Morgunblaðið - 30.01.1948, Blaðsíða 11
Föstuclagur 30. janúar 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
11
<$xí><^$xí>^^<$xsx$xsxs>^^<5xíx$><s>^^^<^
Fjelagslíf
W
Ármermingar! Skíðaferð í
fósefsdal á laugardag kl. 2,
i og 8. Farið frá Iþrótta-
_ íúsinu. Farmiðar í Hellas.
Atli. Fyrst um sinn er ekki hægt
að selja börnum innan 16 ára far-
miða. Ennfremur að fjelagsmenn
gangi fyrir um gistingu í skáíanum,
þó þannig að þeir hafi keypt farmiða
fyrir kl. 1 á laugardögum, þvi eftir
þann tíma geta allir eldri en 16 ára
fengið keypta farseðla. Ármenning-
ar greiðið fjelagsgjöld strax.
- Stjórnin.
FRAMARAR! Farin
verður skíðaferð í Land
smiðjuskálann á Hellis-
heiði á laugardag kl. 6
e. h. Farið frá Ferða-
skrifstofunni. Farmiðar
seldir í ICRON, Hverfisgötu 52.
iVALSMENN!
kíðafeiðir verða farnar
Valsskálann kl. 2 og 6
á laugardag. Farmiðar í
Herrabúðinni frá kl. 10
-t-2 á laugardag.
...SkíðaferSir að Kolviðar-
hóli um helgina. Á laug-
ardag kl. 2 og 6 og á
sunnudag kl. 9 f. h. Far-
miðar og gisting selt í 1R-
húsinu í kvöld kl. 8—9.
Skíðadeildin.
SKÁTAR, 16 ára og eldri.
Skíðaferð á morgun kl. 2
og kl. 6. -— Farmiðar í
Skátaheimilinu i kvöld kl.
6—7,30.
lók
Skíðaferð á laugardag
kl. 7 e. h. Sunnudag kl.
5 f. h. — Farmiðar hjá
Salvör í Bókaverslun
tsafoldar. Farið frá
Nora Magasín.
Skíðaferð á sunnudag.
Farseðlar í Þorvaldar-
búð. —
-jSkíðadeild. K. R. Skíðaferð-
! ir verða farnar í Hveradali
ií kvöld kl. 8, laugardag kl.
2 og kl. 6 og á sunnudags-
morgun kl. 9. Farseðlar seldir í Tó-
bakshúsinu, Austursctræti 4 (áður
Sport). Farið frá Ferðaskrifstofunni.
ATH. Svefnpláss i skála fjelagsins er
eingöngu fyrir virka meðlimi skiða-
deildarinnar. Á sunnudag fer fram
æfingakeppni i svigi í öllum flokkum.
Tilkynning
30. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
I.Ö.O.F. l=1291308y2=9III.
Hallgrímssókn. Bíblíulestur í
Austurbæjarskólanum í kvöld
kl. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Dóra Jóhannesdóttir frá Eyrar-
bakka og Kristinn Hannesson,
Háaleitisveg 23.
Auk þeirra ræðumanna, sem
getið var um að talað hefðu á
síðasta Varðarfundi tóku þeir
til máls Gunnar Ejnarsson, Sig-
björn Ármann og Sigurjón
Bjarnason. Höfðu þeir ekki
kvatt sjer hljóðs, er blaðið fór
í pressuna á miðvikudags-
kvöldið.
A fjölmennum fundi Kvenna
deildar Slysavarnarfjelagsins í
Reykjavík, sem haldinn var 26.
janúar 1948 í Tjarnarkaffi,
safnaðist til bágstaddra barna í
Mið-Evrópu kr. 1961,44.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss kom til London 26/1
frá Reykjavík. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 26/1 frá Leith.
Selfoss er á Siglufirði. Fjall-
foss er á Siglufirðji. Reykjafoss
fór frá New York 27/1 til
Reykjavíkur. Salmon Knot fór
frá Reykjavík 21/1 til Balti-
more. True Knot er 1 Reykja-
vík. Knob Knot er á Siglufirði.
