Morgunblaðið - 19.06.1948, Side 16

Morgunblaðið - 19.06.1948, Side 16
Vta-XTRÚTLITIÐ: Faxaflói: Brí-yflles átt. Víðast Ijett- skýi-ið.________________________ t FIÍÁSÖGN af hátíðahöldun-< um 1T. júní á bls. 9. ***** 143. íhl. — Laugardagnr 19. júní 1948. V r sta íslenska bænda ai. • * iorin til i hóist B/ni ÍDUR hjeðan af Suðurlandi lögðu af stað um klukkan átte í laurgun með Heklu í bændaför til Noregs. Er fcað í fyrsta skipti reui íslensk bændaför er farin til annara landa. f íörínni eru 12 bæn.'lur, 8 bændaskólanemendur, auk fararstjóra 03 skólasijóra J-lv'ua jeyraskóians. 1 Bcendvj'nir í, 'förinni verða þessir bænd- ur Úr Vestur-Skaptafellssvsiu: fSveinn Einarsson, bóndi í -Reyíii og Þórarinn Helgason, bóndi i Þykkvabæ. Úr Rangár- vallasýslu: Eggert Ólafsson, bóndi á Þorvaldseyri, Ágúst Guð ínundsson, Stóra-Hofi, Ágúst Andrjesson, Hemlu og Guðjón Jonsson, Ási. Úr Árnessýslu:: Ný hefur dr_ Finnur Guð-1 )>^in Brynjoifsson frá Gaul-1 mund3Son nafngreint aðkomu-I vcvjibæ, Steingnmur Jónsson, fugl þann, sem Bogi Jónsson1 i tiaiflii sRingsfuglar aiífílir gostir. 29.874 < M4RMII Dr. Páli ísólfsson, tónskáld, stjórnandi þjóðkótsins, sagðist hafa hitt mjög glöggan mann á Ariial'hóH, Maður þessi sagði Páli, að hann hefði talið á hólnum 29,874 höfuð. j Holíi, Arni Tómasson, Bræðra tungu, Teitur Eyjólfsson, Ey- vindartungu, Stefán Diðriksson, Minni-Eorg, Stefán Árnason, garðyrkjumaður, Syðri-Reykj- um og Þorkell Bjarnason, Laug- arvufní. Fararstjóri er Árni G. EyJands, stjórnarráðsfulltrúi. Ennfremur verða með í förinni ál: : nemendur úr framhalds- deiJii Bændaskólans á Hvann- eyrj og „kólastjórinn. Guðiftund- ui Jónsson. fícivuókn að Steini Helda flytur bændurna beint til Sola-flugvallar á Jaðri, en þar veröur dvalist í tvo uaga. Verður þaðan farið til Bergen ii'ci skipí og 22 júní heimsækja bændurnir hinn kunna bænda- skóLi að Steini. Við skólann eru tengdar miklar íslenskar mtnn- ingaj. Þar í skóla menntuðust all-mörg íslensk bændaefni á ár- unum 1867—1898. Fjórir þeirra uiðu síðár skólastjórar og einn þcirra búnaðarmálastjóri, sem kujinugt er. Það var fyrir at- beipa Jóns Sigurðssonar, að ís- Jetir.i: bændaefni sóttu bæ.nda- skólami að Steini. A Snorrahátíöinni Bændurnir verða viðstaddir Snon ahátíðina, sem fram fer í Bergen 23. júní. Daginn rftir verður íarið til Austur-Noregs, um Voss, Sogn og Filefjeld. til Valdres. Þaðan verður farið til Lilleliamer og skoða bændumir láglendissveitir umhverfis TÆjös en. — Tii Oslo verður komið að k\ölch ]iess 28. júní. Næ.iía dag, verður búnaðar- háskólinn í Ásí heimsóttur, svo og bændaskólinn á Sem. — Að kvöldi þess dags halda Hvann- eyriugarnir áfram ferð sinni til D 'Jiinerkur um Svíþjóð, i.ndir forintu skólastjórans, Guð- mundar Jónssonar, en Sunnan- bændur balda upp á Þelamörk til Rjúkan. Þeir fara svo þaðan tij O Jo, en heim halda bænd- umir frá Oslo 1. júlí. kom með austar. úr Breiðdal fyrir fyrri helgi. Fugl þessi er af fálkategund, sem er nefnd ,,Slagfálkar“ og eru heimkynni þeirra í Evrópu suðaustanverðri og Asíu. Er það sjaldan að þess- ara fálka verður vart í Vestur- Evrópu eða á Norðurlöndum. Fálkar þessir eru svipaðir ís- lensku fálkunum að stærð og vaxtarlagi. Er. þeir eru miklu dekkri að lit Hamurinn af fugli þessurn verður sendur til Akurevrar, til þess að hann verði stoDpaður og settur upp fyrir Náttúru- gripasafnið. Hjer í Reykjavík er nú enginn, sem fæst við að setja upp fugla fyrir safnið. Það gerir Kristján Geirmunds- son á Akureyri. Blaðið spurði ar. Finn hvort það væri ekki sjaldgæft að fálk- ar flygju svo langa leið, ræm frá meginlandi Evrópu til ís- lands. En.hann.sagði að ekkert undrunarefni væri það. Ef fálk- inn hefir fengið bvr á leiðinni, hefir sú ferð verið honum lítil fyrirhöfn. Dr. Finnur hefir haft með höndum athuganir á fuglalífi hjer á Iandi síðan árið 1938. Hefir hann haft samband við ýmsa athugula menn víðsvegar um landið, er hafa auga með sjaldgæfum eða torkennilegum fuglum eða frjetta til þeirra. Á þessum