. Ræstingakonu vantar. Bækur og ritföng Austurstræti 1. Nýlenduvöru- og kjöfverslun óskast til kaups strax. Til ! boð sendist blaðinu merkt = „Verslun“ — 460 fyrir n.k. | föstudag. Nýtt Seikjöf oghrefnukjöf | Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sími 1456 Hafliði Baldvinsson. s : E HWIIIIIIIIiUlfMHHIMIIIIMiSUIIMmiM'MMIMIMIUim 5 ; i Fljót afgreiðsla. — Vönduð I I vinna. | Efnalaugin Lindin h.f. i Skúlag. 51 og Hafnarstr. 18 C ........................ C | til sölu — 3000 eggja. •— | Ennfremur nokkrir hvítir | fallegir hanar. 3 Minni-Vatnsleysu Sími um Hábæ. Guitar I Góður guitar til sölu. Uppl. = 1 sima 9144. S 2 - nMmiiMtMllllllllllllllllllllllllllMIIIIIMiniltMII JEPPI | Af sjerstökum ástæðum er | nýleg jeppabifreið með | nýrri yfirbyggingu til sölu | nú þegar. Tilboð sendist 1 blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt i „Fyrsta flokks jeep“ — 467 | I fbúð óskasf Mig vantar 2—3 herbergi og eldhús, má vera í gömlu húsi. Borga góða mánaða- leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Togara sjómaður — 33“ — 462. jólkurbúið á Blöndósi NÝJA mjólkurbúið á Blöndu- ósi tók til starfa núna eftir ný- árið.i Áður hafði verið búið að reyna vjelarnar og kom í Ijós að alt var í því lagi, sem til var ætlast. Húnavatnssýsla er hjerað, sem hefir betri náttúruskilyrði en flest önnur hjeruð þessa lands. Þar fara víða saman ágæt rækt arlönd, vjeltæk flæðiengi og víðlendar og gróðursælar afrjettir. Aðalatvinnuvegur hjer aðsins hefir um langan aldur verið sauðfjárrækt. Hrossarækt in hefir verið rekin til stuðn- ings og fremur vaxandi á síð- ari árum. Nautgripcræktin hef- ir lengstum verið rekin aðeins til þess. að hafa næga mjúlk til heimilisnota, enda þó sumar sveitir hjeraðsins sjeu mjög vel fallnar til mjólkurframleiðslu í stórum stíl. Undanfarin 10 ár hafa fjár- pestirnar brytjað niður arðsam- asta stofn Húnvetninga svo ægi lega, að mörgum bændum hef- ir legið við að missa móðinn, enda margir flutt í burt. Menn hafa því lengi á þessu tímabili svipast um eftir rjýjum atvinnu rekstri til að bjarga hjeraðinu. Aðgangurinnf að auðæfum hafsins hefix verið opnaður með hafnarbótum og verksmiðju- byggingu á Skagaströnd. Vant- ar þó enn mikið á, að nægilegt sje að gert í því skyni, því hafn arframkvæmdir vantar mikið á til að fullnægja þörfinni. Mjólkurbúið á Blönduósi er sú framkvæmd, sem margir gera sjer bjartar vonir um. Það er afleiðing af því ömurlega á- standi, sem skapast hefir í sauð fjárrækt hjeraðsbúa. Þýðingarmesta samvinnfje- lag hjeraðsins Sláturfjelag A.- Húnvetninga hefir staðið fyrir framkvæmdum. Þar er sú sam- vinna á milli sem best er og eðlilegust þar sem um tvær hlið síæðar greinar afurðavinslu og afurðasölu er að ræða. Húnvetningrr eru sem fledri : Islendingar, nokkuð deilugjarn- ir menn, en um þessa fram- kvæmd hefir v.erið full og ein- læg samvinna eins o^vera á. — : Flokkarígur, sveitadráttur og aðrar tálmanir hefir verið lagt i til hliðar varðandi þetta nytja- : mál. Þess vegna er búið komið upp og þess vegna fylgja því : bjartar vonir og góðar óskir i allra hjeraðsbúa. ; Með afgreiðslu fjárlaga fvr- I ir árið 1946 samþykti Alþingi | heimild til 150 þúsund króna ; styrks í búið cg ábyrgðarheim- [ ild fyrir helmingi kostnaðar. — | Einnig var samþykt á fjárlög- j um 50 þús. kr. inn í sameigin- ! legri fjárveitingu til mjólkur- | og smjörbúa. Vorið og sumnrið 1946 var | mjólkurbúshúsið reist. — Það ! stendur norðan Blöndu skamt ! fyrir sunnan Slátur- og frysti- j húsið og verslunarhús Kaup- ! fjelags Húnvetninga. | Ætlast var til að sama ár ; væri uppsetningu vjela og Öðr- ! um frágangi að fullu lokið, en ! þetta tókst ekki vegna vönt- 1 únar á vjelum og fleiru. Þessu ; var lökið ó árinu 1947, svo nú ! er þetta mannvi?ki fullgert. ! Sveinn Tryggvnson mjólkur- ! fræðingxir sá um allan