Morgunblaðið - 15.04.1948, Side 7

Morgunblaðið - 15.04.1948, Side 7
Fimmtudagur 15. apríl 1948. MÖRGUNBLAÐIB 7 Húsin hrynjq énn í Berlín! Theodór Friðriksson Eftir JOHN PEET Frjettaritara Beuters í Berlín X. Rúmiega 9 þús. hús í ;borginni komin að hruni VORIÐ er komið í Berlín. Og með vorinu í ár, eins og undan farin ár, hafa mörg hús hrunið Hús, sem urðu fyrir einhverju hnjaski í loftárásum styrjaldar innar og hafa síðan skemmst enn meir í vetrarhörkunum, hrynja nær daglega á vegfarendur eða fólk, sem hefst við í þeim. IVIargir drepnir daglega. Slökkvilið Berlínarborgar gaf nýlega út eftirfarandi skýrslu, eftir einn einasta dag: Stór veggur, við Lehrterstrasse, hrundi. 1 kjallara hússins var vínbúð. Dóu tveir starfsmenn þar en þrír særðustu hættulega". ,,Leifarnar af húsvegg við Wilmersdorferstrasse hrundu. Enginn særðist“. „Fyrsta, önnur og þriðja hæð- in í húsi, sem hafði skemmst í stríðinu, hrundu að mestu. 60 ára kamalli konu var bjargað af þriðju hæðinni". „Þakið fjell af húsi við Borne- mannstrasse, sem var búið að Hluti af Kanslarahöllinni í Berlín. — Þannig eru mörg hús enn gera við að nokkru leyti. Fimm . . . ...... 1.-Í* . x. ■* , bar 1 borg — halfbrunnin. manns hofðust þar við, og þegar * er búið að ná einni konu, sem ekkert hafði særst, og tveimur börnum úr rústunum. Var annað barnið látið en hitt alvarlega sært“. ríthöfundur Engar nákvæmar skýrslur. Engar nákvæmar skýrslur eru til yfir það, hve margir hafa lát- íst eða særst síðan stríðinu lauk af þessum völdum. En það hljóta að vera margir. Síðustu sex mánuði ársins 1947 Ijetust fjórir vegfarendur, en 62 særðust hættulega af múrstein- um, sem fjellu ofan á þá. Fjórtán verkamenn, sem unnu að því að hreinsa húsarústir, dóu á þessu tímabili og 16 særðust alvarlega. 9820 hús. Samkvæmt skýrslum frá yfir- völdum Berlínar borgar er hætta farnar götur, hrynji. Er því mjög | konar iðnaði eða annarri fram- aðkallandi að gert verði við þessi leiðslu. hús hið bráðasta eða þá að þau verði rifin. Um það bil 6000 verka menn vinna nú að því í borginni, að hreinsa rústir. En það er mikið vandamál, hve erfitt er að fá fólk til þess að vinna við þetta. Einu sinni unnu 30,000 menn og konur að því að hreinsa húsarústir, en flest af þessu fólki hefir nú fundið ein- hvern annan starfa. Vantar verkamenn. Megin ástæðan til þess, að fólk vill ekki vinna við það að rífa hús, er sú, að þótt starfið sje bæði hættulegt og erfitt, þá fá þeir sem við það vinna ekki sama matarskamt og aðrir erfiðisvinnu menn. Og þeir eru einnig verr á að hvorki meira nje minna en settir með klæðnað og skófatnað 9820 hús, sem standa við fjöl- : en þeir, sem vinna að einhvers Ög nú, þegar vorið er komið, er fólk, sem hefst við í hálf- hrundum húsum, í mikilli hættu. I mörgum tilfellum býr fólkið í kjöllurum húsa, þó að veggir þeirra sjeu að mestu hrundir. Ekki alltaf tilviljun. Það er ekki alltaf tilviljun ein, þegar húsveggir hrynja. Oft veld ur því fójk, sem er að leita í rústunum, að einhverju verð- mætu. Ef þeim mönnum, sem vinna að því að hreinsa rústirnar, verður ekki fjölgað þegar í stað og feng- ið til umráða nýtisku vjelar, get- ur