Morgunblaðið - 20.06.1948, Blaðsíða 2
MORGUISBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. júní
194ALi
Jón Gunnarsson:
Sala á hraðírystum
Ameríku
fishi
Á ÞREMUR undanförnum ár-
uni.hefir Sölumiðstöð hraðfrysti
tni ■ mna selt til Amerísku hrað-
#rystan fisk scm hjer segir:
er í Bandaríkjunum, um alla þá
1945 1.377 smálestir fyrir andvirði um kr. 4.500.000,00
194S 1.900 — — — — — 6.500.000.00
1947 1.600 — — — — — 4.000.000 00
Saian í ár (Andvirðið er miðað við verð fiskjarins í New York'
hann verður að vera aðgætinn' það til að fiskframleiðendur
að seija ekki til vanskilamanna. frysti fisk í umbúðir með vöru-
Mjög góð
í janúarmánuði
í febrúarmánuði
í marsmánuði
í aprílmánuði
1 maímánuði
fyrir andvirði um kr.
upplýsingastarfsemi merki kaupandans og er þá oft-
ast um fyrirframsölu að ræða,
fiskurinn seldur áður en hann
er frystur. Nokkrir stórir fisk-
salar hafa farið þess á leit við
S. H. að hún frysti fisk með
þeirra eigin vörumerki, en enn-
þá hefir ekki verið tekin ákveð-
in afstaða til þessa spursmáls.
Virðist ekkert á móti því að
þetta verði gert ef um er að
ræða kaupendur sem hafa sitt
eigið sölukerfi beint til neyt
endanna.
480.000.00
416.000.00
1.625.000.0..
787,000.00
650.000.00
í janúar og febrúar mánuði í sem við verslun fást, svo hægt
er að fylgjast með fjárhagslegri
afkomu verslana.
Ennþá hefir Sölumiðstöð harð
frystihúsanna ekki takað neinu
vegna vanskila á andvirði þess
fiskjar sem seldur hefir verið
fyrir vestan.
Hjer er ekki um neitt einka-
sölufyrirkomulag að ræða. Vöru
miðlarinn selur til allra á sínu
svæði, sem hægt er að fá til að
versla með íslenskan fisk. Þar
að auki geta alira stærstu firm-
un sem hafa sín eigin neytenda
dreifingarkerfi keypt beint frá
New York skrifstofunni, án
þess að salan gangi í gegn um
vörumiðlara. Það má segja að
einkasölufyrirkomulag sje á
söiunni að þessu leyti, að það er
aðeins einn aðili sem flvtur
hana inn í landið, en bað fyrir-
komulag er nauðsynlegt. Ef um
fleiri innflytjendur væri að
ræða, sem alli" byðu sömu vör-
una, myndi það aðeins leiða til
glundroða.
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna fann ekki upp þetta fyr-
irkomulag, því að það hefir ver
ið notað í áratugi af öllum inn-
ár, var ekki til neinn frystur
fislcur í Ameríkuumbúðum til
oð senda hjeðan á Ameríkumark
að Var því að mjög litlu leyti
hægt að nægja eftirspurninni
eftii frystum fiski fyrstu tvo
tnfmuði þessa árs, en þeir eru
seiu kunnugt er bestu mánuðir
ái'sins til sölu á hraðfrystum
fiski.
Fyrsta sendingin af frystum
kom í ár til New York í
byrjun marsmánaðar með ms.
Vatitajökull, og seldist sá farm-
ur upp mjög fijótlega. — Síðan
hafa komið þrjár smásendingar
sem eru að mestu seldar.
Hefir því mjög tilfinnanlega
vantað sumar teg. fiskjar undan
farna 1 Vz mánuði til þess að
hægt væri að fullnægja eftir-
spurninni í Bandaríkjunum.
Söl ufyrirkomulagið.
•Solumiðstöð hraðfrystihúsnna
htúii ,;itt eigið ameríska firma
í New York, The Coldwater
Scafoad Corporation, 165 Broad
way, ,og selur þetta firma frysta
fiskinn sem sendur er vestur.
