Morgunblaðið - 03.02.1948, Side 6

Morgunblaðið - 03.02.1948, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. febrúar 1948. Stjórn í. S. í. d villigötum Lokasvar frá Frjálsíþrótta- dómarafjelaginu EFTIR að stjórn ISÍ hafði tek- íð iþann kostinn, að staðfesta heilan hóp próflausra manna sem Jandsdómara í frjálsíþróttum og þverbrjóta þar með allar gild- andi reglur og lög í þessum efn- um — í stað þess að hafa nauð- synlega og lögboðna samvinnu við eina frjálsíþróttadómarafjel- agið í landinu (eða i það minnsta að svara brjefum þess) — þá hefðurh vjer búist við, að hún Ijeti slík vinnubrögð nægja að sinni, sjerstaklega eftir að vjer höfðum (í Morgunblaðinu 9. þ. m.) bent henni á áðurnefnd lög- brot, sem vjer töldum þá, að stjórnin hlyti að hafa framið ó- afvitandi. Því miður höfðum vjer gert oss of háar hugmyndir um heil- indi stjórnarinnar, því eftir „svari“ hennar að dæma í Mbl. í dag (15. þ m.) virðist hún hafa lesið leiðrjettingu vora, en skort manndóm til að viðurkenna lög- brot sín og þar með staðfest þá Ieiðinlegu staðreynd, að hún hafi annaðhvort brotið lög sín vísvit- andi eða skilji ekki mál það, serp þau eru skráð á. Annars er þetta ,,svar“ stjórn- arinnar á þá leið, að manni hlýt- ur að blöskra sú tilhugsun, að það skuli vera samið af mönnum, sem hefir í fjölda ára verið trúað fyrir framkvæmd laga og reglna ISÍ. Það er ekki nóg að stjórnin forðist að birta texta þeirra greina, sem hún hefir brotið, en slái í þess stað um sig með útúr snúningum, líkt og þeir, sem hafa slæman málstað, heldur er það aðaluppistaðan í „svarinu11, að þar sem ÍSÍ sje æðsti aðili um frjálsa íþróttastarfsemi í landinu, þá líti stjórnin svo á, að hún hafi heimild til flestra hluta á sviði íþróttamálanna (jafnvel að brjóta sín eigin lög). Með öðr- am orðum þá virðist stjórnin hafa samið svarið fvrst og fremst í þeim tiigangi að blekkja þá, sem lítt eða ekkert eru íþrótta- málum kunnir. Þar sem nákvæmur eltingar- leikur við svarliði stjórnarinnar skýrði málið ekki nógu vel, ætl- um vjer að biðja lesendur í þess stað að hafa svarið frá 15. þ. m. við hendina og fylgjast síðan vel með hvernig vjer neyðumst til að hrekja hvert einasta varnaratriði stjórnarinnar. Þeir, sem ekki hafa fyJgst með málinu frá byrj- un, ættu auk þess að hafa leið- rjettingu frá 9. þ. m. við hend- ina, því hún skýrir betur orsakir þessarar deilu, sem ÍSÍ hefir neytt okkur út í, vegna þess að vjer viljum halda okkur við sett- ar reglur og vera trúir þeim málum, sem oss hefir verið falið að annast. Vjer ætlum sem sje að birta hjer, svart á hvítu, þær greinar úr lögum ISI, leikreglum og reglu gerðum, sem stjórnin hefir brot- ið í þessu máli — svo hjer eftir þurfi enginn að vera í vafa um hvor fari með rjett mál, vjer í stjórn dómaíafjelagsins eða stjórn ÍSÍ. Það: skal tekið fram að greinarnar, sem ÍSl hefir brot ið, eru feitletraðar en athuga- semdir.vorar innan sviga. 1. brot. Reglugerð fyrir dómarapróf í frjálsíþróttum. Staðfest af stjórn ISÍ í júlí 1946. 