Morgunblaðið - 22.01.1948, Page 8

Morgunblaðið - 22.01.1948, Page 8
MORGVNBLAÐIÐ Fimm mínúlna krossgáfan rr Skálholl" - „Einu sinni var rr SKYRINGAR: Lárjett: — 1 jurtin — 6 staf- ur — 8 saman — 10 tvíhljóði — 11 kuldinn — 12 hljóðstafir — 13 mynt — 14 tóm — 16 grafa. Lóðrjett: — 2 eins — 3 ílát — 4 á fæti — 5 gimsteinn — 7 fyrir sunnan — 9 vegarbót •— 10 trje — 14 eins -— 15 eins. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 matur — 6 orm — 8 aá — 10 hó — 11 skyggja — 12 K.A. — 13 ár — 14 aum •— 16 barna. Lóðhjett: — 2 ao. — 3 trygg- ur — 4 um — 5 taska — 7 fóarn — 9 Áka — 10 hjá — 14 aa — 15 mn. LEIKFJELAG Reykjavíkur sýn ir sjónleikinn Skálholt eftir Guð murid Kamban, annað kvöld kl. átta. Sýningum á Skálholti varð ekki alveg lokið fyrir jól, en þá var það sýnt átta sinnum, altaf við ágæta aðsókn. — Áður var búið að sýna Skálholt 40 sinn- um. Þetta verður því 49. sýning fjelagsins á leikritinu. Nú verð- ur það aðeins sýnt í örfá skifti og eingöngu á föstudögum. Á sunnudögum og miðvikudögum verða sýningar á „Einu sinni var“. Aðsókn að því hefur verið mjög mikil og hefur það nú ver- ið sýnt tólf sinnum. — Síldarverksmiðja Bragi Blíðberg held- ur hljémleika í kvöld í KVÖLD heldur Bragi Hlíð- berg, harmonikuleikari hljóm- leika í Austurbæjarbíó. En sem kunnugt er hefur Bragi stundað nám í harmonikuleik í vetur í Ameríku. Á efnisskrá hljómleik- anna eru 16 lög, eftir erlendn höfunda. Meðal þess sem á efn- isskránni er má nefna Czardas, ungverskur dans eftir V. Monti, lög úr „Káta ekkjan" eftir F. Lehar. Þá leikur hann lög eftir Rachmaninoff, Bach, Wagner, og Chopin. Einnig leikur hann lög eftir fleiri klassiska meist- ara. Þá leikur Bragi Solitude eftir Ellington og Star Dust eft- ir Carmichael. Hljómleikarnir hefjast kl. 7. Skjölin Frh. af bls. I. æsktu Þjóðverjar aðeins eftir að fá aftur fyrverandi nýlend- ur sínar í Afríku. ítalir höfðu hug á auknum landvinningum í norður og norð-austur Afríkú, Japanir í Austur-Asíu og Rúss- ar í áttina að Indlandshafi. MARSHALL HLUXLAUS í STJÓRNMÁLUM Vashington: — George C. Mars- hall hefur lýst því yfjr að hann ætli sjer ekki að blanda sjer í stjórnmál. Frh. af bls. 2. Rey.Havíkurbæjar. Jón Fann- berg lagði áherslu á, að komið yrði upp verksmiðjunni í skipi — en Kveldúlfsmenn ættu skil ið miklar þakkir fyrir tillögur sínar og rannsóknir og bæri að stefna að. því að hagnýta þá nýju og miklu möguleika, sem þar gæti verið um að ræða. Þá talaðij Jón Gunnarsson, verk- fræðingur, og ræddi sjerstak- lega um sjerfræðilega hlið mál anna og mismun hinnar eldri og nýrri aðferða við síldar- vinnsluna. Hann ljet einnig í ljósi það álit sitt að umrætt skip, samkvæmt greinargerð síldarverksmiðjunefndar, með vjelum Oskars Halldórssonar, ætti að geta verið tilbúnar til vinnslu í lok júlímánaðar, ef strax væri hafist handa í mál- inu. Jón Guðmundsson á Torfalæk 70 ára I DAG er 70 ára bóndinn Jón Guðmundsson á Torfalæk í Húna vatnssýslu, fæddur 22. ;ianúar 1878. Hann er sonur Guðmundar Guðmundssonar og