Morgunblaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 5
SÍORGU NBLAÐIE r JLaugardagur 12. júní 1948. ^-J\venj)ýóéin ocj. ^JJeimiliÉ •! Prjef: Uppeldiss nýjung í í HITTEÐFYRRA, eða 1. okt. 1946, tók hjer til starfa Upp- eldisskóli Sumargjafar. Það er fyrsti og eini uppeldisskólinn, sem stofnaður hefir verið hjer á landi og alger nýjung í skóla- málum okkar. Skólastjóri hans er ung Reykjavíkurstúlka, Val- borg Sigurðardóttir, magister. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1942 og meistaraprófi í uppeldisfræðum frá Smith coll- ege í Bandaríkjunum árið 1946 ,Við mjög góðan orðstír. Jeg hitti Valborgu að máli íyrir skömmu, til þess að for- vitnast um starfsemi skólans. Hún er full áhuga og starfs- gleði og hefir hinum fámenna hóp uppeldisfræðinga hjer á landi áreiðanlega bætst góður liðsmaður með henni. Fyrstu nemendurnir. •— Fyrstu nemendurnir hafa þegar verið brautskráðnir frá skólanum? Já. Níu stúlkur voru braut- Bkráðar 1. þ. m. Það er ekki fjöldanum fjmir að fara, en við huggum okkur við, að höfða- .talan sje ekki mest um verð. — Hvað er það aðallega, sem Stúlkurnar læra? — Námið er bæði bóklegt og Verklegt. Verklega námið Stunda þær í barnaheimilunum tveim, Suðurborg og Tjarnar- borg. Þar læra þær allt, er við- kemur líkamlegu og andlegu uppeldi barsins fyrstu sex árin. Meðan á bóklega náminu stend- ur vinna þæ'r ekki. Námsgrein- ar þær, sem hafa verið stundáð- ar eru uppeldissálarfræði, með- ferð ungbarna, líkams- og heilsufræði, hjálp í viðlögum, íiæringarefnafræði, þjóðfjelags- fræði, átthagafræði, íslenska, handíðir (föndur aðallega) söng ur og bókfærsla. — Hvaða menntun þurfa Btúlkur að hafa til þess að fá ínngöngu í skólann? — Þær þurfa að hafa gagn- íræðapróf, hjeraðsskólapróf eða &ð hafa stundað tveggja ára framhaldsnám. — Hvaða rjettindi fá þær að pámi loknu? — Þær fá rjettindi til þess feð stunda uppeldisstörf við barnaheimili og veita slíkum Btofnunum forstöðu. Með stofn- Un skólans ha.fa ungum stúlk- Um verið sköpuð ný tækifæri til þess að afla sjer hagnýtrar menntunar með ákveðið' lífs- Btarf fyrir augum. Og menntun þessari er þann veg háttuð — jeins og raunar allri sannri Jnenntun — að hún kemur stúlk um að góðu gagni hvort sem þær leggja stund á uppeldis- Btörf við barnaheimili eða sem ínæður á einkaheimilum. Það geta ekki allir ,,passað“ Ikrakka. — Sumir segja, að menntun í Uppeldisfræði sje hjegómi — fellir geti „passað“ krakka — jekki sje hægt að læra slíka hluti. Hvað segir þú við þeim ifullyrðingum? — Jeg álít að því miður kunni endra anna skéliiiÉSm okkei Rætt við skólastjórann, Valborgu Sigurðardóttur heimilanna verið sjermenntað- ar. Nú, þegar myndast hefir sjerstök starfstjett við stofnan- ir þessar, hafa laun og kjör ver- ið bætt mikið frá því sem þær stúlkur hafa haft, er ráðist hafa til starfsins menntunarlausar. Er sennilegt. að leikskólakenn- ararnir nýju fái svipuð laun og hjúkrunarkonur. Og allir bíða þeir með óþreyju eftir nýju barnaheimilunum, sem í ráði er að býggja hj&r í Reykjavík á næstunni. Vantar barnaheimili. — Þau, sem fyrir eru, full- nægja hvergi nærri eftirspurn- inni? — Nei, það er mikil þöirf a að barnaheimilum verði fjölgað. svo vel fari. Spurningin er þá, Ástæðurnar til þess eru marg hvort unnt sje að kenna mönn-| ar ___ 0g vjj jeg agejns Valborg Sigurðardóttir. Herra ritstjóri! ÞVÍ verður ekki neitað, að ísland getur nú talist íþrótta- þjóð á alþjóða mælikvarða. íþróttaárangur undanfarinna ára ber þess glöggt vitni, enda kemur æ skýrar í Ijós að við sjeum „taldir með“. Afleiðingin af þessu er að sjálfsögðu sú, m. a., að við bjóðum hingað erlendum iþrótta mönnum til keppni og er það alls ekki vandalaust, þar sem aðstæður okkar eru ekki a'itof góðar. Liggja til þess ýmsar á- stæður, sem hjer verða ekki raktar. Jeg er nokkuð tíður gestur á íþróttavellinum og hefi sjer- staka ánægju af að sjá hverju íþróttamenn okkar fá áorkað