8. grein. Um hver áramót skal dómara- fjelag, sjerráð, hjeraðsstjórn eða sjersamband flokka dómara xiið- ur eftir störfum þeirra, fram- komu og getu þannig: a) Landsdómara b) 1. flokks dómara. c) 2. flokks dómara. Gerd Grieg leikur í Þjóð- leikhúsinu í Osló NOKKRU fyrir jólin hafði Þjóð- urð, lið fyrir lið, áherslur og leikhúsið í Oslo frumsýningu á svipbrigði skær og sálræn. — I einu af leikritum Ibsens, Ros- j öllu hlutverki sínu, frá upphafi merholm. Eru Osloblöðin og til enda, kom það um fram alt danska blaðið Politiken sam- j vel í ljós, hversu takmarkalaus mála um, að leiksýning þessi sje umhyggja hennar var fyrir Ros- mer, — að það var hamingja hans sem lá henni þyngst á hjarta*. Til þess að geta orðið lands- dómari, þarf viðkomandi að hafa staðist 1. fl. dómarapróf', starf- að sem slíkur í 2 ár og rækt störf sín ágætlega. (Til skýringar skal þess getið, að þegar taldir eru upp margir aðilar sbr. 8. gr., færist skyldan á þá í sömu röð og þeir eru tald- ir þ. e. a. s. sje dómarafjelag ekki til þá á sjerráð að flokka o. s. frv. Hjer er hvergi minnst á að stjórn ISI eigi að framkvæma flokkunina, en annars eru á- kvæðin svo skýr, að þau ættu að taka af allan vafa um það hvaða aðili eigi að flokka dómara (sem ISl kallar skipa) og ennfremur hvaða skilyrðum þurfi að full- nægja til að geta orðið lands- dómari). 2. brot. Lög Frjálsíþróttadómarafjelags Reykjavíkur. Staðfest af stjórn ISÍ 3. mars 1947. 2. grein. Hlutverk Frjálsíþróttadómara- fjelagsins er...... d) að prófa dómara og löggilda þá með staðfestingn Í.R.R. og sjer sambands eða ÍSÍ (sje sjersam- band ekki til). e) að flokka dómara niður um hver áramót eftir störfum þeirra og getu og svifta þá, sem reynst hafa óhæfir í starfi, rjettindum sínum, samanber reglugerð um dómarapróf. 9. gréin. að öðru leyti vísast til reglu- gerðar um dómarapróf staðfestri af stjórn ISÍ. (Þessar tilvitnamr sýna meðal annars, að það er hlutverk dóm- arafjelagsins, en ekki ISÍ að flokka og löggilda dómara, en síð an ber íþróttaráðinu og frjáls- íþróttasambandinu (sem stofnað var 16. ágúst s. 1.) að staðfesta þá löggildingu. Væri sambandið ekki til bæri ÍSÍ að staðfesta lög- gildinguna samkvæmt því hvernig dómarafjelagið hefir flokkað þá og getur því ekki tekið það upp_ hjá sjálfu sjer án þess að dómarafjelagið hafi ósk- að eftir því). 3. brot. Leikreglnr í frjálsum íþróttum. Staðfestar og útgefnar af ÍSÍ 1. janúar 1947. 6. kafli bls. 83. Um starfsmenn á leikmótum. Dómarar eru viðurkenndir fyr ir eitt ár í einu af sjerráði eða dómarafjelagi (sje það til), sem ber ábyrgð á störfum þeirra og hæfni gagnvart sjersambandi eða ISI (sje sjersamband ekki til). (Meðal annars hrekur þetta þá barnalegu staðhæfingu stjórnar ISÍ, að hvergi sje minnst á Frjáls íþróttadómarafjelag Reykjavíkur í lögum IST Vitanlega er hvergi í lögunum talað um sjernöfn fjelaga, ráða, bandalaga, eða sjersambanda (svo sem UMF Reykjavíkur, Knattspyrnu- dómarafjel. Reykjavíkur, Iþrótta fáð Reykjavíkur o. s. frv.) held- ur eru þau eingöngu nefnd fjelög almennt, dómarafjeiög (sbr. hjer að ofan), sjerráð o. s. ::rv.). 