Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 2

Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júní 194S.\ \ 2 bindist snxntilkiiiii um iegrun ISæða Gunnars Thorodd- s©n borgarstfóra 17. júní Rcykvíkingar’ Þai fornar súlur flutu á land við fjarðasund og eyjaband, þeir reistu Reykjavík. Á þjóðminníngardaginn 1897 orlcti Einar Benediktsson ljóð um Reykjavík. er hófst á þessa lunci — Og enn mælti hann: En bó við Flóann bygðist borg pieð breiða vegi og fögur torg og gnægð af öllum auð. ef þjóðin gleymdi sjálfri sjer og svip þeirn týndi, er hún ber, ei hetra' að vanta brauð. Á þjóðhátíðarcfegi íslendinga bei ekki aðeins að minnast lýð- veldisstofnunar, fornraf baráttu og sigta. Daginn skal helga -frarntíð og umbótum. Tvö merk spoi voru stigin, þegar stofnað 'vai til lýðveldis fyrir fjórum •ár’.r m. Alþir.gi íslendinga ákvað að reisa byggingu fyrir Þjóð- minjasafn, sem um langan ald- ui skal varðveita þjóðlega minjagripi íslenskrar þjóðar. — Landgræðslusjóður var stofh- 'aðu.r til þess að græða landið, _þelta land, sem fyrr .var viði vaxið milli fjalls og fjöru. Mai.gt má betur fara. . Þégar við Reykvíkingar lít- um á verkefnin framundan. kemur margt í hug. sem ógert er og betur má fara. Reykjavík er a > vísu gömul bygð, fyrsta lcyidnámsbygð En hún er ung seni horg. kornung. Á tæpum 50 árum hefur íbúum hennar f jölgað úr 5800 manns í 54 þús.. þ. e nær tífaldast, méðan lands mörmum hefur fjölgað úr 76 þúsund í 130 þúsund. eða tæp- lego tvöfaldast. Á þessu tímabili hefur um margt unnist á til aukinnar menningar og hagsældar. Borg- anirnir hafa sýnt mikinn mann- dðm og framtak í útvegi og iðn- pðí, viðskiftum og samgöngum. búnaði og byggingum. Bæjar- voJclin hafa revnt að gegna sínu hlutverki eins og tækni og fjár- ha'gur hafa leyft. Eítt er það efni, sem jeg vildi vekja máls á í kvöld. Það ei fegrun bæjarins. Borgin sthndur á fallegum stað. Útsýn- ið ör glæsilegt. Innsigling fögur. SriljL'lag af himneskum upp- rujia. En innanbæjar er mörgu ábóíavant. Að vísu er skipulag og útlit búr.a 1 nýjum bæjarhverfum til só’na, og við fjölda húsa fagrir tij-ágarðar og blómabeð. E)i til þess að bærinn okkar verði fagur og hreinn þarf sam- tök allra bæjarbúa. Þar verðá allú að leggjast á eitt, allir að lcyicgja hönd á plóginn. allir að öðíast eldlegan áhuga fyrir fegrun bæiarins. Og hvað er »ð, sem v’ð þurfum að gjöra? Auka trjárækt og blómarækt h.'iiiaa við húsin, laga lóðir og lendur, og þsr sem unnt er, f;k.i](a börnunum skilj’rði til leika. Prýða húsin, mála þau eða múrhúða. ÓmálUð og óhúðuð hú;. eru bæjariýti. Gæta þrifnaðar og hreinlætis uuiJiverfis húsin. Víj þurfum einfaldar oá snotrar girðingar um lóðir, fánastengur við sem flest hús. Við þurfum að fjölga opnum svæðum og skrúðgörðum og prýða þá með höggmyndum, gosbrunnum og öðrum fegurð- arauka. Og ekki síst þurfum við að útrýma skemdarhneigðinni. Ef löngun unglinganna til að eyði- leggia gróður og mannvirki er útrás fyrir starfslöngun, þurf- um við að útvega unglingunum betri