Morgunblaðið - 17.01.1948, Side 12

Morgunblaðið - 17.01.1948, Side 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: UNDIRBÚNINGUR hitaveitumi Allhvass suðaustan o/j jafnvel norðvestan, rigning fyrst, síðan skúra og jeljaveður. ar. SUýrsla hitaveitustjóra á bls. 2. ____________ Sjómaimaverkfall í Grandarfirði Veigihorfur með belra méfi Stykkishólmi, föstudag. Frá frjettaritara vorum. NÚ STENDUR yfir verkfall hjá sjómönnum í Grurndaríirði, og er deilan aðallega um það, hvaða ráðstafanir eigi að gera varð- andi fisk þann, sem salta verður og fryytihúsið treystir sjer ekki til að taka á móti. Symféníuhijémsveit Reykjavíkur Symfoníhljómsveit Reykjavíkur á pallinum í Austurbæjarbíó (Ljósm.: Vignir) Hanst og vetrarsOdveiðin nam 82,570 smélestum ti! áramóta HAUST- og vetrarsíldveiðin, frá því seint í október til 31. des, ember nam samtals 82,570 smálestir og skiftist aflinn þannig, eftir hagnýtingu hans, samkvæmt skýrslu Fiskifjelags íslands; ........o Hafa útgerðarmenn boðið sjó- mönnum að sjá um fiskinn að öllu leyti, selja hann óskiptann þannig, að sjómenn fá það fyrir hann, sem upp úr honum hefst, en að því vilja sjómenn ekki ganga. Þeir óska hinsvegar að útgerðarmenn kaupi fiskinn fyrir ákveðið verð, og sjómenn losaðir við alla áhættu vegna sö!u hans. Unnið var að því að koma á samkomulagi í allan gærdag, en í gærkvöldi hafði það engan ár- angur borið, en búist við að sam komulag næðist bráðlega. Góður afli og gæftir Sennilega munu fjórir dekk- bátar stunda sjóróðra úr Grund- arfirði í vetur, og byrjuðu tveir bátar veiðar um s.l. áramót, m.b. Farsæl! og m.b. Runólfur. Afli var góður, allt upp í sex tonn í róðri. Gæftir eru góðar í Grundar firði og veiðihorfur taldar með betra móti. Einn bátur þaðan bíður eftir því að sett verði í hann vjel, og mun hapn tæplega geta hafið veiðar fyrr en í næsta mánuði. Auk hinna stærri báta stunda einnig trillubátar sjóróðra úr Grundarfirði. Norski skip sekkur London í gærkvöldi. NORSKA skipið Svein Jarl, sem var á leiðinni frá Istambul til Antwerpen rakst á tundur- dufl og sökk snemma í morgun skammt frá Cape Papas. Skip- stjóranum og áhöfninni þrettán að tölu var bjargað og voru þeir settir í land á Papas. — Reuter. Reykjavík — Glasgow ÞAÐ eru taldar allar horf- ur á, að í maímánuði n. k. muni verða lokið smíði hins nýja far- þegaskips Skipaútgerðar ríkis- ins. Sennilegt er oð skipið verði haft í förum milH Glasgow og Reykjavíkur. Þetta sklp verður nokkuð stærra en Esja og búið nýtísku þægindum farþega. Það er bygt í Aalborgverft, en þar var Esja byggð á sínum tíma. Fróðir menn telja hið nýja skip mjög vei til þess fallið, að sigla á þessari leið. Einkum þegar þess er gætt að næsta sumar munu ferðalög Éreskra borgara til íslands verða leyfð þvínær ótakmörkuð. Er því mikið atriði fyrir iandið að geta boðið hinum eriendu ferða- mönnum að ferðast með nýju fullkomnu skipi. Byggingafram- kvæmdir með meira móii í Stykkishólmi Stykkishólmi, föstudag. Frá frjettaritara vorum. Á SÍÐASTLIÐNU ári hafa hús byggingaframkvæmdir verið með meira móti í Stykkishólmi, og voru í vor er leið hafin smíði níu íbúðarhúsa og má búast við að bau verði öll fullsmíðuð í vor eða sumar. Auk þess hefir fjöldi manns látið gera við hús sín, múrhúða þau og fleira. Hefir verið erfitt með margt til húsbygginganna, ekki síst miðstöðvar og hrein- lætistæki, sem ekki hafa enn fengist, hvernig sem reynt hef ir verið, og hefir þetta tafið framkvæmdir mjög. Er vonandi að úr rætist á þessu ári. Risaflugvirk! í Keliavik RISAFLUGVIRKI, B-29, sem er stærsta sprengjuflugvjela- tegund ameríska flughersins, kom til Keflavíkur frá Washing ton í gærmorgun. Vjel þessi er á leið til Þýskalands cg hafði hjer aðeins stutta viðdvöl. Á flugvjelum þessum er 17 manna áhöfn. Risaflugvirkið flaug í einum áfanga milli Washington og Keflavíkur og var 11 klst. og 55 mín. á leiðinni. Presivígsia í Démkirkjunni KLUKKAN 10,30 árdegis á sunnudag fer fram prestvígsla í Dómkirkjunni. Biskup landsins, dr. Sigur- -geir Sigurðsson vígir c'and. theol. Jóhann Hlíðar tii prjedik unarstarfsemi á vegum íslenska kristniboðssambandsins. Fyrir altari þjóna sr. Bjarni Jóns- son vígslubiskup. Vígslu lýsir dr. Friðrik Friðríksson, en auk hans eru vígsluvottar próf. Ásmundur Guðmundsson, sr. Friðrik Hallgrímsson og sr. Jó- hann Hannesson. Sænsk effirlifsskip við island um síld- veiðitímann FRAM er komið í sænska þing- inu frumvarp, um að sænska stjórnin hafi eftirlitsskip um síldveiðitímann á Islandsmið- um til að aðstoða sænska síld- veiðimenn, ef með þarf. Hafa sænskir síldarútgerðarmenn mikinn áhuga fyrir þessu. