Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júní 1948. íslandssnet á 2 i i| sta EINS og undanfarin ár skiftu áhorfendur á íþróttavellinum mörgum þús. á 17.-júní-mót- inu, en meðal áhorfenda voru forseti íslands, forsætisráð- herra, borgarstjóri Reykiavík- ur og biskup íslands. Benedikt G. Waage setti mótið, og ávarp- áði forsetann sjerstaklega við það tækifæri, en hann er vernd ari íþróttasambands íslands og færði honum að gjöf vegg- skjöld sambandsins. —• Olympíu fáninn blakti á vellinum nú í fyrsta sinn. Mun þaö í íilefni af Olympíuárinu. Ilaukur hleypur 200 m. á 21,8 Veður var ágætt og ekki er hægt að kvarta undan því áð nógu vel byrjaði mótið. í 200 m. hlaupinu, sem var fyrsta grein þess, setti Haukur Clausen nýtt íslandsmet. Hljóp hann á 21,8 sek., sem er 1/10 betri tími en hann náði í Stokkhólmi í fvrra. Var þetta hlaup Hauks stór- glæsilegt og hann alveg í sjer- flokki. Keppni var aftur á móti hörð um annað sætið milli Trausta Eyjólfssonar og Ás- mundar Bjarnasonar. Hlupu þeir mestan hluta beinu braut- arinnar samhliða, en Trausti var harðari er nálgast tók markið og vann á 22,4 sek., sem er persónulegt met og þriðji besti tími íslendings. Ásmundur fjekk 22,5, en Reynir Sigurðs- son, sem var fjórði, hljóp á 23,0. Tímar þeirra beggja eru per- sónuleg met. Trausti kom ýms- um á óvart með þessum góða árangri, en þó ekki þeim, sem fylgst hafa með honum. Hann hleypur sjerstaklega vel eg á áreiðanlega eftir að koma mikið við sögu. — Örn Clausen var ekki með í keppninni. Hann hef ur verið meiddur og ekki getað æft síðan á EÓP-mótinu. Sigfús SigurSsson veitir Hjusehy harða keppni •i Kúluvarpskeppnin á fimmtu- dáginn var sú harðasta, sem hjer hefur verið háð og árang- urinn mjög góður. Aldrei fyrr hefur Huseby verið ógnað jafn mikið og nú. Hann var í þriðja sæti fyrir úrslitaköstin, og það v tr fyrst í fimmta kastinu, sem h inn tók forystuna, náði þá 1 >,26 m. kasti. Er það bersýni- lejgt að hann er ekki eins ör- u ;gur og áður. Það er aftur á n óti öfugt með Sigfús Sigurðs- s(Jn, sem hefur aldrei verið ör- uggari en nú og kastaði 14,78, S' m er persónulegt met. Vil- h álmur Vilmundarson var e nnig með jöfn og góð köst. E öst Husebys voru 10,12 — 1 1,04 — 14,16 — 14,57 — 15,26 - -14,38, Sigfúsar 14,05 — 13,76 -í- 14,59 — 14,73 — 11,,78 — lá,48 og Vilhjálms 14.17 — 11,, 5E — 14,10 — 14,34 — 14,33 og 13,80. Friðrik Guðmundsson var emnig yfir 14 m., kastaði 14,23, og er það persónulegt met. i Ójjskar Jónsson vann 800 m. : Það var beðið með eftirvænt- irtgu eftir því, hvernig Óskari Jónssyni reiddi af í 800 m. hlaupinu, þar sem hann hefur kpnnt sjer meins í fótunum. — Hljóp hann innan við 2 mín. og má það teljast gott. Pjetur Ein- arsson var öruggur í öðru sæti, og verður ekki langt þangað til, að hann hleypur innan við i vær mínútur. 