Morgunblaðið - 22.05.1948, Síða 2

Morgunblaðið - 22.05.1948, Síða 2
MORGL NBLAÐIÐ Laugardagur 22. maí 1948« Tvennir hiiómleikar i : SÍÓASTLIÐiÐ míðviÁtdags- ItvöJd hjelt frú Guöraunda Elias- Öétfeí, sópransóngkona, hljóm- leika' í Gamla Bíó með píanó- *jndu:Í2Ík ungfrú önnu Pjeturss, ru auk þess ljek Þorvaldur í51eii#grimsson á fiðlu með nokkr um fegunum. — Viðfangsefnin voruieftir erlend og íslensk tón- »J;áJ-(Í. þar á meðal nokkur fræg *>perflög. fr.Ytufi Jrefur háa og fagra sópr- nm öfid og hefur söngtækni henn ai j uíoskast mikið frá því er hún íyj • i Ljet hevra til sín hjer að loknjt námi. Er tónlistarlífi fiöf- tiðstiðarins mikill styrkur að frú Guðmundu, bæði söng ticnisir og söngkennslu. A.<ísóknin hefði mátt vera tactri en verður þó að teljast saeraileg þegar þess er gætt, að kvöldið var söngmót luridikóranna hjer í Reykjavík Jial(i|J í Dómkirkjunni. — Við- tölru i áheyrenda voru mjög £Óð i| og sögðu þeir hug sinn ósjrart með blómagjöfum. Bd|ómleikar kirkjukóranna vor'if r^kemmtileg og eftirtektar- verðf nýbreytni í tónlistarlífi okkajr- Þarna komu fram allir »aí) i íðarkórarnir í Reykjavík og ;|>ndu getu sína, en áheyr- tíiidijni gafst tækifæri til saman- burðkr. Sá samanburður verður |xj akki gerður hjer nema að litluíieyti, hins. má þó geta, að iríloíkjukórinn og dómkirkju- kóruin virtust að öllu leyti tíanfa best að vígi, bæði hvað p raddir snerti og söngstjóm. Þó má geta þess. að í Neskórnum voru ungar og fallegar kven- raddir. Sá háttur var hafður á við söngmót þetta, að hver safnað- arkór kom fyrst fram einn og söng undir stjórn síns kirkju- organista, en einhver að hinum starfsbræðrunum ljek undir á orgelið, með þeim undantekn- ingum'. að þeir dr. Páll ísólfs- son og Kristinn Ingvarsson stjórnuðu sínum kórum frá org- elinu. Teí jeg það tvimælalaust betur fara þegar um-fámenna kóra er að ræða og að minnsta kosti verða söngstjórar að gæta þess að vera ekki með allt of áberapdi og aitt að því ókirkiu legar búkhreyfingar í söngstjórn sinni. Að lokura sungu allir kórarn- ir saman 3 Iög undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Tókst sá söng- ur prýðilega og, kórhljómur var þá ágætur. Þetta söngmót var ánægjulegt og jeg fór heim fuílur þakklætis til þess fólks, sem eyðir tóm- stundum sínum í að æfa og halda hjer uppi kirkjusöng, þrátt fyrir litla borgun og erfið söngskilyTði í kirkjunum okkar Hjer er unnið menningarstarf, sem seint verður metið að fullu, en ef kórarnir skyldu endurtaka hljómleika slna, þá gætu kirkju- gestir sýnt nokkurn vott þakk- lætis með því að fylia kirkjuna á þeim hljómleikum. Víkar. 