Morgunblaðið - 19.06.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. júnl 1948.
MORGTJISBLAÐIÐ
11
Minningarorð
Úr „Aftenposten".
Eftir Saeha Sissener.
VIÐ komum með jeppa frá Fen
eyjum og ókum austur á bóginn
til Trieste- Fyrst liggur breið
asfaltbrautin um grandann, sem
bindur Feneyjar við land, síðan
smýgur hún milli ávaxtatrjáa
og vínekra. — Aftur nálgast veg-
urinn ströndina og hlykkjast nú
eftir skriðúm in#an um kletta
og klungur. Sumsstaðar er hann
höggvinn inn í bergið og hlaðinn' anum og langt upp í hæðirnar ' Nei — hún hefur alltaf verið
n. Borgin er sem höfuð
íkama, segja íbúarni
Landstióri, sem aldrei er
upp úr tilhöggnum steinum. Með t snýst athafnalífið í eilífri hring-
fram brúninni hafa kaktusar ! rás fram og til baka, allt önnum
íílösk.
Trieste hefur svo lengi,
sem
koma þangað, þó ekki sje nema
í heimsókn, verður maður að fá
sjerstakt leyfi og kostar það jtnik-
ið erfiði.
Hvenær kemwr landstjérlnn?
E il governatore quando lo
avremo?, segja Triestebúar og
glotta kaldrifjað. Setningin þýð-
ir: Hvenær fáum við landstjóra?
Þeir vita vel, að landstjóraskip-
uninni hefur verið frestað um
J „óákveðinn tíma“. Heiít ár er nú
j umliðið, síðan landstjórabústað-
urinn var lagaður til. Höll hjer-
aðsstjórans var gerð upp og lag-
skotið rótum c.g gera Jandslagið kafið. Ótölulegur fjöldi bíla, menn þekkja, verði ítölsk borg.
ótrúlegt yfirlitum. Fyrir utan j strætisvagna, sporvagna, jeppa, * Jafnvel hin langa austurríska ' færg hátt og lágt og átti að standa
dökkbláu Adría- j hervörubíla og ítalskra vörubíla, seta í borginni náði ekki að gróð- [ tilbúin, þegar hinn mikli maður
í GÆR var til moldar borinn
Þorvarður Jór.sson járnsmiður.
Hann var fæddur 19. október
1921 og ljest af .slysförum við
vinnu sína hinn 10. þ. m.
Valli, eins og við ávallt köll-
tuðum hann vinir og vandamenn,
ólst upp í Reykjavík á heimili
ástríkra foreldra sinna Hall-
dóru Guðmundsdóttur og Jóns
Þorvarðarsonar kaupmanns á-
samt fimm sýstkinum og hefur
hann ætíð búið hjá þeim. Um
hann má með sanni segja, að
hann var heimakær, því að
loknu dagsverki kom maður
þangað sjaldan, án þess að hann
væri ekki heima. Það er djúpt
skarð, sem hefur verið höggvið
£ heimilislíf foreldranna með
fráfalli hans, því auk þess hve
oft hann var heima hjá þeim,
þá var hann alltaf boðinn og
foúinn að hjálpa til við heimilis-
Btörfin og þá sjerstaklega að að-
Btoða móður sína, ef með þurfti.
I æsku var hann traustur með
limur Skátafjelagsins og síðar
hefur hann verið í hjálparsveit-
um þess. Það hefur stundum ver
Ið sagt, að sá sem einu sinni
hafi verið skáti, verði það alltaf,
en aldrei hefur þetta.verið sagt
með sanni, ef þetta hefur ekki
átt við -um Valla, því allt hans
líf lifði hann eftir göfugustu
reglum skátafjelagsins.
Valli var mjög starfsamur og
kom það fram mjög fljótt. Á
þeim tímamótum æfinnar, er
hann átti að velja sjer lífsstarf,
þá ákvað hann að snúa sjer að
einhverri iðn, og varð það því
ur, að hann tók að nema járn-
Bmíði og síðar logsuðu sem sjer-
grein. Hann fór í Iðnskólann
og útskrifaðist þaðan árið 1945.
Hann vann sem nemi í Vj.el-
Bmiðjunni Keili h.f., en undan-
farið hefur hann starfað við
Stálsmiðjuna h.f. Sama er að
segja um samstarfsmenn Valla
á báðum þessum stöðum, og um
alla aðra* er honum kynntust
að þeir dáðu hann fyrir sitt ein-
Btaka drenglyndi og far, jafnt
í starfi sem fjelaga.
