Morgunblaðið - 13.01.1948, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. janúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
ai i
HX
Fjelagslíf
JólatrjesfagnaSur I.R.
, Nokkrir miðar sem eftir eru að
Jólatrjesskemtun fjelagsins í Sjálf-
stæðishúsinu í dag kl. 4 verða seldir
í dag til kl. 3 í Bókaverslun Isafold-
ar, Austurstræti. -—• Stjórnin.
Víkingar.
Bridgekeppni Skákmót,
Billiardkeppni.
Allar keppnimar hefjast í kvöld kl.
8 í Fjelagsheimilinu. Mætið stund-
víslega. Stjómin.
Barðstrendinga
f jelagskonur.
Skemtifundur
verður í Tjam-
arcafé uppi
(Oddfellow)
miðvikudag 14.
jan. kl. 8*4- —
SkemtiatriSi: Kvikmyndasýning, upp
lestur o. fl. — Fjelagskonur sækið
fundinn og komið með gesti.
Nefndin.
^t£)ag bób
’landknattleiksæf in g
yrir meistara, fj'rsta og
tnnan fl. í kvöld kl.
7,30. Stjómin.
Handknatlleiksstúlkur
Ármanns.
Æfing verður í kvöld kl.
* 7—8 í húsi Jóns Þorsteins
sonar. Mætið vel og stundvíslega
FRAMARAR.
Munið æfingarnar í kvöld í
íþróttahúsinu við Hálogaland. Kl.
8j4 Meistara og II. fl. kvenna. —
Kl. 91/2 Meistara, I. og II. fl. karla.
Næst síðasta æfing fyrir hraðkeppn-
ina. Stjórnin.
ASalfundur
glímudeildarinnar
verður þriðjudagiim 20. þ.
m. kl. 8,30 í Verslunaí-
mannaheimilinu.
Sundflokkur K. R.
Aðalfundur sundflokks K.R. verð-
ur halclinn að fjelagsheimili V.R.,
föstudaginn 16. þ. m. kl. 8Vá- Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
I.
u
G. T.
St. íþaka.
Fundur r kvöld kl. 8,30. Kaffi á
pftir. Æ.T,
Verðandi.
Fundur i kvöld kl. 8,30. Inntaka
nýliða. 1. floklíur annast hagnefnd-
aratriði.
1. Upplestur.
2. Kvikmyndásýning.
3. Harmoníkusóló.
Þeir fjelagar, sem pantað hafa mynd
af unglingafundinum, vitji hennar
á fundinn. —■ Mætið stundvislega.
Æ.T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Wrikirkjuvee 11 (Temnlarahöllinni).
Stórtemplar íil viðtals kl 5—6,30
slla þriðjudaga 0« föstudaga.
13. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast B. S. R,
sími 1720.
□Helgafell 59481137, VI—2.
I. O. O. F. Bb.st. 1. Bþ. 96113814
7. E.
Frú Ingibjörg 'Þorsteinsdóttir
frá Strönd á Stokkseyri, nú til
heimilis að Efstasundi 68 er sex
tug í dag. ’
Hjónaband. Nýlega hafa ver-
ið gefin saman í hjónaband ung
frú Kamilla Guðbrandsdóttir
(Guðmundssonar, skipst j óra,
Ólafsvík), og Einar Hafberg
(Engilberts Hafberg, kaupm.
Reykjavík).
Hjónaband. Á fimtudag voru
gefin saman í hjónaband í Berg
en í Noregi, Kristiana Einars-
dóttir Þórsgötu 15 Rvík og Knút
ur Længedal, Fedje, Bergen,
Noregi. Heimili brúðhjónanna
verður Fedje, Bergen, Norge.
Hjónacfni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Una Kristín
Dyrving og Siggeir Pálsson.
Sömuleiðis Þóra Bryndís Dyrv-
ing og Sigurður Pálsson. Stúlk-
urnar eru systur til heimilis
í Knox-hverfi H. 11 í Reykjavík
og piltarnir eru bræður frá
Baugsstöðum í Flóa.
Hjónaefni. Síðastliðinn laugar
dag opinberuðu trúlofun sína
frk. Lárjetta Þorsteinsdóttir,
Lindarg. 28, Rvík og Jóhannes
Oddsson, Vesturgötu 68 Rvík.
llappdrætti Háskóla íslands.
