Morgunblaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. júni 1948. M t* HGV HBLAÖIÐ SKÍTUGUR LE i. EFTIR SINN glœsilega sagna- bálk um Jón Hreggviðsson og samtíð hans hefur Halldór K. Laxness tekið sjer hvíld frá al- varlegum ritstörfum og skrifað Atómstöðina, sögu, sem erfitt er að skírgreina með einu orði. Þó að kaflar sjeu í sögunni sam- fooðnir skáldi, og sumstaðar al- varleg ádeila, þá er hún þó að meginefni meir í ætt við lipur- lega saminn flimtleik eða revy, með gróflega upprissuðum Þá voru og um sömu mundir mannlýsingum og skrípalegum önnur brigsl á ferðinni þau um síðustu bók Laxness Eftir Kristján Aibertson fonútum og skopi um samtíma- viðburði. En þegar skáldið flýg- ur lægst verður sagan að póli- tísku níðriti, sem hvorki að sannsögli né viti tekur því íram, sem óvandaðast er af þessu tagi f sumum íslenzkum blöðum. Eg hef verið að furða mig á því, að enn skuli ekki hafa sézt einart og skynsamlegt orð um þessa bók í nokkru blaði. Við fovað eru menn hræddir? Hin mikla leikni Laxness í að orða hugsun sína, komast ný- stárlega og smellið að orði, er söm í þessari sögu og öðrum ritum hans — á þetta stara menn, í aðdáun og feimni, úr foæfilegri fjarlægð, og hneigja sig, og segja meistaraverk, og vita eiginlega ekki hverju við eigi að bæta, bér er svo mikill maður á ferðinni, sjálfur Lax- ness, vissara að fara varlega . .. Hefðir íslenskrar ritmenn- íngar, eins og annara stórra foókmennta, voru alla tíð íyrst og fremst kraía um heilindi, manngildi og vitsmunagöfgi, sem megineinkenni hins ein- staka verks. Andi hvers lista- verks skiptir meira máli en allt annað, og engin ritleikni nje formgáfa getur bjargað verki, sem sprottið er upp úr gruggi óhreinna hvata. Eg sje ekki að Laxness sjálf- um, né íslenzkri siðmenningu, sé með því neinn greiði gerður, að hlífst sje við að tala í fullri hreinskilni um þá háðung, að höfuðskáld, sem nú stendur með pálmann í höndunum, sem einn af mestu höfundum ís- lenzkunnar, skuli sjóða saman sögu, sem að mjög miklu leyti er ekki annað en ósvifinn og smekklaus lygaþvættingur. þ.e.a.s. ganga Iram af borgur- unum — segja einhverja ó- svífni, verulega krassandi, svo að heiðvirður lesandi, sem á ins, en hka vegna þess manns, síer einkis ills von, rjúki upp í sem taldi sig hafa fundið ]arð- vonsku, og geti síðan ekki um neskar leifar Jónasar og flutt annað talað en frekjuna og þær heim. Matthías Þórðarson blygðunarleysið í þessum dæma- Stjórnin átti að hafa gripið til hafði aldrei verið riðinn við I l<msa höfundí. Þetta sport er lymskufullra ráða, til þess að lýgi né falsanir né póhtisk stundum ekki illk^njaðra en svæfa þjóðina, meðan verið hneykslismál. Ilann er einhver svo> Það verður að fyrirgef- væri að fremja landráðin: Að ’ vandaðasti maður til orðs og ast ungum mönnum, sem eru senda eftir beinum Jónasar æðis, sem nú ei uppi á íslandi. £ð reyna að vekja athygli á Hallgrímssonar til Kaupmanna-, Hann hefur auk þess flestum ósmekklegustu. sem eg minnist að hafa séð í íslenzkum blöðum. sér, með góðu eða illu. Til- hafnar, og láta flytja þau heim, núlifandi mönnum fremur sýnt hneigingin er mun hvimleiðari Það er upphaf þessa máls, að haustið 1946 hef jast, sem oftar, jmagnaðar pólitískar æsingar á íslandi, út af flugvallarsamn- ingnum við Bandaríkin. Nú vita allir að íslenzk blöð taka stórt upp í sig, þegar svo foer undir. Það var meðal ann- ars látið flakka á prent að stjórn og þing væru að selja landið fyrir dollara. Hvaða doll- ara — hver fékk