Morgunblaðið - 22.01.1948, Page 11

Morgunblaðið - 22.01.1948, Page 11
fimtudaginn 22. janúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ tlí 1 Fjelagslíf Víkingar. Meista'ra og 1. flokkur, knatt- spyrnuæfing í l.R.-húsinu í kvöld M. 8. — Fjölmennið. Þjálfarinn. ASalfundur Knattspyrnufjelags Reykjavíkur fer fram miðvikudaginn 28. janúar kl. 9 síðd. í Tjarnarcafé (niðri). Fundurinn fer fram sam- kvæmt hinum nýju lögum fjelagsins. Stjórn K.R. Handknattleiksdeild K.R. Aðalfundur deildarinnar er íkvöld kl. 8,30 i V.R. (miðhæð). Allir, sem æfa eða hafa æft, handknattleik hjá fjélaginu, eru beðnir að mæta stund- yíslega. H. K. R. Ármenningar úr öllum flokkum! Um*liæstu helgi verður haldin STÖRKOSTLEG ÞORRAVAEA l JÚSEPSDAL. Til skemtunar verður m. a.: 1. Gam- ansaga. 2. I.eikþáttur. 3. Steppdans. 4. ???? 5. Dans. -—- Á sunnudag verður sveitakepni í svigi. ICvöld- Vakan hefst með kaffi og pönnu- kökum, og endar með látum. — Ferðir verða frá Iþróttahúsinu á föstudag kl. 8 og á laugardag kl. 2, 6 og 8. Farmiðar á föstudagskvöldið á skrifstofunni milli 8 og 10. NB. Allir verða að vera með far- miða, Stjórnin. ÁRMENNINGAR IJrvalsflokkur kvenna. Allar þær stúlkur sem æfa í úr- valsflokki kvenna eru beðnar að mæta á æfingunni í kvöld kl. 8. Stjórnin. Handknattleiks- flokkar Í.R. Meistara, 1. og 2. flokkur karla. Æfing í kvöld kl. 9,30 að Hálogalandi. — Mætið allir. Stjórnin. Myndirnar frá Akureyri eru komn- ar. Verða afhentar í l.R.-húsinu í dag kl. 5—6. Knattspyrnufjelagið FRAM ICnattspyrnuæfing í kvöld ,kl. 7,30 í íþróttahúsi I.B.R. •— Æfingin í Austurbæjarskólanum fellur niður. Stjórnin. Tilkynning o&ag-bób SÖNGSAMKOMA í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Áramótafagnaður Kristniboðsf jelaganna verður í Betaníu laugardaginn 24. þ.m. kl. 5 e.h. — Fjelagsfólk vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína fyrjr föstudagskvöld, hjá húsverði. K. F. U. K. — U.d. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Gunnar ,Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. Vin n a Símanúmer Fótaaðgerðarstofu minn- ar Tjarnargötu 46 er 2924. Emma Oortes. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingár. Sími 5113. Kristján og Pjetur. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundssoti. 22. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annást Hreyfill, sími 6633. Aðalfundur Blaðamannafje- lags íslands verður haldinn að Hótel Borg n. k. sunudag kl. 1,30 e. h. Blaðamenn, mætið vel og stundvíslega. I.O.O.F.5=1291228y2= N-. K. Stuart 59481246 fimm. Hjónaband. Þann 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ásta Rögnvaldsdóttir (Snorrasonar) og Rögnvaldur Þorkelsson verkfræðingur. •— Heimlii þeirra er á Skúlag. 64. Hjónaefni. 18. þ. m. opinber uðu trúlofun sína ungfrú Ing- unn Símonardóttir, Hringbraut 70 og Jóhann Björnsson, skrif- stofumaður, Austurgötu 5, Hafn arfirði. Tjarnargatan mun eftir hina fyrirhuguðu breikkun ekki ná nema yfir meiri hluta lóðar- innar nr. 4 við Kirkjustræti, en ekki yfir báðar lóðirnar 4 og 6 eins og ranghermt var í blaðinu í gær. O.rðsending til Hvatarkvenna. Á síðasta Hvatarfundi var á- kveðið að efna til söfnunar inn an fjelagsins til eflingar alls- heriarsöfnun þeirri, sem í ráði er að hefja nú á næstunni tU hjálpar hungruðum börnum í Evrópu. Á afmælisfundi fje- lagsins, sem haldinn verður sunnudaginn 15. febr. n. k., mun verða tekin ákvörðun um framlag úr fjelagssjóði, en fram að þeim tíma verður samskot- um einstakra meðlima veitt móttaka hjá þessum konum: Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015, Guðrúnu Jónas- son, í versl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Eimskipafje- lagshúsinu, s. 3491, Sigríði Þor gilsdóttur, Aðalstræti 12, s. 2973, Auði Auðuns, Reynimel 32, s. 6090, Guðlaugu Daða- dóttur, Vesturgötu 59, s. 3078, Ingibjörgu Guðbjarnardóttur, Skólavörðustíg 6, s. 5127, Guð- rúnu Pjetursdóttur, Skólavörðu stíg 11, s. 3345, Soffíú Jacob- sen,. í .versl. Egill Jacobsen, Laugavegi 23, s, 1116, Guðrúnu Magnúsdóttur, Laugavegi 85, boð í s. 7747, Guðrúnu Jónsdótt ur, Laugavegi 99A, boð í s. 1807, Jónínu Loftsdóttur, Miklu braut 32, s. 2191 og Þuríði Kristjánsdóttur, Langholtsvegi 41, s. 4002. Jón ívai'sson, forstjóri Græn metisverslunar ríkisins, hefur ; beðið Morgunblaðið að geta þess að frá Belgíu hafi aðeins verið flutt inn lítill hluti þess : kartöflumagns sem keypt hef- ' ur verið til landsins, eða um 40 smál. Aðalkartöfluinnflutn Tapað Tapast hefir rautt hulstur, ásamt nafnskírteini og skömtunarseðlum. — Finnandi vinsamlega beðinn að liringja í sima 4292. Kaup-Sala FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖHIN Lækjargötu 10. Sínsi 6530. ViStalslími kl. 1—3. Hefi kaupendur að góðum íbúðum. Notuð húsgögn og lítið slitin iakkoföt keypt hæst rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. /. a a r Stúkan Dröfn No. 55 heldur fund kl. 8,30 e. h. Fram- kvæmdanefnd Stórstúkunnar heim- sækir. — Kvikmynctasýning. — j Kaffi eftir fund. — Fjelagar fjöl- saekið. Æt. ingurinn er frá Hollandi. Er það almennt álit manna að það sje hin besta vara. