Morgunblaðið - 22.05.1948, Side 7

Morgunblaðið - 22.05.1948, Side 7
MORGVNBLAÐI& 'í Laugardagur 22. maí 1948. ungra SVO virðist, sem eítirspurn um trjáplcntur til skrúðgarða vtð heimahús, sje minrsi í ár en undanfarið. Mun það stafa af-því/ aH girðingareíni er nú því nær ófáanlegt. Þetta sagði Hákon Ejarna- LJOSM. MBL: OL. K. MABNUS50N. Ungir Sjálfstæðismenn við Seljalancísfoss unilir Eyjafjöllum. Cjósm. mbl: ól. k. magnússqn. Frá skemmtun ungra Sjálfstæðismanna að Laugalandi í Hoitum annan hvitasunnuilag. son, skógræktarstj., í viðtali við Morgunblaðið í gær. Hinsvegar er nú miklu meiri eftirspurn um trje til skógagræðslu og tmtn Skógrækt ríkisins ekki geta fulinægt eftirspurnir.ni. UNGIR Sjálfstæðismenn í Rvík og Árnessýslu efndu eins og kunnugt er'til hópferðar austur í Rangárvallasýsju um hvíta- sunnuna. Var farið víða um sýsl una og ýmsir staðir skoðaðir. Á annan hvítasunnudag hjeldu svo þessi f jelög ásamt „Fjölnir“ fjelagi ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu útbreiðslu- samkomu að Laugarlandi í Holt um. Gunnar Helgason, form. Heim dallar setti samkomuna og stjórnaði henni. Ræður fluttu Björn Lofts- son frá Bakka og Gunnar Sig- urðsson, Seljatungu form. S. U. S. í Árnessýsiu. Þrjár stúlkur sungu og ljeku á guitar. Að síð- justu var stiginn dans og Jjek sextettinn fyrir dansin-en einnig nokkuð úr Reykjavík og Vestur-Skaftafellssýslu. Fór þessi útbreiðslusamkoma í alla staði vel fram og yar fjelögun,- um til sóma. K. K um. Samkomuna, sótti hátt á fimta hundrað manns, aðallega úr Rangárvalla- og Árnessýslu, Lýðræði“ kommúnista ALLS staSar þar sem kommún- istar hafa brotist til valda hafa frjálsar kosningar verið afnumd- ar. Pólitískir andstæðingar drepn ir eða bnepptir í fangelsi. Stjórn- málaflokkar bannaðir, prentfrelsi og fundafrelsi afnumið. íslenskir kommúnistar hafa ekkert fundið athugavert við þessi verk og sagt að þarna væri verið að trygg ja lýðræðið. Eru þessir menn ekki meðsekir ofbeldismönnunum? JVtundu kommúnistar hjer ekki gera siíkt hið sama, hefðu þeir aðstöðu til? Hver óskar í alvöru eftir slíku lýðræði? Skógrækt ríkisins hefur á*' þessu Vori haft til ráðstöfunar 150 þús. birkitrje, af ribstrjám 2000, sólber 2000, af víði 6000 og reyni 6000. Þá hafa komið frá Noregi 15 þús. plöntur af furu og 50 þús, plöntur af rauð- greni. Með flugvjel frá Noregi, sem er væntanleg 27. þ.m., mun Skógræktinni berast 25 þús. rauðgreni og 40 þús. litlár furu- plöntur. \ FRÆÁRIN BRUGÐUST í vor hefur verið mikil eftir- spurn um úrvalsreyni. — Af þeim plöntum hafa aðeins fáar verið til sölu, eða um 1500 stk. Hjer veldur mestu um, að fræ- árin 1942, 1943 og 1944 voru mjög Ijeleg. Skógræktin hefur aldrei tekið fræ af öðrum reyni, en þeim íslenska eða norska. En hjer í Reykjavík er danskur í miklum meirihluta. — Danski reynirinn þolir illa kulda. MIKLAR FRAMKVÆMDIR Eins og jeg sagði áðan, segir Hákon Bjarnason, mun í ár verða ákaflega mikið um skóg- græðslu. — Öll hjeraðskógrækt- arf jelögin á landinu, sem eru 22, hafa gert stórar pantanir. Eru sum í jelaganna með, miklar framkvæmdir í þess-1 um efnum á prjónunum. Þess má geta, að í fyrra gróðursettu Suður-Þingeyingar mest allra hjeraðsskógræktarfjel. — Þeir voru með 25000 trjáplöntur. — Næstir voru Eyfirðingar með 20,000. í hlíðum Vaðlaheiðar, sem snúa a.