Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.06.1948, Qupperneq 9
I J^augardagur 19. júní 1940. . MQRGUNBLAÐIÐ 9 J ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Reykjavík tókst mjjög vel. Var þátttaka bæjarbúa mjög mikil og hegðun þeirra var Fieykjavík til mikiis sóma. Annar eins mannijöldi hefur ekki-sjest saman korninn hjer í bænum síðan á lýðveíriis- hátíðinni 1944. Það, sem geröi daginn sjerlega ánægjulegan var hið dásamlega veður. Hægur norðan andvari og glampandi sólskin allan daginn. Þegar bæjarbúar gengu til hvílu að kvöld þess 16. júní, vörpuðu þeir spurningu f >am: Hvernig skyldi nú veðrið verða á morgun? 17. júní rani upp heiður og Jagur. Jafnóðum og fólk kom á íætur dróg það fána sina að hún og fyrir hádegi var bærinn allur fánum skrýddur. Skrúðg'angan Um klukkan eitt fór íóik að tínast upp að Háskólanum, en þaðan lagði skrúðganga brrjar- búa af stað. Mikill fjöldi fólks var kominn um hálf tvö er gang an skyldi hef jast. Það tók nokk- urn tíma að skipuleggja svo íjölmenna hópgöngu og drógst nú fram til kl. rúmlega tvo að gangan legði aí stað. — Fyrst gekk Lúðrasveit Reykjav’kur, síðan kom all-myndarleg fáná- borg, íslenskir fánar og ýmsir Jjelagsfánar. Þá komu hinir ný- útskriíuðu stúdentar, þá skát- ar, stúlkur og piltar og síðan borgararnir. Var þessi ganga mjög fjölmenn þegar í upphafi. Sem dæmi um það, skal nefnt, að þegar lúðrasveitin gekk yfir Tjarnarbrú, var síðasti hópur- inn að leggja af stað frá Há- skólanum. Gengið var eftir Bjarkargötu og Skothusveginn, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Austurstræti að Austurvelli. — Alla leiðina bættist fólk við í gönguna og var talið að urn 12 -—14 þús. manns hafi verið í henni, er komið var að Austur- velli. Mikið var af börnum með litla fána. — Börnin voru vel klædd og settu mjög skemmti- legan svip á skrúðgönguna, sem vera ber. Nauðsynlegt hefði verið að hafa tvær lúðrasveitir í göng- unni, því eftir því sem f jær dró lúðrasveitinni, heyrðist minna nfjöidinn var engu minni á lýðveldishátíðinni Eins og síld í tunnu Á Austurvelli var saman kominn mikill mannfjöldi, er skrúðgangan kom þangað. Voru allar götur umhverfis völlinn svo þjettskipaðar fólki, að það gat tæplega hreyft sig. Fána- berar í göngunni mynduðu fánaborg við rrinnismerki Jóns Sigurðssonar. I Dómldrkjunni fór fram há- tíðaguðsþjónusta. Sjera Jakob Jónsson prjedikaði. Forseti ís- lands var viðstaddur, svo og ríkisstjórn, borgarstjóri og aðr- ir embættismenn. allur fánum skrýddur. Mannfjöldinnum hverfis Aust urvöll hlustaði á guðsþjónust- una. Vegna þess hve veðrið var LJDSM. M6L: GL. K. MAGNUSSDN. Mannfjöldinn við Lækjartorg að kvöldi þjóði'átíð ardagsins. til hennar. Þetta ætti þjóðbá- j gott og fólkið kyrlátt, var sem tíðanefnd að hafa í huga næsta j dómkirkjan næði að þessu sinni ár. yfir allan Austurvöli. Forseti hylltur Áð lokinni guðsþjónustu gekk forseti íslands og forsætisráð- herra að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar og lagoi forseti þar blómsveig, er tvær nýútskrifað- ar stúdínur báru. Urn leið og forseti lagði blómsveiginn heils- uðu fánaberar, en lúðrasveitin ijek þjóðsönginn. Forseti gekk nú inn í Aiþingishúsið og fram á svalir þess og óskaði mann- fjöldanum gleðilegrar hátíðar. Mannfjöldinn hrópaði ferfalt húrra fyrir forseta sínum. Nú gekk Fjallkonan í fall- egum skautbúningi fram á sval- ir Alþingishússins og flutti hún hátíðaávarp í lióðum, er Tómas Guðmundsson, skáld. hafði orkt og birtist á öðrum stað hjer í blaðinu. Var Fjallkonunni fagnað með dynjandi lófataki. Frú Anna Borg Reumert var Fjallkonan. Forsætisráffherra flytur ræffu Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra, flutti ræðu af svölum Alþingishússins. Ræddi forsætisráðherra nokkuð um ástandið, sem rkapast hefði síð- an heimsstyrjöldinni lauk hjer í Evrópu, og benti á að ísland hefði ekki farið varhluta af þéim erfiðu viðfangsefnum. — Sagði forsætisráðherra að verð- bólgan