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að kostnaður við slíkt eft- irlitsskip nema um 100 þúsund krónum sænskum, á vertíð. Flugfjelag íslands fær veitingaleyfi Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi lágu fyrir þrjár beiðnir um veitingaleyfi, sem komið höfðu til bæjarstjórnarinnar fyr ir áramót. M.a. frá Flugfjelagi íslands, sem óskar eftir að fá að hafa nokkrar veitingar á flug- vellinum í húsak. þeim, sem notuð eru fyrir farþega, bæði þá sem bíða þar eftir flugfari og eins þá sem bíða eftir flugvjel- um er væntanlegar eru. Var það samþykkt í bæjar- stjórn að mæla með þessu leyfi. Ög samtímis var samþykkt að mæla með að þeir fengu veit- ingaleyfi Tryggvi Steingríms- son og Brandur Búason. Parísarblöðin stækka PARÍS: — Blöðin hjer í borg munu nú vera stækkuð upp í fjór ar síður en undanfarið hafa þau aðeins verið tvær síður. Hljémleikar á þriðjudaginn NÆSTKOMANDi þriðjudags- kvöld kl. 7,15 heldur Symfóníu- hljómsveit Reykjavíkur fyrstu hljómleika sína í Austurbæjar- bíó. Stjórnandi er dr. v. Urbants- chitsch. Efnisskráin er á þessa leið: Coriolan forleikurinn eftir Beethoven, Konsert nr. 4 í G- dúr fyrir píanó og hljomsveit, einnig eftir Beethoven, einleikari er Rögnvaldur Sigurjónsson, síð- ast á efnisskránni er Militar- symfónía eftir Haydn. Eins og getið hefir verið í blöð- um áður, var und'.rbúningur að stofnun þessarar hljómsveitar hafinn síðastliðið vor, en æfingar hófust ekki fyr en um miðjan nóvember s.l., og var ætlunin að halda þessa hljómleika í fyrra mánuði, en vegna ýmissa tafa og erfiðleika reyndist það ókleift. I hljómsveitinni starfa nú 39 manns fyrir ulan stjórnanda og einleikara. Það er nú nokkuð langt um liðið, síðan hjer hafa verið haldn ir hljómsveitar-hljómleikar, og má búast við að mara fýsi að heýra þessa hljómleika. Fjallið sæmiiega fært SKRIFSTOFA vegamálastjóra skýrði Morgunblaðinu frá því í viðtali í gær að færðin aust- ur yfir Fjall væri mjög sæmileg fyrir stærri bíla. Þar var í gær snjókoma og hiti um frostmark. Skafrenningur var enginn og vonuðust inenn til þess að tak- ast mætti auðveldlega að halda leiðinni opinni. Góð færð er upp að Skíða- skálanum og ættú minni bílar að geta komist þangað slysa- laust. Bræðslusíldin nam 568,464 málum. Af þessu sildarmagni veiddust 542,113 mál í Faxaflóa, aðal- lega Hvalfirði, en í ísafjarðar- djúpi veiddust 26,351 mál. Á sama tíma voru frystar til beitu 51,377 tunnur síldar, þar af 3750 tunnur við ísafjarðai- djúp. Saltaðar voru 2100 tunnur. Til Þýskalands var flutt ísað 464 smálestir af Faxaflóasíld, en til niðursuðu fóru 15 smá- lestir. Skifting milli verksmiðja Af afla þessum voru verk- smiðjurnar búnar að taka á móti í árslok 422,806 málum, sem skiftast þannig á verksmiðj-. urnar: Keflavíkurverksmiðjan 30,562 mál. Njarðvíkurverksmiðjan 7,409 mál. Akranesverksmiðjan 44,246 mál. Patreksfjarðarverksmj. 14, 091 mál. Flateyrarverksmiðjan 4,073 mál. Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- firði 318,045 mál. Seyðisfjarðarverksmiðjan 4,; 380 mál. Mismunnr Mismunur sá, sem fram kem- ur á heildaraflamagni ti! bræðslu og því magni, sem kom- ið var til verksmiðjanna um ára mót er tæp 146 þúsund mál, sem skiftast þannig: í þróm 92,808 mál. 1 ílutningaskipum 31.768 mál. Rýrnun 21,170. Samtals 145,746 mál. Queen Mary í þurrkví SOUTHAMPTON: — Hafskipið Queen Mary hefur undanfarið verið í þurrkví til klössunar. Ekki er vitað ennþá hvenær það fer I siglingar aftur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.