Morgunblaðið - 22.05.1948, Síða 8

Morgunblaðið - 22.05.1948, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. maí 1948. Aðstoð við fiskiskip ,FRA því um síðustu mánaða- rtió't til 13. þ.m. hefur varðskip- ið Ægir dregið fjóra báta til hafnar vegna vielbilimar. Faxa- borg hefur á þessu tímabili að- stoðað einn bát, einnig vegna vjelbilunar. I gær barst Mbl. frjettatil- kynning um þetta frá Skipaút- gerð ríkisins, svohljóðandi: Hinn 8. þ.m. rifnaði stimpill í vjel m.b. Gullfaxa NK 102, er hann var staddur undan Skóga- fossi. Skipstjórinn, Þorleifur Jó- hansson, bað um aðstoð, og dró varðskipið Ægir bátinn til Vest- mannaeyja. Hinn 8. þ.m. rifnaði stimpill í vjel m.b. ísleifs VE 63, er hann var staddur út af Faxaskeri við Vestmannaeyjar. Skipstjórinn, Einar Runólfsson, bað um að- stoð, og dró varðskipið Ægir bátinn til Vestmannaeyja. Hinn 5. þ.m. bilaði vjelin í m.s. Blátind VE 21, er hann var staddur út af Dyrhólaey. Hafði bráðnað úr legum í vjelinni. — Skipstjórinn, Páll Jónasson, bað um aðstoð, og dró varðskip- ið. Átti Morgunblaðið í gær tal eyja. Hinn 29. april s.l. bilaði stýri á m.s. Jökli VE 163, er hann var staddur véstur af Eindrang. — Skipstjórinn, Steingrímur Bjarnason, bað um aðstoð, og dró varðskipið Ægir bátinn til Vestmannaeyja. Hinn 30. apríl s.l. brotnaði gangráður í vjel m.b. Skóga- foss VE 320, er hann var stadd- ur út af Bjarnarey. Skipstjór- inn, Villum Andersen, bað um aðstoð, og dró varðskipið Ægir bátinn til Vestmannaeyja. Hinn 13. þ.m. brotnaði stykki í vjel m.b. Fiskakletts GK 120, ,.er hann var staddur út af Garð- skaga. Skipstjórinn, Jón Sæ- mundsson, bað um aðstoð, og dró v.b. Faxaborg bátinn til Hafnarfjarðar. AUGLYSIJSG ER GULLS ÍGILDI HRAÐFRYST ER SEM NÝTT Vjer höfum á boðstólum í flestum matvörubúðum vorum hraðfryst pakkað trippakjöt frá síðastliðnu hausti. BFJNLAUST: buff kr. 13,00 pr. kg. gullash kr. 11,00 pr. kg. : I Reynið eina máltið, og þjer munið vilja fleiri. \ inumnu Aosturbæjarbíó á morgun GLlMUFJELAGIÐ ÁRMANN heldur barnaskemmtun í Aust- urbæjarbíó á morgun, og hefst hún kl. 1,15 e.h Hefur fjelagið í vetur æft viki vaka og þjóðdansa undir stjórn Guðrúnar Nielsen og verða þeir aðalatriði skemmtunarinnar. — Koma fram á skemmtuninni þrír flokkar barna, í fyrsta lagi 6—10 ára telpur, sem dansa viki vaka, 11—13 ára telpur og drengir, sem einnig dansa viki- vaka og loks 11—13 ára telpur og drengir, sem sýna þjóðdansa. Þá verður einnig upplestur, píanósóló og söngur með gítar- undirleik, allt sem börn annast, og svo skemmta þeir Baldur Georgs og Konni. Er hjer um að ræða nýstár- lega sýningu íyrir börnin, og munu þau áreiðanlega kunna að meta það. miiiMiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiimfmmiiiftiiimimrmmi Góður Sumarbústaður! nálægt Gunnarshólma til | sölu. — Sími 3978. miiiiniiimiiimmmmimiiiiriiiMiiimimimmliiiimi ER GULLS iGIl Dl AUGLf SING mimiiliimimrimimmimiimmiiiiiiiiiimimiiimrm f Ungur maður nýútskrifað- 1 | úr úr Vérslunarskólanum, f i óskar eftir einhverskonar | verslunaratviimu flXlJ:lliiluiuiiiiiuumiuiiimmiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiii£ l Vanan stöðvarbílstjóra f vantar f j góðan bíl ! É til að aka frá stöð í sumar. J\ f Hefir sjálfur stöðvarpláss | f og bensínskammt. Aðeins | f nýr eða mjög nýlegur | f vagn kemur til greina. — f = Tilboð sendist afgr. Mbl. | f fyrir n.k. sunnudagskvöld | = merkt: „Öruggur — 755“. = immiimimmmiimiiiiimiiimmmmiimi'imimmil | Til leigu smá | Sölubúð I á besta stað við Langholts- f veg, Búðarinnrjetting fylg- I ir. — Tilboð merkt: „Sölu- f búð — 748“ sendist afgr. 1 Mbl. fyrir 25. þ. m. .ii(imimmiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiii) [,s. „Fjallfoss44 fer hjeðan þriðjudaginn 25. niaí til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Þingeýri, ísafiörður, Siglufjörður. Akureyri, HusaVík, Kópasker. ÞING VALLAFERÐIR Daglegar ferðir til Þhigvalla eru hafnar. I dag ki. 13,30 er fyrsta ferðin og síðan kl. 13,30 dag iivem. NjótiS sóltir og suinarbliSu í þjóðgarSi Íslendinga. Afgreiðsla: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS, Sími 1540. Gunnar Guðnason. I fyrri hluta dagsins. Til- f = boð merkt: „Verslunar- = | atvinna —-771“ leggist inn f f á afgr. blaðsins fyrir mán- § I aðarmót. I H.F. EIMSKIPAFJELAG MiiiiifitimtiTirmtmtffrtimmmttmtntimiiiimmriMiin ISLANDS im'mÉmm'é ém'émm mémmmméimrim mm «mmmmmmm*m»mmtá»mrmam»mm mémmmmmm t»Mimit»| Vinnuvetlingar ■ ■ • Gétum útvegað vinnuvetlinga *frá Hollandi gegn gjald- * eyris- og innfhitnmgsleytum. M ■ j 'Utníoh lieildverilunm dddcla Grójin 1. X-9 I L? " " T, ~ , A m r wiwr* "—* £ a a Efffr Robert Storm AÍ&4NWHILE-J AKD LATELV, it Æa.in all of AiS *$*»•** l UWPA-'-J* DO 11 0R 15 IT * I WILDAT Nti HEART'í ALL WHEEL^ IN5IDE OF WHEEL*] BUT, PIR^T, X'VE 60T T0 COMP05B 50MB PARí^ AR0UND GRA pe-eve$/. 1} , i K Z'i? •";i|CS ÍVT'lk Wilda er að hlusta á lag, sem heitir Linda og er kom- in í vont skap út af því. Phil er enn á báðum áttum um hvora hann elskar og þar að auki er hann að hugsa um hvernig hann eigi að koma Gullaldin í grjótið. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.