1‘órður Þorgeirsson vann 5000 m. Keppnin í 5u00 m. hlaupinu var ekki eins hörð og gert bafði verið ráð fyrir. Indriði Jótisson „leiddi“ fyrsta hringinn, en eft- ir tvo hringi var Þórður Þor- Árangur góður í flestum greinum Úrslitin í gærkvöldi 100 m. hlaup: — 1. Haukur iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiHiiiuuuiiniiiiiv ! StJk a LJÓSM. MBL ÓL. K. MAGNÚSSDM Úrslitin í 200 m. hlaupinu: Haukur Clausen og Trausti Eyjólfsson. geirsson orðinn fyrstur og hafði lega óheppinn 1 þessu móti. Sig. örugga forystu eftir það. Stefán Haraldsson feildi einnig sína Gunnarsson vai ð annar. byrjunarhæð, 3,10 m. I spjótkasti bar Hjálmar Torfason sigur úr býtum, en KR Haukur Clause.a við metið t í 1000 m. boðhlaupinu með As- mundi, Trausta, Magnúsi Jón- syni og Sveini Björnssyni. ÍR- ingar mættu ekki til leiks. — En í hástökkinu bar það til tíð- inda, að hinn ungi Hafnfirðing ur, Sigurður Friðfinnsson, vann Kolbein Knstinsson. Hann stökk 1,75 m. Að frjálsíþróttakeppninni lok inni fór fram fimleikasýning karla úr KR ur.dir Stjórn Þórð- ar Pálssonar. Úrslit 200 m. hlaup: — 1. Hiukur Clausen, ÍR, 21 C sek. (ísl. inet), 2. Trausti Eyjóifsson, KR, 22,4, < 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 22, 5 og 4. Reynir Sigurðsson, lR, 23,0. | Hástökk: —• 1. Sigurður Frið- finnsson, FH, 1,75 m., 2. Kol- beinn Kristinsson, Selfoss, 1,70, og 3. Halldór Lárusson, UK, 1,70. Kúluvarp: — 1. Gunnar Huse- by, KR, 15,28 m., 2. Sigfús Sig- urðsson, Selfoss, 14,78, 3. Vil- hjálmur Vilmundarson, KR, 14, 52 og 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 14,23. 800 m. hlaup: — 1. Óskar Jóns- son, ÍR, 1,59,2 mín., 2. Pjetur Einarsson, ÍR, 2,00,3, 3. Hörður Hafliðason, Á, 2,02,2 og 4. Örn Eiðsson, ÍR, 2,04,1. Spjótkast: — 1. Hjálmar Torfa- son, HSÞ, 53,31 m., 2. Halldór Sigurgeirrson, Á, 49,35 og 3. I Gísli Kristjánsson, ÍR, 48,40. j 5000 m. hlaup: -— 1. Þórður : Þorgeirsson, KR, 16,06.8 mín., 2. Stefán Gunnarsson, Á, 16,24.3 og 4. Njáll Þóroddsson, Á, 16,30,2. 1000 m. boðhlaup: — 1. KR 2,04,2 mín. og 2. Ármann 2,118. Torfi setur íslandsmet í stangarstökki | Á framhaldi 17.-júní mótsins í gærkvöldi setti Torfi Bryn- ! geirsson nýtt Islandsmet í stang arstökki. Hann stökk 3,85 m„ en fyrra metið var 3,80. Torfi 1 fór hæðina í þriðju tilraun, var vel yfir, en kom við slána og munaði litlu að hún fylgdi hon- um niðui’. Hann náði einnig hæðinni er hann reyndi við 3,90, en feldi þó. Hinum stangar- stökkvurunum misheppnaðist mjög. Bjarni Linnet fór ekki nema byrjunarhæðina 3,35 og Kolbeinn Kristinsson felldi þá hæð. Hann heíur verið s jerstak- grindahlaupi 100 m. hlaupið vann Haukur Clausen á 11,0 sek., en Finn- björn varð annar á 11,2. Ás- mundur varð þriðji og Trausti fjórði. — Haukur vann einnig 110 m. grindahlaupið, hljcp á 15,9 sek., eða á 1/10 lakari tíma en íslandsmet Skúla Guð- mundssonar er. Finnbjörn 6,95 m. í langstökki Langstökkskeppnin var ein- hver hin harðasta, sem verið befur hjer á vellinum. Magnús >: Baldvinsson náði 6,65 m. (per- Clausen, IR" 11,0 sek., 2. Finn björn Þorvaldsson, ÍR, 11,2, 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 11,3 og 4. Trausti Evjólfsson, KR, 11,4. