Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1948, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. febr. 1948 MOHGUN&LAfílÐ <r ... F. F. R. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld kk 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ■■■■■■■ea ■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■-''■■■■■■■ !■■■ S ■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■••■■■■■■••■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■> Reykvíkingar! Hafnfirðingar! Hðndknðttieiksmeistaramót ísiands heldur áfram á morgun (mánudag) í íþrótahúsinu að Hálogalandi og hefst kl. 8 e. h. Keppt verður í meistaraflokki karla: F.H. Í.R. Ðómari: Halldór Erlendsson. /• VaBur — I.B.A. Dómari: Baldur Kristjánsson. Handknattleiksunnendur í íteykjavík og Hafnarfirði. Á morgun gefst ykkur tækifæri til þess að sjá íslands- meistarana 1947 (Valur), Hafnarfjarðarmeistarana 1948 (F. H.) og Akurnesinga keppa sama kvöldið. Fjölmennið því að Hálogalandi annað kvöid. Bílferðir í Reykjavík: Frá Ferðaskrifstofunni kl. 7— 8 e. h. — Hafnarfirði: Frá áætlunarbílastæðinu við Álfaíell kl. 7,15. Handknattleiksnefnd FH. Tvo vjelsetjara vantar oss nú þegar. Trygging fyrir öruggri framtiðar- atvinnu- Kaupkjör eins og best ei'U annars staðar. jPrentimújan C^JJa k.j. Þúsundáraríkið Mun kjarnorkuöldin að engu gera gömlu vonina um frið á jörðu? Pastor Johannes Jense-v flytur fyrirlestur um þetta efni í dag klukkan 5 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19 Allir velkomnir! Minningarsjóður Kjartans Sigurjónssonar söngvara. Minningarspjöld fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrifstofu stjóra, Rikisútvarpið. Versl. Valdimar Long Hafnar- firði. Sigurjóni Kjartanssyni kaupfjelagsstj. Vik í Mýr- dal og Bjarna-Kjartanssyni Siglufirði. M JOL8Í UBOSTU R, fyrirliggjandí. JJ^ert - J'Criátjánóóon (Jo. k.f. TVÆR maddömur, mjer áður al- ’ gerlega óþektar, hafa tekið upp á því að senda mjer tóninn á al- mannafæri. Þær kalla mig meðal annars andstæðing kv^nþjóðar- innar. .Jeg hef nú í bráðum 30 ár verið húslæknir á allmörgum hundruðum heúyúla og hef reynt eftir mætti að Ijetta bæði erfiði og áhyggjum af húsmæðrum þar. Mörgum þeirra þykir vænt um mig af þessum sökum og þeim mun þykja það skrítið, að ókunn- ugar kvensur kalla mig andstæð- ing þeirra. Sem embættismaður fæ jeg send öil ný lög. Jeg nenni ekki að lesa þau öll. Jeg er það kunn- ugri högum húsmæðra í sveitum en maddömurnar, að jeg full- yrði, að konur alment hafa hvorki tíma nje tækifæri til að , i fylgjast með þeim aragrúa frum- HINAR háu og hvítfextu haföld- varpa> sem fram kemur á Al- ur hafa kveðið sinn sorgaróð yfir , þmgj Flestar þeirra, sem mót- mörg-um góðum dreng. Þær hafa; mæltu ölfrumvarpinu, hafa því lokað í djúpi sinu margar fagrar vonir sem bygðar voru í þeirri bjargföstu trú að þær mættu ræt- ást. Árni minn, sorgaróðurinn, sem öldurnar kveða yfir þjer, hefur fylt hjörtu okkar ástvina þinna djúpri hrygð >og söknuði. Fráfall þitt kom okkur svo ó- vænt að okkur finst við varla geta trúað fregninni um það. Þú svo ungur og með liina öruggu trú og von æskumannsins að niega lifa og starfa, skulir vera horfinn okkur. En þetta er hinn beiski sann- leikur sem altaf endurtekur sig, og við verðum að horfast í augu við. Þú valdir þjer hið göfuga og fórnfreka starf sjómannsins, með því trygðir þú þjer gott starf, og jafnhliða því sem þú gast gert þjer vonir um góða lífsafkomu, gerðist þú virkur þátttakandi í þaráttunni fyrir bæítum hag þjóðarinnar. Jeg minnist þess er þú á annan í jólum lagðir af stað í þína fyrstu ferð með botnvörpuskipi. Þú taldir þig héppinn að