Sigurlaugar Jónsdóttur ' er lengi bjuggu á Torfalæk. Allan sinn aldur hefir Jón alið á Torfalæk, ólst þar upp hjá íor- eldrum sínum. Tók síðan við bús- forráðum og hefir búið þar ætíð síðan. í lok fundarins leitaði fund- arstjóri eftir ákvörðun fundar- manna um það, hverjir vildu skrifa sig fyrir hlutafjárloforð um í því skyni að framkvæma tillögur nefndar bæjarins um síldarverksmiðju í skipi. Strax á fundinum komu fram'loforð um 648 þús. krón- ur frá bátaeigendum vegna 30 báta. Aðrir þurftu að taka frest til bess að ræða við meðeigend ur sína um þátttöku í fjelags- stofnun. Næstu daga munu liggja frammi á skrifstofu Landssambandsins listi, sem útgerðarmenn geta ritað sig á, með skuldbindingum um hluta- fjárframlög. Þessar undirtektir útgerðar- manna eru líklegar til þess að hraða framkvæmd þess og koma áleiðis þessu mikla velferðar- máli. Arið 1901 kvæntist Jón frænd- konu sinni Ingibiörgu Björns- dóttir frá Marðarnúpi í Vatns- dal, ágætri og mjög mikilhæfri konu. Þau bjuggu saman í farsælu hjónabandi til hennar æfiloka. Hún ljest 1940. Þau eignuðust 7 sonu. Ljest einn þeirra ungur, en 6 eru á lífi alt fulltíða menn. Þeir eru: Guðmundur skólastjóri á Hvanneyri, Björn veðurfræð- ingur í Reykjavík, Jónas fræðslu- fulltrúi Reykjavíkur. Jóhann Frímann og Torfi er búið hafa undanfarið á Torfulæk og Ingi- mundur heima á Torfulæk. Jón á Torfulæk er fyrir margra hluta sakir merkur maður. Hans heimili hefir alla tíð ver- ið fyrirmyndar heimili að gest- risni, alúð og myndarskap. Jón er glaðlyndur maður með af- brigðum og hrókur alls fagnað- ar. Hann er söngmaður mikill og æfinlega forgöngumaður um skemtan af söng. Meðal annars söng hann tvísöng með hinum alkunna söngmanni Kristjáni Blöndal á Gilsstöðum. A Torfalæk, er þingstaður Torfalækjarhrepps. Þar eru flest ir fundir sveitarmanna haldnir. Glaðlyndi, alúð og rausn hús'- bænda og sona þeirra hefir jafn- an verið ánægjuefni nágranna og annara og „laðað gésti“ eins og hinir fornu Islendingar orð- uðu það. Jón á Torfalæk var áhugamað- ur um menningu alla og )agði eins og kunnugt er kapp á ment- un sona sinna bæði heima og á skólum. Kunna þeir líka að meta það með fullu þakklæti hvers virði þeim var áhugi hans í því efni. I fjelagslífi Húnvetninga hefir Jón á Torfalæk jafnan tekið mikinn þátt og mætti lengi telja ef nefna ætti öll þau fjelög sem hann hefir starfað í um d.agana. Hann var lengi í sveit^rstjórn Torflækinga, stjórn búnaðarfjel- ags og ýmsum öðrum nefndum. Hann var forgöngumaður þess að bygt var samkomuhús Húnvetn- inga á Blönduósi og í stjórn þess fjelags um fjölda ára. I almennum umbótamálum hafði Jón inestan áhuga a rækt- unar- og girðingamálum og gerði miklar framkvæmdir á því sviði. Jóil er vinsæll maður og vel metinn, svo sem efni standa til. Síðustu árin hefir hann lítið af búskap en synir hans íekið við og hafið miklar frámkvæmd- ir í byggingum. Hefir Jón þó staðið vel með sonum sínum í þeim efnum, því enn er hann við góða lieilsu og heldur glað- værð sinni og frjálslyndi sem