Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 1

Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 1
16 síður 35. árgangur 143. tbl. — Laugardagur 19. juní 1948. Isafo’darprentsmiðja feuf,. SEBLASKIPTIN í ÞÝSKALANDI Á SUNNUDAG Fcrseii cg lorsæthréðherra LJÓSM. mbl: dl. k. magnússon. Er forseti íslands hafði lagt blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar, ljek Lúðrasveit Reykja- víkur þjóðsönginn, en fánaberar heilsuðu með fán ím sinum. — Grein um þjóðliátíðina í Reykjavík er á blaðsíðu 9. 1 m Rhodes í gærkvöldi. • Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reu.ter. BERNADOTTE greifi kom í dag hingað til R’nodos, aðalhæki- stöðva sinna, frá Tel Aviv, þar sem hann ræddi við leiðtoga Gyð- inga. Hann ljet svo ummælt, að enn væri of snemmt að gera sjer vonir um árangur af friðarumleitunum hans. Einn af starfsmönn- um greifans sagði frjettamönnum í dag, að Bernadotte væri mjög ánægður með, hve vel vopnahljeið væri haldið. Engin friðarráðstefna enn. Áður en Bernadotte hjelt frá Tel Aviv sagði hann frjetta- mönnum, að nú hefði hann og aðstoðarmenn hans náð góðum tökum í Palestínu-vandamál- inu. Hann kvaðst ekki hafa boð að til friðarráðstefnu á Rhodos. Báðir deiluaðilar sendu þangað fulltrúa sína til þess að vera við hendina, er hann byrjaði að ræða um frið í Palestínu. — Sendimenn S. Þ. eru nú allir komnir á sinn stað í Palestínu, til þess að fylgjast með því, að vopnahljið verði haldið, sagði greifinn ennfremur. Ummæli Solh. E1 Solh, forsætisráðherra Libanon, kom í dag til Beirut frá Kairo. Sagði hann, að sam- Framh. á bls. 12 Deilt um Marshalf- hjálpina Washington í gærkveldi. SENDIHERRAR Danmerkur, Svíþjóðar, Bretlands og Frakk- lands hjer í Washington sendu í dag stjórnum sínum skýrslu um viðræður þær er fram fóru í gær um þau atriði Marshall- hjálparinnar sem tvíhliðuð eru og mestar deilur hafa vakið. Ef svör hafa borist frá áður- greindum löndum í tíma, mun viðræðunum |við Brj.idaríkja- stjórn halda áfram á morgun, til þess að samningarnir verði reiðubúnir á tilsettum tíma, eða 3. júlí. — Reuter. breiðist út London í gærkVeldi. VERKFALL uppskipunarverka manna í London breiðist nú óð- um út. Meira en 200 skip bíða nú afgreiðslu og alls er helm- ingur allra uppskipunarverka- manna í borginni iðjulaus. Mik ið af matvælum, sem ekki fæst flutt úr skipunum, liggur undir skemmdum og verkfallið kem- ur hinum mesta ruglingi á út- flutningsáætlun Öreta. —Reuter. Mikiil kolaútflutn- ingur frá Ruhr Hessen í gærkveldi. BRESK-BANDARÍSKIR yf- irmenn kolaframleiðslunnar í Ruhr tilkynntu í dag, að í s. 1. mánuði hefðu verið flutt út frá Ruhr til 12 Eviópulanda 1 milj. 10 þús. tonn af kolum, og hefði þau verið greidd í dollurum. Mestnr var útflutningurinn til Frakhlands, eða 276 þús. 474 tonn. — Reuter. Togllatti í Prag Róm i gærkveldi. ÍTALSKI kommúnistaleiðtog- inn Togliatti fór í gær flug- | leiðis hjeðan til Prag. Ætlað er, að Andrei Zhdanov, yfirmað i ur Kominform og ritari mið- stjórnar kommúnistaflokksins í iRússlandi, sje einnig í Prag. 1 —Reuter. --------- 1 Ráðstafanir til að auka verðgildi marksins .... 