11 III! i\\ Banir unnu 1R, með DANSKA handknattleiksliðið írá |ájax og H.G. vann þriðja leiJtlsinn hjer í gærkvöldi, nú moð|20:13. Var þessi leikur við ÍR, isera hafði styrkt lið sitt með| tveimur Ármenningum, K j )M.mi Magnússyni og Sigurði G, iforðdahl og Bjarna Guðna- j»ywi| Crá Víking. í)f-mgarnir byrjuðu leikinn «g itáðu strax nokkrum mark- í»kot|xn.:. en þau voru máttlaus og lll varíh. Helin skorar svo íyrsm raark Dananna á 4. mín. Á Gs mín. kemur annað mark fxra’fa og. það þriðja á S. mín. Ipyi f:a.mark ís'lendinganna setti i ■ ,*,■ ■ Kjilran á 10. mín. Danir set ja j f jjf Dj|f 1)0^ HlðUpÍd fuji i]>t:jú mörk (1:6 fyrir lR).| Sfcira ii er á 5M!n«daginn tníjJí Það er Skúli Ingibergsson, tscnifekorar.' Enn ná Danir tveim möiltium (2:8). Svo er fjórar mínlfur eru eftir af hálfleik sh.oiki: Bjahni. — Danir skora irmifctu síðar. En það sem eftir folfleiksins skora íslending- mörk á næstu fimm mínútdm (11:17). Kjartan setur næstu 2 mörk á 19. og-21. mín. Eftir það skorar ÍR-liðið ekki, en Danir 'setja þrjú mörk. Jörgen Jörgen- sen setti tvö þeirra. — Þannig endaði leikurinn. 20:13. Leikurinn var oft f jörugur og mjög skemmtilegur á köflum. — Hjá ÍR-liðinu voru ,,styrktar“ mennirnir bestir. og mikill mun ur á beirri framlínu og ÍR-fram línunni. Halldör Erlendsson dæmdi leikinn. — Þ. A þjóðhdtí Norðmanna ardegi í Oslo «)tjj|- þrjú mörk. Sigurður Norð- það fyrsta, en Bjarni hin tvo.g' Aak þess var Sigurður í ,.datóafæri“, þegar flautað var af ueikar stóðu 6:9. Áji fyrstu isex mínútum síðari •vál4elks skóra Danir þrjú mörk, e» á næstu tveimur mínútum soíj5 þeír sitt markið hver, JKja|tar Bjarni og Norðdahl ' 9: $2), en rjett á eftir skora P m|i:- 13. mark sitt. Norðdahl íJ:oj.íu" svo á 13. mínútu og Uj.-oiu rjett á eftir. — Leikar tlóð!. . 11:13, Dar.ir setja fjögur TJARNARBOÐHLAUE KR fer fram í sjötta sinn á sunnudag- inn og hefst kl. 4 e. h, Fimm sveitir taka þátt í hlaupinu, tvær frá ÍR, tvær frá KR og ein frá Ármanni. Hiaupið er í kringum Tjörn- ina (í tiu sprettum) eins og kunnugí er. Eru þrír þeirra 280 m. langir er. hinir um 100 m. Hlaupið hefst syðst á Fríkirkju- veginum, en endar við Miðbæj - arbarnaskólanr.. Er að þessu sinni keppt um bikar, sem Morgunblaðið gaf, í þriðja sinn. Er ÍR núverandi hándhafi hans, og hefir unnið hann tvisvar. Hlaup þetta hefir frá upphafi verið mjög skemnitilegt, sjer- staklega þar sem áhorfendur geta fyiget með því öliu. Eftir ívar Guðmundsson. Osló, 17. maí. OSLÓBÚAR taka daginn snemma á þjóðhátíð sinni. Sje einhver morgunsvæfur sjer ,Rússinn“ um að rumska við honum og það er dauður mað- ur, sem sefur eftir að Rússinn er kominn á kreik. Rússinn er ein stakt fyrirbrigði og á hvergi sinn líka utan Noregs. Hann er rauður, eða blár og getur jafnvel verið grænn. — Það liggur því í augum uppi, að svo marglitur fugl á ekkert skylt við þegna Staiins. Síður en svo. „Rússinn“ er frjálslegastur allra. Ber húfu með skúf, hefir stokk í hendi: atar út föt sín með skólamerkjum og tekur stúdentspróf eftir nokkra daga. Alla sína stuttu æfi hefir hann beðið eftir þessum degi — ,,Rússinn“ er mentaskóla- eða verslunarskólanemandi, er