Lyngaa fór frá Siglufirði í gær
morgun til Kaupmannahafnar.
Horsa fór frá Reykjavík 25/1
til Amsterdam. Varg fór frá
Reykjavík 19/1 til New York.
ÚTVARPIÐ 1 DAG:
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 íslenskukennsla.
19.00 Þýskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: ,,Töluð
orð“ eftir Johan Bojer, IV.
(Helgi Hjörvar).
2100 Strokkvartett útvarpsins:
Ýmis sígild smálög.
21.15 Bækur og menn (Vilhj.
Þ. Gíslason).
21.35 Tónleikar. .
21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór
arinsson).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar: a)
Píanókonsert nr. 1 í e-moll
eftir Chopin. b) Matthías
málari — symfónía eftir
Hindemith.
23.00 Dagskrárlok.
Samkomulag um vöru-
skifti Brefa og Dana
Kaupmannahöfn í gær
UTANRlKISRÁÐHERRA Dana
tilkynnti hjer i dag, að samkomulag
hefði náðst um vöruskifti Bretlands og
Danmerkur. Bretar fá smjör og flesk
en selja Dönum iðnaðarvörur i stað-
inn. — Reuter
Brjef'
Hjartanlegt þakklæti til allra, sem glöddu mig méð
heimsóknum og skeytum á níræðisafmæli mínu. —
Guð blessi ykkur öll!
Sigurdur Gíslason
frá Ketilsstöðum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
UNGLINGA
▼anfair til að bera út Morgunblaðið i eftir->
talin hverfi:
í Austurbæinn:
Laufásveg
í Miðbæinn;
Aðalsfræfi
Vin sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
nsv&tom
Kaffi.
1 kvöld kl. 8,30..
20 ára hátið heim-
ilasambandýns. F'jöl-
breytt efnisskrá. —
Brig. Taylor og Jansson
Frh. af bls. 5.
nú hefur yfir að ráða. Ennfrem-
ur ætti þessi stofnun, að geat
náð til læknis, ef mikið liggur
við, á hvaða tíma sólarhrings-
ins sem er, myndi þetta gefa orð-
ið til mikilla þæginda fyrir marga
því oft getur það kostað mikið
umstang og mikinn tíma, að ná
til læknis í vissum tilfellum, þó
að í hinni læknamörgu höfuð-
borg Reykjavík sje.
Jeg hefi vakið hjer athygli á
hlutum sem þörf væri á að rætt
væri um í alvöru, af ráðamönn-
um þessara mála, mætti þetta
greinarkorn verða til þess að
flýta þeim umræðum svo að ár-
angur mætti af verða.
Kjartan Ólafsson.
I O. G. T.
St. Sáler nr. 242.
Aukafundur verður haldinn í kvöld
föstud. 30. þ. ni. kl. 8,30 í Good-
templaraliúsinu uppi. Inntaka nýrra
fjelaga o. fl. — Fjelagar mæti stund-
víslega og komi með nýja fjelaga.
Æ. T.
stjórna. Aðg. 3,00 kr. Allir velk.
Guðspekifjelagið.
Reykjavíkurstúkufundur verður í
kvöld. — Sigurður Ölafsson talar.
Umra^uefni er: „Gakk þú hægt um
gleðinnar d}rr“. Mætið fyr en seinna.
Gestir eru velkomnir.
Vinna
Tek að mjer að sníða.
Uppl Skúlagötu 80, 3. hæð, á mánu-
dögum og þriðjudogum kl. 2—3.
IIREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Sími 5571. —
Guðni Björnsson.
Sínianúmer Fótaaðgerðarstofu minn-
ar Tjamargötu 46 er 2924.
Emma Cortes.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur. hreingemingar. Simi 5113.
Kristján og Pjetur.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guðmundssoh.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
frikirkiuveg 11 (Templarahölliimi)
Stórtemplar tíl viðtals kl. 5—6,30
•Ua þriðjudaga og föstudaga.
