Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. febrúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ 5 ^J^venjyjóÉin oc^ JJeimiíiÉ SÍÐU PI Nokkrir a NÝTÍSKAN svonefnda, sem heimtar síðari og víðari pils, ’mjórra mitti og axlir og breiðari mjaðmir, hefir valdið miklum deilum víðsvegar um heim. Tíska þessi er alger bylting frá því, sem áður var. Samkvæmt henni fer allt að því helmingi meira efni í kjólana og kápurnar, en óður. Formælendur tísku þessarar, sem virðast fáir meðal almenn- ings, telja henni það aðalega til lofs, að hún sje kvenlegri en gamla tískan og auk þess sje sjálfsagt að breyta til annað veifið. Andmælendur hennar, sem eru miklu fleiri, segja að slíkt óhóf í klæðaburði gangi glæpi næst, þegar miljónir manna á megin- landi Evrópu eigi varla nokkra flík til þess að hylja með nekt sír.a — auk þess, sem þessi ný- tiska sje herfilega ljót. Fjelög stofnuð. I Bandaríkjunum hafa verið stofnuð fjelög, sem hafa það eitt á stefnuskrá sinni, að berjast gegn síðu pilsunum og ýms sam- tök kvenna þar í landi bafa og tekið á dagskrá sína að berjast gegn þeim. Karlmenn þar hafa þó veitst að henni með öllu meira offorsi en kvenfólkið, eða gerðu það a. m. k. meðan hún var að ryðja sjer til rúms. Þeir þreyttust aldrei á því, að gera gys að þeim síðklæddu, bæði í blöðum og útvarpi. Piltar í sum- um háskólum stofnuðu t. d. með sjer fjelög og urðu allir fjelags- Hollywood dísin Martha Vickers, IN ungir Reykvík- ingar segja álit sitt þeim sem sjest hjer á myndinni, sýnir okkur sokka þá, sem nota ber við síðu pilsin. — Er þeim haldið uppi með teygjubandi. — „Time“ skýrir svo frá, að þeir sjeu mjög líkir sokkum þeim, er konur í Bandaríkjunum notuðu kringum 1920. og hafa eignast hjer bæði íylgis- menn og andstæðinga. Kvennasíðan sneri sjer til nokkurra ungra manna og kvenna og spurði um álit þeirra í þessu mikla vandamáli. • Hún er ljót. Ungfrúrnar svöruðu á þessa leið: — Nýja tískan er ljót, — sagði sú fyrsta. Það er að vísu gaman að breyta til og gerði ekkert til þó að pilsin síkkuðu þannig, að þau næðu rjett niður fyrir hnje. En alls ekki lengra. — Síða tískan er ósmekkleg og gamaldags — og ennþá af- káralegri þegar pilsin eru víð í þokkabót, sagði önnur. — Þau mættu kannske síkka ofurlítið frá því, sem áður var, en ekki mikið. — Þessi síðu pils eru hræðilega ljót — að sjá t. d. stúlku með fallega fætur, ganga í þessu, — sagði sú þriðja. — Mjer finnst bæði druslulegt og kauðalegt að pilsin nái niður í'ordæmd í Bretlandi. fyrir miðja kálfa — en þau mega í Bretlandi hefir Sir Stafford 1 gjarnan síkka ■'dálítið, sagði sú Cripps, sagt nýju tískunni stríð fjórða. á hendur á þeim forsendum, að j — Mjer finnst nýji svipurinn hún sje þjóðfjelagslega hættu- j á kjólum og kápum dálítið flott, leg. Elísabet prinsessa lýsti van- | sagði sú síðasta. Stúlkurnar sýn- þóknun sinni á henni með því, | ast hærri og grennri í síðu pils- að velja ltjóla þá, sem hún fekk j unum og auk þess er nýja tískan sjer í sambandi við brúðkaupið, ! miklu kvenlegri en sú gamla. Jeg samkvæmt stuttu tískunni. — I mvn ii ekkert hafa á :nóti bví, menn að vinna þess heit, að bjóða aldrei út stúlku, sem klæddist síðari pilsum en rjett niður fyrir hnjé. Nýtískan almenn í New Vork. 1 Los Angeles og San-Francis- co í ágústmánuði síðastl. var það undantekning, ef maður sá stúlk- ur á götum úti, eða á skemmti- stöðum, klæddar samkvæmt nýju tískunni og voru það þá helst leikkonur