Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 4
4
MORGUTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. febr. 1948
??
JAZZBLAÐIГ
er að hefja göngu sína og kemur fjrsta hefti þess út
eftir helgina.
Biaðið kemur út mánaðarlega eg mun flytja fjölda
greina um innlenda sem erlenda jazzleikara.
Efni fyrsta heftisins er m. a. Greinar um hljómsveitar-
stjórann Björn R. Einarsson og Johnny Hodges, stjörn-
una í hijómsveit Duke Ellington. Æfintýrarík framhalds-
saga um tónsnillinginn Bix Beiderbeeke. — Myndasíða,
frjettasiða, plötusiða, spurningar og svör og athyglis-
verð grein eftir Jón Múla, ásamt mörgu fleiru.
Blaðið verður selt í flestum bóka- og hljóð-
íæraverslunum bæjarins. •
SUSttKIM HfflttL MILLS
(5 stærstu ullardúka-verksmiðjur Tjekkóslóvakíu)
Framleiða: Ullarefni í föt, frakka, kápur, kjóla og
dragtir. Einnig húsgagnaáklæði o. fl.
Verðið mjög lágt. Stórt sýnishornasafn fyrirliggjandi.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum verksmiðjanna:
^Jri^riL
& Co.
Vesturgötu 33, Reykjavík.
Sími: 3144.
VERSLIJIM
a J4. a
uamaóon
Aðalstræti 7,
J4.f.
verður lokað xun óákveðinn tíma, vegna breytinga
á búðinni.
Hannes Erlingsson
ásmíSameisfri
Á MORGUN verða til moldar
bornar jarðneskar leifar Hann-
esar Erlingssonar skósmiðameist-
ara, er ljest að heimili sínu, Máfa
hlíð 16 hjer í bænum, 9. þ. m.
eftir fremur stutta legu.
Hannes var fæd .tur að Glanna-
stöðum í Borgarfjarðarsýslu 17.
maí 1900. Hann stundaði algenga
vinnu í sveit sinni fram að tví-
tugsaldri, en árið 1921 flutti hann
hingað til bæjarins og hefur átt
hjer heima síðan.
Hjer í bær.um r.tundaði hann
fyrst algenga verkamanna vinnu,
en byrjaði síðar á trjesmiðanámi,
sem hann hætti þó við, sökurn
þess að erfitt var um atvinnu, í
þeirri iðn, um þær mundir. Hvarí
hann því að skósmiðanámi hjá
Þórarni Magnússyni skósmiða-
meistara og lauk prófi í þeirri
iðngrein.
Að loknu námi keypti hann
skósmiðaverkstæði, sem hann rak
upp frá því..
Hinn 7. október 1939 gekk hann
að eiga eftirlifandi konu sína,
Sigriði Þorsteinsdóttur, og eign-
uðust þau 3 börn, sem nú í
bernsku missa föður sinn.
Hannes Erlingsson var trú-
hneigður maður frá æsku, trygg-
ur í lund og mátti ekki vamm
sitt vita. Allir gátu því treyst
honum og aflaði hann sjer virð-
ingu allra þeirra or honum kynt-
ust, með honum störfuðu og við
hann skiftu.
Skömmu eftir '\5 Heimatrúboð
leikmanna hóf starf sitt í Reykja-
vík haustið 1928, tók Hannes að
sækja þar kristilegár samkomur
og komst nokkru síðar til per-
sónulegrar, lifandi trúar á drott-
inn Jesúm Krist. í peirri trú starf
Framh. á bls. 8.
sVniwg
í Listamannaskálanum
opin daglega frá klukkan 1—11.
Ef þiS viljið fylgjast meS tímanum, þá verSiS þiS aS
kunna skil á mest umrœdda vandamáli nútímans.
Ný kvikmynd útgefin af Kristilegu fjelagi ungra
manna í Bandarikjunum um atom málin og skýringar-
kvikmyndir xnn byggingu efnisins, rafmagnið og
sprengjutilraun við Bikini, sýndar allan daginn, sem
hjer segir: kl. 11 f.h. 2,—4,—6,—8,30 og kl. 10 síðd.
Stúdentar úr Verkfræðideild Háskólans mimu
annast skýringar frá kl. 8 á hverju kvöldi.
Nú er hver síðastur að sjá Atomsýninguna.
Sýningin veröur lokuð kl. 10 annað kvöld (sunnud.)
Framtíðaratvinna
— Skrifstofustúika —
sem hefir próf frá Verslunarskóla eða sem notið hef-
ir áþekkrar menntunra, óskast strax. Tilboð auðkennt
„Framtíð“ sendist Morgunblaðinu.
Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands í Rcykjavík
heldur
AÐALFUIMD
sinn mánudaginnn 16. febrúar kl. 8,30 í Tjarnarcafé.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemtunar: Sýndar skuggamyndir dans o. fl.
Mætið stnndvíslega.
STJÓRNIN.
VARÐARFIJNDIiR
Landsmálafjelagið Vörður efnir fil fundar í Sjálfsfæðishúsinu í dag kl. 1,30 e, h.
Fundarefni:
Verslunar- og iðnaðarmál.
Framsöguræður:
Verslunarmál: Eggerf Krisíjánsson.
Iðnaðarmál: HeSgi H. Eiríksson.
Að framsöguræðum loknum verða frjáfsar umræður. — áfl! SjáSfsfæðisflokksfólk er velkomið á fundinn.
STJÓRN VARÐAR
®%%%%%%%Jtr,Ji,tj%%%,Jr%%%%%%%%%%%%%%%Sj-'ii%%my%%%%%%%%%%%%%%%',r'fi%%%%%%í,Ji