undir- ! búning í samráði við stjórn Slát | urfjalgsins. Þórir Baldvinsson, ! byggingameistari teiknaði hús- ! ið, en Kristján Gunnarsson, ! byggingafræðingur stjórnaði ! byggingunni, sem yfirsmiður. : Vjelar og allur útbúnaður til | búsins er keypt frá Silkeborg ! Maskinfabrik í Danmörku, og eru vjelarnar sfttar upp af sjer fróðum manni frá verksmiðj- unni Rasmussen að nafni. Eru allar vjelar af nýjustu tegund, lokaðar þannig, að hvergi kemst loft að mjólkinni og sjálf virkar eins og frekast er untr til þess að gerilsneyða mjólk, rjóma og skyr.Eru afköst þeirra vjela 2000 lítrar á klukkustund. Auk þess eru þurkunarvjelar til að þurka nýmjólk, undanrennu, áfir og mysu. ílru cfköst þeirra vjela 500 ltr. á kM., ef þurkuð er nýmjólk, en 600 ltr., ef þurk- uð er undanrenna. Stærð hússins er 23x13 m og er það ein hæð með risi og kjallara. Á hæðinni fer aðal- vinslan fram. Þar eru ailar vjelarnar, en í kjallara eru geymslur fyrir mjólkurduft o. fl. Talið er að búið sje þannig útbúið að vjelum og húsum, að það geti annað alt að 3 milj. 1. mjólkur án stækkunar. Fyrsta árið mun mjólkurmagnið ekki verða meira en 4—700 þús. 1. Eftirspurn eftir burmjólk hef- ur aukist mjög hin síðari ár. Þannig mun á síðasta ári hafa verið flutt inn um 100 tonn af dufti og var þó mörgum svnj- að um innflutningsleyfi, eink- um síðari hluta ársins. Bústjóri við búið hefir verið ráðinn Oddur Magnússon mjólk urfærðingur frá Akranesi og hefir hann starfað við undirbún inginn frá því s.l. vor. Hjá oss Húnvetningum er það eins og verið hefir annarsstaðar þar, sem byrjað hefir verið á mjólkurvinslu að það tekur nokkurn tíma að breyta atvinnu rekstri bændanna og koma mjólkurframleiðslunni í full- komið horf. Aðallega er um tvenskonar framkvæmdir að ræða auk sjálfs búsins og fjölg- unar gripanna. í fyrsta lagi nýjar og stærri byggingar á fjósum, fóður- geymslum og ábu’’ðarhúsum. — Kosta þær byggingar eins og nú er komið mikið fje og mikla vinnu, svo búast má við, að nokkur ár taki að koma þeim upo yfir alt svæðið. I öðru lagi gerir þessi breyt- ing á atvinnurekstrinum mikið meir aðkallandi að flýta þeim Samgöngubótum, sem hjeraðið vantar. Stærrta og þýðingar- mesta mannvirkið á því sviði er Blöndubrúin hjá Syðrilöngu mýri. Svo brúin 4 Vatnsdalsá, sem nú hefir verið ákveðin hjá Grímstungu. Tvær aðrar brýr vantar, sem líka er mikil þörf á. Það er Laxárbrúin hjá Skropa tungu og brúin á Svínadalsá fyrir norðan Holt Nokkra vegi vantar einnig að bvggja og bæta aðra og eru það alt enn meira aðkallandi verk vegna mjólk- urflutninganna, en alla mundi vera. I Blöndubrúna var ókveðin 200 þús. kr. byrjunarfjárveit- ing í fjárlögum ársins 1946 og var þar með samþykt af Alþingi að hana skyldi bvggjá í fyrstu röð þeirra brúa, sem eftir er að leggja. Á fjárlögura 1947, var aftur veitt til brúarinnar 233 þús. kr. og á þessa árs fjár- lögum þyrfti nauðsynlega að veita það, sem til vántar svo hægt sje að byrja á þessu ó- missandi mannvirki næstasum- i ar. Fjárveiting til Vatnsdalsbrú- arinnar fjell með 4 atkv. mun á síðasta Alþingi, hvernig sem nú kann að fara. Ain er í tveimur kvíslum, þar sem á að brúa og er talið öruggara og ódýrara að brúa þar, en að brúa ána neð- ar, þar sem hún fellur í einu lagi. Þó þessar samgöngubætur kosti allmikið fje, þá eru það ! mannvirki, sem best auðvelda | aukin og ódýrari atvinnurekst- 5 ur óg borga sig miklu betur, | en að halda því altaf áfram að ! byggja í Reykjavik yfir fólkið, ! sem fer frá góðum framtíðar- ! atvinnumöguleikum í sveitum ! landsins. ] Jeg hef látið þessar athuga- | semdir fylgja lýsingu á hinu | nýja og þýðingarmikla mjólk- búi til að gefa ókunnugum nokkra hugmynd um það hvern ig aðstaðan er og hvers er þörf. Það er ömurlegt fyrir oss ís- lendinga að árlega skuli vera flutt inn frá öðrum löndum þurmjólk og smjör fyrir háar