og aðrar tískudrósir. Aftur á móti fanst manni stutt- klædda stúlkan stinga í stúf við umhverfið í New York i haust, svo almenn var síða tískan þar. Og færi maður í búð og ætláði að kaupa sjer kjól eða kápu, var ekkert að hafa nema nýju tísk- una. Þó var haft eftir verslunar- eigendum í blöðum þar, að kon- ur virtust ennþá hálfhikandi við að kaupa mikið af dýrum fötum samkvæmt tiskunni. — nema þá einhverjar miljónerafrúr — þar eð allt væri enn á huldu um það, hve lengi liún myndi vara. Næsta ár hefðu hinir slungnu kaupsýslu menn, er á bak við tískubreyt- ingar þessar standa, ef til vill fundið upp á einhverju alveg nýju til að kitla með hjegóma- girnd konunnar.Og þá yrði vitan lega að losna við gömlu fötin, því að ótækt væri annað en tolla í tískunni. fallega fótleggi klæðist heim. — Nýtískan er eitt það and- styggilegasta, sem tískufrömuðir hafa nokkurn tíma fundið upp á, sagði annar. Hún gerir ungar stúlkur kerlingalegar. Hún er als ekki í samræmi við þá tíma, sem við lifum á. Jeg iegg til að hún verði gerð landræk — ennfremur að ungir menn dansi ails ekki við þær síðklæddu.' — Jeg kemst í illt skap, þegar jeg sje unga og iaglega stúlku í þessum siðu pilsum, sagði sá þriðji. Það særir fegurðartilfinn- ingu mína. Auk þess er þetta auk in gjaldeyriseyðsla. Þessi tíska er annað bvort komin frá fram- leiðendum kvenfatnaðar til þess að auka söluna, eða þá frá eldri kynslóðinm,.sem er að reyna að koma gömlu íötunum sínum í tísku aftur. — Nýja síða tískan er í fáum orðum sagt herfiieg, sagði sá fjórði. Það eru nefnilega svo sára litlir möguieikar á því, að nokk- ur kona sje svo illa vaxin að þetta geti fegrað útlit hennar. — Jeg á engin orð til að lýsa því, hvað mjer finst síðu pilsin ljót, sagði sá fimti. Þau eyði- leggja aðal augnagaman okkar karimannanna, sem sje fótleggi stúlknanna. Ef kvenfólkið held- ur þessu áfram hjer, förum við karlmennirnir að ganga í stutt- buxum. — Mjer þóttu síðu pilsin Ijót fvrst í stað, sagði sá síðasti, en nú er jeg farinn að venjast þeim Mjer finnst þau vera ,,smart“, og þá sjer í lagi á stúlkum, sem eru í meðallagi háar. Þau verða dá- lítið afkáraleg, ef stúlkurnar eru mjög hávaxnar, eða mjög lág vaxnar. Svo mörg eru bau orð. Skyldi þetta vera spegilmynd af al- menningsálitinu á síðu pilsun- um hjer í Reykjavík? M. I. í.!. Frakklandi hefir það komið fyrir i að ganga í síðu pilsunum — þ. e. að soltinn og klæðlítill múgurinn ! a. s., ef allar aðrai gerðu það. liefir ráðist að þeim síðklæddu | á götum úti og tætt utan af þeim : Karlmennirnir vcrri viðureignar. fötin. ! Þá er best að snúa sjer að herr- Vjer höfum eigi haft spurnif ' unum, serh voru ölíú verri viður- 1 af neinum slíkum ‘ óeirðum, í , eighar. sambandi við nýtískuna hjer' á j — Síðu pilsin eru heppileg fyr landi — enda munu Ffákkar | ir eidri konur og 'hjólbéinóttar örari menn en Islendingar. Síðu j stúlkur, sagði sá fyrsti. En það pilsin eru samt komin hingað I er hreint étækt að stúlkur með (rislmaiin Gufancísson skrifar m: „SÖGUR lSAFOLDAR“ 1. bindi. — Björn Jónsson þýddi og gaf út. Dr. Sig- urður Nordal valdi. Ásgeir Blöndal Jónsson bjó til prentunar. Með eftirmála eftir dr. Sigurð Nordal. — ísafoldarprentsmiðja. EOK þessi er vel útgefin og við- kunnanleg að flestu leyti. Er hún fyrsta bindi af þremur, sem koma eiga, og úrval úr „Sögusafni ísa- fo!dar“, sem kom út í 18 bindum á árunum 1889—1908, og „Gömlu Iðunni“, sem kölluð er. Björn Jónsson, faðir