Við jafnaldrar hans og vinir
höfum varla áttað okkur á hinu
sviplega fráfalli hans, enda er
það ofar mannlegum skilningi,
hversvegna svo góður drengur
er kallaður burtu, þegar á besta
eldri.
Um leið og við vinir þínir
kveðjum þig nú, þökkum við
þjer cgleymanlegar samveru-
Btundir, sem við svo oft áttum
með þjer í þessu lífi. Við geturn
þó glatt okkur við hinar kæru
endurminningar um þig, sem
við munum ávallt varðveita.
___ P. °. N.
Aukning fiygfíoðans.
Washington í gærkveldi
TILKYNN.T var hjer í dag, að
Bandaríkin myndu auka flug-
flota sinn í Evrópu um helming.
Þrýstiloftsflugvjelar verða send
ar frá Panama til Þýskalands.
glampar sólin ■ uuu.i,:.iu íiuíw- |
hafinu. Þannig er landslagið með ,
fram strönd Venesia Giulia. I.
fjarska eygjum við Trieste.
S'.jóhvít, önnum kafinn og
hversöagsleg myndar hún and-
stæðu við Feneyjar, sem við gist-
um k öldið áður. Þar höfðum
þýtur um göturnar. Það er ógur
legur hávaði. Og manngrúinn er
jafn margleitur og fólkið er
margt. Þó ber einna mest á ensk-
um og bandarískum einkennis-
búningum og bandaríski og enski
fáninn blakta nlið við hiið á öll-
við kynst tunglskini, gondólum , um byggingum hernámsliðanna.
og ýmsu cðru, sem manni finnst
draumkent og fornlegt. Trieste
vekur okkur upp úr skáldahug-
leiðingum.
Feneyjar — miðaldalegar —
ófrúleg'ar.
Daginn áður var helgidagur
Ógæfa fylgir binn fögru höll.
Miramare er sjerkennandi :?yr-
ir innsiglinguna að höfninni. Það
er höll, sem situr frérpst fram
á tanga einum, og ber snjóhvíta
við dökkbláan himininn, um-
vafða dökkuni furutrjám. Maxi-
ursetja þar þýska menningu að
neinu ráði, — samt þjást 'frieste-
búar ekki af neinni ofstækisfullri
þjóðernistilfinningu. Allar slíkár
hugmyndir hafa horfið út í von-
leysi og minnimáttarkennd. En
samt sárnar þeim að vera að-
skildir frá Italíu og það af raun-
hæfum ástæðum. Þeir segja: —
Trieste er orðin höfuð án líkama.
Fríríkið er. alt of Htið fyrir borg-
ina, — um það bil 700 ferkíló-
metrar, skilið frá skipasmíða-
stöðvunum í Monfalcone og nám-
unum í Istría og öllu öðru upp-
landi. Fríríkið hefur verið skapað
hafsins hafði skrýðst skraut- 'an keisari af Mexikó, bygði þessa
klæðum, og þótt surn húsin sjeu ævintýrahöll og ljet gróðursetja
ekki sem fegurst, bera þau eitt- , trjen þarna. Síðar reyndi hann að
hvað hátignarlegt við sig og byggja.keisararíki, eh var tekinn
minna á gömlu dagana, þegar af Hfi af þegnum sínutn. Menn
borgin var voldugust allra. Um segja, að ógæfa fylgi Miramare,
kvöldið var hver fljótandi kæna Því að fimmtán árum síðar fjell
komin út á álana og allir gon- i annar prins, sem hafði valið sjer
Feneyjum og drottning Adría- milian erkihertogi, síðan Maximil til að tryggja heimsfriðinn, til
hags fyrir Sameinuðu þjóðirnar,
en ekki til hags fyrir Triestebúa,
sem ætíð hljóta að hafa bestan
hag af að tilheyra stóru ríki, en
ekki smáríki undir stjórn Sam-
einuðu þjóðanna, þvi að það er
sama og að vera undir yfirstjórn
einskis og alls
Þessar bituryrtu setningar eru
teknar úr einu Triesteblaðanna,
og það er í raun og sannleíka
erfitt fyrir íbúana að skilja, af
hverju þeir eiga að lifa, þegar
hermenn Vesturveldanna hverfa
á brott og borgin verður að sjá
um sig sjálf. Nú sem stendur lifa
þeir að miklu leyti á hernáms-
liðinu, og vinnu og peningum,
sem því fylgir. En Triestebúar
eru samt ekki áhyggjufullir um
aólarnir og brýrnar líka, var
krýtt blómum og ljóskerum. —
Ljóskerin voru flest með lituðy
gleri frá Múranó, æfagömul. —
Þessi gömlu ker höfðu verið
geymd svo áratugum og öldum
kifti í borginni og nú voru þau
fest í möstur og upp í staura og
köstuðu undarlegu, fóiegu ljósi
yfir álana.