Dregið verður í 1. fl. 1948 fimtu
dag 15. þ.m., og eru því aðeins
2 söludagar eftir í þeim flokki.
Það skal tekið fram, að 2.—12.
fl. verður dregið 10. hvers mán
aðar, eins og venja hefur verið.
Kvenfjelag Laugarnessóknar
heldur fund í kvöld í samkomu
sal Laugarneskirkju kl. 8,30.
Ungbarnavernd Líknar Templ
arasundi 3 er opin þriðjudaga
og fimtudaga og föstudaga kl.
3,15 til 4. Fyrir barnshafandi
konur mánud. og miðvikud. kl.
1—2.
Fyrir nokkru var skýrt frá
því hjer í blaðinu, að stofnaður
hefur verið sjóður til minningar
um brottför Sigurðar Guð-
mundssonar skólameistara frá
Mentaskóla Akureyrar. Stofn-
andi sjóðsins er Haflioi Hall-
dórsson forstjóri Gamla Bíó.
Hánn var sagður Helgason í frá
sögn blaðsins.
Álfadansinn og brennan, sem
fram átti að fara s.l. sunnudag,
var frestað vegna veðurs. Tald
ar eru horfur á að kólna muni
í veðri og gctur farið svo að
brennan fari fram í kvöld, eða
annað kvöld. Um þetta verður,
tilkynnt í hádegisútvarpinu.
Skipafrjettir. Brúarfoss fór
frá Patreksfirði kl. 10,00 í dag
til Bíldudals, lestar frosinn fisk
Lagarfoss fór frá Antwerpen
9/1. til KÍaupmanahafnar. Sel-
foss er .í Reykjavík. Fjallfoss er
í Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 8/1. til New »York.
Salmon Knot fór frá Reykjavík
12/1. til Siglufjarðar. True
Knot er á Aðalvík, á leið frá
Reykjavík til Silufjarðar. Knob
Knot er í Reykjavík. Linda Dan
fór frá Siglufirði 6/1. til Dan-
merkur. Lyngaa er í Reykjavík
fer 15/1. vestur og norður.
Horsa kom til Reykjavíkur 10/1
frá Leith. Baltara fór frá Hafn
arfirði 8/1. til Hull.
Til Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins, Gjafir: frá ónefndum kr.
2000,00. Unnið í happadrætti á
árshátíð starfsfólks í Sjálfstæðis
húsinu kr. 15,00. Rest af göml-
um fjelagssjóði kr. 102,85. H.S.
kr. 100,00 Jólagjöf frá Póu kr.
100,00. Áheit: frá G. Ó. S. kr.
100,00 Áheit afhend Versl.
Augustu Svendsen: J.B, kr. 5,00
G.V kr. 100,00, J.B. kr. 10,00,
Ó.S, kr. 100,00, S.J. kr. 30,00,
K.E. kr. 500,00
Kærar þakkir, Stjórn Hrings-
ins
ÚTVARPIÐ í DAG:
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukensla.
19,00 Enskukensla.
19.25 Tónleikar: Zigeaunalög.
20.00 Frjettir.
20.20 Tónleikar: Serenade í C-
dúr op. 10 eftir Dohnanyi.
20.45 Erindi: Barkteríur og ný
læknislyf (dr. Jón Löve).
21.10 Tónleikar.
21.15 Smásaga vikunnar: „Land
stjórinn í Judeu“ eftir Ana-
tole Fance; þýðing Þorsteins
Gíslasonar (Lárus Pálsson
les).
21.40 Tónleikar.
21.45 Spurningar og svör um
íslenskt mál (Bjárni Vil-
hiálmsson).
22.00 Jazzþáttur (Jón M. Árna-
son).
22.30 Dagskrárlok.
T'
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10. Sími 6530.
ViStalstínii kl. 1—3.
Höfum kaupentlur að nýjum og
góðum íbúðum.
PaH er ódýrara
að litá heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðrahorgarstig 1, Simi
4256.
- NotuZ húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
yeríSi. Sóct heim. St'aðgreiðsla. Simi
5691. Forriverslunin, Grettisgötu 45.
ílkynmng
Retanía, Laufásvegi 13,
KristnsboSsvikan 11.—18. janúar
Almcnnar samkomur á hverju
kvöldi kl. 8,30. 1 kvöld tala sjera
j Friðrik Friðriksson og Gunnar Sig
urjónsson, cand. thcol.