væri íslensku atvinnulífi hin mesta hætta og launastjett- irnar ættu þar ekki hvað síst mikið í húfi. Sagði ráðherra að með góðri samvinnu og skiln- 1 ingi atvinnustjettanna og með aðstoð ríkisvaldsins ætti að vera lokinni, var hátíðahöldunurn við Austurvöll lokið og hjelt nú mannfjöldinn af stað suöur á íþróttavöll. Viff leiffi Jóns forseta 1 Við leiði Jóns Sigurðssonar staðnæmdist mannfjöldinn. Frú Auður Auðuns, annar varafor- seti bæjarstjórnar Reykjavikur, lagði blómsveig frá bæjarst jórn- inni og Benedikt G. Wáage lagði blómsveig að leiðinu f nafni Iþróttasambands íslands og íslenskra íþróttamanna. — Söng nú karlakór „Sjá roðan á hnjúkunum hár.“. Var nú hnldið áfram suður á íþróttavöli, rn þar fór fram 17,-júní mót i- þróttamanna og er mótsins ít- arlega getið á óðrum stað ojor í blaðinu. Kvöldskemmtim Kvöldskemmtun þjóðhátiðar- innar fór fram á Lækjartorgi og Arnarhóli. Á háhólnurn var komið fyrir fallegum ræðiistól og palli fyrir söngfólk og loks var þar hljómsveitarpallur Þar hófst kvöldskemmtunin með því að Lúðrasveit Reykja- víkur ijek nokkur lög. Menn höfðu orð á því, að sveitin hefði sýnilega æft mjög vel undir þennan dag, enda leysti lúðra- sveitin hlutverk sitt vel af hendi. Hjálmar Blöndal, form. þjóðhátíðarnefndar, setti skemmtunina, en því næst tók til máls Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Ræða borgavstj. er birt í heild á öðrum stað lijer í blaðinu. Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykjavíkur sungu nokkur lög og Sig. Skagfield söng með aðstoð lúðrasvcitar- innar. Einu sinni sjeff stærri kór Að loknum söng þjóðkórinn undir stjórn dr. Páls ísólfsson- ar. Sagði Páll, að hann hofði að eins einu sinni sjeð stærri kór, en það var á Þingvöllum 1944. Bað Páll þennan fjöl- menna söngflokk að taka nndir en mjög fáir gerðu það. — Er slík framkoma mjög ósæmandi fyrir bæjarbúa. Þeir fáu sem tóku undir, mættu augnaráði þeirra, sem hneyksluðust á slikri framkomu!! Þetta atriði unnt að koma í veg fyrir að , /erðbólgan stöðvi atvinnurekst- irinn. Þá vjek ráðherra að gjaldeyr- sskortinum og skömmtun á íauðsynjavörum. „Þetta eru ■áðstafanir, sem óhjákvæmilegt íefur reynst að koma á í pjóð- ’jelaginu“. f'járhagslegt samstarf Cjgsm. MBL: 'ÓC. K. MÁGNÚ|SON. Á Lækjartorgi dansaffi irnga fóllciff eítir Si-Baba Si-baba og öffruxn vinsælum danslögum. ið mjög ánægjulegt. Hugsum okkur þúsundir manna, aila syngjandi og í góðu skapi. 29,874 Páll ísólfsson sagði nokkra góða brandara, og gat þess» að einhver vinur hans hefði full- vissað sig um, að á Amarhóli Ráðherra fór nokkrum orðum Væru 29,874 karlar og konur. im þátttöku ísiands í fjárhags-j egu samstarfi við önnur ríki Dansinn >g þá fyrst og fremst við hinj Er þjóðkórinn haíði iokið 'Torðurlandaríkin. Vonir standa söng sínum, hófst dansinn. — 11, að af því geti orðið nokkur ( Gömlu dansarmr voru stignir í irangur. Um Marshall-aðstoð- Ingólfsstræti, milli Arnarhváls na, sagði ráðherra, að þessi og Hverfisgötu. Var dansaö þár 5amtök þeirra 16 fullvalda af miklu fjöri allt kvöldið og nenningar- og iýðræðisnkja, var þar fólk á öllum aldri, ung- æm taka þátt í aðstoðinni, er án ar stúlkur í hvítum kjólum og sfa hið merkilegasta fyrirbæri.! rosknar húsmæður á peysuföt- Ef skynsamlega er á haldið, j um. Hljómsveit frá Góðtempl- ætti það að styrkja sjálfstæði arahúsinu ijek fyrir dansi. ’A íslands og jafnrjettisaðiid bess Lækjartorgi voru nýju dans- meðal ríkja Evrópu, sagði for-jarnir stignir og gengu hinir ný- sætisráðherra. „Fjárhagslegt ör útskrifuðu stúdentar frara fyrir yggi og alþjóðiegt samstarf í (skjöldu og hófu dansinn, cn 4 þeim efnum er nauðsynlegur eftir komu svo aðrir og var þáttur til að treysta sjáífstæð-j dansað af miklu fjöri efth' Sí- isgrundvöll hins unga íslenska Baba og öðrum þekktum dans- lýðveldis“, sagði ráðherra. (lögum, '35 manna hljóm'weit Að ræðu. forsætisráðherra Framh. á bls. I* C

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.