forseta íslands, rit- stjóri Isafoldar um 35 ára skeið og ráðherra 1809—1911, hefur þýtt og gefið út allar þessar sög- ur og sagnir. En hann hafði mik- ið vald á íslenskri tungu. — Dr. Nordal segir svo um stíl hans í eítirmála, að hann haíi verið .rammþjóðlegur, kjarnmikill og svo sjerkennilegur, einkum á síð ari árum hans, að nær því hver setning, sem hann skrifaði, mátti heita auðþekt. Menn lærðu ósjálf rátt heilar klausur úr greinum hans og eru þær enn mörgum manni af hinum eldri kynslóðum í fersku minni.“ Það má með sanni segja, að sögur þessar eru gamlir kunn- ingjar þeirra, sem hófu lestur á fyrsta tug 20. aldarinnar, og það er mjög skemtilegt að eignast þær nú í smekklegri útgáfu. Þær hafa I ekki allar bókmentalegt gildi, í1 ströngustu merkingu þess or.ðs, en skemtilegar eru þær allar. — Ekki kann jeg við að íslensku sögurnar sjeu þarna aftan við flokk skemtisagna og greina af útlendum uppruna, en slíkt er smekksatriði. Mest er um vert að bókin er öll hin læsilegasta og rituð á ágætu máli. Vitanlega er mestur fengurinn í íslensku sögn unum. Þær eru flestar ágætar. Nægir að benda á: „Nafnarnir í Fagurey", „Þáttur af Jónatan og Bóasi,“ „Frá Oddi Hjaltalín,“ „Frá Hafnarfræðrum og niðjum þeirra,“ „Þáttur af Guðbrandi Jónssyni,“ „Sæunnar tnál,“ — saga um stórmerkilegt og' rann- sóknarvert fyrirbrigði; — „Þáttur af Halli á Horni“ — og margt fleira gott er þarna skrásett. Af útlendu sögunum er „Höfr- ungshlaup" skemtilegast. Tekjur af sölu bókar þessarar og safnsins í heild eiga að renna í Móðurmálssjóðinn og er það vel til fundið. Þess er getið í eftir- mála, að ef til vill verði síðar gefið út á vegum sjóðsins úrval úr biaðagreinum Björns Jónsson- ar. Er vonandi að það komi til framkvæmda, því þá bók myndi margur girnast. „IDA ELÍSABET" Eftir Sigrid Undset. Ritsafr> kvenna. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. SKÁLDSAGAN „Ida Elísabef' kom fyrst út í Noregi 1932. Var henni að vonum vel tekið, því bókin er ein af bestu nútímasög- um frú Undset. — í henni má greina alla kosti þessarar miklu KVENRJETTTNDAFJELAG Islands hjelt 41. árshátíð sína þriðjudagskvöldið 27: þ. m Tjarnarkaífi. Húsið var þjett- skipað glöðum og áhugasömum fjelagskonum og gestum þeirra. Helga Rafnsdóttir stýrði hófinu. Er konur höfðu hresst sig á hin- um ágætu veitingum flutti for- maður fjeiagsins frú Sigríður Jónsdóttir Magnússon ræðu um j skáldkonu: djúpa þekkingu á starfsemi fjelagsins_ og mintist látinna fjelagskvenna. Lýsti hún erfiðleikum, sem við væri að stríða i starfinu og hvatti manneskjum og mannlífi, glæsi- legar persónulýsingar og framúr- skarandi frásagnarsnild. En lang- dregin er frásögnin, -eins og oft- ast vill verða hjá Sigríði. Ur því konurnar til að standa fast um bætir þ. . norskunni hið töfra fjelagið og málefni þess. Tvær ungar listakonur, Margrjet Magnúsdóttir og Ragnhildur Steingrimcdóttir, lásu upp kvæði. Þá skemtu þeir Baldur Georgs og Konni hans með ágæt um. Síðan voru sýndár kvik- kenda, nær því leyndardómsfulla iíf málsins, sem framar öðru ger- ir bækur frú Undset ógleyman- legar. Flestir þýðendur hennar hafa lent í miklum vanda með að ná þessum máltöfrum yfir á aðra tungu og er það eðlilegt. Þýðing mvtídir og að lókurri vár stjg-i r9- Aðalbjargar gigurðardóttur dans. Fjelágskonur voruað s.egf goð , með koflum. En hmum sjerkenm- kvikmyndaðar a dansgolfmu og Jega m41blæ og stíl Sigríðar, Und. og undir borðum. Kvenrjettindafjelag