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Rvík 21/1. til London. Lagarfoss fór frá Gautaborg 17/1. til Leith. Sel- foss var á Patreksfirði 21/1. á leið frá Siglufirði til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Rvík 8/1. til New York. Salmon Knot er í Rvík f Salmon Knot fór frá Rvík 21/1. til Baltimore. True Knot er á Siglufirði. Knot Knot er á Siglufirði. Lyngaa er á Akur- eyri. Horsa'er í Rvík. Baltara fór frá Hull 19/1. til Amster- dam. ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morgvmútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar):_ a) Lagaflokkur eftir Grieg. b) Sunnudagur sel- stúlkunnar eftir Ole Bull. 20,45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21,15 Dagskrá Kvenrjettinda- fíelags íslands. — Kafli úr ævisögu Fredriku Bremer: Æskuárin (Þórunn Magnús- dóttir rithöfundur). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson) . 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög frá Hótel Borg. 23,00 Dagskrárlok. ^^<^^<§>^^^^<$><$><§^><$><$><§><$><$><$><$«$><§><§><$>3><§><§>^><$>3><§><$>3>^<$><$>3>3>^>^<§><§><§><$><§>^^>^ Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig með nærveru & sinni, lieillaóskaskeytum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu, og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll- Jaröþrúöur J. Bjarnarson. Þakka ástsamlega börnum mínum .og barnabörnum, # frændum og vinum, ógleymanlegar ánægjustundir á T níræðisafmæli mínu. SigríSur Helgadóttir, frá Grímsstöðum. Frá Alþingi verksmiðju yrði 17,5 milj. kr. og færi verðið á áburðinum leg frumorka fyrr en lokið yrði útvegað. Ef ríkið 'legði fram stofnfjeð mundi verðið verða lægra en á áburði frá Noregi, en áðeins hærra en á áburði frá Kanada. Ný aðferð. S.l. sumar tók ríkisstjórnin þetta mál upp að nýju og fól dr. Birni Jóhannessyni að und- irbúa frv. um áburðarverksm., sem yrði alt að þrefalt stærri en sú, sem nefndin hafði gert áætlun um. Síðan hafi nýtt at- riði komið fram í málinu, sem sje það, hvort ekki ætti að reisa verksmiðjuna með það fyrir augum að hún framleiddi fljót- ■andi köfnunarefni. I Bandaríkjunum væri 37% af allri köfnunarefnisframleiðsl unni framleidd á þennan hátt. Myndi þá áburðurinn verða fluttur út um landið með sjer- stökum tankbílum Dr. Birni Jóhannessyni hefði verið falið að gera á næsta vori tilraunir með dreifingu og notk un þessa áburðar. Ingólfur Jónsson þakkaði upp lýsingarnar, en kvað ilt að vita til þess að hændur þyrftu að bíða eftir verksmiðjunni, þar til nýja Sogsvirkjunin kæmist upp en það yrði í fyrsta lagi árið 1951. — Nokkrar umr. urðu síðan um málið. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: í Ausfurbæinn: Laufásveg I Miðbæinn: Aðalsfræfi Við sendum blöSin heim til barnanna. Tabð strax við afgreiðsluna, sími 1600. w I Ráðskona óskast (•w t til að sjá um mat fyrir verkafólk, ca. 12 manns, í % | frystihiisi á Súðurnesjum. — Upplýsingar í síma 7114 || I kl. 9—17. Sníða- og saumakennsla mín hefst aftur 1. febrúar. Hefi kent að sníða kven- | og barnafatnað í 25 ár. — Hefi einnig saumatíma fyrir |j þær stiilkur, sem óska þess- INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR kvenklædskerameistari. Sími 494 0. Rekinn úr stöðunni — liverfur PITTSBURG: — Alexander Geil- braith sem nýlega var leystur frá störfum þar sem breskur konsúil, hefur horfið að heiman. Dóttir hans sagði blaðamönnum að hann hefði tekið sjer brottreksturinn mjög nærri. Jarðarför konunnar minnar SIGRÍÐAR INGIMUNDARDÓTTUR fer fram föstudaginn 23. þ. m. Athöfnin hefst kl- 1 með húskveðju á heimili hinnar látnu, Löndum, Mið- nesi. GuÖmundur Ólafsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar SOFFÍU ÁSGEIRSDÓTTUR, frá Knarrarnesi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 23. janúar kl. 1.30 e. h. Athöfninni verðitr útvarpað. Ragnheiður Ásgeirs. Sverrir Þorbiörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.