Morgunblaðið - 28.04.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.04.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. apríl 1948. MORGVNB L 4&l» BMrarcwaiHifiir ni<ii>«»sat»»rwisKirwiiau> Fimm manna bíll Dodge Cario! með drifi á öllum hjólum til sölu. Verður til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 6—8 e. h. Verðtilboð á staðnum. Er kaupandi að nýjym 6 manna fólks- bíl. Uppl. : Hótel Skjald breið, herbergi nr. 11 frá kl. 2—4 og 6—8 e. h. ^túthci ósakst í vist 1. eða 14. maí. Frí annað hvert kvöld og annan hvern sunnud. | allan daginn. Sjerherbergi. j Uppl. á Miklubraut 30 e.h. 5 Dugleg i Hárgreiðslukona óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. nú þegar merkt: „Fljótvirk — 840“. Sumarbústaður eða sveitabýli, sem nota mætti sem sumarbústað, óskast til leigu í sumar. Kaup geta komið til greina. Ágúst Sigurðsson, Sími 5155, kl. 11—1 og eftir kl. 4. Píanó-harmonika i til sölu á Freyjugötu 11, 1 í kvöld kl. 7—9 e. h. Nýlegur Barnavagn til sölu. Uppl. I síma 7533. Kona með 2 börn óskar eftir 1—2 herbergjum og eldunarplássi Húshjálp og fyrirfram- greiðsla kemur greina. — Tilboð merkt: „Á götunni — 814“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Bífreiðasfjórann sem hitti mig við gang- stjettina fyrir framan for- stofudyrnar á húsinu mínu 16. mars s. 1., bið jeg að gjöra svo vel og tala við mig við fyrsta tækifæri. Jón Magnússon Njálsgötu 13B. MliiiiiiiiiiiriiiHinii íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1 | til 2 herbergjum og eld- ] húsi. Uppl. í síma 2244, I kl. 5—6 í dag. S nmuuimmnniiiiH ■ ChevroSet 41 verður til sölu við bensín stöðina Nafta í dag frá kl. 1—3. Tilboð óskast á staðnum. Bíll Ford vörubíll ’3'l með stuttum palli til sölu og sýnis við Leifsstyttuna kl. 5—6V2 í dag. Leikskéli fyrir börn 1 Opna um næstu mánað- | armót deild að Hlíðar- j enda fyrir tveggja og j þriggja ára börn. Uppl. j í síma 3626. Bryndís Zoega. j Bifreiðaeigendur Takið eftir! — Vanur bif- reiðastjóri vel kunnugur í bænum, óskar eftir að aka góðum fólksbíl á stöð, | eða vörubíl. Tilboð auð- | kennt: „Öruggur bifreiða | stjóri — 850“ sendist afgr. I Mbl. strax. | Plymouth 42 | til sölu og sýnis á Holts- f götu 34 i dag milli kl. 5 £ og 7. -Bifreiðin er með | stærri bensínskamt og í I 1. fl. standi. Chevrolet Vörubíll í mjög góðu lagi, til sölu. Uppl. í vinnustofunni, Baldursgötu 30. Sími 2292. 1 Stúlka eða kena s i óskast sem ráðskona á j fámennt sveitaheimili í \ vor og sumar. Má hafa j með sjer ungbarn. Uppl. j Nýlendug. 18, kjallaran- NtlMlKM'’ tbúð Tashæð ófúllgerð til sölú i fallegfi villu á góðu stað. íbúðin er 3 herbergi, éld- hús og hálft þvottahús, sundurhólfað og pússað í gólf. Ofnar og ef til vill dúkar gætu fylgt. Til við- tals í kvöld og annað kvöld kl. 7—3,30. Karl Guðmundsson, Sigtún 37. __ Af sjerstökum ástæðum er : : : ^ góðurgítar] j (í kassa) til sölu. Til sýn is á Skólavörðustíg 22C (miðhæð) eftir kl. 1 í dag. Hús Ca 100—120 ferm., tveggja íbúða, óskast til kaups nú þegar. Mætti gjarnan vera óinnrjettað. Tilboðum sje skilað á afgr. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: . 23 — 856“. Húsnæði 2—3 herbergi, óskast til íbúðar í vor eða sumar, Ijelst í Kleppsholti. Til mála gæti komið inrjett- ing. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir föstu- | dagskvöld. merkt: ,,Smið- ur 857“. Lítið mótorhjól til sölu á Túngötu 36 frá kl. 6—8. Verð kr. 1000.00. r Ilúsgagnaverslunin HÚSMUNIK Hverfisg. 