fá skiprúm, og ekki var hægt að sjá neinn kvíða hjá þjer, við að leggja út á hinn úfna vetrarsjó. En ekki datt mjer eða neinum öðrum vina þinna í hug, að þessi fyrsta ferð þín yrði einnig hin síðasta. Hin ástríka móðir þín, systkini og við aðirr vinir þínir, kveðjum þig nú, Árni minn, og þökkum þjer fyrir samveruna og allar góðu endurminningarnar sem þú hefur eftiriátið okkur. Þær munu altaf lifa bjartar og ferskar i hug- um okkar, og á hverri stund munu þær geta sýnt okkur þig eins og þú varst meðan þú dvald- ir hjá okkur. Þú hniginn ert nú vinur, með hreinan sk.iöld í valinn; en hlý mun um þig minning í ökkar hugum falip. Vonirnar þær fögru, sem við þig áttum bundnar, verða ekki framar á jörðu aftur fundnar. Sárt er fyrir móður að sjá aí tryggum syni, sorgt það kveikir hjörtum að tapa góðum vini. En huggun er það okkur þótt hrygðin tárin blandi, að hjá þjei' öll þó mætumst á fögru sólarlandi. Blessuð sje minning þín. G. A. ekki haft hugmynd um, að þær voru með því að spilla fyrir bygg ingu nýrra sjúkrahúsa. Eða þora maddömurnar að leggja hönd á hjartað og sverja það við heiður sinn, að það hafi verið útskýrt fyrir konum, um leið og mótmæli þeirra voru pöntuð, að ölið væri bæði mjög ljettáfengt og að tekj- urnar af því ættu að renna til byggingar sjúkrahúsa? — Hafi þetta ekki verið gert, þá standa þau orð mín óhögguð, að könur hafi verið vjelaðar til að mót- mæla frumvarpinu. Maddömurnar segja mig hafa gengið á milli kvenfjelaga til að tala fyrir hjeraðshælamálinu. — Ekki þætti mjer nein skömm að því, en sannleikurinn er sá, að jeg flutti í fyrra erindi um málið á landsþingi Kvenfjelagasam- bands íslands. Það fjekk þar á gætar undirtektir og fulltrúar kvenfjelaga víðsvegar að lofuðu því stuðningi. Mjer dettur ekki í hug að væna kvenfjelögin um svik við þetta göfuga málefni af ráðnum hug. En þau hafa verið vjeluð til að tefja málið af ófyrir leitnum æsingamönnum. Þeirra er sökin. Það má vel vera, að ölfrumvarp ið sje að einhverju leyti gallað af flutningsmannanna hálfu. Það hefði mátt hafa í þvi ákvæði um takmörkun á sölu öls og sölutíma, eins og í Englandi. Það mátti líka bæta í það fyrirmælum um ein hverja takmörkun á sölu brenni víns, svo að leynisalar gætu ekki fengið það í heildsölu. Það mátti meira að segja stinga upp á ann- aii tekjuöflunarleið handa sjúkra húsunum. Ekkert af þessu var Vsfja fá ríkissfijóffi í íng á ófremdaróstandi áfengis- málanna. Hin skilyrðislausu mót mæli þeirra gegn tékjuöflun til byggingar nýrra sjúkrahúsa er ?ar að auki ósvífni gagnvart o.kk- ur, sem viljum vinna að fram- angi þess máls, og það sem verra er, þau eru árás, gerð í biindr.i og bjálfaskap, á lifshags- muni n-jargra karla og kvenna í landi þessu. Þessi æsingalýður verður að gera sjer það að góðu, að ósvífni hans sje ekki látið ó- svarað. P. V. J. Kolka. Sipr&ir Skagfisld ÞRÁTT fyrir bílaverkfall og" langa göngu fyrir flesta, inn í Austurbæjarbió, var góð aðsókn að söngskemtun Sigurðar Skag- field á föstudaginn var. Sýnir þetta best áhuga manna fyrir söng og eftirvæntinguna að heyra Sigurð syngja óperulögin, því allir vita, að hann hefur mörg undanfarin ár starfað sem óperusöngvari í ýmsum borgum Þýskalands og hlotið mikinn orð- styr fyrir söng sinn.. Hann skifti þó söngskránni jafnt milli hins lyriska og drama- tíska. Sjerstaklega var það þakk- arvert að fá að heyra lögin eftir Reger, Wolf, Rangström og Kilp- inen hinn finska. Voru þau öll vel sungin og smekklega. Einnig lög- in eftir S. Sveinbjörnss. „Huldu- mál“ og „Miranda“, og „Sumar'* eftir undirritaðan nutu sömu meðferðar. Það er þó tvent, sem nefna mætti sjerstaklega, sem sýnir, að