Morgunblaðið - 20.02.1948, Side 8

Morgunblaðið - 20.02.1948, Side 8
8 MORGZHSBLAÐIÐ Föstudagur 20-; febrúar 1948. Finnsku börnin í DAG komu frá barnaverndar- néfndinni sem kend er við Mann- erheim um 30 „persónu kort', eða myndir og upplýsingar um fÖCurlaus í'átæk börn finnsk, sem langar til að eignast „fósturfor- eldra“ á ísiandi. .Tafnframt kom fiál skilagrein um hvernig nefnd in. hefur úthiutað því, sem sent hefur verið hjeðan árið sem leið. — Burðargjaldið undir skjölin vár 150 f. mörk! Ennfremur hefur nýverið feng- ist leyfi stjórnarvalda vorra til að senda ull fyrir alt að 10 þús. kr. til fyrgreindrar nefndar til styrktar börnunum, sem ýmsir hjerlendis hafa eða ætla að hjálpa. Verður ullin væntanlega send bráðlega af stað. Komnar eru til mín um 8500 kr., en nú geta þeir, sem pantað hafa fósturbarn, sótt „persónukort síns barns“ ein- hvern næstu daga og hinir fram- lengt, sem í fyrra vor greiddu misserisstyrk til 1/1 eða 1/2 þ. á. með sínu barni. — Mánaðar- meðlagið er 30 kr. ísl., eins og áður hefp.r verið eetið um. — Og jeg efast ekki að þá komi nægi- legt til að greiða ullina og flutn- ing hennar til Finnlands. Vegna þess að nú er verið að undirbúa almenna söfnun á veg- um alþjóðabarnahjálpar, tel jeg rjett að bæta þessu við: Jeg átti tal við fulltrúa beirrar nefndar, ,,í Finnlandi og öðrum löndum, sem svipað er ástatt um, fer fram söfnun 29. febr. handa fátækum börnum og mæðrum eins og ann- arsstaðar, en þar er fjenu, sem safnast, úthlutað innanlands," sagði fulltrúinn. Geti einstakir gefendur kom- ist í persónulegt samband við bágstöddu börnin eins og fyrr- greind börn í Finnlandi, þá er það á ýmsan hátt allra best. — En þar sem um milljónir er að ræða, er það ómögulegt, og því er sjálfsagt að því sje vel tekið að gefa a. m. k. sem svarar dag- kaupinu 29. febr. til alþjóða- barnahjálparinnar. — „Neyðin er miklu meiri en nokkur getur í- mvndað sjer. sem hefur aldrei sjálfur dvalið þar, sem börnin zeyna að steia til að deyja ekki úr hungri, — og eiga mörg hvergi skjól nema í fangelsum," skrifar - mjer þýskur prestur nýlega. 10. febr. ’48. Sigurbjörn Á. Gíslason. - Skóiaheimséknir hiskups Frh. af bls. 7. sem allra fyrst, og var þeim til- mælum tekið með dynjandi lófa- taki. Að lokum sýndi Bjarni skóla- stjóri biskupi og fylgdarmönn- um hans staðinn, skólastofur, bústaði nemenda og kennara, íþróttahús og sundlaug, en á Laugarvatni hafa risið miklar og góðar byggingar á undan- förnum árum. — Nemendur á staðnum eru nú fleiri en nokkru sinni áður, þrátt fyrir brunann í haust, og hafa því allir orðið að þrengja að sjer, bæði nem- endur og kennarar. Framh. af bls. 2 ir dr. Jón Gíslason, íslensk- frönsk orðabók eftir síra G. Boots í Landakoti, eitt hefti af íslenskum þjóðsögum og sagna þáttum eftir Guðna Jónsson skólastjóra, Frá ystu nesjum eft ir Gils Guðmundsson og skáld- sagan Ester eftir breska skáldið Richard Blaker. Þá hefur ísafold tekið að sjer útgáfu tímaritsins RM og kem- ur fyrsta hefsti þess á vegum forlagsins út á næstunni. Rit- stjóri er Gils Guðmundsson. í austur eða vesturbænum, hlíðunum eða einhvers staðar í bænum, helst nú þegar, í vor eða sumar, síðasta lagi með haustinu. 2—4 herbergi og eldhús, bað og W.C. fyrirframgreiðsla getur komið til mála, einnig sími til afnota. Viljum greiða kr- 700—1000,00 á mánuði- Engin börn, erum aðeins tvær í heimili. Tilboð óskast sent afgr. Morgunblaðsins fjrrir laugar dagskvöld þann 21. þ.m. merkt: ..íbúð óskasí sem allra fyrst“. - HeSa! aitnara orlfa Frh. at bls. 8. fært við það ,,sterka“, heldur í raun og veru feti framar á ýmsum sviðum tilverunnar. Eins og komið er, veit jeg í raun og veru aðeins um tvær leiðir til að fá kvenmann til að „komast úr jafnvægi“. Þáð er orðið ,,mús“ og setningin „Hvað ertu gömul?“ PAPPÍR FRÁ HOLLANDI Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum vjer eftirfarandi tegundir af pappír frá Hollandi Bókapappír — BlaSapappír — Tímaritapappír — Um- búSapappír — Skrifpappír — Smjörpappír — Bókbandspappa — Karton. Væntanlegir kaupendur tali við oss sem fyrst- HEILDVERSLUNIN Ö L V I R H.F. Grettisgötu 3. Símar 5774 & 6444. Ií.s. Örsnninp Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem-hjer seg ir: 24. febrúar og 12. mars. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Samcinaða í Kaupmanna höfn, sem fyrst SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson Holland — Tékkóslóvakía Frá viðurkenndum 1. flokks verksmiðjum, útvegum við allar fáanlegar vefn- aðarvörur og tilbúin fatnað, ullargarn o. fl. svo sem: Kápuefni — Kjólaefni — Fataefni — Fóðurefni — De.mask -— Ljereft — Flónel — Fiðurhelt ljereft — Gardínuefni — Vinnufataefni — Vinnuvethngaefni -— Herraföt — Manchett skyrtur — Sokka — Axlabönd — Nærföt — Ullargarn fyrir hand- og maskínu prjón- — Ennfremur Leirtau svo sem: Bollapör — Diska — Matar- og Kaffi- stell — Búsáhöld o. m. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. F. JÓHANNSSON Umboðsverslun. — Simi 7015. 7. VINSÆLUSTU SÖNGVARAR BÆJARINS SYNGJA MEÐ HLJÓMSVElT INNl■ — DANSSÝNING: BUDDI OG LÍNA. — Ó. G. TRÍÓIÐ LEIIiUR OG SYNGUR. — AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR 1 TÓBAKSBÚÐINNI AUSTUR- STRÆTl 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.