það tekið aldir að gera stræti Berlínar örugg fyrir vegfarendur — og þangað til múrsteinsregn- inu linnir, munu Berlínarbúar halda áfram að ganga á miðri götunni þegar hvast er. Vörn er befri en Sækning Eftir JUBAL FLEMING, frjettaritara Reuters í New HEILBRIGÐISMALARAÐU NEYTI Bandaríkjanna og heil- brigðisstjórn New York borgar hafa nú í sameiningu gert áætl- un um það að tryggja aukið heil- brigði fjölskyldna í borginni í framtíðinni. Verður unnið að rannsóknum £ þessu sambandi við einhvern þekktan læknaskóla, sem ennþá hefir ekki verið valinn. tZ Rannsóknir, sem miða að því að koma í veg sjúkdóma HJER skal ei rakin ætt Theódórs, nje ævistörf. En vísað til sjálfsævi- sögu hans, I Verum I—II, er út kom á sextíu og fimm ára afmæli hans 1941. Gott er heilum vagni heim að aka. Kom mjer i hug er jeg frjetti lát þitt, Theódór. Kynni okkar liófust fyrir fáum árum síðan. Þú varst þá gamall maður að árum. Jeg aftur á j inóti ungur. Ekki stóð aldursmunur okkur þó í vegi, því við áttum að sumu leyti lík sjónarmið, þótt ekki værum við ávallt sammála í ýmsum atriðum þá er um skáldskap var rætt. En skáldskapur var jafnan efst á baugi i viðræðum okkar. j Þú varst fróður urn margt, þótt ekki gætirðu talist viðlesinn og minni liafðirðu frábært. Þú hafðir góða frásagnarhæfileika. Kunnir að blása lífi i dauða hluti, svo þeir speigluðust ljóslifandi fyrir hugskotssjónum manns, eins og holdi gæddar verur, enda varstu skáld. Þú áttir einmitt 40 ára rithöfundaraf- mæli i ár. Og víst er það sárabót að geta eftir sem áður lifað i sálufjelagi við þig. Þú hefur látið margar hugsanir eftir þig, þær eru nú sameign þeirra er slíkt kunna að meta, þessar hugs anir þinar fylla maigar bækur, mest skáldskapur að vísu. En hvað er skáld skapurinn annað en spegilmynd dag lega lifsins. Reyndar varstu örlítið brot af heimspekingi. En það eru nú reyndar allir sem á annað borð hugsa. Þú gast talað um alla hluti milli himins og jarðar af þeim samfæring arkrafti er jafnan einkendi þig. Stund um þegar fundum okkar bar saman, gengum við út úr bænum, til að geta rabbað saman ótruflaðir af vjela skrölti ómenningarinnar. Á þeim stundum sagðir þú mjer undan og ofanaf því er þú hafðir á prjónunum af ritverkum. Jeg man t.d. eftir beinagrindinni af stóru skáldsögunni er þú hugðist skapa, þar sem þú sótt ir efnið í fornsögurnar. Eins veit jeg nú að sú saga verður aldrei kunn, enda taldir þú sjálfur öll tormerki á því að þjer auðnaðist aldur til þess að fullgera hana. 1 huganum kannt þú seinna að hafa gætt sköpunarverk þitt lifsblóði andans. Jeg veit það ekki. En hversu margt svifur ekki fyrir innri augum vorum sem aldrei nær pappírnum. Svo er til að mynda um hverskonar fegurð, Orðlaus stöndum vjér gagn vart fegurð náttúrunnar, fegurð skáld skapar, (hvað er náttúran annað en stórkostlegur skáldskapur?) fegurð meyja o.s.frv., nema hvað við gagnv. þeim síðasttöldu stynjum upp fátæk- legum orðum, til að sýna hvað heimskir við erum. Þetta veit jeg vinur, að þú getur fallist á. Og eins veit jeg að þú.fyrir gefur mjer þessi skrif min, nú er kveðjuathöfn fer fram »yfir mo'dum 7. Hákarlalegur og hákarlarnenn, Rv. 1933. 