Morgunblaðið - 24.03.1948, Blaðsíða 11
Vliðvikudagur 24. mars 1948.'
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Knatspyrnumenn.
Meistara- 1. og 2 flokkur. Æíing
í kvöld kl. 6 á Iþróttavellinum.
Æfingar um páskana á skírdag kl.
10—-11 f.h. og 2. í páskum sama tíma.
Skíöadeild K. R.
SMðaferðir að Skálafelli
um páskana verða kl. 9
árdegis alla daga, fimmtu
dag til mánudags, ennfrem
ur á miðvikudag kl. 2 og kl. 8 og kl.
6 á laugardag. Til Reykjavíkur kl. 5
til 6 síðdegis alla dagana. Farseðlar
seldir hjá Ferðaskrifstofunni og við
bílana. Farið frá Ferðaskrifstofunni.
SkíSadeild K. R.
SkíSaferSir
að Kolviðarhóli um pásk-
ana: Miðvikudag kl. 6 og
8 e.h., fimmtudag kl. 9 t.h.
föstudag kl. 9 f.h., laugar-
dag kl. 6 e.h., stmnudag kl. 9 f.h og
mánudag kl. 9 f.h. Ferðir frá Kol-
viðarhóli: Fimmtudag kl. 6 e.h., föstu
dag kl. 6 e.h., sunnudag kl. 6 e.h.,
og mánudag frá kl. 4 e.h. Farmiðar
seldir í Pfaff í dag og á laugardag.
SkíSadeildin.
VALVR!
„Páskavikan 1948“
1 kvöld kl. 8 verður farið i Vals-
skálann. Farið verður frá Arnarhvoli.
Mætið rjettstundis.
SkíSanefndin.
Skíðaf jelag Reykjavíkur tilkynnir:
Lesið tilkynningamar í gær urn
skíðaferðir um hátiðirnar.
ÍJiróttaf jelag kvenna.
Ferðir um páskana verða miðvikud.
kl. 8 síðd. Fimmtudagsmorgun kl. 9
Föstud. kl. 6 síðd. og Laugard. ld. 6.
Farið verður frá Þjóðleikhúsinu.
Knattspyrnudómarafjelag Reykja-
víkur (K. D. R.)
Fræðslufundur verður haldinn mið
vikudaginn 31. mars kl. 8,30 i V. R.
— Allir dómarar verða að mæta.
Stjórnin.
IVordmannslaget i Reykjavik
avholder medlemsmöte med dans i
Café Röðull, Laugaveg 89, lördag 3
april kl. 20.00. Program bekjentgjör
es senere.
Matsveina- og veitingaþjónaf jelag
Islands:
Matreiðsludeildarfundur í dag kl.
2,30 e.h. á II. farmrými m.s. Esju.
Framreiðsludeildarfxmdur í dag kl,
5 e.h. um borð í e.s. Brúarfoss.
Deildarmenn fjölmennið.
FormaSur.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin no. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Minningar
athöfn. Mætið stundvíslega.
Æ. T.
Stúkan Mínerva no. 172.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju
vegi 11. Kosning embættismanna.
Sjera Böðvar Bjamason, minnist af
mælis stúkunnar.
Æ. T.
Kaup-Sala
Minningarspjöld barnaspítalasjóös
Hringsins, eru afgreidd í versxun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Sími 4258.
Kaupi gull hæsta verði
SIGUIIÞÖR,
Hafnarstrœti 4
Tilkynning
K. F. U. M. og K. — HafnarfirSi.
Samkomur bænadagana: Skírdag
kl. 8,30 e.h. Ólafur Ólafsson kristni-
boði talar. Föstudaginn langa kl. 10
f.h. bamasamkoma, kl. 8,30 e.h. A1
menn samkoma: Ólafúr Ólafsson talar
Páskadagur: kl. 10 f.h. sunnudaga-
skóli, kl. 8,30 Almenn samkoma, cand
theol Gunnar Sigurjónsson talar 2.
páskadagur kl. 7,30 Fundur í U.D.
og A. D. Sjera Friðrik Friðriksson
talar.
