Morgunblaðið - 22.05.1948, Page 11

Morgunblaðið - 22.05.1948, Page 11
Laugardagur 22. maí 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíi fíandknattleiksdeild Námskeið fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 11-—14 ára stendur yfir í íþrótta- húsi Háskólans og er á mánud. og fimmtud. kl. 7,30 fyrin drengi og kl. 8,15 fyrir stúlkur. Kl. 9 verða svo aefingar fyrir stúlkur sem æft hafa áður. ICennari er Halldór Erlendsson. H. K. R. SkiSadeild K.I{. Skíðaferð að Skálafelli á laugardag kl. 2. Farseðlar seldir á Ferðaskrifstofunni. Farið frá sama stað. SkíSadeild K.R. Knattspyrnumót 3. flokks heldur áfram á íþróttavellinum á Grímsstaðaholti kl. 2 í dag. Þá keppa: Fram og Víkingur og strax á eftir K.R. og Valur Orslit. Mótanefndin. Leiðbeiningar til sumargesta á Þingvöllum Ákveðið hefir ve'rið að tjaldstæði á Þingvöllum verði endurgjaldslaus. Takmörk tjaldsvæðisins eJru: Að vestan: Kaldadalsvegur, (vegurinn inn á Leirar). Að austan: Næst gjá við veginn. Að sunnan: Vegamót Þingvalla- vegar og Kaldadalsvegar. Tjöld sem finnast utan þessa svæðis verða tekin upp fvrirvaralaust. Þingvallagestir eru áminntir ,um að gæta ýtrasta hreinlætis, hvar sem er í jijóðgarðinum og ýtrustu varfærni með eld, sjer- stakltíga i sambandi við reykingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga, snúi sjer til umsjónarmannsins á Þingvöll- um. Þakka innilega alla vinsemd mjer sýnda á 30 ára ctarfs afmæli mínu 15. þ.m. Eyjólfur Jónsson, skipstjóri. Fyrir hönd Þingvallanefndar. • U msjónamaðurinn. Þeim mörgu vinum og vandamönnum, sem með blóma sendingum, símskeytum, gjöfum og öðru ástaratlæti hafa auðsýnt mjer vináttu og virðingarmerki á nýafstöðnu áttugs afmæh mínu sendi jeg innilegasta þakklæti mitt. Sjerstaklega þakka jeg þeim vinkonum mínum hjer í bæ, sem heiðruðu mig með veglegu samsæti sjálfan af- mælisdaginn, 3. þ.m., er mun verða mjer ógleymanlegt Guð blessi }rkkur öll. Akureyri, 19. maí 1948. Guðný Jónsdóttir. •><>« LO.G.T. Barnastúkan fíiana no. 54. Ferð til gróðursetningar að Jaðri ó niorgun. Aðeins fyrir fjelaga 10 ára og eldri. Lagt af stað frá Fríkirkju- vegi 11 ki. 10,30 f.h. Verið hlýlega klædd og hafið með ykkur nesti til lagsins. Gœslumenn. Umdœmisstúkan nr. 1. Vorþing Umdæmisstúku Suðurlands verður sett í Templarahöllinni í dag laugardaginn 22. maí kl. 4 s.d. Stig- beiðendur mæti rjett fyrir kl. 4. Dagskrá nánar auglýst með fundar boði. U rndœmistemplar. Vinna Hreingerningar — Glnggahreinsun Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Simi 2089. HreingerningastöSin sími 7768. Váhir menn. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAB Magnús Guðmundsson Sími 6290. HREINGERNINGAR Vönduð vinna, sími 2556 Jón. HREINGERNINGAR Vandvirkir menn. Pantið í síma 6188 Höfum þvottaefni. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Simi 5179. Alli og Maggi. HúsmseSur. Við rykhreinsum gólfteppin yðar samdægurs. Fullkomin hreinstm tekur 2—3 daga. Viðgerðir — Bæting. Sækjum. — Sendum. Gólfteppagerðin Bíócamp, Skúlag. Simi 7360. HÚSMÆÐUR Við hreinsum gólfteppin fyrir yður samdægurs. Sækjum í dag. Sendum á morgun. Húsgagnahreinsunin Nýja Bíó — Austurstræti. Sími 1058. lSýja rœtingarstöSin. Sími 4413. — Hreingemingar. Tök- lim verk utanbæjar. Pjetur SumarlitSason. KÆSTINGASTÖÐIN Vreingerninear — Gluggahreinsun Sími 5113. Kristján GuSmundsson. HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Simi 5571. — Guöni Björnsson, Sigurjón Ölafsson. Kaup-Sala Kaupum — Seljum Ný og notuð húsgögn og karl- inannafatnað o. m. fl. