Morgunblaðið - 24.03.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.03.1948, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Sunnan hvassviðri. Stornwr og rigning uni hádcgi. „Græna lyftan‘ gsetm FjalaEcatfarins FRUMSÝNING verður á leik- ritinu: „Græna lyftan“, þriðju- daginn 30. mars. — Það er Fjala kötturinn, sem sýnir þetta leík- rit. „Græna lyítan“, hefur verið sýnd um öll Uorðurlör.d undir nafninu: „Den grönne Elvator“. Einnig hefur það verið sýnt í Englandi og víðar í Evrópu. Þá hefur það einnig verið kvik- myndað. Hvarvetna hefur þessu leikriti verið íekið mjög vel. Haraldur Á. Sigurðsson, leik- ari, skýrði blaðamönnum frá þessu leikriti Fjalakattarins. í gær. Kvað ’nann það von sína, að „Græna lyftan“, myndi liafa bætandi áhrif á mörg hjóna- bönd. Um efni þess vildi hann lítið segja, annað en, að það fjaiíar um eiginmanninn, sem væri of góður við konuria sína. En svo fær hún þá fiugu í höf uðið, að hann muni halda fram hjá sjer. „Græna lyftan" er gamanleik ur í þrem þáttum Höfundur er Ameríkumaðurinn Avery Hop- wood. Sverrir Thoroddsen hefur íslenskað það. Leikendur eru 8. Aðalhlutverkin, sem eru fimm, eru í höndum: Alfreðs Andrjes- sonar, Indriða Waage, sem jafn- framt er leikstjóri Ingu Þórðar- dóttur, Helgu Möller og Ró- berts Arnfinnssonar. Minni hlut verk leika: Inga Elís, Baldur Guömundsson og Haraidur Á. Sigurðsson. Frumsýning leiksins hefst kl. 8 síðdegis í Iðnó. lialíuitiar F.ll.S, á SiglufirSi AÐALFUNDUR Fjelags ungra Sjálfstæðismanna á Siglufirði var haldinn s. I. mánudag. Fundurinn var mjög fjölmenn- ur og ríkti mikill áhugi meðal fjelagsmanna. I stjórn fjelagsins voru kosn- ir: — Vilhjálmur Sigurðsson, formaður, Helgi Sveinssori, gjaldkeri, Bryndís Hertervíg, fjehirðir, Hulda Sigmiihdsdótt- ir cg Óli Blöndal. AðaHundur Fjelags RÆÐA Guðmundar V51- hjálmssonar er á bls. 7. 77. tbl. — Miðvikudagur 24, mars 1948. Þeuar Goðaiöis kom í uær mmi AÐALFUNDUR Fjel. íslenskra CjSsm. mbl: ÓlT. K. MAGNÚSBDN, Efri myndin var tekin, þegar M.s. Goðafoss kom inn á ytri höfnina. í setustofu farþega. Neðri myndin er tekin Mikilhæfir menn í stjórn Norsk-íslenska fjelagsins Fiiiihíarágil kosi§ í juraar FYRIR nokkrum dögum birtist hjer í blaðinu útvarpsfregn um það, að stofnað hefði verið Norskt-íslenskt fjelag í Oslo. í. til- kynningu, sem blaðinu heíur borist segir svo um þetta mál: — Umskeið hefur verið að því unnið, að stofnað yrði Norskt-íslenskt íjelag. Mánudaginn 15. þ. m. var svo stoír.fundur haldinn í Osloar- háskóla. Hafði verið boðað þangað fulltrúum frá öllum helstu fjelagastamtökum borgarinnar, og ýmsum merkum mönnum víðs- vegar að úr landinu. Einn af forgöngumönnum fje-x , .... , , lagsstofnunarinnar, Olaf R. tonlistarmanna var hald.nn ny- Bjercke málaflutningsmaður lega, og voru þar kosnir . stjórn ■ stýrði fundinum. Þar var sam. fjelagsins: Guðmundur Matthi-)þ kRt j einu hljóði að stofna asson, formaður, endurKosir.n, i V. , .A. f jelagið. Jón Þórarinsson, ritari, og Fritz Weisshappel, gjaldkeri, I Löf/ fjejagsins endurkosinn. í varastjörn voru j j Jögum þeim, sem samþykkt kosnir: Rögnvaldur Sigurjóns- ( voru a fundinum, segir svo m. son, Jórunn Viðar og Róbert j a_: Að tilgangur f jelagsins sje, Abrahams. ^ I að styðja og auka samvinnu I fulltrúarað Bandalags ísl. Norðmanna og Islendinga, bæði listamanna voru kjörin: Anna á hinu menningarlega og prakt- Pjeturss, Helgi Pálsson, Páll ís- ’ isita svjgh Lögð verði áhersla á, ólfsson, Róbert Abraham og Jór að f jelagssamtök þessi nái til unn Viðar, en varamenn: Karl aiira landshluta í Noregi. Fje- O. Runólfsson, Rögnvaldur Sig- jagar geti verið bæði einstakir urjónsson og Guðmundur Matt- ^ menn, fjelagssamtök, atvinnu- hiasson. ! fyrirtæki, og hverskonar stoín- Endurskoðendur voru kosnir: anir> Át ni Björnsson og Karl O. Run-1 Fjelaginu stjórnar 7 manna ólfsson, og í prófnefnd fjelagsins stjórn og 5 í varastjórn. Var Pá.l ísólfsson, Árni Kristjáns- fyrsta stjórn fjelagsins kosin á son og Björn Ólafsson. fundi þessum. Kosningu hlutu: Stjórninni var íalið að undir- j búa lagabreytingar og leggja; Stjúrnin iycir framhaldsaðalíur.d. Próf. A. W. Brögger, sagn- kjósa 22 manna fulltrúaráð. En það varð að samkömulagi, að