'i Breisra hi! milll austurs og vesturs | Frankfurt í gærkvöldi. Éinkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, ALLAR vonir um sameiginlegan gjaldmiðil í Austur- og Vestur- Þýskalandi hafa nú brostið. í dag var gefin út í Frankfurc til- kynning um verðfestingu marksins í Vestur-Þýskalandi. Rússar fóru fram á það fyrir skömmu, að verðfestingu og seðlaskipturn j'rði frestað um eina viku. í þessari beiðni þeirra hefur ekki fali. t nein einlægni, því að þeim hefur vissulega verið Ijóst, að eki.i var mögulegt að fresta verðfestingunni lengur, án þess að öng- þveiti skapaðist í viðskiptamálum Þýskalands. Berlín hefur sjcr- stöðu, vegna þess að viðskiptalíf hernámssvæða Vesturveldanna og Rússa er svo nátengt, að ekki er mögulegt að skilja þar á miiii með mismunandi gjaldmiðli. Seðlaskiptin í Vestur-Þýskalar.ai munu fara fram á sunnudaginn kemur og er fyrirkomulag þeirra rú orðið kunnugt. Fær hver maður að skipta 60 mörkum fvrir jafnvirði, en það sem er þar fram yfir, ,fá menn 1 mark fyvir hver 10. Riissar stöðva alla umferð Berlín í gærkveldi. Jean Ganeval yfirmaður frönsku herstjórnarinnar í Berlín boðaði til fundar allra hernámsyfirvaldanna á morg- un til að ræða verðfestinguna og áhrif hennar á viðskiftalíf í Berlín. Seint í kvöld barst honum brjef frá rússneska hernáms- stjóranum í borginni, Alexis Yelisarov, um að Rússar myndu ekki taka þátt í fundinum. Seint í gærkveldi gáfu Rússar út tilkynningu um, að frá mið- nætti í nótt yrði öll umferð bönn uð milli hernámssvæðanna. Gild ir þetta bæði um járnbrautar- ferðir og bifreiðaferðir. Hafa Rússar styrkt hervörðinn á tak mörkum hernámssvæðanna. —Reuter. 18 ára fangelsi iyrir að reyua að f lýja land Prag í gærkveldi. í DAG var Marel Janousek, hershöfðingi dæmdur til dauða af Prag-herrjettinum, fyrir að reyna að flýja frá Tjekkólsóva- kíu í s. 1. mánuði. Dóminum var breytt í 18 ára fangelsi. — Janousek var yfirmaður tjekkn- eska flughersins í Bretlandi á styrjaldarárunum. Þegar komm únistar hrifsuðu völdin í Tjekkó slóvakíu, fjekk hann lausn frá störfum. í s. 1. mánuði gerði hann tilraun til þess að flyja land — en náðist, rjett innan við tjekknesku landamærin. Unimæli Bennet. Jack Bennet. fjármálará ðu- nautur bandaríska hernámsj'fir- valdanna í Þýskalandi, átti fi.nd með blaðamönnum í dag og ræddi um verðfestinguna 1 Þýskalandi. — Sagði hann að það hefði verið allsendis ómö;u legt að taka til greina beicni Rússa um að fresta verðfes!! rg unni um heila viku. Undirbvn- ingi undir seðlaskiptin er nú lokið. í Hamborg hafa vc 15 ákveðnir 130 skiptistaðir o;; í Frankfurt og Stuttgart hvo: ri um sig verða 400. 111 nauðsyn Þjóðverjar tafa tekið vr V festingunni sem illri nauð' n. Sjerstaklega harma þeir m.i rð. að sundurgreining Þýskalands skuli nú verða meiri en á ur, en vona, að hægt verði í frm- tíðinni að koma á víðtækrm við- skiptasamningum milli au. ’r.r- og vestur-hjeraðanna. Umn æli Hermanns Púnder, form?' ns framkvæmdanefndar Þjóð or.ja á hernámssvæði Breta og Bandaríkjamanna sýna aug- ljóst, hvert álit Þjóðverjar nafa á þessum málum. Hann rcgði við blaðamenn í dag; veri'Test- ing þessi verður til að broiklca bilið milli Austur- og Vestur- Þýskalands, en við munum aldrei gefa upp von okka ’ um heilt og óskipt Þýskaland. Horfast í augu við veruleilcann Hans Ehard, forsæti ráð- herra í Bayern, sagði í d: g, að ef Þýskaland ætti aftur að ná sínu fyrra sjálfstæði, yrðu - m að horfast í augu við ve .eik- ann og hefja hina rjet Ú"S með seðlaskiptum og vc "'c. - ingu. Gera markið einhvers virð Meinið í efnahagsr. m Þýskalands hefur undar 15 verið, að of miklir pen ;r Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.