4. brot. Lög íþróttasamhands íslands. Staðfest af ársþingi ISI 1946. Yfirlit um skipulag ÍSÍ bls. 3. Sjerráð. I höfuðatriðum nær íþrótta- stjórn sjerráðanna til þess, sem nú skal greina: Dómara- og kenn aranámskeiðshalds. — Löggild- ingar og ráðstöfunar sjerráðs- dómara. (Það skal tekið fram til að forðast misskilning, að með stofn un Frjálsíþróttadómarafjelags Reykjavíkur ‘24. febr. 1947, tók það að sjer öll dómaramál, sem heyrðu beint undir Iþróttaráð Reykjavíkur og voru þau verka- skipti samþykkt og staðfest af ráðinu og stjórn ÍSl). BIs. 6. Sjersambönd. .... Það hefir æðsta íþrótta- vald í landinu á sviði sjeríþrótta- greinar sinnar, sbr. VI. kafla laga ISI. Það skal halda dómara- o kennara-námskeið o. fl. löggilda sambands og sjerráðsdómara. (Til skýringar skal þess getið að sje sjersamband ekki stofnað, löggildir sjerráð eða dómarafjel. sjerráðsdómara. Samanber það. sém áður er vitnað í. Bls. 25. VII. kafli. Sjerráð. 1. gr. Sjerráð fjallar um sjer- fræðileg málefni íþróttagreinar innan íþróttahjeraðs. Um sjer- fræðileg málefni lýtur sjerráð yfirstjórn hlutaðeigandi sjersam bands. (Hvergi minnst á ÍSÍ). Vjer munum láta þessar til- vitnanir nægja í eitt skipti fyrir öll, enda þótt af nægu sje að taka, en geta má þess, að þótt leitað sje með logandi Ijósi finnst enginn stafur um það í núgild- andi lögum og reglum ÍSÍ, að stjórn þess eigi að annast flokk- un og löggildingu dómara yfir- leitt, og þá síst af öllu í þeim greinum, sem þegar hafa komið á hjá sjer föstu skípulagi í þess um málum. Gegnir furðu, að knattspyrnumenn og skíðamenn skuli enn hafa fengið að vera óáreittir með sín dómaramál, því um þá gilda alveg sömu reglur og frjálsíþróttamenn, sjerstak lega knattspyrnumenn, sem hafa sjerstakt dómarafjelag í Reykja vík með hliðstæðum lögum og vort fjelag. Er stjórnin hjer að gera sjer einhvern mannamun eða hver er ástæðan? Þótt stjórn ISI hljóti að verða í vandræðum með að svara þessu, þá ætlum vjer hjer að giska á aðalástæð- una — og hún er þessi að okkar áliti. Vegna þess að Frjálsíþrótta- samband Islands átti ekki að taka formlega við yfirstjórn ísl. frjáls- íþróttamála fyrr en 1. jan. 1948. áleit stjórn ÍSÍ að henni hlyti að vera óhætt að gera allt í þeim málum fram að þeim tíma, jafn- vel staðfesta landsdómara án löglegs prófs o. s. frv. Þar skjált- aðist henni‘illilega, því ef um nokkura viðurkenningu án prófs var að ræða, þá átti hún að koma í sambandi við fyrsta dómara- próf í frjálsíþróttum vorið 1944, — eða í allra síðasta lagi sumarið 1946, þegar ISI staðfesti í fymta. skipti reglugerð um dómarapróf og flokkun frjálsíþróttadómara, Þar sem stjórn ÍSÍ láðist að ggra þetta í bæði þessi sldpti, <-r—öi viðupkenning og staðíestin«r á: próflausnum dójnurit~r s- ! í beinu ósamræmi við um ædda; reglugerð og því beint broþ' á henni. I lok