Morgunblaðið - 19.06.1948, Blaðsíða 4
c
MORGUftBLAÐIÐ
Laugardagur 19. júní 1948,
FTl.ru U (I
■
KanpiiiD hreinar
■
■
'a
Ifereftsfusktsr. i
a
a
a
a
Morgunblaðið I
■ ■■ ■ • iia i i « ■ ■ >« «
ninHiiiiRiiaianmin
IIIIUIIIIIIIIM
Akranes — Reykholí — Rcykjavík, verða sem hjer
segir frá og með föstudeginum 18. júní:
Frá Akranesi: Sunnudaga kí. 13. mánudaga- miðviku-
daga og föstudaga kl. 9, ekið um Reyk-
holt til Reykjavíkur.
Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 23, ekið til Akraness,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og
íaugardaga kl. 14, ekið um Reykholt
tii Akraness,
F.k-ið heim að Hvanneyri þegar farþegar eru þangað
og þaðan.
Afgreiðsla i Reykholti og
Ferðas.krifstofu ríkisins,
Masinús Gunnlaugsson.
Geymið auglýsinguna.
nr® i* ■W*" « •« « »un ai <*««'»*« rnmmmm w ■■■■ *
— nagrenm
í:
Tannlækningastoia
opna jeg í dag laugard. 19. júní á Vitateig 1. Akrcine'si-
Viðtalstími frá kl. 2—5 alla virka daga fyrst um sinn.
OL/ur Vk orarensen
tannlæknir.
1111 II II II ll 'I
Hjeraðsmót Ungmennasam-
bands kjalarnesþings
verður haldið á Leirvogstungubökkum sunnud. 20. júní
og hefst kl. 3 e.h. með keppni í frjálsum íþróttum.
Pans á eftlr.
STJÖRNIN.
11;>
« n
SI ú I k ii r
til fiskþvotta vantar í fiskþurkhús vort. Upplýsingar gef
[i' ur Guðmundur Eiríksson, simar 1488 og 2357.
I S)ölitóamlanÁ íói. ^ióLpramíei&enda
CITROEN
; Nýleg^5 manna Citroenbifreið, 16 ha., með útvarpi, til
! sölu og sýnis á Öðinstorgi í dag kl. 2—5 e.h. Verðtilboð
' óskast á staðnum,
2)« cj l) 6 li
11. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 4,55.
Síðdegisflæði kl. 17,15.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, simi 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
Söfnin,
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka dags
oema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alia virka daga. — Þjóðminjasafui?
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ot.
8unnudaga. — Listasafn Ei iar>
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — Bæjarbókasafnið k)
10—10 alla virka daga nenia laugar
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjv
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingsptmd___________
100 Dandarískir dollarar
100 kanadiskir dollarar .
100 sænskar krónur _____
100 danskar krónur______
100 norskar krónur _____
100 hollensk gyllini____
100 belgiskir frankar __
1000 franskir frankar __
100 svissneskir frankar _
26.22
650.50
650.50
181.00
135.57
131.10
245.51
14.86
. 30,35
. 152.20
OuoCua.B iiiiiuu iihuu x
Messur á morgun:
Hallgrímssókn. Messa kl. 11 árd.,
i Austurbæjarskóla. Sr. Sigurjón Þ.
Árnason.
Fríkirkjan. Messað kl. 2 e.h. Sr.
Halldór Kolbeins.
Messað í EHiheimilimi Grund kl.
10 f.h. Síra Ragnar Benediktsson.
(Um hvað er barist) — efnið eða
andann?
I.ágafellskirkja. Messað kl. 14.
Sr. Hálfdán Helgason.
Þingvallakirkja. Messað kl. 17
Sr. Hálfdán Helgason.
Afmæli
Sigríður Jóngdóttir, Framnesveg
62 verður sjötug ó morgun. sunnudag
Brúðkaup.
f dag verða gefin saman i hjóna-
band af síra Bjarna Tónssym, Ragn-
hildur Sigurðardóttir og Jóhann Há-
konarson. Heimili brúðhjónanna verð
ur fyrst urn sinn á Baldursgötu 9.
Síðastliðinn mánudag voiu gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni vígslubiskup, Þorbjörg Pjet
ursdóttir (Magnússonar bankastjói’a)
og stud. juris Kjartan Jónsson
(Kjartanssonar framkvæmdastjóra)
17. júní voru gefin saman i hjóna
band af sjera Jakob Jónssyni, Ingi-
björg Sturladóttir og Harold Hansen.
Heimili ungu hjónanna verður fyrst
um sinn á Nesveg 54.
f dag verða gefin saman af sjera
Bjarna Jónssyni vígslubiskup, ungfrú
Elín R. Evfells (Eyjólfs J. Eyfells
listmólara) og Þór Jóhannsson (Gari
baldasonar verkstjóra frá Siglufirði).
Gefin hafa verið saman - hjóna-
band, ungfrú Kristín Sigríður Péls-
dóttir og hr. prentmyndasm. Grjetar
A. Sigurðsson.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Svanhildur Guðnadóttir,
Túngötu 36 og Þórður Þorkelsson,
verslunarmaður, Norðurmýrarbletti
33.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Ágústa Magnúsdóttir
Innri-Kirkjusandi og Hafsteinn Jóns
son sjómaður, Keflavík.
Þann 17. júní opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Edda Vikar og Einar
Einarsson versl unarmað ur, Berg-
staðastræti 67.
Nýlega opinberuðu trúlofun sma
ungfrú Erna Matthiasdóttir, skrif-
stofumær, og stud. polit. Loftur Þor-
steinsson.