82. Sími 3655. Barnakerra lítið notuð, til sölu. Til sýnis Laugavég 18B. Ilýr ford — 1Ö Vil láta nýjan Ford 10 í skiptum fyrir nýjan stærri bíl. Tilboð merkt: ,,306“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudagskv. Nokkrar ^túíhur óskast. í> V O T TAMIDSTÖDIN Borgarfcúni 3. ..mciuimhho við miðbæinn er til sölu. Eignin er 2 íbúðir, sem báðar eru lausar 14. maí. Önnur er 5—6 herbergi, eldhús og bað, hin er 2—3 herbergi, eldhús ojjjjaað. — Upplýsingar gefur Bent Bjarnason í sima 2122 frá kl. 10—6 og á kvöldin í síma 6306. • : um skoðun bifreiða rtp bit'hjóla í Gullbringu- og Ivjósarsyslu og Hafnari'jar$arkau|>stað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilifvnnist hjer með. að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hjer segir: í Kellavík: Máiuulagmn 3. maí, þriðjudaginn 4. maí, miðviku- daginn 5. maí, fösludaginn 7. maí mánlidaginn 10 maí, þriðjudaginn 11. maí og miðvikudaginn 12. maí, kl. 10 —12 árdegis og 1—5 síodegis. — Skulu þá allar bif- reiðar og bifhjól úr Keflavíkur-, Hafna-, Grindavíkur- Miðnes- og Gerðahreppum koma til skoðunar að húsi : nr. 6 við Tjarnargötu, Keflavík. : A KefiavíkurflugvelH. : Fimmtudagimi 13. maí fösudagirm 14. maí, þriðju- : daginn 18. maí, miðvikudaginn 19. mai. fimmtudaginn ; 20. mai kl. 10—12 árdegis og 1—5 siðdegis. Skulu þá : allar hifreiðar á Keflax ikurflug’ elii mæta til skoðunar ; við lögreglustöðina á flugvellinum. • A Brúarlantli: Mánudaginn 24. maí, þriðjudaginn 25. maí, miðviku : daginn 2G. maí kl. 10—12 árdegis ug 1—5 siðdegis. Skulu ; þangað koma til skoðunar allar bifreiðar úr Mosfells-, • Kjalámess- og Kjósarhreppum. • • • t liafnarfirði: : Fimmtudagima 27. maí, föstudaginn 28. mai, mánu- ■ daginii 31. maí. þriðjudagimi 1. júní, miðvikudaginn 2. • júní, fimmtudaginn 3. júní, föstmiaginn 4. júní, tnónu- ; daginn 7. júní, þriðjudaginn 8. júní og miðvikudaginn 9. : júrií kl. 10—12 árdegis og 1—5 siðdegis. Fer skoðun fram j við vörubílastöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma - il skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði og ; ennfremur úr Vatnslej'sustrandar- .Garða- Bessastaða- ; Kópavogs- og Seltjarnameshreppum. : Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vömbifreiðar og tengi- ; vagna, skulu koma með þú til skoðtmar úsamt bifreið- • um sínum. ; Við skoðunina skulu ökumeim Lifreiða leggja fram ; sldreini sín. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild öku- 1 sVJrteini, verða 'þeir látnir sæta úbyrgð og bifreiðarnar ; kyrj’settar. j VanraeM einhver að koma bifreið sinní til skoðunar • á rjettum degi- verður hann látinn sa*ta úbyrgð sam- ; kvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð af 1 Ipgreglunni, hvar sem til liennar næst. Ef bifreiðaeig- j andi (umráðamaður) getui' ekld af óviðráðaniegum ; ástæðum fært bifreið sina til skoðunar a rjettum tíma, ; lær honum að koma á slæðunarstað og tiikynna það. | Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, sem fjell ■ í gjalddaga þann 1. apríl s.l., skoðunargjald og iðgjöld • fyrir vátryggingu ökumnns verður innheimt um leið og ; skoðun fer fram. « • ■ Sjeu gjöld þessi ekki g’ eidd við skoðun eða úður. verð ; ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til ; gjöldin eru greidd. • Sýna ber skilríki fyrir þvi, að iögJioðin vátrygging ■ fyrír hverja bifreið sje í lagi. Athygli skal vakin ú því, að umdæmismerki bifreiða ; skulu ávallt vera vel læsileg- og er því hjer með lagt : fyrir þú Jjifreiðaeigendur (umráðamenn;, sem þurfa, * að endumýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera ; t>að taftarjaust; itú, áður en bifreioaskoðunin hefst- Þetta t'Jkynnist hjer með ölhtm, sem hlut eiga að 1 múli, til eftirbrevtni. Bœjarjógetinn í Hajnarjirbi, sýslumaSurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu, 26. apr'tl 1948. Guðm. I. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.