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 3,85 (ísl.met), 2. Bjarni Linnet, Á, 3,35. Kringlukast: — 1. Ólafur Guð- mundsson, ÍR, 42,80, 2. Gunnar Huseby, KR, 42,06, 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 41,51 og 4. Þorsteinn Löve, ÍR, 37,93 m. 400 m. h.Iaup: —• 1. Reynir Sig- urðsson, ÍR, 51,4 sek., 2. Magnús Jónsson, KR, 51,8, 3. Sveinn Björnsson, KR, 53,5 og 4. Örn Eiðsson, ÍR, 54,4. Langstökk: — 1. Finnbiörn Þor valdsson, ÍR, 6,95 m., 2, Halldór Lárusson, UK, 6,76, 3. Magnús Baldvinsson, ÍR, 6,70 og 4. Stefán Sörensson, ÍR, 6,57. 110 m. grindahlaup: — 1. Haukur Clausen, ÍR, 15,9 sek., 2. Reynir Sigurðsson, IR, 17 3. 1500 m. hlaup: — 1. Pietur Einarsson, ÍR, 4,14,4 mín., 2. Hörður Hafliðason, Á, 4,20,4. 4x100 m. boðhlaup: — 1 ÍR (A-sveit), 43,8 sek., 2. KR 44,2, 3. Ármann 47 og ÍR (B-sveit) 47 sek. Mótið fór vel fram og voru nú sniðnir af margir þeir van- kantar, sem oft hafa verið hjer á framkvæmd frjálsíþrotta- móta. Veður var hið ákjósanleg asta báða dagana. — Þorbjörn. ASalMur Olíu- . i i i i sónulegt met) í fyrsta stökki og var fyrstur þar til í f jórðu um- íerð, að Finnbjörn stekkur 6,69. Þriðji var þá Stefán Sörensson með 6,57 og fjórði Halldór Lár- usson með 6,37. Magnús stökk fyrstur, og í sjötta og síðasta stökki sínu nær hann 6,70. Þá hafði hann tvíslegið persónu- legt met sitt og var aftur orðinn fyrstur. FinnDjörn svarar með prýðilegu stökki, 6,95 m. og Halldóri Lárussyni tókst einnig í síðasta stöljki sínu að komast AÐALFUNDUR Olíufjelagsins h.f. var haldinn í Reykjavík þ. 3. þ. m. Fundarstjóri var kos- inn Halldór K. Þorsteinsson, út- gerðarmaður, en fundarritari Þórður Pálmason, kaupfjeiags- stjóri í Borgarnesi. Formaður fjelagsstjórnarinn- ar, Vilhjálmur Þór, gerði ýtar- lega grein fyrir störfum stjórn- arinnar og starfsemi þess allt frá byrjun. Á stofnfundi fjelagsins 14. júní 1946 var hlutafje kr. 850,000,00, en á fundinum nam innborgað Muta- fje fast að 2 millj. kr. Ennfrem- ur lýsti hann ftamkvæmdum fje lagsins út um land, samningum við Standard Oil Co„ kaupum , á olíustöðinni í Hvalfirði og fram fyrir Magnus, stökk 6,76. samningum við togaraeigerdur, en Olíuf jelagið hefur sem kunn- ugt er samið við útgerðarmenn um að sjá um það bil 30 ný- sköpunartogurum fyrir allri Ólafur Guðmundsson vann Kuscby í kringlukasti Ólafur Guðmundsson er enn að harna í krínglukastinu og olíu er þeir nota. vann nú Gunnar ITuseby. Kast- aði Ólafur 42,80 m., en Gunnar 42,06. Friðrik Guðmundsson kastaði 41,51, en Þors+einn Löve 37,93. Báðir settu persónu- leg met. Reynir Siirurffsson vann 400 metrana Reynir Sigurðsson- vann 400 m. hlaupið á persónulegu meti, 51,4 sek., en Magnús Jónsson var annar á 51,8.