upphæðir. Þetta eru vörur, sem er auðvelt að framleiða í land- inu og á ekki að koma til mála að eyða fyrir þær erlendum gjaldeyri. Jeg vil nú ljúka þessu máli með þeirri ósk Húnvetningum til handa, að Mjólkurbúið á Blönduósi verði í nútíð og fram tíð til þeirra happa, sem vonir standa til. Okkar fagra hjerað hefir þörf fvrir bjartari at- vinnulega aðstöðu en verið hefir um skeið. Jón Pálmason. Jón Jónsson Ausl- mann. Minningarorð NÝLÁTINN er í Elliheimilinu Grund öldungurinn Jón Jónsson Austmann, er fæddur var 8. febr. 1858, að Breiðabólsstaðargerði í Suðursveit í Austur-Skaftafells- sýslu, og skorti hann því rúman mánuð í nírætt. Foreldrar hans voru hjónin Jón Steingríms^on og. Oddný Sveins- dóttir, skáldkona. Oddný ljest fyrir tæpum 30 árum, hátt á tí- ræðisaldri, og hafði þá verið blind í tæp 40 ár. Sjálfur missti Jón Austmann einnig sjónina fyr ir 45 árum, og hafði því búið við sjónleysi helming æfi sinnar. Af mörgum systkinum hans eru enn 4 á lífi, öll háöldruð; meðal þeirra var merkisbóndinn Sveinn Jóns- son i Fagradal eystra (við Vopna fjörð), sem látinn er fyrir nokkr- um árum, og Steinn Jónsson, barnakennari, mun hann nú einn elstur barnakennari á íslandi. — Jón Austmann eignaðist 5 börn, og eru 2 þeirra á lífi: Arnbjörg Ólafía og Finnur. Jón Austmann er merkileguv maður og drengur góður. Hann styndaði sjómennsku lengst af, jafnvel árum saman eftír að hann missti sjónina, því að hann var mikill atorkumaður. Til marks um táp hans og karl- mennsku er það m.a. að fyrir full- um 60 árum fór hann á einum degi og fótgangandi frá Sandfelli í Öræfum að Steinsmýri í Meðal- landi, en sá vegur er 2 dagleiðir ríðandi mönnum. Var á rifahjarn og mátti því ganga sjónhendingu ala leið (yfir hálf Öræfi), allan Skeiðarársand, Fljótshverfi, Síðu og Landbrot). Dagleiðin var löng — og langt varð einnig æfiskeið- ið. Nú hefur hinn vegmóði ferða- maður fengið sæla hvíld, saddur lifdaga og sáttur við guð og menn, þakklátur ollum þeim, er 'voru honum vel, og oft minntist hann góðs viðurgernings og nota- legrar aðhlynningar í Elliheim- ilinu, en þar dvaldist hann mörg síðustu árin. Jón Austmann var bráðgreind- ur maður og fróðleiksfús, skáld- mæltur vel og hraðyrkjandi, ef þvi var að skifta. Ilann var ör- geðja, en staðfastur í lund, stál- minnugur og viðræðugóður. — Tryggur var hann sem tröll, enda varð honum gott til vina á lífsleiðinni. BARIIARÚM og 2 madressur til sölu. | Hafnarstræti' 15, sími § m 2478. 1 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Sjerherbergi. •— Önnur stúlka fyrir. Sigþrúður Guðjónsdóttir Flókagötu 33, sími 2612. Til sölu af sjerstökum ástæðum er til sölu amerískur svefn- sófi. Ennfremur barnarúm, sem hægt er að stækka og minka, til sýnis í Máfahlíð 15 kjallara, kl. 1 til 8. Biluð kiukka? | Vil kaupa gamla vegg- eða % skápklukku, má vera biluð. Uppl. í síma 4062 frá kl. 9 f.h. — 7 e.h. iMiiliiiiiiiitMiiMmfimifinniinnMMiuMiitiiMinini Verslunarafvinna Ung og siðprúð stúlka ósk ast í sjerverslun. Tilboð ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. jan. merkt: ,,Sjerverslun“ — 446. «iiiiiifiimiiiiiifiiiiiiiiifitirrtiiiiMiininiiiiiiiiiiMiiii Bifreið fil söiu Af sjerstökum ástæðum Oldsmobile model 40. Lágt verð. Uppl. í dag og næstu daga hjá Kristni Bjarna- syni, Reykjaborg Hvera- gerði. Vantar Atvinnn | strax. Upplýsingar á Hótel 1 Skjaldbreið. Herbergi no. 14 kl. 1—2. 2 menn j óska eftir hverskonar land | vinnu strax, eða bílkeyrslu | Uppl. í síma 6132. llllllllltlMIIHMMMIVMMMIMIMIIMIMMMIIIIIIIIIIIIIMI Optiker með diplom frá Zeiss Werken Jena, óskar eftir atvinnu á íslandi. Hefur starfað undanfarin 2 ár í Svíþjóð. Tilboð merkt: ! „Optikeo- 48“ —449, send | ist afgr. blaðsins fyrir 1. I febr. I Samsýslungur. imnillVmiinillllMIIEinifMIMIIMIMIMIHMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.