Morgunblaðið - 18.02.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.1948, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLIUÐ: Faxaflói: SUÐ-VESTAN kaldi. — Slyddujel síðdegis.__ 1 SÍÐUSTU VIKU scldu sex ís- lenskir togarar afla sinn á markað í Bretlandi. Samtals var landað úr þeim 16.460 kits og samanlagt söluverð um 1,2 milj. króna. Aíla og söluhæstur þeirra er Akurey írá Reykjavík. Togar- arnir eru þessir: Júní sem Seldi í Grimsby 234? ldts, fyrir 6943 sterlingspund. Þar seídi Drang- ey 2005 kits fyrir 5196 pund og Isólfur 2663 kits fyrir 7153 pund. í Fleetwood seldu Kári.2365 kits, fyrir 5801 sterlingsound, Karlsefni 3147 kits, fyrir 9712 pund og Akurey 4082 kits fyrii’ 12.732 pund. ISLANDSMÓTIÐ í Handknatt- leik hjelt áfram ,í gærkvöldi í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Fyrri leikurinn var á milli í. R. og Fiml.fjelags Hafnarfjarðar og lauk honum með sigri í. R. 21 gegn 14. Dómari Halldór Erlendsson. Seinni leikurinn var milli Vals og I. B. A. og lauk hon- um með sigri Vals 22 gegn 17. Dórnari \'ar Baldur Kristjóns- son. Sú nýbreytni var tekin upp við keppnina í gærkvöldi, að gefnar voru út sjerstakar leik- skrár, þar sem skráð voru nöfn leikmanna og einnig stöður þeirra á vellinum. Gérði þetta áhorfendum að sjálfsögðu mun auðveidara fyrir að fylgjast með leiknum og gang ihans. Fim- leikafjelag Hafnarfjarðar sá um keppnina í gær og ljet útbúa þessar nýju leikskrár og eiga þeir þakkir skilið fyrir að koma þessurn nýungum á, sem eru bæði til að auka ánægju áhorf- enda og auka áhuga fyrir hand- knattleik alment. — S. M. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8 og keppa þá Haukar og KR og Víkingur og Fram. — Ferðir verða írá Ferðaskrifstof- unni kl. 7—8 og frá Alfafelli í Hafnarfirði kl. 7,15 (ein ferð). •— KR sjer um leikinn í kvöld. •Vís * ia, SJF 42, tl»l. Miðvikudagur 18. febrúar 1948. SÍÐARI GREIN um vináttu- sáttmála Hitlers og Stalins á bls. L— ■ HJEIt á myndinni sjást þáttíakendur fimtu Veírar-OIympíuleikanna í Sí. Moritz vinna Olympíueiðinn við setningu leikjanna. UM NÓNBIL í gær vildi það sviplega siys til á Laugavegi, að þriggja ára telpa varð undir bíl og beið bana af. Litla telpan hjet Sigríður Vilhjálmsdóttir tii heimilis að Frakkastíg 12. Rannsókn þessa máls er enn mjög skammt á veg komin. Er því ekki fyllilega ljóst með hverj um hætti slysið varð. Fólksbílnum R-215 var ekið hægt niður Laugaveg og var einn farþegi í bílnum, en þetta er leigubíll. Á móts við húsið Laugaveg 42, varð Sigríður litla fyrir bíln- um og lenti undir vinstra fram- hjóli. — Var hún þegar flutt í sjúkrahús, en mun hafa látist um það leyti og kornið var með hana þangað. Sá ekki telpuna Bílstjórinn á R-215 hefur skýrt rannsóknarlögreglunni svo frá, að hann hafi ekki orðið var við telpuna, fyrr en slysið var orðið. Farþeginn telur -sig hinsvegar hafa íjeð telpuna og segír hana hafa hlaupið þvert yfir götuna. Tvö börn Þetta mun þó ekki vera rjctt, því bílstjórinn telur það hafa verið annað barn á hlaupahjóii er skaust fram fyrir bílinn, í þeim svifum og slysið varð. Er þetta talið mjög sennilegt. — Vitni sem stóð þarna skamt frá telur sig hafa sjeð Sigríði litlu í þeim svifum og hún varð und- ir vinstra framhjóli. Þetta vitni hafði þá tekið eftir telpunni rjett áður, er hún var þar á gangstjetcinni. Foreldrar Sigriðar litlu eru Vilhjálmur S. V. Sigurjónsson og kona hans Sigríður Símonar- dóttir, Frakkastíg 12. Þau voru stödd skammt írá, er slysið vildi til. NÝTT íþróttablað hóf göngu sína hjer í Reykjavík í gær, og ber það nafnið ,,Sport“. Er það í sarna broti og dagblöðin, átta siour að stærð. Blaoið mun fyrst um sinn koma út hálísmánaðarlega, en síðar er ætlunin að það komi vikulega út. Á það að flýtja í- þróttafrjettir, innlendar og or- lendar, og greinar um íþrótta- máleíni. Ritstjórar þessa nýja íþrótta. blaðs eru Gunnar Steindórsson og Ingólíur Steinsson, en ábyrgð armaður Ragnar Ingóífsson. Á MORGUN eru væntanlegar hingað 7 þ.ancester flugvjelar úr broska flughernum. En hjeðan leggja flugvjelarnar upp i Norður- íshafsflug og fara ef til vill alla ieið til pólsins. Frumvarp m sfor íbúðaskatt (!u!