þessa dollara? Mér vitanlega hefur enginn dirfst að h^lda því fram. að nokkur þingmaður hafi þegið mútur né fríðindi fyrir að i greiða samningnum atkvæði — og mundi þó ekki hafa verið látið liggja í láginni, ef grun- semdum af því tagi hefði verið til að dreifa. Og ekki fékk ríkið heldur neina dollara — enda al- vitað að síðan flugvallasamn- ingurinn var gerður höfum við orðið fátækari af þeim gjald- eyri með degi hverjum, og nú skilst manni að ísland eigi ekki einn einasta dollara framar. Enginn maður með heil- brigðu viti getur efast um, að þeim, sem samninginn gerðu og samþykktu, getur ekki hafa gengið annað til en að gera það, sem þeir töldu sjálfsagt, sann- gjarnt og viturlegt, eins og nú stendur á í heirninum. í þeirri von að þjóðin yrði þeim svo fegin, að hún steingleymdi því að verið væri að selja landið undan fótum hennar. Einn dag í ágúst 1946 var eg að ganga með Ólafi Thor«. þá forsætisráðherra, út úr herbergi hans í Stjórnarráðinu, en þegar við opnum dyrnar stendur þar Sigurjón Pjetursson, og hafði verið að því kominn að ber.ia að dyrum. Ólafur Thors bauð hon- um inn fyrir, en Sigurjón kvaðst aðeins þurfa að tala við hann tvö orð, samtalið fór því næst fram í gáttinni og stóð í svo sem eina mínútu. Sigurjón vísaði til bréfs, sem hann hefði skrifað forsætisráð- herra, og skírði frá því, að Matthías Þórðarson, þjóðminja- vörður færi tii Hafnar daginn eftir, að sinni tilhlutun, til þess að reyna að finna bein Jónasar Hallgrímssonar, í kirkjugarð- inum þar sem hann hefði verið grafinn. Hefði hann beðið stjórnina að láta síma sendiráð- inu í Kaupmannahöfn og mæla svo fyrir, að það skyldi veita þjóðminjaverði nauðsynlega að- stoð til þess að fá leyfi yfir- valdanna til að leita að beinum skáldsins í gröf hans. — Ólafur Thors kvaðst hafa ákveðið að verða við þessari ósk, og mundi ríkissjóður að sjálfsögðu bera kostnaðinn af för þjóðminja- varðar. Samtalið bar greinilega með sér, að þetta voru hin einu afskipti hans af málinu áður en Matthías Þórðarson færi utan. Frásögn mín um þetta viðtal minningu Jónasar Hallg’'íms- sonar ræktarsemi og ást,: varið til þess mörgum árum að rann- saka æfi hans, rita sögu hans og gera úr garði sem vandað- asta útgáfu af öllum verkum skáldsins. Enginn var honum ó- líklegri til þess að hafa minn- ingu skáldsins að hjegóma, né telja sig hafa fundið jarðneskar leifar hans, án þess að vera al- gerlega sannfærður um að svo væri. Þessi maður, og með honum ótal aðrir af beztu mönnum ís- lands, voru sannfærðir um að bein Jónasar Hallgrímssonar væru í kistu þeirri, sem grafin var í heiðursreitinn á Þingvöll- um. Það var því í meira lagi vafasöm nærgætni við íslenzku þjóðina að gera sem mest úr þeim mistökum, sem urðu í sambandi við þetta mál, og að elta þessa kistu fram á grafar- barminn með fíflalátum og hrópi og háðkveðlingum. Einn maður taldi þó að ekki hefði verið nóg að gert — og sá maður settist við að sjóða sam- an Atómstöðina. 3. Hvernig stendur á þvi að Halldór Laxness hefur leiðst út í að skrifa þessa bók? Hann hefur alla tíð verið ein • hver stríðnasti maour á ís- landi. Sá, sem ekki skilur að stríðnin er ein af hans sterk- ustu ástríðum, getur aldei skilið verk hans nema að litlu leyti. þegar hún er orðin að sl- bernsku-kvilla hjá höfundum á fullorðinsskeiði. „Eg hef gert mér að reglu að styðja Jesú kallinn á þingi“, segir ein af persónunum í Atómstöðinni. — Skrif Laxness eru full af svona strákskap. Beethoven (sem Laxness hefur tvinnast saman