— 1500 m. vann Pjetur Einarsson einnig á persónulegu meti, 4.14,4. ÍR vann 4x100 m. boðhlaup á 43.8. í svéitinni voru Stefán Sörens- son, Finnbjörn Þorvaldsson, Reynir “'Sigurösson og Haukur Clausen. Iluseby fær konungsbikarinn. Besta afrek mótsins var kúluvarp Husebys. Gefur það 951 stig og hlaut hann því Kon- ungs-bikarinn. Næst-besta af- rekið var 200 m. hlaup Hauks Clausen, sem gefur 913 stig. Framkvæmdastjóri fjelagsins, Sigurður Jónasson, las upp reksturs- og efnahagsreikninga fjelagsins og skýrði þá. Rekst- ursaígangur á árinu varð kr. 102,632,28. Eir.nig skýrði hann frá rekstursafkomu Hins ísl. steinolíuhlutafjelags, en það er dótturfjelag OJíufjelagsins h.f. Rekstursafgangur þess fjelags V'arð kr. 193,951,04. Reikning- arnir voru síðan bornir undir atkvæði fundarins og samþykkt ir samhljóða. Varðandi ráðstöfun tekjuaf- gangs var samþykkt tillaga stjórnarinnar að greiða hlurhöf um 4% ársvex'i frá innborgun- ardegi hlutafjársins til ársloka 1947. í varasjóð voru lagðar kr. 25,000,00. Stjórn fjelagsins var öll end- urkjörin, en hana skipa: Vil- hjálmur Þór, íormaður, Skúli Thorarensen, varaformaður, Karvel Ögmundsson,, Jakob Frímannsson og Ástþór Matt híasson meðstjórnendur. óskast nú þegar við úti- | og innistörf. — Uppl. í 1 [ síma 5575 frá kl. 6—9. | ilálllSCIIIIIIIIIIimiMIIMIIIIMIHIIIMIIIIIIIIIIIIillllMMItllie ........................."■"•"''iitiiiiiinKitmmiiiiiir^ 1 Herra- og drengjavcr -. ULLARVÖRUBÚÐIN Laugaveg 118. ..ivmMoitimii «nuniniiiuiiiiiiiiiiiii'"iii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiHt(tfra Nokkra vantar á 75 tonna síld- veiðiskip. — Uppýsingar á Sundlaugaveg 24, kjallar- = anum «k'iHiiiiiiiiniiimiiin> 'lilllllfllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIimilllMMIMinil Viljum bæta við nokkrum bifreiðastjórum. BIFREIDASTÖÐ STEINDÓRS. \ viljum við ráða nú þegar. | BIFREIÐASTÖÐ 1 STEINDÓRS. § I I s “ ..iiiiHpimíiHiiiiMHimmnmiwi'MniumMiiMHiuiinii MMIIIIIMIIMHIMIIMMMIMMMMIMMIIIMIMIIIIMIMMIIIMIIII I bifreið til sölu. Til sýnis | i við Leifsstyttuna frá kl. i [ 4—7 í dag. i IIMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMM't 11111IIIMIIIIIIIIIIIIMI 5 manna (enskur herbíll), 1 nýskoðaður með útvarpi | og miðstöð til sölu á Vita- = torgi kl. 3—5. HIMIMHMI' íBiti raasn* IMIMIMIIIIIIIIIIIII lllllimilllMIIIIIMIIIIIII 1111IIIIIIIII lllll Notaður | BARNAVAGiy | [ til sölu og sýnis í Mjó- | I stræti 3 frá kl. 10—2 í dag. I úiiifiitfuininiitimavanninniiaiimiiMiiiiiiiiricvi*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.