Morgunblaðið - 22.01.1948, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.01.1948, Qupperneq 4
 / I MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 22. janúar 1948 ^túika vön afgreiðslu, óskar eftir einhverskonar vinnu. — Tilboð merkt: „Vönduð — 927“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii •MHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiimiiiitMiiiimiii iniiiiiiiiiimiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinninniHiinii | Framtöl | Annast skattaframtöl og § skattakærur. HJORTUR PJETURSSON cand. oecon. Skrifstofa Mjóstræti 6. — Sími 3028. HORKFIRÐINGAR I REYKJAVÍK Munið skemmtikvöld Hornfirðinga að „Þórscafé11 sunnudaginn 25. janúar kl. 9 e. h. -— Til skemtunar: Ræður, Kvikmyndasýning (Austfj. kvikmynd) D AN S. Aðgöngumiðar seldir á Þórscafé á laugardag og við innganginn. Skemtinefndin. iliiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii — Klukkur — Nokkrar vandaðar skáp- og veggklukkur til sölu. Baldursgötu 11, 2. hæð til hægri. -s'-%<Sx*>'!*>'.x.x»x*xSx$xSxS><$x$xSx$xSK$x$x$x£<$K®x$x$x$x$x$x$x$xíx$H$$x$xíHt*«x$x$*$<$>#>$xíx$x« Nokkra vana línumenn og VJELSTJÓRA vantar um næstu mánaðarmót á 36 tonna vjelbát. — Uppl- i dag kl. 2—6 hjá Sveini Frí- mannssyni, Hótel Vík, herbergi No. 15. Calvamseraðar tunnur nýjar og ónotaðar, getum við útvegað til afgreiðslu nú þegar frá Belgíu gegn greiðslu í Sterlings- pundum. 'bímlo&ó- og. rajtœIjaueró í. Jiáíancli h.j. I Nýja Bió húsinu, Sími 6439. iimmmmimmnmiiiiiiiiiiiiiiiinmiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ræstingakona óskast. KIDDABÚÐ Njálsgötu 64. Illlllllllliilliiimit.il ORÐSENDING frá Hótel Rilz Þessa viku verða salir hótelsins opnir sem hjer segir: Miðvikudag og föstudag frá kl. 8—9.30 e. h. Konserthljómlist leikin undir stjórn Josef Felzman. Matur framreiddur. Dansleikur frá kl. 9.30—12 báða dagana. Sunnudaginn 25. þ. m : Dansleikur frá kl. 3—6 e. h. Konserthljómleikar frá kl. 8—930. Dansad frá kl. 930—12. Danshljómsveit Josef Felzman leikur. HÖTEL RITZ Útgerðarmenn Stofa til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 7883. DODGE 1940 Dodge-bifreið af gerðinni 1940 — vel með farin — ósk- ast til kaups nú þegar- Tilboð með tilgreindu verði og hversu mikið bifreiðin er keyrð, leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Dodge 1940 REA“. Unglingspiltu með gagnfræða- eða verslunarskólaprófi eða hliðstæðu prófi, óskast strax, til skrifstofu og afgreiðslustarfa hjá heildsölufyrirtæki hjer í bænum. — Umsóknir sendist til afgreiðslu blaðsins merktar „728”, fyrir næstkomandi þriðjudag. Gisting fyrir ferðamenn Fólk sem hygst að selja ferðamönnum gistingu með eða án morgunverðar á sumri komanda er vinsamlega beðið að snúa sjer til Ferðaskrifstofu ríkisins fyrir 1. febrúar n.k. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Sími 1540. Vjelbáfur til leigu 63 smálestir — amerískt trollspil. — Bergmáls- dýptarmælir, olíukynt eldavjel. — Uppl. gefur Sveinbjörn Einarsson, út- gerðarmaður. Símar 7718 og 2573. 2 stykki nótabátar án vjela og 1 stykki með ísettri vjel nýir til sölu. Auk þess get jeg útvegað norska og sænska nótabáta með og án vjela til afgreiðslu í apríl—maí gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. Upplýsingar gefnar í síma 7942. CjíA VitkfáL móóon Tannlækningastofa mín er flutt í Austurstræti 5, 3 hfeð (Búnaðarbanka- húsið nýja). Sími 4432. STEFÁN PÁLSSON tannlæknir. '$><$><&$><$><$>®®®®&&$><$><&$>Q><$><$><$><?y$><&$><$><§><$><&§><$><§Q>Q><$><$><§>&§><$>Q>&§^>G>§><&&<S Skip óskast Er kaupandi að 60—100 tonna vjelskipi með ör- uggri vjel, ef um sæmilega greiðsluskilmála gæti verið að ræða. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „60 til 100 tonn“- BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU <SxSx$xSxSxSxSxSxSx8*Sx®xSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSx$xSxSxSxSxSxSxSxSx»<SxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxS«SxSx$xSxSxSx$xSxSx£«xS>;xSx®xSxSxSxSxSx$x$xSxSxS>< Ritsafn Jóns Trausta Ennþá fæst hjá bóksölum og beint frá útgefanda Ritsafn Jóns Trausta frá byrjun 1.—8. bindi. Handbundið forkunnar vandað band kr. 898,00 Skinnband (vjelbundið) .......... — 640,00 Shirtingsband, rautt og grænt .... — 496,00 Óbundið ........................... — 388,00 Ætitsafn Jóns TrausSa á að vera tif á hverju ásSenshu heimili bökaútgAfa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.