verkefni. En þessum umbótum verður ekki hrundið í framkvæmd nema með skipulögðum samtök um fólksins. Engin bæjarstjórn, enginn borgarstjóri getur áork- að þessu, nema almenningur taki þátt í þv: með áhuga og lifandi starfi. Memiingarsamtök. Að undanförnu hafa nokkr- ir menn rætt um stofnun slíkra almenningssamtaka til að fegra bæinn. I dag stofnuðu 24 kon- ur og karlmenn fjelag, sem vinna skal að þeim tilgangi, er hjer greinir: 1) að hafa forustu um sköp- un almeningsáhuga fyrir útliti bæjarins, skipulagi og hollustu háttum. 2) að stuðJa að hverskonar viðleitni til fegrunar bæjarins, t. d. með því að vékja áhuga bæjarbúa fyrir því, að hirða og prýða hús sín og umhverfi þeirra, og ennfremur að vinna að því, að komið verði upp skrúðgörðum og listaverkum á almannafæri. 3) að koma almenningi til að vanda umgengni sína og fá hann til liðs við sig um útrýmingu hverskonar skemdarhneigðar gagnvart mannvirkjum og trjá- gróðri. 4) að beita sjer gegn hverj- um þeim ráðstöfunum af hálfu einstaklinga og yfirvalda, sem miða bænum til óprýði og ófarn aðar. Þessi stefnuskrá fjelagsins var einróma samþykt, bráða- birgðastjórn kosin til að semja lög fjelagsins og undirbúa fram haldsstofnfund. Það er eindreg- in ósk allra, er að þessari fje- lagsstofnun standa, að bæjar- búar, ungir sem gamlir, bregð- ist vel við og gerist virkir fje- lagsmenn. Árgjald verður lágt, og hugmyndin er að stofna sjer- staka Unglingadeild í fjelaginu, en æskan er framtíðarvon fje- lagsins. Á þessum þjóðhátíðardegi er mál mitt þetta: Reykvíkingar! Bindist sam- tökum um fegrun borgarinnar. Gerið hinn nýja fjelagsskap að fjelagi allrar alþýðu manna í Reykjavík til myndarlegra átaka um að prýða borgina. Þá er víst, að Reykvíkingar munu ekki týna sjálfum sjer, heldur finna sjálfa sig í fegurð borgarinnar og ást til hennar. SJANGHAJ — Kínverski dollar- inn hefur enn lækkað mikið í verði og er 2,000,000 kínverskir dollarar nú taldir jafngildi eins bandaríkjadollara. Rúmlega 10 þus. manns í Regiunni EMBÆTTISMEÚN stórstúk- unnar hafa að vanda lagt ýtar- legar skýrslur fyrir stórstúku- þingið. Samkvæmt þeim eru nú 45 undirstúkur starfandi í land inu og hafa þær samtals lið- lega 5 þúsund fjelagsmenn. Barnastúkur eru 54 og fjelagar þeirra, sem ekki eru í undir- stúkum líka, eru 5500. Góð- templarareglan telur því alls 10600 fjelaga eldri og yngri á Islandi. Hreinar eignir Reglunnar eru nú virtar á h u. b. 3 milljónir króna. Þar af tr um helmingur húseignir, en sjóðir og verðbrjef liðlega 1 milljón. I skýrslu stórgæslumanns lög gjafarstarfs segir svo um á- fengissöluna síðastliðin ár: ,,Árið 1947 nam brúttósala Áfengisverslunarinnar 57.947.- 949,00 krónum, það er 10.720,- 928,00 kr. meira en í fyrra. Méð | fylgjandi tölur sýna jafna og sí- hækkandi sölu.upphæð á áfengi: 1944 ........ kr. 36.770.158,00 1945 .......... — 40.152.282,00 , 1946 ...........