hef- ur hlotið þá hefð í arf, að mega lifa og leika sjer eins og hann vill í dag, áður en alvara lífs- ins tekur við. Ærslabelgir. Á Islandi myndi. norski „Rúss inn“ vera kallaður ærslabelgur. Hann fór á stjá klukkan 4 í morgun með gleðilátum, lúðra- þyt og æskuglensi. I smáhóp- um fara ,,Rússarnir“ um bæinn og hafa haldið ærslum sínum áfram í allan dag Það má mik- ið vera, ef þeir verða ekki margir orðnir þegjandi hásir á morgun. Yfirleitt sjá hinir'eldri í gegn um fingur sjer með ærslum ,.Rússans“. Jafnvel þegar full langt gengur, eins og í fyrra, er nokkrir „Rússar“ máluðu lista- verk Vigelands, með rauðum klessum. Eftir nokkurt uppi- stand átti málið að falla niður. Einn var þó sá maður, sem ekki vildi fyrirgefa Rússunum þetta tiltæki. Það var Bonnevie dóm- ari. í ár heitir ,,Rússablaðið“ „La Bonnevie“. En þótt þjóðhátíðardagur Norðmanna hjer í Osló beri svip af hinum ungu ærslafullu stú- dentastefnum, þá væri 17. maí ekki sá hátíðisdagur, sem hann er í augum Norðmanna ef ekk- ert væri annað. 17. maí er fagnað í „de tus- ind hjem“, frá Líðandisnesi til Nord Kap, meira en nokkrum degi ársins. Hann er þjóðarein- ingardagur Norðmanna. Allt er skreytt með norska fánanum og norsku fánalitunum, jafnt lif- andi sem dautt. Ræður eru flutt ar, norskir söngvar sungnir og svo er dagurinn fyrst og fremst dagur barnanna. I hverju þorpi þar sem skóli er, er efnt til barnaskrúðgöngu þenna dag. — Mest er hún og glæsilegustu í höfuðborginni. þar sem þúsund ir barnaskóla og framhaldsskóla barna ganga íyrir hinn ástsæla konung sinn og hylla hann og fjölskyldu hans. Konungsfjöl- skyldan tekur á móti skrúðgöng unni á hallar svölunum og heils ar hverjum skóla fyrir sig, en börnin hrópa fagnaðaróp og heilsa me.ð fánum sínum. Því hvert barn ber norskan fána í göngunni. Glæsileg konungshylling. Að þessu sinnt var veðrið eins gott og það gat best verið og náttúran faldaði sínu fegursta vorskrúði. — Stafalogn var og heiðskír himinn. 1 einhuga þjóð Frá Stortorvet í Oslo. Barnaskrúðgang^n hófst kl. 10 f. h. frá Ankertorgi í mið- bænum, en tveimur klukku- stundum áður voru Oslóbúar farnir að taka sjer stöðu við Karl Johan-götuna og um það bil er gangan hófst voru 100 þúsund manns búnir að velja sjer staði til að fylgjast með göngunni^ Karl Johan-gatan var auð, engum datt í hug að«>á og ekki sást nokkur maðu35 gleðilátum sínum ekki þrönganj stakk fremur en fyr um daginn, en um leið og þeir fóru frans, hjá konungssvölunum og veif- uðu húfum sínum á prikum; Síftuij^ urðu ærslahróp þeirra að lotningarfullri hyllingu. Áhorfendaskarinn beggjsi megip við Karl Johan-götuna, stóð allan þenna tíma og horfðj troðast og þó var hvergi girð- ing, aðeins lögregluþjónar með löngu millibili. Nokkrir ríðandi lögregluþjónar voru til eftir- lits. Fremst í göngunni gekk 17. maí nefndin, síðan komu barna- hóparnir í sexfaldri röð, fána- berar