■ ivntTani
UNGLINGA
vantnr til að bera út Morgunblaðið i sítir-
ta’in hverfi:
í Vesfurbæinn: Vesfurgafa II
Selfjarnarnes Kapiaskjói
Vin senáum biööin heim tii barnanna
TaliS strax við afgreiðsluna, simi 1600
44
J3
im
STULIÍA
vön símagæslu, getur fengið atvinnu hjá
stóru fyrirtæki hjer í bænum nú þegar. Að
eins þaulvön og lipur stúlka kemur til greina.
— Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Símastúlka“
SÍLDIN
biað Landssambands
síldarverkunarmanna
er komið út. Ritstjóri er Ástvaldur Eydal.
EFNI:
Fáein orð um ,,Síldina“.
Fiskimennirnir eiga sjálfir að taka þátt í að safna
gögnum til skýringar á síldargöngunum.
V etrarsíldveiðin.
Hversvegna er síldin í Hvalfirði.
Matreiðsla síldar.
Þegar Kollafjarðarsíldin fannst.
Síldveiðar erlendis.
Aðalútsala í
BÆKUR OG R/ TFÖNG *
Vinna
IIREINGERNIINGAR
Masmis GuSmundssou
Sími 6290.
HREINGERMNGAR
Eins og að undanförnu tek jeg að
mjer hreingemingar. — Sími 6223
SigurSur Oddsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Vandvirkir.
Shni 5569.
Haraldur Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN
Hreingerningar — Gluggahreins'm
sími 5113.
Kristján GuSmundsson.
Góðan togbát
vantar 40—70 tonna vjel-
bát með togútbúnaði. —
I Uppl. í síma 6919.
.mnimnmiHiintciiiiHitiiiimiMiRicnK
í Yíjciýnúí jjJlior L
actuó §
hæstarjettarlögmaður.
MiiiiiiKiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiii
Næsta
sníða- oy saumanámskeið
hefst eftir páska. Kennt að sníða, taka mál, einnig eru
saumatímar f}rrir þær er þess óska. Þær sem hafa
pantað tíma tali við mig sem fyrst.
-JJiicjiljörcj S>icjbiÞcfaÞclóttir
kvenklæðskerameistari. — Sími 4940.
Skrifstofum vorum
og vörugeymslum verður lokað vegna jarðárfarar til
klukkan 1 í dag.
ó. jiirfál’Mon ÓiC ^Jjoómann L.j.
LOKAÐ í dag vegna
jarðarfarar
XJeqamáiaiLnjto^
an
■ .■■■■« ■■■■aaaBKaaa.ava miiii ■■■■■■■■■■■••■i»*«:ci*s3»saeBse**«s»«*a«ai»w
Eiginkona mín
SIGRÚN ÓLAFSDÓTTIR
andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 21. mars síðast-
liðinn.
Fyrir hönd vandamanna
Þórarinn Sigurösson,
Hallormsstað, Vestmannaeyjum.
Sonur okkar
SIGURJÓN,
andaðist á Hvítabandmu þriðjudaginn 23. þ.m. Jarðar-
förin auglýst siðar.
GuÖfinna SigurÖardóttir og Vilmundur Jónsso'n,
Mófellsstöðum.
I Konan mín
HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR
Þingholtsstræti 8 B, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins
þann 22. þ.m.
Einar Þorsteinsson og börn.
Kveðjuathöfn
VIGDÍSAR ERLENDSDÓTTUR
verður í Dómkirkju Reykjavíkur miðvikudag 31. mars
1948. Hefst hún kl. 1,30 eftir hádegi.
Sveigar eru afþakkaðir og blóm frábeðin, en vildu
ættingjar og vinir minnast Slysavarnafjelags Islands
er það með þökkrnn þegið.
Hallgrímur Jónsson.
Innilegustu þakkir færi jeg öllum, fjær og nær, sem
sýndu mjer samúð og vinarhug í veikindum og við frá-
fall móður minnar
INGUNNAR VIGFÍJSDÓTTUR
Jeg bið guð að blessa ykkur öll.
Helga S. Geirsdóttir, ,
Keflavík.