Morgunblaðið - 20.02.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.02.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. febrúar 1948. MORGUNBLAÐIÐ 31 Fjelagslíí Skíðadeild K.R. Skíðaferðir um helgina, að Skálafelli: á föstudag kl. 8 e.h., á laugardag kl. 2 og 6, á sunnudagsmorgun kl. 9. 1 Hveradali á sunnudagsmorg un kl. 9. Farseðlar seldir í Tóbaksbúð inni, Austurstræti 4, (áður Sport). Farið frá Ferðaskrifstofunni. Ath. Svefnpláss i skálanum verður eingönu fyrir keppendur og starfs- menn við Skíðamót Reykjavíkur. SkíSadeild K.R. SkiSamót Reykjavíkur 1948. Keppni í brimi í öllum flokkum kvenna, karla og unglinga, hefst á Skálafelli kl. 10 f. h. á sunnudag 22. febrúar. Allir keppendur og starfs menn mæti á mótstað á laugardags- kvöld. SkíSadeild K. R. Knattspyrnumennl Æfingar í kvöld í Menta- skólanmn: kl. 6,30—7,15 IV. flokkur. Kl. 7,15—8 III. flokkur. Þjálfarinn. íþróttafjelag Reykjavíkur SkíSaferSir aS KolviSarhóli. Á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnu- dag kl. 9 f.h. SkíSaferSir aS Skálafelli: Á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnu- dag kl. 9 f.h. Ath. laugardagsferðirnar eru aðeins fyrir keppendur á Skiðamóti Reykja- yíkur. — Farmiðar og gisting selt í l.R.-fms inu í kvöld kl. 8—9. Þar verða e nn ig gefnar allar nánari upplýsmgar um skíðaferðirnar og skíðamótið. Þess er vænst að allir keppendur mæti í l.R.-húsinu í kvöld. SkíSadeildin. Skátar 15 cra og eldri! Piltar — Stúlkur! Skíðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6 e.h. Farmiðar í skátaheimilinu í kvöld kl. 8—9 og í versluninni Áhöld á laugar dag kl. 10^—12 f. h. Nefndin. Skiðaf jelag Reykjavíkur. SkíSaferSir í Hveradali á laugardag kl. 10 og kl. 5. Til baka kl. 6 á laug ardag og kl. 4 á sunnudag. Þeir með limir, sem fara með þessum ferðum, sitja fyrir með gistingu meðan lms- rúm leyfir. Á sunnudag farið kl. 9. Farið frá Austurvelli. Farseðlar hjá L H. Miiller og við bílana ef eitthvað óselt. SkíSafjelag Reykjavikur. Hliðskjálf. SkíSaferS á laugardag kl. 7 e.h. Farmiðar í Bókaverslun Isafoldar. Iþróttafjelag kvenna. SkíSaferS á sunnudag kl. 8. Farmið ar i hattabúðinni Höddu. FRAMMARAR! SkíSaferS í Landssmiðjuskálann kl. 6 á laugardagskvöld. Kl. 9 á sunnu dagsmorgun. Farmiðar seldh’ í KRON Hverfisgötu 52. Lagt af stað frá F erðaskrif stof unni. VALSMENN! Skíðaferðir verða farnar í skíðaskál ann á laugard. kl. 2 cg 6 og á sunnu dag kl. 9 f.h. Farmiðar seldir i Herra búðinni frá kl. 10—12 á laugardag. Þeir sem ætla að gista í skálanum yfir helgina, verða að sýna fjelags- skírteini sín er þeir kaupa farmtða Þeir, sem ekki hafa þau, geta vitjað þeirra í Versl. Varmá Hverfisg. 74. Litla ferðafjelagið. SkíSaferS. Farið verður í Hvera dali kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9 érd. Farseðlar við bilana. Farið frá Þjóðleikhúsinu, Lindargötumegin. Stjórnin. I. O. G. T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Wtikxrkjuveg 11 (Templarahöllimii). Btórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 »Ua þriðjudaga og föstudaga. BEST AÐ AUGLTS4 l MORGUmt AÐmU est)ay,Í>ók 51. dagur ársins. Næturlækuir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næfurakstur annast Hreyfill sími 6633. □Edda 59482207=7 Atkv. I.O.O.F. 1=1292208% = Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 7 e. h. sr. Friðrik Friðriks- son. 55 ára er í dag Júlíana M. Jónsdóttir, hannyrðakona, Sól vallagötu 59. Sjálfstæðiskennafjelagið Vor boði 1 Hafnarfirði heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 8 í Sjálf- stæðishúsinu. Fjelagskonur fjölmennið. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband í Kaup- mannahöfn, ungfrú Arnþrúður Kristinsdóttir (Markússonar kaupmanns) og Óttar Möller, fulltrúi hjá Eimskip. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Hotel Place við Ráðhús- plássið, Kaupmannahöfn. Hjónaband. S. 1. fimtudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns frk. Hólm- fríður Benediktsdóttir frá Kárastöðum, Kirkjuhvamms- hreppi og Gustaf Germund Peteson starfsmaður á Kefla- víkurflugvelli. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína Lilja Jónsdóttir, Hringbraut 137 og Karl Stefánsson Laugaveg 39. Skipafrjettir — Eimskip: Brúarfoss er á ísafirði í dag. Kaup-Sala Hefi kaupanda að góðu iðnaðar- plássi — FastoignasölumiSstöSin Lækjarg. 10B. — Sími 6530. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Rringsim eru afgreidd f Verslun Augústu Svendsen, ASalstræti 12 og BókabúS Austurbæjar. Simi 4258. Saupi gull hæsía verðL SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavamastöð Reykjavíkur Kirijustræti 12. Hjá frú önnu Ó. Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra- húsum bæjarins. Vinna Trjáklipping og trjáúðun. Sími 5284. Fótsnyrtistofan í Pirola, Vesturgötu 2, sími 4787, annast allar algengar fóta- og hand- snyrtingar. Þóra Borg F.inarsson. Lagarfoss kemur til • Reykja- víkur kl. 16.00—17.00 í dag að vestan og norðan. Selfoss kem ur til Reykjavíkur kl. 22.00— 23.00 í kvöld frá Siglufirði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykja foss fer frá Akureyri kl. 21.00 í dag til Siglufjarðar. Salmon Knot kom til Halifax 17/2 frá New York. True Knot fer frá Siglufirði kl. 12.00 í dag tii Baltimore. Knob Knot fer frá Reykjavík kl. 10.00 í dag til Siglufjarðar. Lyngaa fór írá Hull 18/2 til Reykjavíkur. Horsa fór frá Leith 17/2 til Reykjavíkur. Varg fór frá New York 10/2 til Reykjavíkur. Söfnun S. Þ. Sigríður 50 kr., Kristín Guðmundsd. 100. Kristín Eiríksdóttir 10, Einar Eiríksson 10. Margr. Eiríksd. 10. J. J. 100, G. G. 100. Ingi- björg 50. Valgerður 50. Páll Þorvaldsson 200. M. K. 100. Guðrún Þ. 100 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“ eftir Johan Bojer, VII. (Helgi Hjörvar). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr eftir Schu- bert. 21,15 Bækur og menn (Vil- hiálmur Þ. Gíslason) . 21,35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22,00 Fi'jettir. 22,05 Passíusálmar. 21,15 Symfónískir tónleikar (plötur): Symfónískir nr. 5 op, 47 eftir Dmitri Shosta- kovich. 23,00 Dagskrárlok. Noregur og Bret- land auka menning- arsamband sitt London í gærkvöldi. BRETLAND og Noregur hafa undirskrifað menningarsáttmála milli ríkjanna og er þar sagt að í framtíðinni muni þessi lönd hafa stúdenta- og kennaraskifti á ári hverju. Einnig segir að þau muni skiftast á kvikmyndum og halda sýningar og fyrirlestra um menningu beggja landanna. — Reuter. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús GuSmundsson. 9ÆSTINGASTÖÐIN. Tökum aö okkur hremgemingar. Sími 5113, Kristián og Pjetur. Tilkynning Guðspekinemar! St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Jón Árnason flytur erindi er nefnist: Sveiflufræði og dulsp'ki. Á eftir erindinu verða aðalfundar- störf. Fjölmennið stundvískga. Stjórnin. Den danske sammenkomst i aften er sammenlagt det islanske möde i K. F. U. M., hvor Englenderen dr. Kanaar taler. Forbigaa ikké denne chance. Dunsk Kirke i Udlundet. Bandaríikur þing- maður vill að þingið siyðjl filfögirr Bevins Washington í gærkvöldi. BOGGS fulltrúi demokrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings gerði í dag tillögu um að þingið skyldi formlega styðja tillögu Bevins um samband Vestur- Evrópu. Hann sagði einnig að það væri æskilegt ef klausunni um stuðning sambandsins yrði bætt inn í frumvarpið um Mars- hallaðstoðina handa Evrópu. Forseti Rauða krossins segir af sjer BERN: — Karl Burckhardt, sviss neski sendiherrann í París, hefur látið af störfum sem forseti al- þjóða Rauða krossins. — Paul Reugger scndiherra Svisslands í London mun taka við starfinu. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, nær og fjær, sem g'öddu okkur með blómum, skeytum og gjöf um á 40 ára hjúskaparafmæli okkar þann 13. febr- 1948. Guð launi ykkur öllum. Anna Magnúsdóttir, Einar Hildibrandsson. UNGLINGA vantnr til að bera út Morgunblaðið 1 sftii' íalÍD. hverfi: í Ausfurbæínn: Barónssfígur FjóSugöfu í Miðbæinn: Aðalsfræfi úíð sendum bloðin heim til barnanna Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. IUatarbúðin, Ingólfsstræti 3. Sími 1369. hefur daglega á boðstóliun: Svínasteik Kálfasteik Lamhasteik Nautasteik. Margar tegundir smárjetta. Allt á kalt horð. Ailar tegundir af á-Ieggi, salöt. Afgreiðum eftir pöntunum allar tegundir af ábætum. Smurt brauð og snittur. Alll smurt brauð er smurt með smjöri. Matarhú&in, Ingólfsstræti 3. Sími 1569. / * Arbók FeiMjelags IsUs fyrir árið 1947 er komin út. Fjallar hún um Dalasýslu og er höfundur hennar Þorsteinn Þorsteinssön sýslu- maður. Fjelagsmenn eru beðnir um að vitja bókarinnar strax á skrifstofuna í Túngötu 5. Ferða fjelagiS. Við þökkiun innilega vinum og vandamönnum auð sýnda liluttekningu við fráfall og jarðarför SJERA ÁRNA ÞÓRARINSSONAR frá Stórahrauni, sjerstaklega þökkum við fyrverandi sóknarbörnum hans og prófasti og prestmn í Snæfells nessprófastsdæmi. Elísabet Sigurðardóttir, börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför HELGU ERLINGSDÓTTUR. Fyrir hönd ættingja. Erlingur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.