íslands: sameinar allar íslenskar konur- set hefur hún ekki náð mun það fáum hent. Þetta er hjónabandssaga. Ida mikil kona, ekki ólík svo mörg- um öðrum af kvenpersónum Sig- ríðar, en í mannlýsingum hennar. gætir mjög áhrifa frá íslendinga- sögum. Ilún er gift vanþroska mannrolu, sem er í rauninni allra besta skinn og konu sinni ,góð- ur“ og eftirlátur, en slcortir karl- mannslund og viijastyrk. Hann er snotur snápur, en v.ellumenni. Því er ekki að leyna, að höf. hallar mjög á hann, án staðgóðra skýr- inga, til þess að sýna sem allra Ijósast geð og gerð Idu, enda er henni meistaralega lýst og af miskunnarlausu raunsæi. Margur þefur undrast það, að ekki skuli vera gefnar út á ís- lensku miðaldaskáldsögur Sigríð- ar Undset: „Kristin Lavransdatt- cr“ og „Olav Audunsson". Efa- laust myndu þær eiga hjer sams- konar vinsældum að fagna og annarsstaðar. En mikill vandi er að þýða þær, svo skammlítið sje. íslendingum er ekki vansalaust að bestu bækur frú Undset skuli ekki vera til á tungu þeirra. Að vísu kom fyrsta saga hennar út fyrir tveimur árum í útgáfu Helgaíells og nú kemur Ida Elísa- bet, en betur má ef duga skal. Almaniak Þjóðvinafjelagsins ’48. Andvari, 72. ár, 1947. Ljóðmæli eftir Guðmúnd Frið- jónsson. Tungíið og tíeyringur, skáldsaga eftir W. S. Maugham. Heimskringla, II. bindi. I ALMANAKINU er, auk daga- tals og þessháttar, ýms fróðleik- ur. Merkust er greinin „Tveir breskir vísindamenn“, eftir Sig- urjón Jónsson lækni. Þá er „Ar- bók Islands“, eftir Ólaf Hans- son; „Islensk leiklist“, eftir Lár- us Sigurbjörnsson, „Ur hag- skýrslum Islands“, eftir dr. Þor- stein Þorsteinsson hagstofustj.; og „Þorkell amtmaður Fjeldsteð kveður móðurmál sitt“, eftir Þor- kel Jóhannesson. Andvari hefst á broti úr æfi- sögu Stephans G. Stephanssonar, eftir sjálfar, hann. bráðskemti- legri og merkri, að vonum. — A s.l. sumri voru liðin tuttugu ár frá dauða skáldsins, en ekki hef- ur æfisaga hans verið rituð enn, svo viðunandi sje. Að vísu skrif- aði Sigurður Nordal gagnmerka grein um Stephan, framan við úrvalið úr Ijóðum hans, 1930, þar sem rakin er æfi skáldsins, stuttlega. Og Baldur Sveinsson ritstjóri ritaði grein í „Iðunni“ 1923, þar sem getið er æfiatriða Stephans, einnig stuttlega. — í grein þeirri mun Baldur Sveins- son hafa stuðst við þessa sjálfs- æfisögu, þvi skáldið ritaði hana að beíðni har.s og gaf honum hana. Sagan er ágæt, það sem hún nær, og má nú, með aðstoð hennar og brjefa Stephans gera sjer nokkuð glögga mynd af lífi og aðstæðum þessa mikla skálds. Þá er í heftinu fróðleg og merkileg grein eftir Þorstein Þor steinsson: „Manntalið 1703“. — Aðrar greinar eru: „Stýrimanna- nöfn í Njálu“, eftir Barða Guð- mundsson'og „Líffræði og lækn- isfræði", eftir Sigui jón Jónsson. Ljóðmæli, eftir Guðmund Frið jónsson, er helsti lítil bók til þess að sýna. svo vel sje, skáldskap bóndans á Sandi. Snotur formáli, eftir Viihjálm Þ. Gíslason, fyllir nálega fjórðung kversins. — Af „Islenskum úrva!sritum“ or þetta þó skárst, að efnisvali og frá- gangi. Tunglið og iíeyringur er ein af bestu sögum hins víðfræga enska skálds, W. Somerset Maugham, og er fengur í henni. Utgáfan hefði mátt verá talsvert glæsi- legri. HeiKtstóngla II. er falleg bók ög vel frá henni gengið í alla staði. En útgáfu hennar hefur Páll Eggert Ólasbn annast. án tillits til stjórnmálaskoðana. Elísabet er stórbrotin og þrek- Kristmann Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.