yið stað stórveldis, sem aí■ andvtatðU ingum sínum er sakað uuvþaij tvennt, aö hafa eitt allra stór- velda á síðustu tímurn neytt bolmagns síns til þess nð færa stórkostlega út landamæri in á kostnað annara máttnrrninni ríkja, og að hafa farið lengst i því allra ríkja að þiuka út frelsi einstaklingsins — hið eina frelsi, sem er nokktu s virði. Kommúnistar eru sakaðir um þjónustu fimmtu herdeildnr við erlenda yfirdrottnunai • lofnu, og um dýrkun á stjórnarfari, þar sem ofbeldi og alger andleg þrælkun er meginboðorð — það bjarg, sem skipulagið er rei t á. Þessar sakargiftir skttlu ekkl ræddar hjer — aðeins minnt á þær sem staðreynd. Þaö ereng- um vafa undirorpið að kornmún- istum muni þykja blása Þungt og kalt á móti sér um þessar mundir. Ýmsir af þeirra fræg- ustu mönnum um öll lönd hafa snúist til f jandsemi við flokkínn á síðari árum, og hvergi í Vest- ur-Evrópu er kunnugt um að fylgi hans aukist. Sumar litiar þjóðir (sannkallaðar útkjálka- þjóðir, séð frá Moskvu) eru svo finnst fyndnara að láta aalla. ófyrirleitnar að gerast ineð Bithófen — af hverju veit eg hverjum kosningum frábitnari * .. , . _ , „ Stríðni getur verið tiltölu- er auðvitað i mesta mata onauð- lega meinlaus, á stundum jafn- synlegt innskot. Engum manni vel skemmtiieg, en þó aldrei með fullu viti hefur nokkru talist til hinna stóru mannlegu smm dottið í hug að leggja' eiginleika. Hún getur verið trunað a þennan tilbuning ura fyndin eða ófvndin> stuðst við stjornarpontun a beinum Hsta- einhvern £annleik, eða engan. skaldsms, svo að almenningur Á vissum takmörkum verður hefðiumannaðaðhugsameðan Mn að smekkleysi eða rudda. landið væn selt -- enda ekki til skap eða hreinum kvaiaþorsta (sadisma), og veldur þar um mestu hvort hún snýst um smá- muni eða reynir að hæfa við- kvæmar tilfinningar, svo sem virðing manna fyrir því, sem þeim er heilagt. Stríðni Laxness er broslaus. Hann stríðir mcnnum byrstur á brún, lætzt vera reiður eða hneykslaður, gerir sjer jafnvel upp spámannlega gremju, eins og í hinni frægu setningu í höfðu legið meir en hálfa öld í Vefaranum niikla frá Kasmír, moldu í Berlín. Rússar hafa lík þar sem eiginkonan er kölluð i ekki) „var hriíinn af nokkrum greifynjum á svipaðan hátt og gamlir klárar af stóðmerum“, segir ennfremur í sögunni. Orð- in eru lögð í munn alvarlegrar, óspiltrar sveitastúlku, sem komin er til Reykjavíkur til að læra að spila á orgel, það er hún sem segir söguna — en svona skrifar hún ekki — svona skrif- ar enginn neraa Laxness sjálf- ur. Beethoven var heilagur maður. Við vitum ekkert um sálarlíf hans, sem ekki væri hreint, stórbrotið og göfugt, og líf hans var eitt óslitið hetju- afrek, framið í lotning fyrir hinu æðsta í lífinu, fyrir bar- áttu, ást og hamingjudraumi mannshjartans. Þeim konum, sem hann unni eigum við að þakka hina innilegustu og vold- ugustu tóna, sem kvenleg ,feg- urð hefur vakið til lífs í brjósti mikils tónskálds. Hann er elsk- aður af fleiri mönnum en nokk- urt annað tónskáld. Því þá ekki að svívirða hann — og þær konur sem hann1 unni—- ? Fyrir nokkrum árum ákváðu Islendingar að grafa sín mestu kommúnismanum. Þessar ægilegu sakargif l.ir, og þvermóðsku sumra útkjálka- þjóða, verða menn að hafa í húga ef skilja skal það sálar- ástand, sem Atómstöðin er orðin til í. Það má ef til vill segja, að- eins og allt var í potti.nn búið, um hneigðir skáldsins og póli- tískt mótlæti hans, þá hafi eug- um þurft að Koma á óvart að hann valdi sér brígslin frá '946 að yrkisefni. Hitt kemur rnanni meir *á óvart, hve hin pólitiska ádeila bókarinnar er ólisfræn, bvað hún er gróf og vitleysisleg — og þess vegna algeHega máttlaus. 