ungur væri. A þessum afmælisde'gi mun hann verða á Hvanneyri hjá syni sínum Guðmundi skólastjóra. Jeg sendi honum hjer með inni legusíu hamingjuóskir á þessum merka afmælisdegi og þakka hon um langa og góða samvinn’u og vináttu. Veit jeg að fjöldi Hún- vetninga fjær og nær hugsa íil hans á sömu leið. Jón Pálmason. Smíði björgunar- skipsins „Sæbjörg tt VEGNA villandi ummæla er 'birtust í dagbl. Vísi í gær, þá hefir skrifstofustjóri Slysa- varnafjelags íslands, Henry Hálfdánsson, beðið blaðið fyrir eftirfarandi leiðrjettingu: Ummæli, sem höfð voru eftir mjer í dagblaðinu Vísir í gær, varðandi björgunarskipið Sæ- björgu, eru mjög úr lagi færð og birt án heimildar. Þegar jeg var beðinn um frjettir af Sæ- björgu, gat jeg þess, að við vildum ekki láta á hana minn- ast, þar sem það hefði valdið okkur miklum vonbrigðum að fyrirsjáanlegt væri að hún yrði ekki tilbúin til sfhendingar á 20 ára afmæli fjel. 29. þ. m. eins og ráðgert hafði verið. Hitt er nokkurn veginn rjett eftir mjer haft að hin nýja Sæbjörg verði gott skip og vandað, enda allt miðað að því, að svo yrði. Fimtudaginn 22, janúar1 1918 — Heðal annara orða Frh. af bls. 6. sem er yfir vörum þessum, dug ar eiií til þess að gera þær eft- irsóknarverðar, líkt og sagt er að bannlögin hafi komið mörg- um reglumanninum til að fá sjer cinn gráann á bak við yf irvöldin. SARA BERNHARDT, En að þetta með kvikmynd- irnar og bækurnar sje engin ný bóla, má meðal annars sjá á því, sem umboðsmaður Söru Bernhardt skrifaði biskupnum í Chicago, er þessi heimsþekta, franska leikkona heimsótti borgina. Biskupinn hafði ritað mikið um það, að eitt leikrita hennar, Camille, væri ósiðlegt, og beitt sjer fyrir því af alefli, að sýning þess yrði bönnuð í Chicago og annarsstaðar. Árang urinn varð vitaskuld sá sami og með Forever Amber: færri komust að en vildu, þegar leik- ritið var sýnt, en umboðsmað- ur Söru skrifaði biskupnum eftirfarandi: „Yðar hágöfgi. Það hefir ver- ið venja mín í hvert skifti, sem jeg hefi heimsótt borg yðar,'að eyða 400 dollurum j auglýsing- ar. En þar sem þjer hafið í þetta sinn auglýst fyrir niig, sendj jeg yður hjer með 200 dollara handa fátækum“. imillltllrlllliuillllllllllllllllllllllltlllllliuilllllllllllllix Nýr bíll eða sem nýr (amerískur) ^óskast til kaups. Atvinna getuf komið til greina. — Uppl. hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiui iii 1111111111 I Asbjömsons ævintýrin.. - Ógle> -niegar sögiar | Sígilda ofcmentaperlur. ■nmannt. iiii juiiiiiimiiiiua Phil: Það er mögulegt að Boole hafi sloppíð í flug- slysinu fyrir ári síðan. Lögreglustjórinn: Og þú heid ur að hann hafi hjálpað, til þess að koma Gullaldin úr fangelsinu. Phil: Fingraför ljúga ekki, Lögreglu- stjórinn: Þá reiknar ríkislögreglan með því að Boole sje á lífi. Phil: Jeg sje ekki betur. Lögreglustjórinn: Þið getið treyst á okkur. Seinna. Phil: Jæja heldur. er að rætast úr málinu og fyrst jeg hefi ekkert að gera þá held jeg að jeg skreppi til Lindu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.