Reynt er að selja stærstu kaup
sgeirs
en l'jfum fiskinn áður en hann lendum fiskframleiðendum sem
i. L r_______r,t— ... __ —í. r --;
kcmur í ameríska höfn, en vana
lega vilja þessir stærstu kaup-
endur eíns og t d. A. & P. Krog-
ei Groceries o. fl. ekki kaupa
nema lítið í einu. Fyrir þau eru
150 tonna kaup í einu af fryst-
urn ffski mjög stór kaup. Ef um
stærrj kaup væri að ræða, þá
vildu?£irmum fá fiskinn með svo
lágu Verði ,að salan væri útilok-
uð af þessari ástæðu.
selja fisk í Bandaríkjunum i
nokkuð stórum stíl. Þetta sama
sölufyrirkomulag er notað af
öllum stærri fiskframleiðend-
um í Kanada sem selja fisk á
Bandaríkjamarkað. Newfound-
land notar einnig þetta sama
sölufyrirkomulag. T. d. hefir
einn stærsti fiskframleiðandi í
Newfoundland sitt eigið firma
í Cleveland ,,The Fishery Prod-
jtC
Af Vkipsfarmi af frystum fiök ucts Company“ sem seluc fisk
tini upp I 800 til 1000 smál., er frá Newfoundland um öll Banda
því dkki hægt að selja nema
líti'j tii stærstu kaupendanna,
beint. frá skipshlið.
Hinu verður að dreifa og selja
tf.il eins margra heildsala í fiski,
um alt landið, og hægt er. Til
e'ð gera þetta, er landinu skift
niðui* I 12 svæði, og sjer einn
vörumiðlari um söluna á hverju
íívjiði. Ef um góðan vörumiðl-
íii j er að ræða, selur hann til
•tflestA eða allra heildsala sem
versla með fisk á svæðinu.
Til að flýta fyrir afgreiðslu
til kaupenda. er frysti fiskurinn
fsl .-nski geymdur í 15 kæli-
4*eymslum um alt landið, allt
fi j Ifew York til Los Angeles.
Þegar sala hefur farið fram,
|)á geíur vörumiðlarinn leyfi til
kæligeymslunnar til að af-
grciða fiskinn til kaupandans.
Samt^mgurs sendir vörumiðlar-
inn tilkvnningu yfir söluna til
Now York skrifstofunnar, sem
síðin sendir kaupandanum
reiknlng. sem greiðist með ávís
un oa vanalega með 10 daga
gjciðslufresti.
Voíumiðlarinn þekkir alla
kau'icudur á sinu svæði, en
ríkin með nákvæmlega sama
sölufyrirkomulaginu og Sölu-
miðstöð Hraðfrystihúsanna.
Salan er þar.nig skipulögð, að
hægt sje að byggja upp nevt-
enda eftirspurn eftir vörunni og
það hefir nú þegar tekist í mörg
um landshlutum, en því miður
hefir oft ekki verið hægt að
fullnægja þeirri neytenda eftir-
spurn sem hefir myndast.
Það er neytenda eftirspurnin
sem ísland þarf að sækjast eftir
fyrir framleiðslu en ekki tæki-
færissölur til einstakra manna
eða fyrirtækja, sem hætta svo
kaupum þegar þeim býður svo
við að horfa.
Á árunum fyrir síðari heims-
styrjöld voru sendar nokkrar
smásendingar af frystum flök-
um til Bandarí.kjanna, var reynt
að selja þær til stærri kaupenda
áður en fiskurinn kom í amer-
íska höfn. Þetta gekk að vonum
mjög erfiðlega og með þeim ár-
angri að frystur fiskur var álit-
inn þar óseljanlegur þangað til
S. H. hóf þar starfsemi sína.
Fyrir utan sölufyrirkomulag
það sem að framan greinir, er
Verðlag.
Verðfall varð á frystum fiski
í Bandaríkjunum árið 1947, og
gekk sala þá treglega. Nú hefir
verðlag í landinu hækkað aftur
að verulegu leyti. Sem stendur
er verð á frystri ýsu í New
York, cellophane vafðri í 5 lbs.
öskjur, um kr 4,16 pr. kg. Verð
á þorski í sömu umbúðum er
um kr. 3,25 pr. kg.
Verð þetta er að vísu lágt
miðað við núverandi verðlag á
Islandi, en þess má geta að
verð á mörgum vörum í Banda-
ríkjunum er mun lægra en ann-
arsstaðar.
Fiskmagn sem hægt er að selja.
í grein sem jeg skrifaði í
Morgunblaðið þann 17. júní s. 1.
ár áætlaði jeg, að það myndi
vera hægt að selja um 3.000
smálestir af frystum fiski í
Bandaríkjunum árið 1948.
Ef nægilegur fiskur hefði ver
ið til, til þess að selja í janúar
og febrúar í ár, þá væri nú bú-
ið að selja 2 000 tonn af fryst-
um flökum á Ameríkumarkað
í ár. Til áramóta mun auðvelt
að selja um 1.000 smálestir, en
því miður er ekki útlit fyrir að
þau verði framleidd.