árum segist dr. Finnur hafa fengið flækingsfugla af um 30 tegundurn. sem fúndist hafa hjer en eru hjer ekki heimijis fastir, verna hjer alls ekki. Flestir hafa þessir flækþigs- fuglar verið úr flokki spörfugla. island meö tvö * 1 • \ lifis Frá frjettaritara Mbl. á Evrópumeistaramótinu í bridge. Á EVRÓPUMEISTARAMÓT- INU í bridge í Kaupmannahöfn hafa nú alls verið spilaðar sex umferðir. Röð landanna og stiga fjöldi er sem hjer segir: Bret- land 11, Svíþjóð 10, Noregur 9. Danmörk 7. Frakkland 6. Hol- land 6, írland 5, Belgía 4, ís- land 2 og Finnland 0. — ís- land tapaði fyrir Frakklandi, Noregi, írlandi og Belgíu en gerði jafntefli við England og Danmörku. — Guðlaugur. Sífd á Ísaijarðarpolli FRJETTARITARI Mbl. á ísa- fiyði símaði í gærkveldi, að síldartorfa hefði komið inn á pollinn á Isafirði í gær. Torfunnar varð vart um há- j degisbil. Var þá farið út til að kanna hvaða fiskur hjer væri og kom þá í ljós, að þetta var smásíld. Torfan sem var mjög stór, var á pollinum til klukkan að verða íjögur, en þá hvarf hún. AÐ MORGNI 17. júní komu 24 konur og karlmenn saman til fundar, til að stofna fje'ag, sem hefur það markmið að tegra i bæinn. §5 |mil til Baiida- B I ílsherjaryerlfall yfirvotandi í Belsp Brussel í gærkveld. ÞESS var krafist á verkalýðs ráðstefnu í námuborginni Charl eroi í dag, að allsherjarverkfall yrði gert í Belgíu á mánudag- inn. Þetta mun verða tekið til athugunar á verkalýðsþingi, sem haldið verður hjer á sunnu BERLÍN — Rússar bönnuðu ferð stórrar kolalestar til Berlín. Þeir hafa og lokað fleiri brúm, sem eru á vegum á aðalleiðum til borg 1 daginn, Um það bil 200 þús. arinnar og segja, að það sje vegna málmiðnaðarmenn hafa þegar þ 'iú að brýrnar þurfi nauðsyn- 'gert verkfall hier. Þeir krefjast Ifgj viðgerðar við. f' lauhahækkunar. samkomulsg Washington í gærkveldi. TALSMAÐUR bandarísku stjórnarinnar neitaði í dag að nokkur fótur væri fyrir frjett- um, er blöð í Bandaríkju.num hefðu birt urn að stjórnir Dan- merkur og Bandaríkjanna hefðu komist að samkomulagi um brottflutning herliðs frá Græ i- landi. Hann sagði, að umræður hefðu farið fram um málið við dönsku stjcrnina, en enn hefði ekki r.eitt samkomulag náðst. —Reuter. íianna Washirigton í gærkveldi FULLTRÚADEILD Banda- ríkiaþings samþykkti í dag frumvarp urn að leyfa 205 þús. heimilislausum Evrópu-búum að flytjast til Bandaríkjanna á næstu tveim árum. Frumvarp- ið fer nú fyrir öldungadeildina. —Reuter. Gunnar Thoroddsen, borgar A * stjóri, setti fundinn og kvaddi skáld, Soffía Ingvarsdóttir, Val- Vilhjálm Þ. Gislason til fundar- borg Sigurðardóttir, skólastj, stjóra. Borgarstjóri reifaði mál- og Vilhjálmur Þór, forstjóri. ið og las upp uppkast að stefnuskrá fjelagsins og er hún á þessa leið: 1) að hafa forystu um sköpun álmennings áhuga fyiir i.tliti bæjarins, skipuíagi og hollustu- háttum. 2) að stuðia að hverskonar viðleitni til fegrunar bæjarins, t.d. með því að vekja á íuga bæjarbúa fyrir því, að hirða og prýða hús sín og umhverfi þeirra, og ennfremur vinna að því, að komið verði upp skrúð- görðum og listaverkum á al- mannafæri. 3) að koma almenningi til að vanda umgengni sína og fá hann til iiðs við sig, um útrým- ingu hverskonar skemmdar- hneigðar gagnvart mannvirkj- um og trjágróðri. 4) að beita sjer gegn hverjum þeim ráðstöfunum af hálfu ein- staklinga og yfirvalda, sem miða bænum tii óprýöi og ó- farnaðai. Brautryðjendur Borgarstjóri gat þess, að að- alhvatamenn að stofnun b°s.sa fjelags, væru þeir dr. Jón Sig- urðsson, borgariæknii', og Ragn- ar Jónsson, forstjóri. Hefðu þeir unnið að undirbúningi þessa fundar ásarnt Tómasi Guð- mundssyni, skáldi. Ríkti mikiil áhugi á fundin- um fyrir þessu menningarmáli og var kosin uudirbúmngsstjórn ti! aö setja lög fyrir fjelagið og boða til framhaldsstofnfundar. á^^biig^asijórnina sfcipa: Gunnar Thoroddseh, borgarstj., formaður, Jón Sigurðsson, horg arlæknir, Ragnar Jónsson, for- stjóri, Tómas Cuðmundsson, Mk m mgi Yl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.