Já, það var glatt á hjalla í
Feneyjum þetta kvöld. Fólkið
söng og trallaði og spilaði á har-
mónikur og mand.ólín. Við Rialto
lá skúta, sem hafði heilan söng-
flökk innanborðs og bar var íeik-
inn Trúbadorinn eftir Verdi. —
Lýsingin væri auðvitað ekki af
italskri borg, ef ekki væri ein-
hversstaðar óperusýning. En Fen
eyjar eru hið gieggsta dæmi upp
á ítalska fcorg og ítalska þjóð-
lífið
Trieste — Lík norðurlandaborg.
Trieste . er a’ger andstæða. —
Næstum því dettur manni í hug
Norðurlandaborg. Hún er svei-
mjer ekki svo ólík Oslo. Jafnvel
borgarstæðið er likt og
Trieste er eins og Oslo við botn
fjarðar og bæðirnar að baki
þeirra eru líkar. Hafnarstæðið
og skipalegan og þar að auki er
íbúatalan lík — um 300,000.
Miramare að heimili, sem fangi
Breta í Afríku. Það var hertoginn
af Aosta, varakonungur Etiopíu.
Kona hans, Anna prinsessa af
Bourbon-Guise var fangi í þýsk-
um fangabáðum.
Tító kom og Tííó fór.
Iívernig sem á því stóð, slapp
Trieste við eyðileggingu stríðsins
og það þótt aðalstöðvar Þjóð-
verja væru þar. Við stríðslok,
þegar Þjóðverjar bjuggust burt,
var borgin þegar í stað hertekin
af sveitum Títós. En með samn-
ingum, komu bandamenn því svo
fyrir, að hann dró her sinn til
baka og bandamenn hertóku
borgina.
Um þetta leyti kom Trieste-
vandamálið á dagskrá. Tító vildi
leggja undir sig Trieste og aila
Venesia Giulia. en ítalir gerðu
allt sem þeir gátu til að fá að
halda landi sínu. Eftir tveggja
ára samningaumleitanir varð
Ítalía að sleppa til Júgóslafíu
mestum hluta Venesía-Giulia, og
sætta sig við, að Trieste með ná-
grenni var viðurkennt 15. sept.
1947 sem fríríki, sama dag og
ítölsku friðarsamningarnir voru
staðfestir. En vandamálin eru
leyst aðeins að hálfu og veldur
því margþætt klækjabrögð í
kæmi til borgarinnar. Þá bjugg-
ust menn ekki við, að alheims-
stjórnmálin yrðu enn kaldari
en fyrr. Þá bjuggust menn
við að Rússar myndu slaka til í
valdastreitu sinni en ekki auka
yfirráðastefnu sína um allan
helming. Landstjórinn er ekki
enn kominn og það er ekkert út-
lit fyrir það, sem stendur, að
hann komi nokkurn tíma.
Ef hinsvegar svo skyldi fara,
að einhver verði að lokum skip-
aður landstjóri, táknar það að
135 dögum síðcr verða hernáms-
yfirvöldin að hafa flutt á brott
úr borginni allt herlið. Þar liggur
iíka að nokkru leyti ástæðan, því
að eins og nú stendur, er eklci
hægt að draga allt heriið frá
Trieste. Það táknar að borgin
sje skilin eftir varnarlaus. Svo
að Trieste bíður áfrarn árangurs
laust eftir landstjóra.
álla menn F. ©.
Á ÞJÓÐHÁTÍÐADÁGINN
sæmdi forseti íslands nokkra
íslendinga heiðursmerkjum.
fálkaorðunnar
Dr. Fr. Friðriksson sæmdi
fcrseti stórkrossi fálkaorðunnar
og eftirtálda menn sæmdi for-
of. Þeir hugsa sem svo, að það : sefi riddarakrossi fálkaorðunn-
verði að taka því, sem koma vill ar:
i heimsstjórnmálunum og efnahags
Trieste hefur gamlan kastala, jea vandkvæði.