jafnvel góðum kostum geta fylgt nokkrir ágallar. Á jeg hjer við það, að á stundum bregð- ur fyrir því sem kalla mætti yfir- drátt milii tóna, og svo hitt, styrkleikaskiftin ske stundum of snöggt, án crescendo eða ditnin- uendo . Annars er róddin hin sama glæsiiega tenórrödd, sem hún var, aðeins reyndari, þrosk- aðri og öruggari en áður, eins og allur söngur Sigurðar bar vitni um. Auðvitað voru það óperuarí- urnar, sem komu blóðinu til að ólga í salnum. Og þá ekki síst háu tónarnir hjá Puccini, sem fóik bíður altaf eftir með öndina í hálsinum. Það er óþarft að geta þess, að þeir fuku fyrirhafnar- laust út úr barka þessa Orfeusar, og beint í rnark. En þó vantaði hjer það sem við á að jeta (við erum nú orðin vön því hjer upp á síðkastið) en það var hljóm- sveit og leiksviðsumhverfi. Því söngvarinn ljek hlutverkin um eynt, af því að maddömurnar í °S hann söng þau. Tel jeg Stuttgart í gærkvöldi. LUCIUS CLAY hershöfðingi, yfirm. hernámssvæðis Banda- ríkjanna í Þýskalandi sagði í blaðaviðtali í dag að Banda- ríkjastjórn myndi vera samþykk myndun ríkisstjórnar í Þýska- 1 landi, sem yrði miðstöð sam- einaðra ríkja Þýskalands. áiengisvarnarnefnd eru hug- kvæmdalausar og hugsjónasnauð ar. Starf þeirra birtist í neikvæð- um áskorunum, en ekki í tillög- um til endurbóta. Þess vegna vinna þær að því, ekki af ásettu ráði, heldur af bjálfaskap, að hrinda mönnum út í brennivíns- drykkju í stað þess að gefa þeim kost á því að drekka Ijettáfengt öl, sem er minna eitrað heldur en kaffi. Maður þarf að drekka um 3 i^tra af 4'U öli til þess að verða áberandi öivaður, en af 3 lítrum af venjulegu kaffi fær hver með- almaður krampa, sem vel getur dregið 'hann til dauða. Maddömurnar segja, að ung- lingar geti ekki eða eigi a. m. k. mjög erfitt með að afla sjer áfeng is. Reynslan sýnir það gagn- stæða. Þær koma eins og álfar út úr hól og þekkia ekki einu sinni ástandið í sínum eigin heimahög- um. Þó þykjast þær geta verið forsjón fyrir konur úti um landið. Þær ættu að fara á nokkur böll í Mjólkurstöðinni og sjá með eig- in augum hve unglingarnir eiga eríitt með að ná í áfengi. Það væri meira að segja nóg, að þær fylgdu krökkunum sínum, ef ein- hverjir eru, á skóladansleik. Þá gseti verið, að þær töluðu ekki af jafn mikilli fáfræði um ástantí ið í áfengismálunum eftir heim- komuna. Hin neikvæða afstaða hug kvæmnislausra æsingamanna ölmálinu er út af fyrir síg skýr það vafasamt í konsertsal, svona í kjól og hvitt, en Sigurði tókst þó vonum fremur að sýna atriði, þau er hann söng um, jafnvel þó- fæstir muni hafa haft hugmynd um hvað var að ske. Hefði söngv- arinn átt að útskýra það sem var að ske á undan hverri aríu, en þetta gerði hann aðeins einu sinni, er hann söng aríuna úr „Manon Lescaut." Auk þriggja aría eftir Puccini söng Sigurður „Gralsönginn" úr Lokengrin eftir Wagner og hina miklu aríu Flore stans úr „Fideiio" eftir Beet- hoven. Gralsöngurinn varð dá- lítið útundan, en Florestan- arían (sem hann söng tvisvar) var stórbrotin og glæsileg og er hún þó geysierfið. Sigurður er mikill söngvari, með glæsiiega cödd og mikið skap. Jeg vildi heyra hann syngja Florestan-hlutverkið með góðri hljómsvert, undir aga sterks stjórnanda og á fulikomnu leik- sviði. Þá væri gaman að vera Skagfirðingur! Viðtökur áheyrcnda voru á þann veg, að því var iíkast, sem söngvarinn vrði að syngja öll iög in aftur, cnda var hann óspar á rödd sína og bað menn bara á- kveða sjótfa hvað hann syngi næst. Spáir þetta húsfylli næst. Fritz Weisshappe. var öruggur og smekklegur í undirleik sín-' um og söngvaranum hin bestá stoð. P. t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.