Kristniboðssamhandið.
K. F. U. K. — Ad.
F’undur þriðjudaginn 13. janúar kl.
8,30. Ólafur Ólnfsson kristiboði tal-
ar og sýnir skuggamyndir.
Vinnustofa mín
sem hefir verið lokuð uiidanfarið vegna efniskörts,
vcrður opnuð í dag. Engar myndir verða þó teknar
fyrst um sinn vegna þess hve mikið liggur fyrir af
óafgreiddum pöntunum.
Ljósmyndavinnustofa
ÞÓRARINS SIGURÐSSONAR
Háteigsveg 4. — Simi 1367.
V
-S?**
á IIIJ
a
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í tíma.
Simi-7768.
. Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
sími 6290.
Magnús Gu'Ömundsson.
Snjókeðja
tapaðist á Ilafnarfjarðarvoginum.
Finnandi vinsamlega hrjngi í sira;i
7096. '
sífÆ ■t'- J-'t-'í’ 5uS''í
K e n s 1 a
RETKNINGSKENSLA.
Bý ' undir gagnfræða- og önnur
próf og kenni byTjendum undirstöðu-
atriðin (differential- og integr,-
reikning). -— Til viutuls kl. 6—8.
Dr. Wcg, Gretlisg. 44A.
IrskaþlngiðleyslDpp
Dublin í gærkveldi.
FORSETI írlandsv Scan O’-
Kelly, lýsti því yfir í dag, að
hann hafi leyst uþp írska þing-
ið að ráði De Valera forsætis-
ráðherra síns Fara almennar
kosningar fram þann 4 febrúar
n. k. Undir venjulegum kring-
umstæðum hefðu kosningar
ekki farið fram fyr en 1949, en
þeir ósigrar sem flokksmenn
De Valera hafa beðið undanfar-
ið í aukakosningum hafa ollið
aðgerðum þessum — Reuter.
Fulltrúar Pakistan fara til
U. S. A.
NEFND Pakistan við S. þ. fór
hjeðan í dag á leið til New York.
Mun nefndin hlusta á viðræðurn-
ar um Kasmir, sem bráðlega fara
fram í öryggisráði. Utanríkisráð-
hcrra Pakistan er formaður ncfnd
arinnar.
BEST AÐ AUGL'ÝSA
í MORGimBLAÐim
Hier með tilkynnist að elskulegur sonur okkar
BJARNI
andaðist 11. þ. m.
Ásta Ólafsdóttir.
Ólafur Bjarnason,
Brautarholti.
Fósturfaðir minn
GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON
frá Högnastöðum
andaðist að heimili sínu 11. þ. m- Jarðarförin auglýst
síðar-
GuÓríður Helgadóttir.
Móðir mín
GUÐRÚN Á. GUÐLAUG SDÓTTIR
andaðist 12. þ. m. í Landsspítalanum.
luar Daníelsson.
ÓLAFUR JÓNSSON frá Köldukinn
Skólavörðuholti 37, andaðist i Landsspítalanum 10-
þ. m.
Arndís Pjetursdóttir.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
okkar, tengdamóðir og amma,
HJÖRTFRlÐUR ELlSDÓTTIR
frá Stykkishólmi
andaðist 10- janúar að heimili sínu, Njálsgötu 72-
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hinnar látnu. -
Jarðarför móður minnar
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá heimili hennar, Hringbraut 63, kl. 1, mið-
vikudaginn 14. þ. m.
Jón Bjarnason.
Jarðarför mannsins míns
JÓNS PROPPÉ
fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 15. janúar
kl. 2 e. h.
Guðrún Proppé.
Alúðarþakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför föður
okkar,
GVÐMUNDAR JÓNSSONAR.
Sjerstaklega þökkum við Sveini M- Sveinssyni, forstjóra
h.f. Völundar, fyrir framúrskarandi vinsemd-
Systkinin, Ljósvallagötu 22.
Hjartans þakkir til allra þeirrá, sem sýndu samúð við
andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
MAGNÚSAR JÓNSSONAR, fyrv. bæiarfógeta
Guðrún S. Oddgeirsdóitir og börn.
Innilegt" þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför móður minnar og dóttur,
HALLDÓRU HELGADÓTTU R.
Bragi Sigurðsson,
Guðrún Benediktsdóttir.
X
%