8. Mistur, (Lokadagur II.) Rvk. 1936. 9. I verum I—II, Rvk. 1941. 10. Ofan jarðar og neðan Rv. 1944. 11. Tvær sögur Rvk. 1945. 12. Jón skósmiður, Rvk. 1946. St. R. .11 ti Einstaklingurinn — fjölskyldan. Bailey Burritt, framkvæmda- Btjóri heilbrigðísstjórnarinnar, skýrði frá þessu fyrir skömmu. Sagði. hann, að það, sem aðal- lega yrði lagt til grundvallar í rannsóknunum, væri sú sannfær- íng forráðamannanna, að heilsa einstaklingsins stæði í nánu sam- bandi við heilbrigði og venjur fjÖIskyldu hans. Rannsóknir þess ar munu standa yfir í fimm ár, og verður það aðallega heilbrigði fjölskyldunnar í heild, sem rann- sakað verður. 200 f jölskyldur. Burritt sagði, að um 200 fjöl- skyldur sem byggju á ekki stærra en IV2 mílu svæði, yrðu rann- sakaðar. Með vissu millibili yrði hver meðlimur fjölskyldunnar rannsakaður nákvæmlega, af fær ustu sjerfræðingum. , Burritt sagðí ennfremur, að heilbrigðisstjórn borgarinnar myndi bæta fje því, sem mcð þyrfti til rannsóknanna þessi fimm ár, við fýrirframgreíðslur þeirra fjölskyldna, sem valdar I vægi þess, að“ sjúklingur, sem t. , , , „ yrðu. )d. þjáist af krabbameini eða j,mura; varst „Við þurfum nú að vinna að berklum leiti læknis, þegar er þvi, að meiri áhersla verði lögð hann verður sjúkdómsins var, þar á það að koma í veg fyrir sjúk- ; eð*nær ógjörningur er að lækna dóma og varðveita heilsuna, en þessa sjúkdóma, þegar þeir eru verið hefir“, bætti hann við. „Það komnir á hátt stig. En í sama BrjeS: Breskir iogarar voru Björgu’ hvergi nálægt Herra ritstjóri. FYRIP. mörgum vikum síðan, áður en jeg fór frá Englandi áleiðis hingað til þess að reyna að ná upp togaran- um „Lord Ross‘, var athygli minni beint að blaðagrein um m.b. .Björg'* frá Djúpavogi, en’áhöfn bátsins hafði rekið i roarga daga í slæmu veðri, matarlausir og með bilaða vjel. öllum sjómönnum, sem frjett höfðu um raunir þeirra, Ijetti þegar þeir heyrðu að þeim hafði verið bjargað. Einhver skipsverja hafði orð á þvi, að bresk^r togarar hefðu verið i nágrenni þessa ógæfusama báts og viljandi virt að vettugi neyðarmerki áhafnarinnar. Þessi frásögn, jafnvel þótt hún hafi verið geið i góðri trú, er stórkostleg rangfærsla staðreyndanna, og varpar skugga á mannúðar eðlishvatir allra breskra togaraáhafna, sem jeg full- yrði rækilega að standi engum að baki hvað snertir hreysti í sjó- mennsku, og sem royndi vera hinir fyrstu til að stofna lífi sínu i hættu, ef með því væri hægt að bjarga einu einasta mannslifi. Þegar mjer hafði verið bent á grein þessa, og jeg hafði jafnframt frjett um erindi sem útvarpað hafði verið um þetta leyti, voru strax gerð- ar ráðstafanir af yfirvöldum hlutað- eigandi hafna og stjórnaryfirvöldum, til þess að komast að raun um, hvort nokkur sannleikur feldist í svo alvar- legum staðhæfingum. Eftir að full- komnar og tæmandi rannsóknir höfðu farið fram, hefir algjörlega sannast, að á tímabiii því, sem um ræðir, var enginn breskur togari á þessum slóð um, og i sannleika ekki innan 50 milna við ..Björgu". Slik frásögn sem þessi, ef tekin trúanlega, gæti ollið ómetanlegu tjóni, og mjer þætti því vænt um, ef þjer »iiduð ljá brjefi þessu