Giusto kastalann, sem var bygður
á miðöldum. Hann gnæfir yfir Áróður júgóslafa — ..Trieste
borgina eins of árvakur vörður.! cr slafnesk!“
Elsti hluti»borgarinnar or uppi! Slafneska, eða rjettara sagt
í hæðunum og þangað liggja króatiska þjóðarbrotið er í hlut-
þröngir og krókóttir stígar, sem falli við ítali, hverfandi lítið í
allir hafa það sameiginlegt, að
vera jafn brattir. En niðri á
sljettlendinu eru göturn^r þráð-
beinar með íburðarmiklum versl-
unum, þar sem allt fæst, bara ef
Trieste og nágrenni. Að msðtal-
inni sveitabygðinni eru þeir að-
eins 20% af hundraði, en í sjálfri
borginni verður maður alls ekki
Var við þá. Króatisku hevrir mað
menn eiga nógu margar Íírur. Og ur aldrei talaða, því að það sem
'oarna eru stór torg umVafin vold þeir eru, geta þeir allir talað
ugum verslunarhúsum, sem kepp ítölsku. Þeir voru lika vanir að
ast við hvort annað um skraut telja sig ítali og það var ekki fyr ^
og fagran stíl. en í stríðslok, þegar ítalir höfðu ' Atvinna er eingöngu leyfð Tri-
Alls staðar blasir við manni beðið ósigur, en Júgóslaíar sigr- | este borgurum og húsnæðisleysi
auður og velmegun, þrátt fyrir að, sem Tító fór að stinga klón- j er mikið. Hvað innflutning við-
erfiðleika, sem steðja að í bili. um inn og reyna með áróðri sín- , víkur er eftirlitið mjög strangt
Trieste ólgar af fjöri og fram- • um að telja mönnum trú um, og við landamærin er ströng vega
kvæmd og allt frá hafnarbakk-! að þetta væri slafneskt land. | brjefsskoðun. Til þess að mega Andrjes 51.
og með tíð og tíma samlaga þeir
sig að öllúm líkindum hinum
nýju aðstæðum.Og vel geta menn
ímyndað sjer að borgin geti
blómgast sem fríhöfn með dálitl-
um iðnaði í litlu fyrirmyndar
lýðveldi.
Hernámsliðið telur um 10,000
hermenn, — 5000 bandaríska og
5000 breska. Þeir hafa mikinn
fjölda af margskonar skrifstof-
um hingað og þangað um borg-
ina og meirihluti skipanna á
höfninni bera annað hvort bresk-
an eða bandarískan fána. Ýmist
eru það vöruílutningaskip eða
herskip. Hermennirnir gefa íbú-
unum öryggis tilfinningu, því að
beir vita, að hinum megin við
landamærin, éru margir, sem á-
mrnast borgina með sinni prýði-
legu höfn og blómlega atvinnu-
lífi.
Nú er Triesíe gósenlacd
* evmdinni.
í Trieste gengur lifið r.inn vana
lega gang dag hvern. Það er yóð
vinna í borginni og fáir geta kall-
ast fátækir. Peningarnir eru her-
námspeningar og þeir þýða ör-
yggi og daglegt brauð. Hinuni
msgin við lahdamærin eru milli
tvær og þrjár miljónir rnánna nt-
vinnulausir. Mnrgir á Italíu vildu
flytja til Trieste, en engir nýir
menn fá þar borgararjettindi nú.
Próf. Guðmund Thorcddson.
yfirlækni, Ara Arnalds fyrrum
sýslumann, Hálfdán Bjarnason
aðalræðismann íslands í Ítalíu,
Guðbjart Ólafsson hafnsögu-
mann og forseta Slysavarnafjel-
agsins, Sigurjón Sumarliðason
bónda í Kræklingahlíð við Ak-
ureyri, Kristján Þorleifsson
sýslunefndarmann, Grund,
Grundarfirði og Valdimar Ey-
lands prest við fyrsta Evan-
gelisk Lúterska safnaðarins í
Winnipeg, en sem kunnngt er
hefur Valdimar þjónað Utskála
prestakalli á s. 1. ári.
Sjera Ingvi Þ. Áraa-
m prestur í
Strandaprófasts-
dæmi
PRESTSKOSNINGU IH Prest
bakkaprestakalls i Stranda-
prófastsdæmi er lokið og hlaut
sjera Ingvi Þ. Árnaso.n kosn-
ingu. í kjöri voru sjera tngvi
Þ. Árnason prestur í Árnesi,
sjera Andrjes Ólafsson can^L
theol, Reykjavík, og sr. Stefáh
Eggertsson, settur prestur á
Staðarhrauni, en hann tck aft-
ur sína umsókn.
213 eru á kjörskrá i Stranda-
prófastsdæmi, en af þeim neyttu
147 atkvæðisrjettar síns, Sjera
Ir.gvi hlaut 91 atkvæði, en