í á AEþisigi ■'*’ Ekki er enn kunnugt hvenær flugvjelarnar koma hingað, en búist er við að flugsveitin verði ura kyrt hjer í bænum á morgun og leggi upp í flugið á íöstudag, ef vel viðrar. Eftir um 20 stunda flug munu þær koma hingað á Reykjavíkurflugvöllinn á leið sinni aftur til Bretlands. TVEIR Framsóknarmenn, þeir Páll Zophoníasson og Hermann Jónasson flytja í Ed. frurnvarp um stóríbúðaskatt. Samkva-mt því skal hver, sem hefur íbúð til afnota, hvort heldur er eigin íbúð eða leigu- húsnæði, greiða stóríbúðaskatt eftir því, sem nánar er mælt fyrir í lögunum Eru um það settar eftirfarandi reglur í 2. og 4. gr. frumvarpsins: Stóríbúðaskatt skal miða við gólfflöt íbúðarinnar og her- bergjafjölda, og telst þá ekki með íbúðinni eldhús, gangar, anddyri, búr, W.C., geymslu- hús, þvottahús og miðstöðvar- herbergi. Stóríbúðaskatt skal greiða af hverjum fermetra gólfflatar íbúðarinnar, sem er fram yfir: 30 fermetra í einu eða fleiri herbergjum, búi einn maður í íbúðinni. 55 fermetra í tveimur eða fleiri herbergjum, búi tveir menn í íbúðinni. 80 ferm. í þremur eða fleiri hcrbergjum, búi þrír menn í íbúðinni. 100 ferm. í fjórum eða fleiri herbergjum, búi fjórir menn í íbúðinni. Búi fleiri en fjórir menn í íbúðiniíi, bætast 20 ferm. á gólfrými fyrir hvern mann, sem býr í íbúðinni, fram yíir fjóra. Enn fremur er heimilt, eftir mati skattstjóra (skattanefnda) að ákveða 20 ferm. gólfflöt skattýrjálsan í skrifstofu, ef sá er íbúðina hefur til afnota, telst vegna atvinnu sinnax' þurfa sjerstaka skrifstofu. Af hverjum fermetra í gólf- fleti íbúðar, sem er fram yfir það, sem 2. gr. tiltekur, skal sá, er íbúðina hefur til afnota. greiða kr. 200,00 á ári. Skatt þennan innheimta lögreglu- stjórar, í Reykjavík tollstjóri, fyrir 1. okt. ár hvert, í fyrsta sinn fyrir 1. okt. 3 948. Rannsóknarflug Þetta er rannsóknarflug breska flughersins á norðurslóðir, og stærsti leiðangur, sem breski flugherinn hefur gert norður á bóginn. í desember mánuði s.i. fór bresk flugvjel hjer um á leið sinni norður yfir íshaf og í fyrra vor efndu Bretar til Norðurpóls- flugs um Reykjavík. Bílahappdrætii SÍBS Á SUNNUDAGINN var dregið í bílaliappdrætti Sambands ís- lenskra berklasjúklinga. Dregið var um fimm bíla og komu þessi númer upp: — 104182 —• 103787 — 99968 — 81651 og 4019. Enn sem komið er hefur að- eins einn gefið sig fram. Er það drengur, sem í gær varð níu ára gamall. Hann heitir Sigurður Skarphjeðinsson á Minr.a Mos- felli í Mosfellssveit. Þao var góð afmælisgjöf. Þá hefur eigandi eins af þeim bílum, sem ekki voru sóttir, er dregið var í fyrsta drætti, gefið sig fram. Er það ung stúlka frá Pjetursey í Mýrdal. Baldur MöKer teflir fjölskák SKÁKMEISTARINN, Baldur Möller, tefldi á sunnudagskvöld- ið fjöltefii við 29 Háskólastúd- enta. Af þessum skákum var ein blindskák. Leikar fóru svo, að Baldur vann 14, tapaði 10, en fimm urðu jafntefli. Meðal þeirra var blindskákin. Enosr ffðirí nlætiðitwndír sfddenlum feoliS fil IIINN heimskunni kvenháskóli, Bryn Mawr, í Bandaríkjunum, heíur boðið Kvenstúdentaf jelagi íslands, að senda fjóra kvcn- stúöenta til náms við skólann, skólaárið 1948—’'49. Kensla er öll veitt ókeypis, svo og húsnæði og fæði, en auk þess fá styrkþegar 900 dollara styrk. Þe.ss er krafist; að stúd- inurnar, hafi stundað nárri við háskóla a. m. k. 3 til 4 ár. Spokane, Washington. ERIC JOHNSON, forseti fjelags kvikmyndaframleiðenda sagði hjer í ræðu fyrir nokkru að Hollywood myndi ekki fram- leiða fleiri glæpamanna kvik- rnyndir, vegna þess að erlendis hjeldi fólk að þessar myndir sýndu atburði úr lífi Banda- ríkjamanna. Einnig verður bann að að kvikmynda bækur um tvíræð efni. Sagði Johnson að hann hjeícli það verkefni kvik- mynda að hjálpa þjóðunum til þess að skilja og meta frelsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.