i keppni við þjóðif, sem fyrir löngu síðan eru þekktar á sviði íþrótta. Jeg hefi ekki komist hiá því að reka augun í smá misfeilur í sambandi við móttökur gesta okkar. „Gestsauga“ erlendu gestanna þykist jeg vita að sje nokkuð glöggt í þessum efnum, þó gjarnara sje þeim að tjalda því, sem betur fer þegar þeir kveðja okkur, eins og eðlilegt getur talist. Það er aðailega tvennt sem jeg vildi minnast á í þessu sambandi, meðferð þjóð- knattspyrn.umóts íslands og fyrsta leik þess, að benda for- ráðamönnum þess móts ú, að liðsmenn sjeu í samskonar bún- ingum, hreinum og litskýr.um eins og lög mæla fyrir um, 4 n á það skorti nokkuð. Sjerstaitlega voru sokkar knattspymufjplags ins á Akranesi nokkuð misruun- andi á litinn, eða nánar tiltekið jafnmismunandi og knattapyrnu mennirnir voru margir svo ekki sje sagt eins og fæturn.ir voru margir. Þetta er mjög áferðar- Ijótt og alls ekki leyfilegt sjo farið út í þá sálma. Þá eign línu verðir og dómari að vera snyrti- lega klæddir helst í íþrótta- eðá æfingabúningum. Það gcfur betri svip. Það er von mín, að við rnót- tökur íþróttaflokkanna, sem eftir eiga að koma hing'aö í sum ar og framvegis, verði þessi atriði öll lagfærð, en tækifærið til að sýna breytingu til bat.n- aðar i þessum efnum er mjög skammt undan. H. M. um að umgangast og ala upp : (jrspa a nokki ar þeirra. í fyrsta I söngs og þjóðíána. börn. Jeg hygg, að svo sje. Að j jagj eru þag húsnæðis- og 3eik- vallarvandræðin. Til skamms visu gerir menntunin engann mann að fyrirmyndar uppal- anda. Skapge.rðarþroski manns- ins er hjer mikils ráðandi. Góð- ur uppalandi þarf að búa yfir skapfestu og sannri lífsgleði, samúð og virðingu fyrir með- bræðrum sínum. En án þekk- ingar á sálarlífi barnsins og þroskamöguleikum þess, verður honum lítið úr hæfileikum sín- um. Uppeldisskólinn kemur því best að gagni, að í hann veljist stúlkur, sem hafa hæfileika og manndóm til þess að hagnýta sjer lærdóm sinn. Miklar kröfur. — Þú vilt bersýnilega láta gera miklar kröfur til starfs- stúlkna við barnaheimili? — Já. Það er ekki heiglum hent að inna slík störf af hönd- um. Ef menn gera sjer grein fyrir, hversu afdrifaríkt upp- eldið er fyrstu 5 árin fyrir skap gerðarþroska barnsins, þá myndu þeir hika við að halda fram þeirri firru, að hver sem er eigi að geta tekið að sjer upp- eldisstörf á b&rnaheimilum, án nokkurrar sjermenntunar. Að mínu áliti ætti einungis úrval sjermenntaðro kvenna að fá slík ar stöður. — Og með stofnun uppeldisskólans og þvi, að gefa stúlkum próf í þessum fræðum, hefir nú fengist viðurkenning á því, hve mikilvæg uppeldis- störfin eru— að það þurfi meira en brjóstvitið til þess að inna þau af hönduiú, svo að vel sje, Bætt kjör. — Hinir nýbökuðu leikskóla- kennarar fá sennilega nóg að starfa? — Já, það geturðu verið viss um. Þrjár af stúlkunum sem voru brautskráðar í vor, eru þegar orðnar forstöðukonur við sumarleikskóla — í Grænuborg, Málleysingjasltólanum og Stýri- mannaskólanum. Hingað til Kajög fáir að umgangast börn hafa aðeins forstöðukonur barna tíma höfðu menn ekki gert. sjer grein fyrir því, að stofnun leik- heimila og leikvalla væri nauð- synlegur þáttur í þróun allrar borgarmenningar. En með vax- andi þjettbýli og þröngbýli duld ist mönnum ekki lengur, að heilbrigt barnauppeldi getur ekki samrýmst borgarlífi, nema því aðeins að sjerstakar ráð stafanir sjeu gerðar til þess að skapa börnunum holl uppeldis- skilyrði. Húsin hækka og stækka, en íbúðir og húsagarðar minnka að sama skapi sem göt- ur breikka og umferðin eykst. Leikrými fyrir litlu börnin er þannig smám saman að liverfa úr sögunni. Inni er þröngt en úti ógnar umferðahættan börn unum á hverju götuhorni. Öll þrengsli og þvingun er þroska barnsins skaðvænleg. Ef við sviftum barnið leikrými og þar með leikgleðinni og möguleik- anum til frjálsra athafna, svipt um við það lífsgleðinni og mögu leikum til þess að þroskast eðli- lega. í öðru