fresta kosningu þess, þangað til í sumar og halda mikinn fund í f jelaginu, í sambandi við Snorra hátíðina, sem áformað er að halda í Bergen í sambandi við afhjúpun Snorra líkneskisins og kjósa þá íulltrúaráðið. Á styrjaldarárunum kom til orða að stofr.a hjer íslenskt- norskt fjelag. Var hafist handa um þá fjelagsstofnun. En ekki varð úr henni, að því sinni, m.a. af því, að mönnum þótti eðlilegt að draga þá fjelagsstoínun, uns sjeð væri, hvort áhugi væri fyr- ir slíkum f jelagssamtökum með- al Norðmanna. Nú hafa Norðmenn riðið á vaðið, og munu allir íslendingar fagna því. En það er einlægur vilji almennings hjer á landi að frændsemi þjóðanna verði rækt betur í framtíðinni, en verið hef ur um langan aldur. fræðir.gur, formaður, en vara- formaður S. A. Friid, er hier var blaðafulltrúi Norðmanna á styrjaldarárunum. En meðstjórn endur voru þessir kosnir: Olaf R. Bjercke, Haakon Hamre, cand. philoc., Bergen, formaður í ungmennafjelagssambandi Nor egs, K. Eik-Nes, Sparbu í Norð- ur-Þrændalögum, frú Paasche, ekkia próf. Paasche, og M. Kal- land, kaupmaður, íslenskur ræð ismaður í Eergen. í varastjórn .. ' Rómaborg í gærkvöldi voru bessir kosnir: Jac. S. KROFUGÖNGUR, sem farnar Worm-Múller, próf., Alíred | hafa verið lil stuðnings því, að kaupmaður í Oslo, A. B. Berdal,1 Tricsto verði aítur sameinað Skar. ritstjóri í Oslo, O. Linde, verkfræðingur, Oslo, og Nösen, kaupmaður, ræðismaður íslands iim Irfesfs í I-Iaugasundi. Funöurinn sendi Gísla Sveins- syni, sencliherra , Oslo kveðju sína, en hann liggur nú rúm- íasíur. FvMrúaráð Ákveðið er í lögunum : ítalíu, hafa lent í átökum við ítalska kommúnista. Nokkrar ó- ei.rcir urou þannig í Milano í dag, og rmm einn af þingmönn- um kommúnista hafa særst. í Ncapel gekk fjöltíi fólks um i götur borgarinnar skömmu eftir | hádegi í dag og fagnaði tillögu j Breta, Bandaríkjamanna og j Frakka í Triestemálinu. að 1 — Reuter. Útför Epine-mann- í GfflR voru jarðsett lík þeirra þriggja manna, sem ráku, er breski togarinn Epine fórst á Snæfellsnesi Allmargt manna var við út- förina. Meðal viðstaddra var sendiherra Breta hjer. Sr. Fríðrik Hallgrímsson flutti ræðu í kirkju og var gerð- ur að henni góður rórriur. Úr kirkju báru fyrstu kistuna skip verjarnir fimm sem björguðust af skipinu og umboðsmaður eigenda skipsins hjer, Geir Zoega. Hinar kisturnar báru breskir togarasjómenn sem staddir voru hjer í bænum i gær. Kisturnar voi u allar blómum skrýddar og voru þær flúttar á vörubíl í Fossvogskirkjugarð. iopra hjer vii land SAMKÆMT upplýsingum frá Landssambandi v ísl. útvegs- manna, þá stunda um þessar mundir allmargir erlendir tog- arar veiðar hjer við Iand. Undanfarið hefur mjög lítil veiði verið í norðurhöfum og við strendur Noregs. í gær var taiið, að um 20 breskir togarar væru að veíðum hjer í Flóanum. Auk þes^ voru 3 berskir togarar hjer í ’nöfn í gær, og fjórir færeyskir. X legur í dag I DAG er von á nýsköpunartog- aranum Röðull, til Hafnarf jarð- ar. Eeigendur Röðuls er h.f. Ven- us í Hafnarfirði. — Skipstjóri verður Vilhjálmur Árnason, sem áður var skipstjóri á b.v. Venus, Röðull er smíðaður hjá skipa- smíðastöð Cook Welton & Gem- mel í Beverley. Togarinn verður fimm fetum lengri, en flestir hinna nýsköpunartogaranna. og verður af syipaðri stærð og Reykjavíkurtogarinn Fylkir. Framkvæmdastjóri h.f. Ven- us er Loftur Bjarnason. FrumvarpFS m ifa- veitu á ísaflrSi ori- íð að iöpm. FRUMVARP þeirra Finns Jóns- sonar, Sigurðar Bjarnasonar og Ákra Jakobssonar um hitaafls- stöð og hitaveitu á ísafiroi var; samþykkt í Ed. í gær og af- greitt sem lög frá Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að byggð verði á ísafirði aflstöð, sem framleiði raforku til viðbótar þeirri orku, sem vatnsaflvirkjanir bæjarins framleiða og hiti jafnframt upp meginhluta bæjarins með heitu vatni. Er ríkisstjórninni heimilað að ábyrgjast lán, sem bærinn tekur í þessu skyni allt að 90 af hundraði, en þó ekki yfir 5,5 milljónir lcróna. Lentu í skothríð Yannia — Tveir af fulltrúum S.þ. og frjettarítari frá New York Times lentu nýlega í skothríð, er beir voru á ferð við gríska þorpið Kastanian í námunda við al- bönsku landamærin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.