svars ÍSl ber stjórnin sig upp undan fleiri blaðaskrifum urn þessi mál, en hyggur í þess Frh. á bls. 7. einhver hinn mesti viðburður í leikhúslífi Noregs og þakka það frú Gerd Grieg, sem leikur aðal kvenhlutverkið í leiknum, Re- bekku West. Það hlutverk telja margir gáfuðustu ritskýrendur torskildast og erfiðast allra kven- hlutverka Ibsens og ekki nema.afburða leikkonum. (Gunnar Reiss- Aftenposten Andersen): Þetta kvöld gerðist viðburður, óvanalega nýstárlegur. Gerd hent Grieg kom fram á norskt leiksvið [í fyrsta sinn eftir 8 ára fjarveru A stríðsárunum áttu margir og var það óblandin gleði að sjá Reykvíkingar kost á því að Jtyrm- ! hana aftur. Meðferð hennar á ast leiklist og leikstjórn frú Gerd hlutverki Rebekku West var stór Grieg. Hún eignaðist hjer marga : brotinn, listrænn sigur fyrir aðdáendúr, sem mun það kær komið að fá frjettir af frúnni, og viljum vjer því birta hjer ofur- lítinn útdrátt úr merkustu leik- dómum um Rosmerholm. (Johgm Borgen): •— Meðal þess ará manna, sem eru hver öðrum svikulli, stafar ljóma af Gerd Grieg í hlutverki Rebekku West. fclún geislar! Hvílíkt „come back“ til þjóðleik.hússins . . . Hvar á aðdáun okkar að befjast á þess- þessa mikilhæfu le.ikkonu. — I meðferð hennar var Rebekka skír og fullkomin, gerð af óvana- lega mikilli og skapandi kunnáttu Með festu sinni og kristalstær- um svip, tókst Gerd Grieg að láta okkur komast að öllum lyndis- einkennum Rebekku West, hún var afhjúpuð smátt og smátt, öll dýpstu leyndarmál hennar, svo að við, að lokum, fengum full- komna heildarmynd af þessari ari geniölu konu, sem hún hefur konu, sem er flóknust og torráðn skapað? Strax í upphafi leiksins. ust allra kvenna í skáldskap Ib- I fimta tilsvari Rebekku, þegar J sens. Vonandi sest nú Gerd Grieg Rosmer stendur við gluggann og | að hjer heima. Við getum ekki hún verður þess áskynja, að hann 1 þorir ekki að taka hið örlagaríka skerf, vitum við strax hvers hún væntir, við þekkjum hennar dýr- mætu vonir — og jafnframt von- brigði hennar yfir þ.essum elsk- aða n?anni, sem engu þorir að voga. Og eftir þetta er leikur hennar eins og hnitmiðuð fjall- ganga. Við fáum að fylgja þess- ari særðu konu upp á tindinn og kynnast öllu lífi hennar. Þvert öfugt við hinn veglynda höfð- ingja á Rosmerholm, hefur hún aldrei kvalið aðra með þjáning- um sínum. En hjer er annað og meira. ■— Rebekka West er enginn engill. Hún beitir ekki aðeins lífsskoð- un sinni, til að hafa áhrif á Ros- mer, heldur vill hún líka gift- ast honum'. Þegar hann biður hennar, blossar hún upp í gneist- andi gleði, en dylst ekki, í næsta andartaki, vonleysið ■— heimilis- lífið hjá Rosmer lamar allt sem er ungt og fagurt. Af le'stri bóka og þeirri gJöggu útsýn, sem hún hafði yfir mannlífið, er henni það ljóst, að heimurinn er vondur og þarfnast gerbreytinga, sjálf hef- ur hún búið við fátækt og ill kjör og vill' að þau breytist til batnað- ar. Rebekka West er byltinga- gjörn — sjálfafneitun er henni fjarri. Hún er jarðnesk kona. Þannig leikur Gerd Grieg hlut verk sitt, öfgalaust, Hún hefur auðsjáanlega viljað sýna, að jarð nesk kona þarf ekki að berá skraut til að vera fögur. Glitr- andi er hún, glædd innra ljósi . .. ViS þurfum að sjá hana tvisvar: Fyrst vegna tilþrifa hennar í ‘Veigamestu atriðum leiksins, sjer staklega reikningsskilunum í 3. 