Alþýðublaðið - 10.06.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 10.06.1929, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa skrifstofu ríkis- ins vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsa- meistara ríkisins. Reykjavík, 8. júni 1929. Guðjón Samúelsson. Nýkomið: Ýmiskonar postuiín með islenzkum myndum, mjög fallegt. K. Einarsson & Björnsson. Ferðaáætlun sumarið 1929. Bifreiðastðð: Jakob & Brandnr, Lanoavegi 43. — Sími 2322. Frá Reykjavik daglega kl. 10 f. m. um Ölfusá, Þjórártún Landveoamót, Ægissiðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof á Rangár- völlum, Djúpadal, Garðsauka, Breið'abólsstað í Fljótshlíð og Múlakot. Frá Reykjavík til Víkur f Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá Vfk f Mýrdal til Reykjavfkur hvern priðjud. og föstudag. AÐALAFGRGIBSLA austanfjalls erhjá séra Sveinbirni Högnasyni, Breiðabólsstað. Afgreiðsla í Vík i Mýrdal i Litla-Hvammi hjá Stefáni kennara Hannessyni, sími 2 R. Frá 15. júní tii 1. september: Til Crullfoss og Geysis hvern miðvikúdag kl. 10 f. h. og hvern laugardag kl. 5 e. h. Frá Geysi: hvem fimtudag kl. 5 e. h. hvern sunnudag kl. 5 e. h. MT Langavegi 43, sínxl 2322. Líftryggingaféiagið Andvaba hefir nú flutt skrifstofu sína í Lækjartorg 1 (hús Páls Stefánssonar) á aðra hæð, herbergi nr. 9. Sími 1250. • • l Jón Ólafsson. forstjóri. Vega vlnnnk anpið. Vinnutíminn. Lengst af var það svo, og var viðurkent að vera sjálfsagt og nauðsynlegt, að vlnnutími við vegagerðir og a'ðira slíka vinnu væri ekki lengri en 10 stundir á dag. Mumu Norðmenn upphaflega hafa komið þeirri reglu á hér á landi og landsmenn sjálfir séð, að vinnutíminm mátti ekki lengri vera, til pess að verkafólkið fengt hæfilega hvíld. í fyrstu var vegavinnukaup hér á landi sæmi- legt í samaniburði við aðra kaup- g'reiðslu, jafnvel betra en við ýmsa aðra vinnu. Þetta fór þó af þegar frani liðu stundir. Sums staðar var Jtaupið ójafnt og eftir geðpótta verkstjórans, en víðast mun það pó liafa verið engu síðra en gerðist \úð aðra vinnu, þangað til fram á stríðsárin kom. Þá er tekið að lialda pví niðri, svo að það fylgist ekki með öðru kaupgjaldi, heldur verður miklu lægra. íhaldsstefnan nær par undritökum og vegagerðarmenn, sem fæstir eru í verklýðssamtök- um, fá að lokum svo Iág laun, að peir neyðast til pess að-fall- ast á, að daglegur vinnutími þeiríra sé lengdur, svo að peir hafi pó eihhvern vesaldar-afgang handa heimilum sínum. Hver getur lifað af 6—7 krón- um á dag? Hver getur fætt og klætt heimafólk sitt fyrir slíka niánasarborgun ? Af tvennu illu neyðast vega- og brúa-gerðarmenn til að vinna 12—14 stundir á dag fyrir smánarkaupi, heldur en að fjölskyldur þeirra svelti heilu hungri. Og pá er neyðin notuð. Þeir fá ekki nærra kaup fyrir eftir- vinnu, 11., 12., 13. eða 14. stund- ina, heldur en fyrir dagvinnu- stund. Sömu 60—70 aurarnir. Það er alt og sumt. Þetta er óhæfilegt í alla staði. Ætlar „Framsóknar'-stjórnm að halda áfram að gera pessa í- haldssvívirðu að sinni svívirðli ? Þykir henni ekki skömm að pví að taka pað upp eftir íhalds- stjórninni að níðast á fátækum bændum og námsmömniuim? — Á þingi Verklýðssambands Norðurlands í vor var sampykt, samkvæmt tillögu fulltrúa verka- manna á Sauðárkróki, ásltorun á aipingi um að lrlutast tíi um, að við ríklssjóðsvinmu, — vega- og brúa-gerð —, ,sé viðurkenduir 10 stunda vinnudagur og fyrir eftir- vinnu greitt hærra kaup en dag- vinnu. Þetta er hin fylsta réttlætís- krafa. Islendingar voru búnir að læra pað af Norðmönnum, að 10 stunda vinna á dag ætti að vera hámarkið við vegagerðir og aðra slika vinnu. Er pað sjálfstæðis- merki að týna aftur pvi, sem við höfum lært gagnlegt af öðrum pjóðum? — Síður en svo! Það er -hið argasta hnignunarmerki. Ef svo stendur á við brúargerð- ir, að nauösyn pykir á pví stöku sinnum að eftirvinna sé uinnijn, og pá dö e.ms uegna sérstafcra kringumsfœdm, pá á ríkið að greiða fullkomið eftirvinnukaup. Annars á að borga vinnuiia svo sómasamlega, að verkamennimir neyðist ekki til að vinma auíka- vinnu. Og eftirvinnu, sem er ekki óhjákvæmileg af sérstökum á- stæðum, á að barma■ Fólkið á að fá uauðsynlega hvíld og tíma til að auðga anda sinn og hressa sig eftir erfiði dagsins. Þá nauðsyn ætti „framsóknar“- stjóm að skilja. Flugið. (Siðustu fréttir.) Rétt fyrir hádegi kom fregn frá „Fylla“ um að „Öðinn“ væri á leið tíl Vífcur í Mýrdal með flug- vélina o-g myndi hitta „Fyllu" par. Frá pessu hefir verið horfið, pví að kl. 12,50 var „Óðinn“ á vest- urleið fram undan Pétursey. Gert er ráð fyrir að skipin hittist um kl. 6. Blíðskaparveður, hægur kaldi af landi. Uidi wegiiiM* FRAMTÍÐIN. Enginn fundur i kvöld. 1 0 Næturlæknir er í nótt ólafur Jónsson, sími 959. Álafoss. MikiU mannfjöidi fór héðan i gær að Álafoissi, var talið að nokkuð á annað púsnnd mamms hafi kofflið pangað upp eftír. Há- tíðin hófst með leikfirai og söng- leikasýningu norblenzku stúlkn- anrna. Var leik peirra tekið mjög vel og voru hiinir mörgu áhorf- endur hrifnir. Quðm. Finniboga- son talaði fyrir minni fánams, en síðan var sungið, Hófust svo dýf- ingar og sumdfcnattleikurinin. Urðu úrslit pau í sundknattleikmim að „Ægir“ vann „Ármann“ með 1:0 Og var það sannkallað óhappa- mark, „Ármanin“ vann K. R. með 1:0 og „ Ægir“ vann K. R. með 2:0. Voru sumdmemnirnir allir mjög snarpir, en þó voru þeiir snarpastir úr „Ármanni“- og „Ægi“. — Böm sýndu vikivaka- danza af mikilli list. — Skemtunin fór ágætlega fram og var hús- bóndanum að Álafassi til sóma. Prestskosningar. 1 Borgar-prestakalii var kosinn sér Bjöm Magnús&on á Prest- bakka, með 186 atkvæðum. Einar Magnússon cand. theol fékk 146 en séra Gunnar Ámasom frá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.