Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók
35. árgangur 40. tbl. — Sunnudagur 15. febrúar 1948. Isafoldarprentsmiðja h.L
Þrívelaráðstefna um
framtíð Vestur
Þýskulunds
i
Rússar mótmæls
J —————
Lor.don í gœrkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaösins frá Reuter.
MIKILL undirbúningur er nú í London í sambandi við fund þann,
sem hefst þar í næstu viku um framtíö Vestur-Þýskalands. í
iundinum taka þátt fulltrúar frá Bretlandi, Bandaríkjunum,
Frakklandi, Hollandi, Belgíu og Luxemburgh. Rússar standa ut-
an við þessa ráðstefnu og hafa þegar mótmælt henni opinber-
lega í London, Washington og París.
Mikill ágreiningur
’ Stjórnmálaritarar . telja, að
fundur þessi sje aðallega kall-
aður saman vegna ágreinings
þess, sem sífelt verður augljós-
ari milli Rússa og vesturveld-
anna um framtíðarskipan Þýska
lands. Má nú heita, að landinu
sje með öllu skipt í tvö svæði,
þar sem tvenn gjörólik sjónar-
mið ráða.
Sendiherra Frakka í London
flaug í dag til Parísar, þar sem
hann mun ráðgast við stjórn
sína í sambandi við ráðstefn-
una.
Mjólkiirskiimmtun
London í gærkveldi.
STRACHEY, matvælaráð-
herra Breta, skýrði frá því hjer
í London í dag, að engin von
væri um, að hægt yrði að leggja
niður mjólkurskömmtun í Bret-
landi fyr en í árslok 1951.
Strachey tjáði frjettamönn-
um, að mjólkurframleiðslan
ýrði að ná að minnsta kosti 16
miljónum lítra á dag, áður en
hægt yrði að afnema skömmt-
unina.
an Verslunarskóla
VERSLUNARRÁÐ íslands, hef
ur skrifpð bæjarráði brjef, um
beiðni fyrir lóð undir nýbygg-
ingu Verslunarskóla íslands.
1 brjefi ráðsins, til bæjarráðs,
segir m. a., að þegar Verslunar-
skólinn hafi tekið til starfa í
húsi skólans, Grundarstíg 24, ár-
ið 1931, þá hafi nemendafjöld-
ifin verið 100. Nú eru þeir orðnir
350 og eru þrengslin því
eðlilega orðin skólanum hið
mesta vandamál.
í brjefi Verslunarráðs er ósk-
að eftir að skólanum verði út-
hlutað nægilega stór lóð, annað
hvort við Melatorg eða hann fái
landrými milli Flókagötu og
Miklubrautar.
Mál þetta kom fyrir fund bæj
arráðs er haldinn var s.l. föstu
dag, og var samþykt að vísa
því til skipulagsmanna bæjarins
til umsagnar.
Kæra sig ekki m
kommúniila
Ottawa í gærkveldi.
SAMKVÆMT góðum heimild
um, kann svo að fara, að komm
únistum frá Bandaríkjunum
verði bannað að koma tif Kana-
da. Mun kanadiska stjórnin
vera að íhuga málið, en ákvörð
un verður ekki tekin fyr en
gengið heíur verið úr skugga
um, hvort stjórnarvöldin hafa
lagalegan rjett til að stíga
þetta spor. — Reuter.
áukin hráefnakaup
Vesfur-Þýskalands
Frankfurt í gærkveldi.
YFIRMENN ’nernámsliðs
Breta og Bandaríkjanna, hers-
höfðingjarnir Clay og Rober-
son, ákváðu í dag að leyfa
verslunaryfirvöldum bresk-
bandaríska hernámssvæðisins
að flytja inn hráefni fyrir 35
miljónir dollara ó mánuði. Á-
kvörðun þessi mun tekin vegna
vaxandi útflutnings Vestur-
Þýskalands. — Reuter.
Sfríðsfangar fil iandbún-
aðarvinnu
London í gærkveldi.
BRETAR hafa ákveðið að
reyna að íá allmarga af þeim
þýsku stríðsföngum, sem nú
eru í Bretlandi, til þess að dvelj
ast þar áfram um hríð og vinna
landbúnaðarstörf. Hjer mun
vera um að ræðu að minnsta
kosti 18 þús. Þjóðverja.
Kolaúlflutningur Brelum
nauðsynlegur
ELÐSNEYTISMÁLARÁÐ-
HERRA Breta hefur tjáð blaða-
mönnum, að kolabirgðir þjóð-
arinnar sjc.u nú tvisvar og hálf
um sinnum meiri en á sama
tíma í fyrra. Hann lagði áherslu
á, að bresku þjóðinni væri bráð
nauðsynlegt að auka kolaút-
flutning sinn. — Reuter.
