Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 15

Morgunblaðið - 19.06.1948, Page 15
Laugardagur 19. júní 1948. MORGUNBLÁÐIÐ 15 Fjelagslíí H.K.R.R. Í.S.Í. Í.B.R. - Handknattleiksmeistaramót Islands, karla og kvenna, 1. aldursfl. hefst 9. júlí n.k. á íþróttavellinum í Reykja- vik. Leikvöllur 30x50 m. Leiktími kvenna 2x15 min. Leiktími karla 2x25 min. Tilkynningar um þátttöku sendist stjóm Handknattleiksráðs Reykjavíkur fyrir 30. júní n.k. Stjórn H.K.R.R. Þjónustitfegla GuSspekif jelagslns, efnir til skemmtiferðar austur í Þjórs árdal. Lagt af stað kl. 9 á sunnudag. Áskriftarlisti hjá Ferðaskrifstofu rík- isins, simi 1540. Skátar! Stúlkur, piltar eldri en 15 ára. Sjálfboðavinnan á Þingvöllum heldur áfram um helgina. Farið. verður frá Skátaheimilinu kl. 2 e.h. á Iaug ardag. TjaldbuSarstjórn. Fundur í dag kl. 5 í V.R. Fandarefrú Samningarnir. PrentmyndasniiBafjelag íslands. Vinna HRF.INGERNINGAR Sköffum þvottaefni. Sími 2556. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Vandvirkir. Sími 55(,'». llaraldur Bjömsson. HREINGERNINGAR Sími 6223. Siguröur Oddsson. HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið í tima. Sími 7892. NÖI. Hreingerningastööin sími 7768. Vanir menn. Pantið í táma. Árni 'g Þorsteinn. Tökum að okkur hreingerningar. Otvegum þvottaefni. Sími 6739. Ilúsmwöur athugiö! Við tökum að okkur hreingeming- ar. Sköffum þvottaefni. Sími 6813. HEINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 5179. Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Simi 6290. Hreingerning — Gluggahreinsun. Tökum utanhússþvott. — Simi 1327. Bjöm Jónsson. firja Rœstingastööin Sírni +413. — Hreingemingar. Tök- nm verk utanbæjar. Pjetur Sumarlufason, HREINGERNINGAR. jfantið í tíma. Simi 5571. — Guöni aiðrasson. Sigurión Ólafsson. KÆSTINGASTÖÐIN tTemgernincar — Gluggahreins'tn Wmi 5113. Kristián Gúömundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Bikum og málum þök. Alli og Maggi, simi 3331. mm i " .... Tilkynning K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Steingrímur Benediktsson kenn ari frá Vestmannaeyjum talar. Allir velkomnir. ARTHUR GOOK talar í kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgar stig 34. Allir velkomnir, Kaup-Sala Stór dönsk verksmiðja hefir á boð stólnum gluggahlífar, húsgögn og rammalista. Royal-Fabrikkerne, Finlandsgade 27—29, Aarhus, Dan mark. NOTUÐ HUSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt harsta Terði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Súnl 5691. Forrwerslunin. Gretisgötu +5. Höfum þvotlaefni, simi 2089. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sendu mjer gjafir, lieillaskeyti, hlýjar kyeðjur og sem glöddu mig með nærýeru sinni á sjötíu ára afmælisdegi mínum, 12. - þ.m. Sjerstaklega þakka jeg húsbændum mínum frú Kristínu Sigurðardóttir og Ingva Eyjólfssyni, sem á svo margvíslegan hátt gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Öllum þessum góðu gefendum bið jeg Guð að launa þeg ar þeim mest á liggur. Ólína Halldórsdóttir, Sviðholti. TILKYIMIMIIMG Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki og verður verðið því framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hjer segir: 1 lieildsölu .......... kr. 4,25.... 1 smásölu ............. kr. 4,85. Söluskattur e?r innifalinn i verðinu. Bráðabirgða reglur um meðferð ullar fyrir og eftir rúning 1. Rýja skal sauðfje í þurru veðri, og þegar ullin er þur. 2- Rýja skal á þurrum og hreinum stað, t.d. á grasflöt, eða strigi eða trjepallur hafður undir kindinni á með- an rúning fer fram, syo að óhreinindi (mor og sand-. ur) fari ekki í ullina. 