Morgunblaðið - 25.01.1948, Side 4

Morgunblaðið - 25.01.1948, Side 4
4 MORGUN B LAÐIÐ Sunnudagur 25. janúar 1948. VARÐARFUNDUR Landsmálafjelagið VÖRÐUR efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27. þ. m- kl. 8,30 síðdegis. Fun dareini : Fjárhagsáætlun Reykjavikurbæjar 1948 og ijárhagsafkoma bæjarins 1947. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, flytur framsöguræðu, en að henni lokinni eru frjálsar umræður. Allt sjálfstæðisflokksfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar CZECH WOOL MILLS National Corporation LIBEREC. CZECHOSLOVAKIA er samsteypa 8 stærstu og þekktustu vefnaðarvöruverksmiðja og 10 spunaverk- smiðja þar í landi- Verksmiðjur þessar framleiða fyrsta flokks fata- og frakka- efni, alullar Gaberdine til iðnaðar o. fl. o- fl. Stórt sýnishornasafn af vor- og sumarefnum fyrir hendi. Jón Heiðberg umhoðs- og heildverslun, Laufásveg 2A. Matur framreiddur að Hótel Ritzi í kvöld milli kl. 7—9. — Konserthljómlist leikin undir stjórn Felzman. — Strætisvagnaferðir frá Iðnskólanum. Hótel Ritz Stór og góð íbúð óskast Uppl. í síma 1485. <gx®x^<®<^^<®>^<®<®<^<®3x$<$<§xJ^x®<Sxíx$<^<Sx®<3x^^x^^^x$><$>^^<®><$x£<$x$xs> I P3 SJALFVIRKIR OLIUBRINNARAR NU-WAY OLlUBETSNARA má selja við hvaða kolamiöstöð sem er! Hversvegna kjósa allir sjólfvirka kyndingu. MinningarsjóðHr Kjartans Sigurjónssonar söngvara. Minningarspjöld fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrifstofu stjóra, Ríkisútvarpið. Versl. Valdimar Long Hafnar- /irði. Sigurjóni Kjartanssyni kaupfjelagsstj. Vík í Mýr- dal og Bjarna Kjartanssyni Siglufirði. ír‘%—, Hún er hreinleg Hún er ryklaus • L ^ gf VÍÍr' W Hún er jöfn og heilnæm Hún sparar mikla vinnu Hún er ódýr. IJ T B O Ð NU-WAY OLfUBRENNARAR eru þekktast- ir allra sjólfvirkra olíukyndingatækja hjer á landi. Tilboð óskast í vöruleyfar Sölunefndar setuliðsbifreiða, sem eru 45 G. M. C. 10 hjóla vörubifreiðar í mismunandi ásigkomulagi. Tilboðum sje skilað til undirritaðs fyrir 1. febr. n. k., er gefur allar nánari upplýsingar. Vöruleyfarnar eru tíl sýnis, þeim sem þess óska, .sími 5948. — Pjetur Gunnarsson. Getum eins og áður afgreitt strax þess^_ heimsþekktu olíubrennara gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Uajtœbjav. cJHáluíló Cjalmandí mundóóonar Laugaveg 46. Simi 7775 — 3 línur. EINKAUMBOÐ Á fSLANDI H A IM D B Ó K A I logsuðu og rafmagnssuðu fæst á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna í Kirkju- É hvoli. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.