og lúðrasveitir fyrir næst um hverjum skóla. Það virðist -5tera sem hver unglingaskóli hafi sína lúðrasveit, sem í eru eintómir unglingar. Og þessir litlu lúðrablásarar og trumbu- slagarar voru klæddir í' alla vega lita einkennisbúninga, en aðrir í sín bestu spariföt og all- margir í litauðugum þjóðbún- ingum. Um leið og fyrstu þátttak- endur skrúðgöngunnar birtust í hallarbrekkunni kom konungs fjölskyldan út á hallarsvalirn- ar. Hinn aldraði, virðulegi Há- kon konungur 7. fyrstur, þá Marta krónprinsessa, prinsess- urnar tvær, Ragnhildur og Ástríður og loks tveir feðgar, Ólafur krónprins og Haraldur prins, sem hjelt á litlum norsk- um fána. Þúsundradda kliður heyrðist, er konungurinn birt- ist og fagnaðarhrópin kváðu við lengi og rufu vorkyrðina þenna undurfagra morgun, og er lúðra sveitin, sem fyrst fór í skrúð- göngunni hóf konungssönginn, sem er sunginn undir sama lagi og við syngjum „Eldgamla ísa- fold“, og sem einnig er breski þjóðsöngurinn, tók mannfjöld- inn undir hárri raustu. Þetta var hátíðleg stund og glæsileg konungshylling. Tveggja stuncla skrúðganga. I tvær klst. hjelt skrúðganga barnanna áfram fram hjá kon- ungshöllinni og allan þann tíma kváðu við sífeld gleðihróp, er skóli eftir skóla fór fram hjá hallarsvölunum. Seinast komu „Rússarnir", sem fyr eru nefndir. Þeif sniðu hreyfa sig viljandi úr stað, þótfi hver skrúðgönguhópurinn vær| öðrum líkur. En tvær konur, sem ekki þoldu hitann, eða spenninginn camfara þessari ha tíðlegu stund, voru bornar burl á sjúkrabörum af skátum, serd voru til taks, ef eitthvað slya skyldi bera að höndum. Kórsöngur og minning hinna látnu. En þótt barnaskrúðgangad væri eitt aðalatriði hátíðahaldd dagsins, var margt annað ti| hátíðabrigða. Messað var í öll- um kirkjum. kransar lagðir S leiði föðurlandshetjanna, sení látið höfðu Iifið í baráttunnl fyrir frelsi Noregs og á leiðj ýmissa andans manna Norð- manna, eins og gröf Björn- stjerne Björnson, Wergelands o. fl. Karlakórar sungu víða og skíðastökkmót fór fram í Oslo, en snjórinn hafði verið sóttur upp í fjöll. Þá voru farnar nokk' urar minniháttar skrúðgönguí um borgina, sem ýms fjelög gengust fyrir. Veitingahús öil voru troðfull, hátíðasýningar 1 leikhúsum og kvikmyndasýn- ingar fyrir börn, þar sem þaU fengu ókeypis aðgang. Þjóðhátíð á Ráðhústorgi. Kl. 7 um kvöldið hófst svð annað aðalhátíðaratriði dagsins, en það var þjóðhátíð á Ráðhús- torginu, sem er upp af höfninnJ og fyrir framan hið glæsilegS nýja ráðhús Osloborgar.Kyndl- ar loguðu glatt á svölum ráð- hússins og eftir að dimt vajj orðið, var hin mikla ráðhús- bygging upplvst með rafljósa- flóði. 1 Hátíðin hófst með því, a<J æðstu embættismenn borgarinn ar hjeldu ræður fyrir minnj konungs, þjóðhátíðardaginn og norsku þjóðinnl, en leiðtogi hópa Norðmanna, sem búsettir eru \ Frh. á bls. 4, j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.