3. Áður en rúið er, skal klippa úr reyfunum alla klepra. saursnepla og önnur óhreinindi, og aðskilja það frá ullinní. 4. Klippa skal ullina af kindinni, en ekki slíta, og skulu ullarreifin vera í heilu lagi áð rúning lokinni. þeirri ull sem tínd er í haga eða slitin er frá reyfunum skal halda algjörlega aðgreindri, og hafa hana í sjerstökum pokum eða böllum. 5. Að rúning lokinni skal hrista úr reyfunum alla mold og sand, og þurka reyfin, svo að ekki sje hætta á, að ullin fúni eða skemmist við geymslu, vegna raka eða bleytu. 6. Þegar ullarreyfið er orðið nægilega þurt, skal vefja því saman í vöndul eða bolta, og binda saman á tog- inu, áður en sekkjað er eða ballað. 7. Ullarlitum skal haldið vel aðgre'indmn, og er það mjög áriðandi, þar sem engin mislit hár mega bland- ast hvítu ullinni. 8. Ullin skal aðgreinast í eftirfarandi litarflokka. 1. Hvít ull, 2. Grá ull, 3- Mórauð ull, 4. Svört ull, 5. Mislit ull. Með mishtri ull telst ull af höttóttu og mislitu fje. 9. Vanda skal vel meðferð ullarinnar. Óvandvirkni eða ill meðferð verður óhjákvæmilega 'þess valdandi að verðlækka hana og rýra gildi hennar. . Hafnarfirði 15. júní 1948. Þorv. Árnason, (ullarmatsformaður). LO.G.T. St. Víkingur no. 104. Fundur á mánud. á venjulegum stað og tlma. Inntaka, frjettir af Stór stúkuþingi. Eftir fund — Dansleikur! Sólardans (verðlaun) Fjölsækið stund víslega. Æ.T. Önnumst sölu FASTEIGNA Málaflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar, Oddfellowhúsinu. Sími 4400. Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, sem sýndu mjer vináttu sína með heimsóknum, gjöfum, heillaósk-, um og blómkm, á se'xtugsafmæli mínu. Óska ykkur allrar blessunar. Björg Magnúsdóttir, , Tungugarði. R E IM A U L T Nýleg Renault-bifreið til sölu og sýnis á Óðinstorgi í dag kl. 2—5 e.h. UUUUIMUMtl UNGLING vantar til að bera Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Langholfsveg Við sendurn blöðin heirn til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. mti Elskvdeg móðir okkar og tengdamóðir, MARGRJET SVEINSDÓTTIR, andaðist í gærmorgun 18. júní. Elín Jóelsdóttir, Salóme Þárkelsdóttir, Ríkarður Valdimarsson, Jóel Jóelsson. Maðurinn minn, faðir okkar og te'ngdafaðir, KRISTBJÖRN EINARSSON, ljest að heimili sínu þann 18. júní 1948. Jarðarförin auglýst síðar. Sara Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn■ Hjermeð tilkynnist ættingjum og viniun, að hjartkær eiginkona mín og móðir, VALGERÐUR EINARSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 13, miðvikudag- inn 16. þ.m- Jarðarförin tilkynnt síðar. Bjcírni Jónsson, Skúli G. Bjarnason. Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma, PETRlNELLA MAGNUSDÓTTIR, andaðist á Landsspitalanum 18. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Einarsson. Við þökkum ykkur öllum hjartanlega blóm og hlýjar vinarkveðjur við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGUNNAR PÁLSDÓTTUR frá Akri. ASstandendur Innilegustu þakkir fyrir samúð við andlát dóttui- minnar KLÖRU H. MAGNUSSON. Fyrir hönd aðstandenda. Sesselja Árnadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður og tengdaföður okkar, HELGA HAFBERG, kaupmanns. , Áslaug Hafberg, Árni Elíasson, Ingólfur Hafberg. í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.