rúm í blaði yðar, — með eða án umsagnar. Áður en }eg undirrita brjefið, vil jeg grípa þetta tækifæri til þess að þakka öllum þeim Islendingum sem urðu til þess að bjarga áhöfn togar- ans .,Lord Ross“, með því að til- kynna strandið og þegar togarinn þú, en jafnan fylgdi þjer hressandi sökk, og þá sjerstaklega skipstjóra og blær góðvildar. | áhöfn íslenska togarans „Júlí“. Manstu er jeg á síðastliðnu súmri ! Togari þessi fór innan mílu við gekk fram á þig á túni einu hjer við , björgunarbátinn, án þess að sjá hann, er vissulega eins mikilsvert að mund athuga læknar undantekn koma i veg fyrir sjúkdómini^ eins ingarlítið aðeins fólk, sem þegar er orðið veikt“. Peekbam-stofnunin. og að lækna hann, þegar hann hefir einu sinni hertekið manns- Iíkamann“. Komið sje í veg fyrir sjúkðóma. Og annað aðaltakmark þessara rannsókna mun líka vera, að , . reyna að fá læknastjettina til j ^oma þróun þeirra . sagði dr. þess að leggja meiri áherslu á bæinn, þar sem að þú snst í Buddha stellingum, og jeg spurði þig að hvort þú værir farinn að yðka Yoga. Þú svaraðir því til. að það væri lærdóms rikt að revna sem flest. Nú hefirðu þá reynt hvernig það er að fara yfir Burritt "sagð“," að hugmvndin ’ n.oðuna miklu Jeg kveð þig með þess um ljóohnum Guttorms J. Guttorms sonar skálds. að koma í veg fyrir sjúkdómana en lækna þá. „Ef við athugum læknaskólana hjer“, sagði Burritt, „þá getur ekki hjá því farið að það veki athvgli okkar, hve geysimiklum tíma er varið til náms í lækninga fræðinni, borið saman við þann tíma sem varið er til rannsókna á því, hvernig fólk skuli varð- veita heilbrigði sitt“. „Við ræðum sífellt um mikil- að tilraunum þessum væri runn- in undan rifjum Peckham-stofn- unarinnar í Lundúnum. „Við vitum mikið um sjúk- dc 1 Innes H. Pearse, sem er einn af Peckham-stofnendunum. „En við erum mjög fáfróðir um heilbrigði Hvað er heilbrigði og hvernig á að varðveita það? Það er til þess að svara þessum spurningum, að rannsóknir þessar verða gerðar". Flóttamannaskip tekið JERÚSALEM: — Bresk herskip! tóku núverið flóttamannáskip undan Palestínuströndurii. Áttá hundruð Gyðingar voru um borð. Og farðu í friði, góði, við fylgjum þjer í ljóði, og söng i sólarátt. Oss tindrar tibrá yfir, Við trúum að þú lifir og heyrir okkar hjartaslátt. Steján Rafn. Rit Theódórs Friðrikssonar: 1. Ofan Irá sjó, Ak. 1908. 2. Degrúniy Rv. ,1915. ...... 1 Brot Rvk, 1916. (Tvær pær siðasttöldú undir duln. Valur). 4. Útlagar, Rýk. 1922., 5. Lokadagur, Rvk. 1926. 6. Líf og blóð, Ak. 1928. en þegar togarinn var að leggiast uppað bryggju i Hafnarfirði og var sagt frá hinu alvarlega ástandi, brá hann strax við, sigldi úr höfn, bjarg aði éhöfninni og sýndi henni hvers- konar góðsemi þar til í-örugga höfn var komið. Yirðingarfyllst, D. H. Harper. (D. H. Harper, Commander Royal Navy (ret.) Manager of Hull Stuam Trawlers Mutual Insurance & Protecting Co. I.td. Reykjavik, 13. apríl. Sllftsrbrúðkaup breska toynpftjónanna s London í gærkvöldi. BRESKU konungshjónin hafa ákveðið að ávarpa þjóðina i ,út- varpi á silfurbrúðkaupsdegi sín- um, semí er 28. apríl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.