ð Akureyri mun vaxa upp áður en mjög langt um líð- ur mjög fallegur skógur. Þriðju hæstu í fyrra voru Skagfirðing- ar með 15000 plöntur. Ef bæjarbúar 'fjölmenna á skógræktardaginn á morgun, mun það hægðarleikur að gróð- ursetja þar 5—10 þús. plöntur. Þess skal getið hjer, að Skóg- ræktarfjelag Reykjavíkur ljet gróðursetja rúmlega 2000 plönt- ur í fyrra í Rauðavatnsgirðing- unni. Þessi þrjú skógræktarsam- bönd á Norðurlandi, sem hjer voru tilgreind, munu í ár gróð- ursetja miklu íleiri plöntur. Á ÞINGVÖLLUM Þá skýrði Hákon Bjarnason frá því, að Þingvallanefnd muni nú í vor láta gróðursetja um 25000 grenitrje í Þingvallagirð- ingu, í námunda við Skógarkot. Nokkrir einstaklingar munu einnig nú í vor gróðursetja mik- inn fjölda af trjáplöntum. — j Stærstu aðilarnir í þessu starfi eru dr. Helgi Tómasson, yfir- ! læknir, sem gróðursett hefur trjáplöntur svo þúsundum skipt- , ir í landi sínu, Hagavík við Þing j vallavatn og Sigurður O. Björns- \ son, prentsmiðjustjóri á Akur- eyri. HEIÐMÖRK Að lokum barst talið að Hcið- mörk. Jeg geí iítið sagt un* hana, sagði Hákon Bjarnason. Skögræktarf jelag Reyk javíkur hefur' tekið landið að sjer. En mjer er kunnugt um að mórg fjelagasamtök hjér í bænum hafa mikinn hug á að fá þar út- hlutað ákveðnum reitum til tr já ræktunar og annarar rnnsjár. Munu þessi f jeiög byrja strax og iokið er við að girða landið. NÝLEGA gátu blöðin þess, að skúr hefði brunnið inn mei) Laugavegi. Var hann aielda, er að var komið, en eftir stóðu hjón, sem þar höfðu búið, rneð son sinn, öll allslaus. Elduri-nn tók aieiguna, bæði húsgögn, búsáhöld og klæðnað, annan en þau vinnuföt, er fólkið stóð í. Það, sem nú iiggur fyrir, er að byrja búskapinn aftur með tvær hendur tómar og-efna til alis að nýju. Alt það, sern þau áttu, var óvátryggt og því engru bóta að vænta úr neinni átt. Mörgum finnst ærið örðugt'Og kostnaðarsamt að eignast inn- anstokksmuni og spariföt, eins og nú er háttað, hvað þá að verða að kaupa alt samtímis, sem nauðsynlegt er til lífsins víðurhalds. Og hjer er fyrir- vinnan komin af ljettasta skeiði. — Því viidi jeg nú láta þau orð út ganga til góðra samborg- ara, að þeir liðsinni þessu heimili á einhvern þann hátt, er að gagni megi koma, á með- an örðugast er undir fótinn. Það er hverjum manni gott áð hugsa til þess við og við, að samkvæmt kristinni trú ber okkur að bera hvers annars byrðar. Morgunblaðið hefir góðfús- lega iofast til að veita gjöfum viðtöku, og þakka jeg það hjér með. Jakob Jónsson, prestur. Níu þátltakendur í 1 fsfandsglímunnt ÍSLANDSGLÍMAN fer fram hjer í Reykjavík n.k. þriðjudag og verða keppendur í henni að- eins níu. Meðal keppenda er Guðmtwid- ur Ágústsson, glímukappi Js- lands, Guðmundur Guðmunds- son, skjaldarhafi Ármanns- skjaldarins og Steinn Guðmunds son, allir frá Ármanni, Ólafur Jónsson, Rögnvaldur Gunn • laugsson og Sigurður Sigurjóns- son frá KR, Rúnar Guðmimds- son, skjaldarhafi Skarphjeðins- skjaidarins, og Sigurjón Guð- mundsson frá Umf. Vöku og Einar Ingimundarson frá Umf, Keflavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.