— 47.227.021,00 j 1947 .......... — 57.947.909,00 1 Söluupphæð í krónum á j mann var talin 1946 ca. kr. 363,00, en eftir sama reikningi fyrir árið 1947 ca. kr. 372,00. Deildi maður að gamni sínu þess ari söluupphæð á t. d. fimm manna heimili, kæmi 1860,00 kr. söluskattur á hvert á ári. Áfengisveltan er mikil og hættu leg þjóðinni. Áfengismagnið á mann var talið síðastliðin ár: 1944 ................ 1.574 lítr. 1945 ................ 1.646 — 1946 ................ 2.000 — 1947 ................ 2.461 —' Að sjálfsögðu má bæta við þessar tölur því áfengi, sem til landsins er flutt, eins og menn áætla það, sem kemur með skip um og flugförum, án þess að það verði talið smyglað". 17. júní hátíðaháid f Keflavík Keflavík, föstudag. 17. JÚNÍ hátíðahöldin í Kefla vík hófust kl. 1,15 með því að fólk safnaðist saman við fána- stöngina á skr úðgarðssvæðinu. Þar flutti Valtýr Guðjónsson, forstjóri, ræðu fyrir minni dags ins. Þá komu skátar í skrúð- fylkingu með /fánann og var hann hafinn að hún kl. 2. Á und an söng kirkjukórinn undir stjórn Friðriks Þorsteinssonar „ísland ögrum skorið“ og þjóð- sönginn á eftir. Fánastöngin er minnisvarði um 17. júní 1944, og er fáni dagsins dreginn þar að hún á þjóðhátíðardaginn hvert ár. Þá fór fram guðsþjónusta, sem sjera Valdimar Eylands flutti. Að henni lokinni las Kristinn Pjetursson úr hátíðaljóðum Huldu og kórinn söng ættjarð- arljóð. Á íþróttavellinum fór fram knattspyrnuleikur milli Víkings úr Reykjavík og Ung- mennafjelags Keflavíkur, sem lau.k með sigri Keflvíkinga, 2:1. Að loknum kappleiknum var dansað úti, en um kvöldið voru skemmtanir í samkomuhúsun- um og dansleikir. Veður var hið besta og fór öll hátíðin vel og virðulega fram. Undirbúningsnefnd þjóðhá- tíðarinnar er skipuð einum full- trúa frá hverju fjelagi í Kefl^- vík. Formaður nefndarinnar er Helgi S. Jónsson. I Njarðvíkum var þjóðhátíð- arinnar minnst með inniskemmt un og dansleik. — Helgi. LJÓSM. MEJL: ÓL. K. MAGNÚSSQN. Anna Borg mælti fram ávarn fjallkonunnar af svölum Alþinsis* hússins 17. júní. Ávarp Fjallkonunnar 17. júní 1948 — , i Ó, unga þjáð míns draums, kom frjáis á fund þíns fagra dags, cr rís úr bláum unnum með gullna jökla, glóbjört elfarsund og giaðan söng í þúsund lágum runnum. Svo yndislega vorio vítjar þin. Samt veistu, að hvert þess blóm, sem fegurst skín, er vaxið unn af ástúð, harmi og tárum þfcis eigin fóiks á þúsund löngum árum. . í Ó, fólk míns lands, hvað flyt jeg þjer að gjöf? j Jeg flyt þjer vorsins óróleik í blóðið, þann konungsdraum, er stiklar stjörnuhöf, þann stolta grnn, sem yrkir dýrsta Ijóðið. En lát þá heldur ekkert ögra þjer til andstöðu við það, sem helgast er: Þá manndómslund, er frjálsum huga fagnar en flærð og hatur knýr til gleymsku og þagnar. 7 ■ ] j Svo ver, mín þjóð, til vorsins fylgdar kvödd. Svo vígist þjer hinn ungi júnídagur, er maelir tii þín íslands innstu rödd og öllum sumrum rís jafn hjartans fagur. Og vit, að aðeins vorsins hjartalag fær vænst að eignast svona bjartan dag. Ó, lát hann vaka vfir ættjörð þinni. Geym ástúð hans og tign í svip og minni. TO.MAS GUÐMUNDSSON. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.