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. Garðeigendur Plöntusalan o’r byrjuð. Komið því sem fyrst og tryggið vkknr plönturnar. (jró&mótö&ln Sóív< roóraóloóm ^J>owan<jur : við Sljettuveg, Fossvogi, rjett fyrir neðan kirkjugarðinn. Hannyrðasýning Hótel Akranes TILKYNNIR: Hótel Akranes verður lokað um óákveðinn tíma frá deg inum í dag að telja vegna þess að heilbrigðisnefnd Akra ness hefur með skoðunargjörð dags. 9. þ.m. sem fram fór samkv. beiðni minni lagt til að hótdlið yrði lokað vegna ónógs viðhalds á húsinu og tækjum þess. Akranesi, 20. maí 1948. Kristinn Sigmundsson. : nemenda minna, Skeggjagötu 23, er opin kl. 2—10. : • Sýningunni lýkur kl. 10 á sunnudagskvöld. SIGRCN stefánsdóttir. Pakkhúsmaður NOTUÐ HUSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt husta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. SLni 5691. Fornverslunin, Gretisgötu 45. vanui’ og ábyggilegur pakkhúsmaður óskast nú þegar. Þarf helst að hafa bílpróf. Reglumaður kemur aðeins til greina. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist afgr. Morgun blaðsins merkt: ,,Pakkhúsmaðm''‘. Atvinno Ungur maður á aldrinum 18—25 ára getur fengið at- vinnu í bókaverslun, eiginhandarumsókn ásamt mynd, er verður endursendj sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „Atvinna11. ■»:•■■■> Sumarhús á Kópavogsbletti 164 er til sölu. — Góð lóð fylgir. Til- boð óskast í eignina og sje þeim skilað til Kristinns Ólafs sonar fulltrúa í Hafnarfirði eða Jóns Ólafssonar, lögfr. í Reykjavík, og gefa þeir nánari upplýsingar. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Tilkynning ElliheimiliS. Kristileg samkoma kl, 10 f.h. sunnu dag. Guðlaugur Sigurðsson, FILADELFIA Samkoma verður haldin á Herjólfs götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. Dekk Viðskiptafræðingur með góða reynslu í bókhaldi og brjefaskriftum, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Framtíð11 sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld. ■•■>«■■■ ■ ■fl> Móðir mín, MARGRJET MAGNUSDÓTTIR, andaðist að Meiðastöðum í Garði, 20. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Steinn Erlendsson. = t og slöngur fyrir reiðhjól. — eiinti «\ Lí L\il- Aðalstræti 6B. Systir okkar MARGRJET HELGESEN andaðist á heimili sínu; Bræðraborgarstíg 21 B, þann 10. þ.m. og var jarðsett 20 þ.m. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda. Systkini hinnar látnu. Elskuleg dóttir okkar og móðir, INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR, Vestm'götu57, andaðist að St. Jósepsspítala föstud. 21. þ.m. Foreldrar og börn hinnar látnu. Jarðarför EMILÍU GRÓU ÓLAFSDÓTTUR fer fram frá heimili mínu, Vesturgötu 26, mánud. 24. þ.m. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Systkini hinrtar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns og stjúpföður okkar, STEFÁNS JÓNSSONAR. Sigríður Ólafsdóttir. Þórný Þórðardóttir, Gíslina Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.