5. Tvö af ííflum sögunnar eru látin vera að ierðast norður í land með tvo kassa, sern eiga að geyma jarðneskar leifar listaskáldsins — en svo kemur upp úr kafinu að í öðrum þeirra 1 eru portúgalskar sardinur, en í hinum „heldur þurr, grálcitur kalkkendur skratti, einna iík- astur gömlum hundaskít“. Um hvað er öll þessi saga, og skáld við hjartastað landsins, a í. « . ,. . . . Þ ’ . . J _ , , hvaða enndi eiga þessir kassar Þingvollum. Þetta var falleg þess ætlast af upphafsmönnum sögunnar. — Einhvern veginn verður að skaprauna andstæð- ingnum, og halda fylgismönn- um við efnið. Þjóðirnar hafa helgi á jarð- neskum leifum sinna mestu manna. Frakkar sóttu bein Napoleons til St. Helena og fluttu þau til Parísar, Norð- menn sendu eftir beinum Ric- hard Nordraaks eftir að þau Lenins til sýnis í grafhýsi a Rauða torginu í Moskvu. En var þá vissa fyrir því, að það væru bein Jónasar Hall- grímssonar, sem þjóðminjavörð- ur flutti heim? Ef svo hefur þótt að á því gæti leikið vafi, þá var þó skylt að ræða það mál með stillingu og rökum og lubbaskaparlaust •— fyrst og svívirðilegasta skækjutegund sem fram hafi komið í sögu mannkynsins. Laxness hefur alla æfi verið haldinn af aikunnum kvilla, sem tíðastur er hjá ungum höf undum, en eldist af flestum með vaxandi alvöru. — Þessi kvilli lýsir sjer í áberandi löng- un til þess að épater les bourg- fremst vegna minrdngar skálds- eois, eins og Frakkar kalla það, var hugmynd. Fyrir hana verður Þingvöllur í framtíðinni enn helgari staður en áður, og knýt- ist stöðugt sterkari böndum við sögu þjóðarinnar. Nú hefur Laxness lagt leið sína í grafreit skáldanna á Þingvöllum. — í hvaða erindum? Frá því er sagt í Eyrbyggju að fornmenn höfðu helgi á nokkrum hluta Þórsness — sá staður var helgaður goðunum. IVÍátti engin óvirða hann með því að ganga þangað örna sinna. En til voru menn þannig skapi farnir, að þeir þurftu endilega að ganga örni sinna einmitt þangað, sem bannað var, til þess að særa tilfinmngar þeirra sem helgi höfðu á síaðnum. Er hægt að komast hjá þ/í að hugsa til þessara manna, þegar maður ies síðustu bók Laxness? 4. En hér komur íleira til greina en stríðni Laxness, íðkuð sem sport — nefnilega hin póli- tíska heift minnihlutamanns, með málstað, sem mjög á í vök að verjast Málstaður kommúnismans inn í hana, ef það er ekki (il- ætlun höfundar að gefa í skyn, að það hafi verið eitthvað aí þessu tagi sem jarðsett var í grafreit Jónasar Hallgrímsson- ar á Þingvöllum? Því er lýst að þegar kistan, sem geyma átti bein skáldsins, var borin úr dómkirkjunni 1 Reykjavik, þá hafi fólk látið sér fátt um finnast, ekki fengúl til þess að fylgja. „Var hugsarv- legt að einhver hefði stoli' t til að lyfta upp kistuloldnu ? Og séð hvað? Portúgalskar sardírv- ur? Eða jafnvel sjálfan D.H”, þ.e. danskan leir, þann sem var eins og gamall hundasldtur. Ber þetta nokkra líldngu at málfærslu heiðursmanns í þvl vafamáli, hvort bein Jónasar Hallgrímssonar hafi fundist eða ekki? Eða kannske einhvernm* finnist þessi saga fyndin? Eðhr jafnvel, þegar á allt er litið ó- venjulega smekkleg, og gevð a#* næmri viðkæmni fyrir minningu. listaskáldsins? En ef þetta er hvorki fyndið, né smekklegt, né drengilegl? sóknarskjal í vlðkvæmu má!i - - hvað er þá allt beinamáls-kjaít- Framh, d Us. 1Q*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.