Skólasýning
Miðbæjarskólans verður opin kl. 2—7
á Laugardag og sunnudag. Eru það
síðustu. dagamir, sem hún verður
opin.
Fyrir J>ær, sein vilja clta s'ðu tísk-
una, er hjer synt hvernig hægl er
að breyta gömhi pilsi í nýtísku pils.
Bekkur er rykktur neðan við pilsið
annaðlivort úr sama efni eða öðru
efni.
Nöfn stúdenta.
Nöfn þriggja kvenstúdenta brengl-
uðust i frásögn Mbl. af skólaslitum i
Mentaskólanum. Nafn Högnu Sig-
urðardóttur misritaðist, svo og Hild-
ar Halldórsdóttur og þá hafði nafn
Giiðrúnar Pjetursdóttur falhð niður.
Hún hlaut fyrstu einkunn.
Laus skrúfuskrúfa
í Alþýðublaðinu.
f Alþýðublaðinu á fimtudag er
nokkuð minnst á Dónárfljót. Talið
er, að aðalumræðuefni blaðsins á
morgun verði hinir skrýtnu siðapost-
ula r. Alþýðublaðs blaðamannamenn-
Happdrætti
Náttúrulækningafjelagsins hefií
beðið Mbl. að geta þess, að mimeti
þau er upp komu er dregið var f
happdrætti þess, verði birti innaií
skams.
. t
Píanóinnflutningur
Helga Ben, rannsakaður.
Samkvæmt upplýsingum, senj
Morgunblaðið fjekk í gær hjá for-
manni Viðskiftanefndar hefir verið
fyrirskipuð athugun á innflutningi
þeim, sem átt hefir sjer stað á píanó-
um o. fl. vörum með skipudi Helgat
Benediktssonar kaupmanns í Vest
mannaeyjum. Mun Viðskiftanefncf
birta niðurstöður þeirrar rannsókn.
ar að henni lokinni.
Sundhöllin
verður opnuð aftur i dag.
Bráðskemtileg
barnamynd verður sýnd á morgun 1
Tjarnarbíó kí. 1,30. Allur ágóði fed
Jólakveðjusjóð til þess að kostg'
næstu jólakveðjur handa íslenskunj
skólabörnum.
Útvarpið.
8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður.
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp,
15.30 Miðdegisútvarp. 16.25 Veður.
fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19 30
Tónleikar: Samsöngur (plötur).
20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um
frelsi kvenna (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur). 21.00 Dagskrá Kvetj
rjettindafjelags íslands (útvarpað frá
samkomu í Oddfellowhúsinu) a) Á-
varp (frú Sigríður Jónsdóttir Magn<
ússon formaður Kvenrjettindafjelagc
fslands). b) Érindi: Um landsfundi
kvenna (frú Aðalbjörg Sigurðardótt-i
ir). c) Einsöngur. 22.00 Frjettiri
22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veðuw
fregnir. 24.00 Dagskrárlok.
Rekstur Keflavíkur-
Jeg er að velta því
fyrir mjer —
Hvort hægt sje að syngja
f járlögin margraddað.
5 minúfna krossgála
Slugvallar
SAMKVÆMT tilkynningu út-
gefinni frá Terrence L. May,
umboðsmanni Bandaríkjastjórn
ar á Keflavíkurflugvelli, hefir
fjelagið Lockhead Aircraft
Service Corporation, fengið um
boð til reksturs Keflavíkurflug-
vallar fyrir næsta rekstursár,
sem byrjar 1 júlí 1948.
Lockhead fjelagið, sem ann-
ast viðgerðir flugvjela víða um
heim, mun taka við af Iceland.
Airport Corporation, sem hefir
rekið flugvöllinn síðan hann
var afhentur íslendingum. Það
skal tekið fram, að þessi breyt-
ing mun á engan hátt hafa á-
hrif á rekstur flugvallarins, sem
grundvallast á flugvallarsamn-
ingnum frá 6 október 1946, á
millj ríkisstjórnar íslands, og
ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
Árni Eylands í boði
(ouncil
SKYRINGAR:
Lérjett: — 1 mánuður — 6 bók
— 8 fangamark — 10 ung — 11
verk — klukka — 13 tónn — 14 eins
— 16 hreysti.
LóSrjett: — 2 fjall — 3 manns-
nafn — 4 samhljóðar — 5 frystihús
— 7 veikin — 9 sjór — 10 lærði —
14 hljóðstafir — 15 keyri.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 kakan — 6 ala —
8 ap — 10 IC. A. — 11 barkinn —-
12 B. R. — 13 án — 14 íat — 16
henda.
LóSrjett: — 2 aa — 3 klukkan
— 4 aa — 5 pahhi — 7 kanna — 9
par — 10 kná — 14 fe — 15 T. D
BRESKA menningarstofnun-
in hefur boðið Árna G. Evlands
stjórnarráðsfulltrúa, að dvelja
sem gestur sinn í Englandi um
hálfs mánaðar tíma.
Árni G. Eylands fór hjeðan
í morgun til Oslóar, en hann er
fararstjóri í bændaför til Nor-
egs, sem skýrt er frá hjer í
blaðinu. Er bféndaförinni lýkur
fer^Árni Eylands til London.
Árni mun m. a. heimsækja
landbúnaðarsýninguna sem
haldin verður í New York. Þá
mun hann kynna sjer búnaðar-
tækni Breta og búvjelafram-
leiðslu þeirra.
AUGLYS//VG
GR GULLS tG/LDl