Kaup-Sala
.. Höfum kaupanda að þriggja til
fjögra herbergja íbúð.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10. Sími 6530.
ViStalstími kl. 1—3.
Minningarspjöld barnaspitalasjéðs
Hringsins eru afgreidd i Verslun
Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
S.«upi gull hæsía verðL
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld
Heimilissjóðs fjelags íslenskra lijúkr-
unarkvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Hattaversluninni Austurstræti
14. Berklavarnastöð Reykjavíkur
Kirkjustræti 12. Hjá frú önnu Ó.
Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra-
húsum bæjarins.
- Brennumennirnir
Frh. af bls. 2.
húsið en þær voru vátryggðar
fyrir milli 600 og 700 þúsund kr.
Baldur Þorgilsson átti hlut í vör-
um er voru á nafni Jóhannesar,
en auk þess átti Baldur að fá
peninga af hagnaði Jóhannesar
svo og Þórður Halldórsson, sem
einnig átti þar nckkuð af vör
um.
Jóhannes S. Pálsson fram
kvæmdi svo íkveikjuna og brann
húsið og þær vörur sem þar voru.
í þessu máli kemur Þorgils
Hólmfreð Georgsson við sögu.
Hann ók-Jóhannesi upp á Akra
nes til þess að fremja verknað
inn og vissi vel til hvers ferðin
var farin.
Fjársvik og skjalafals.
Þá voru þeir Snorri Jónsson
og Jóhannes S. Pálsson báðir
dæmdir fyrir skjalafals, víxla-
áritanir voiu falsaðar. En auk
þess var Jóhannes dæmdtir fyrir
fjársvik.
★
Sækjandi í málinu fyrir hönd
rjettvísinnar og valdstjórnarinn-
ar var dr. Einar Arnórsson. Verj-
endur sakborninganna, sem allir
voru skipaðir voru þessir: Sig-
urður Olason, Eggert Classen,
Gústav A. Sveinsson, Theódór B.
Líndal, Sveinbjörn Jónsson, Ein-
ar B. Guðmundsson og Magnús
Thorlacíus.
Lokasvar F.D,R. til ÍSÍ
FYRIR liálfum mánuði harst hlað-
inu grein frá frjálsíþróttadómarafje-
lagi Reykjavikur, þar sein vitnað er
í þau gildandi lög og reglur, sem
FDR telur stjórn ISÍ hafa brotið með
staðfestingu á landsdómurum í frjáls-
um iþróttum. Er þetta jafnframt loka-
svar FDR.
Vegna þrengsla í hlaðinvi að und-
anförnu hefir grein þessi ekki enn get
að birst.
ÍTSVÖR
tJtsvarsgjaldendur, sem skulda bæjarsjóði Reykja-
víkur ennþá útsvarshluta frá 1947 eða eldri, eru mint-
ir á, að gera nú þegar fullnœgjandi skil til bæjargjald-
kera-
Sjerstaklega eru atvinnurekendur og aðrir kaup-.
greibendur alvarlega ámintir um að. gera skil fyrir út-
svarsgreiðslum, sem þeim hefir borið skylda til að
halda eftir af kaupi starfsmanna sinna.
Lögtökum og öðrum innheimtuaðgerðum er haldið á-
fram án frekari aðvarana.
&
'orcja ró tjóraókrifó tofan
Sendisveinn
óskast nú þegar liálfan eða allan daginn.
Móðir okkar
ODDBJÖRG LÚÐVlKSDÓTTIR KEMP
fyrrverandi ljósmóðir,
andaðist að heimili sínu Laugaveg 27, þann 28. þ. m.
Guðmundur GitÖnason. KonráÖ GuÖnason.
Móðir okkar,
ANNA JÖNSDÓTTIR,
frá Ásum, andaðist að heimili sínu, Kirkjuteig 23, fimtu-
daginn 29. þ. mán.
Börn hinnar látnu.