lagi þurfa mæður, sem vinna úti, að koma börnum sín- um fyrir yfir daginn og í þriðja Nú virðist sá siður hafa ver- ið tekinn upp á iþróttavei'Jinum í sambandi við móttöku er- lendra íþróttaflokka að þjóð- söngvarnir eru spiiaðir á grammófón sem tengdur er magnara. Það mætti e. t. v. ætia að slíkt gæti blessast en raun- in er allt önnur, hverju sem um er að kenna, að jeg tel það ekki sæmandi flutningi þjóð- söngvanna. Þegar þjóðsöngur Dana var leikinn við móttöku dönsku handknattleiksmann- anna var hann ieikinn fjórum sinnum í röð, piatan leikin til enda, og þegar breski þjóðsöng- urinn var leikinn á 'eftir ræðu fararstjóra bresku frjálsíþrótta- mannanna hjer á dögunum heyrðist hann eiiki fyrr en í miðju lagi. Þessi mistök, að viðbættu garginu i hátoiufun- um verkar mjög ieiðiniega á alla viðstadda- Um okkar eagin þjóðsöng er það að segja að stundum breg'ður fyrir að hann verði falskur í þessu áhaldi, og við það missir hann að sjálf- sögðu allan sihn fegursta blæ svo ekki sje sterkara til orða tekið. Því er ekki ráðin bót á þessu? Því er ekki Lúðrasveit Reykjavíkur fengin til að spila lagi þurfa konur, með stóran þjóðsöngvana við slik tækifæri barnahóp en cnga húshjálp, að|eins og að undanförnu? Msifmdur Isrtó- ■ vamar NÝLEGA var haldinn aðcdfund ur í fjelaginu Berk'lavörn í Reykjavík. Á fundinum. kour fram, bæði í skýrslum stjémar og ræðumönnum, að starfsemi fjelagsins s.l ár var rneiri en nokkurn tíma áður. I fyrsta lagi j við sölu á bílahappdrætti S.í. t B.S., en í því sambandi kom ' fram svohljóðandi þakkat ávarp ‘ frá forseta SÍ.B.S.: „Aðalfundur fjelagsins Bcrkla- i vörn í Reykjavík, haldinn þ. 1. j júní 1948, sendir öllum stnum ’ fjelögum og styrktarmiinnum alúðarfylstu þakkir fyr.ir frá- j bært sjálfboðaliðastarf við að- > alstarf fjelagsins á s.l. ári, s-em var við dreifingu og sölu happ- drættismiða S.Í.B.S.'1 j Auk þess var unnið ótuUega { og með góðum árangri að söfn- ! un nýrra styiktarmeðlima fje- j lagsins. Þá var og haldið uppi skemtistarfsemi með nokkrum vel heppnuðum kvölds'kemtun- um en bæði sú starfsemi sem og önnur-miða að aukinni kynn ipgu til eflingar þessum fjclags- samtökum. Stjórn Berklavarna skipa nú: Guðmundur Löve, Johnnnes Arason, Selma Antoníusardótt- ir, Jóhanna Steindórsdóttir og Lára Thorarensen. fá einhverja aðstoð. Eðlilegasta lausnin á þessu vandamáli er sú, að börnum innan skólaskyldualdurs sjeu búnir griðastaðir til starfs og leikja •— m. ö. o. að leikheimil- um verði fjölgað frá því sem nú er, en þar eru börnunum búin þau bestu uppeldisskilvrði sem völ er á utan heimilanna. Vita ekki hvao þeir segja. — Heyrst hafa raddir um að með stofnun barnalieimila sje verið að grafa grunninn undan heimilunum. Hvað segirðu um það? — Þeir, sem halaa slíku fram vita ekki hvað þeir eru að segja. Frh. á bls. 12 Þá er það þjóðfáninn. Það er mjög leiðinlegt að sjá menn eiga fult í fangi með að halda fánanum í rjettum stellingum og tútna við það út af áreynslu. Fánaberi, sem ætti að vera gjörvilegur skáti í skátabún- ingi, á að hafa beiti með axla- bandi. í beltið er fánastönginni síðan fest í hólk sem tekur af mesta bui'ðarþolið. Fánastöngin á að vera hæfilega stór og fán- inn ekki stærri en það að Ijett veitist að halda á hcnum þó nokkur gola sje. Það' er leiðin- legt eins og fyrir kom einn dagr inn að revsa þarí fánastsngirn- ar i rniðjum þjóðsöng. .Þá finn jeg að lokum íistæðu til, eftir að hafa sjeð setningu Þunís notaðiH w Toronto í Kanada < gær. ÞURR-ÍS hefur í fyrsta skiptl verið notaður til að rcyna,.a3 slökkva skógareld. Var þetta .í gær, að flugvjel var sciul yfir skógareldasvæðið í norðurhluta Ontarío fylkis : Kanada með T5 pund af þurr-ís. Þar var i nuni kastað út yfir eldasvæðiö r‘’lug.- mennirnir, sem unnu að þessu segja, að 10 mínútum efúi ail ísnum hafi verið kastúð, haíi þclr sjeð, að farið var nð 1 igna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.