'þætti, svo vegna hvers augnatil- Iits hennar, er hún væntir þess fastlega, að Rosmer gangi sigr- andl af hólmi. Nei, farið og sjáið ,og lilustið! Orð mín verða ykkur aðeins til trafala. Dagbladet (Einar Skvalan): Gerd Grieg leikur Rebekku West. Það var mikii gleði að bjóða þessa stórbrotnu leikkonu velkomna heim í Þjóðleikhúsið. Erá upphafi sýningarinnar eru einhverjir æfintýratöfrar í leik hennar — hún sigrar með leilc- andi list. I öðrum þætti er sigur hénnar ' fullkominn, hún fagnar ■hástöfum þegar Rosmer biður ■hcnnar, en í næsta andartaki seg- r > ’ :i n •*. ÖT 'þróun, ö!1 ihúö þáguú ka rna", birtht oickur J’ós- • jSs&ái. Atakanleg og áhrifarík er nyl^júp örvænting hennar ■— stórbrotin leiklist og djarfmann- leg! Játningin, sem hún gerir Rosmer og Kroll, var leikin í feg- án hennar verið. í hlutverki Re- beklcu West og öðrum slíkum, getur enginn núlifandi norsk leikkona unnið það afrek, sem Gerd Grieg vann í kvöld. Politiken (Merete Bonnesen): Eftir 8 ára fjarveru kom Gerd Grieg aftur til Þjóðleikhússins. Henni var heilsað og fagnað, ekki aðeins sem mildlli listakonu, er lengi hafði verið saknað, held- ur eins og þeim, sem gefið hafði Ibsen nýtt líf og gert leiksýning- una strbrotna. Ibsenssýningar eru altaf merkur viðburður, oft hafa þær verjð merkjalínur í nor rænu leikhúslífi. Ef þessi nýsýn- ing á Rosmerholm verður upp- haf að endurfæðingu Ibsens, setn fuJl ástæða er til að ætla, er það um fram alt Gerd Greig að þakka, túlkun hennar á Rebekku West, sem var i fullkomnum nú- tíðar stíl og heillandi með af- brigðum. — —-o— Síðast í þessari margdálka grein í Politiken, segir höfund- urinn, að ef það sje ósk landa sinna að kynnast Rebekku West, eins Og hún eigi að vera, þá sje Gerd Grieg kjörin til að sýna þeim hana, á dönsku leiksviði. En er það fjarátæða að stinga upp á því við Leikfjelag Reykjavíkur að það leiti hófanna við stjórn Þjóðleikhússins í Oslo um að senda leikflokk sinn hingað — sýna Rosmerholm í Reykjavík? Það væri ekki aðeins lærdóms- ríkt fyrir okkur „ leikhúsgesti, heldur líka íslenska leikara. De Gasperi ræðir bandalagshugmynd Rómaborg í gærkvöldi. DE GASPERT, forsætisráðherra ítalíu, ræddi við frjettamenn í dag og tjáði þeim, að ítalir hefðu ekki skuldbundið sig til að gerast aðilar að neinu hervarn- arbandalagi. Yfirleitt er litið svo á hjer í Italíu, að vinstri- menn í landinu mundu gera allt rem þeir gaétu til að koma í veg fyrir bandalag lýðræðisríkja Vertur-Evrópu, á þeim grund- volli, að slíku bandalagi yrði beint gegn Rússum. Breskir kommúnisíar taka samskonar afstöðu til málsins, — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.