Eieibugur um utanríkis-
stefnu Breta
Nicls Bohr fer íil
Bandaríkjamia
KAUPMANNAHOFN — Danski
eðlisfræðingurinn Niels Bohr er
nú á íeið til Bandaríkjanna, til
þess að kynna sjer nýjustu fram-
farir á íannsóknum kjarnork-
unnar.
Ska'jlðdrofningin
BABBABA ANN SCOTT, skauta
droitninghin, sem vann heims-
meistaratitilinn í skautalisthlaupi
í Sí. Morita. Hún sjest hjer á
myndimii vera að leika sjer að
lumdunum sínum.
Samvinna stjórnarinnar
og stjórnarandstöðunnar
um baráttu gegn
kommúnistum
Úlyarpsræða Churchills í gærkveldi
- >
i
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
í ÚTVARPSRÆÐU, sem Winston Churchill, leiðtogi bresku
stjórnarandstöðunnar og forsætisráðherra Breta á styrjaldarár-
unum, flutti í kvöld, skýrði hann frá því, að breska stjórnin og
stjórnarandstaðan væru sammála um nauðsyn þess að vinna gegn
kommúnistum. Þá gat hann þess og, að utanríkisstefna stjórnar-
innar nyti í aðalatriðum stuðnings íhaldsmanna. Churchill tók
þó fram, að hann væri ekki með þessum ummælum sínum að koma
með neinar tillögur um stjórnarsamsteypu.
Lýðræði og frelsi.
Breski styrjaldarleiðtoginn
vjek að ýmsum þeim hlutum,
sem hann taldi vera sameigin-
legt hugðarefni allrar bresku
þjóðfirinnar. Benti hann í þessu
samþandi á það, að þjóðin stæði
svo til einhuga um lýðræði og
aðrar frelsishugsjónir, auk þess
sem megýiþorri kjósenda í Bret
landi væri andvígur kommún-
istum óg kenningum þeirra,
sem drepið hefðu niður almenn
mannrjettindj í mörgum lönd-
um Evrópu.
Fitumagnlð 15,5 .
présenl
SAMKVÆMT síðustu mæling-
um á fitumagni Hvalfjarðarsíld
inni, reyndist það vera 13,5%.
Fitumagn síldarinnar hefur
minkað nokkuð upp á síðkastið,
því við næst síðustu mælingu
þess var það frá 14 til 15%.
Marshalláætlunin fær
góðar undirtektir á
Bandaríkjaþingi
Washington í gærkvöldi.
Utanríkisstefnan.
Yfirleitt mun óhætt að segja,
sagði Churchill í þessu sam-
' bandi, að, að flokksbroti komm
únista undanskildu, sje sam-
■ ltomulag með öllum flokkum
um aðalatriði utanríkisstefnu
. okkar. Við höfum nána sam-
vinnu við Bandaríkin og við
gerum hvað við getum til að
vsameina Evrópu.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ENDA þótt atkvæðagreiðsla eigi eftir að fara iram, er nú vitað
eð utanríkisnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykt
í ölium aðalatrioum tillögur Marshalls utanríkisráðherra, um að-
stoð til handa Evrcpu. Telja þeir, sem þessum málum eru kunn-
ísstir, að Vandenberg öidungardeildarþingmaður, hafi sýnt mikla
lægni við að koma málinu að mestu óbreyttu gegnum nefndina,
enda þótt allmargir flokksbræður hans meðal republikana sjeu
Marshalláætluninni að ýmsu leyti andvígir.
Bandaríkjalánið.
Churchill deildi allhart á
verklýðsstjórnina fyrir það,
hvernig hún hefði varið doll-
araláninu, sem hún fjekk í
Bandaríkjunum. Hjelt hann þv4
fram. að hluta af þyí hefði ver
ið eytt til kaupa á ýmiskon-
ar óþarfa, enda hefði það ekki
enst nálægt því eins lengi og
menn hefðu gert sjer vonir um.
4 >4
ár
€>—
Eins og frumvarpið kemur úr
nefndinni, .er fyrsta aðstoðar-
tímabilið stytt úr fimmtán í tólf
mánuði. Ætlast er þó til, að f jár
framlag á þessu tímabili verði
það sama og Marshall hafði gert
ráð fyi'ir, en hjálpin öll taki
fjögur og hálft ár.
Hjálparframlagið fyrsta árið
verður væntanlega 1325. rniljón
sterlingspund.
skemmisl
VOPNAÐIR Gyðingar komu
í dag fyrir tveimur sprengjum
við hús hjer í Jerúsalem. Skemd
ist húsið nokkuð, en engan
mann sakaði.
Nehru ilylur
útvarpsræða
New Delhi í gærkveldi.
NEHRU, forsætisrájðherra Ind
lands, flutti útvarpsræðu í dag,
þar sem hann skoraði á lands-
menn sína að sýna umburðar-
lyndi og samvinnuhug.
V