ÞEGAR fyistu bindi ma'nn- nauðsyn Grikkjum var á atl
kynssögu þessarar birtist árið vaxa upp úr hinum þröngu sjer-
1943, þótti að því hinn mesti hagsmunasjónarmiðum borg->
menningarauki, og hlaut höf- ' ríkjanna og sameinast í eitt allsj
undur íyrir það maklegt lof. herjarríki Hellena. Þegar hanri
Nú er annað bindi komið út. ' var orðinn úrkula vonar um,
Hefst það á snjallri greinargerð að Grikkjum mætti takast þetta
fyrir heimspeki'og vísindum á sjálfum, viroist hann hafa litið!
blómaskeiðinu gríska á 5. öld nokkrum vonaraugum til hiná
f. Kr„ en lýkur með nærfær- mikilhæfa Makedóníukonungs
inni lýsingu á upphafi kristn-Jog ætlað hann kjörinn til að
innar og þróun hennar á keis- ■ vinna þetta sameiningarstarf $
aratímunum rómversku. Fjallar þágu grískrar menningar.
höfundur m. ö. o. um þær aldir M segir höf um sókrates, að
fyrir og eftir Knsts burð. sem j dómararnir hafi framið á hon-
markað hafa vestrænni menn- um rjettarmoi ð. Hið harmsögu-
ingu braut fram á vora daga. lega við þenua atburð er ef tij
A 343 blaðsíðum hefur höfundi vill fyrst og fremst þetta> að
tekist að diaga upp óvenjulega > dómararnir dæmdu hjer að lög
skýra mynd af þessu örlagarika [ um borgarinnar. Sókrates trúðl
bemskuskeiði álfu vorrar, er ekki á guði borgarinnar. Hann
flestir meginþættir í andlegu var svo iangt á uncJan sinni
lífi og háttum Evrópuþjóða ;samtið Spekingurinn sleit a£
verða raktir til. j gjer fjötra mannlegra kenni-
Hver setning bókarinnar er setninga. Meirihluti aþenskra
er
hlaðin fræðslu og þekkingu.
Veitir það bókinni sjerstakt
gildi, hve mikil alúð er lögð við
menningarsögu, atvinnuhætti,
vísindi og bókmenntir. Er þetta
í fyrsta skipti á íslandi, að
mannkynssaga er rituð á þenna
samborgara hans og samtíðar-
manna hefur vafalaust verið á
sama máli og dómarar hans,
enda víkur Sókrates í varnar-
ræðunni aðeins lauslega að
þeim hluta ákærunnar, að hann
trúi ekki á guði borgarinnar.
rannsóknum hinna nýju sögu-
vísinda skipað í áreiðanlega og
nákvæma heildarmynd, sem
leikir jafnt sem lærðir hafa
g'agn og yndi af. Til að vinna
slíkt verk þarf bæði mikla
þekkingu og öruggan smekk.
Allir kaflar bókarinnar bera
fagurt vitni nákvæmni og fræði
mannlegri samviskusemi höf-
undar. Stíllinn er fágaður, orða
val hnitmiðað. Er auðsætt, að
höf. hefur kostað kapps um að
skipa hinu rjetta orði rjettan
sess. Einstaka sinnum koma
samt fyrir orð, sem bera fremur
keim af ljóðum en lausu máli:
válegur, vígskár, hin greypa
herþjóð, hin landvíða borg,
mannþungt stríð, vígharður,
uggvæni, hin meiniblandna
Árið 1949 geri jeg ráð íyrir J styrjöld, friðarhvötuður, hið
að selja megi á amerískum jarðfrjóa land Nokkrum sinn-
hátt, árangri af fjölþættum | Þetta atriði virðist mjer> að
markaði um 4.000 smálestrr af
frystum flökum, og nemur and-
virði þeirra um kr. 13 milliónir,
eftir núverandi verði þeirra í
New York.
Fiskmagn það sem seljaniegt
er á hverjum tíma fer mikið
eftir því hve mikið úrval er
hægt að hafa á boðstólnum. —
Vitanlega verður þorskurinn allt
af okkar stærsti liður, en ýsa,
steinbítur, karíi og flatFskur
þarf. iíka að vera á boðstólnum.
Til að auka söiuna er nauðsyn-
legt að fiskurinn sje auglýstur,
þetta hefur ennþá ekki
verið gert og virðist
lítill skilningur hjer heima á
þeirri nauðsyn að auglýsa er-
lendis framleiðslu landsmanna.
Jeg hefi látið þekkt auglýs-
ingafjelög í New York gera til-
lögur um fyrirkomulag við aug-
lýsingar á fiskinum, en ennþá
hefur engin ákvörðun verið tek-
in i því efni.
Fyrstu þrjá mánuði þessa árs,
og fyrstu þrjá mánuði áranna
1947 og 1946 hafa bólfiskflök
verið flutt inn til Bandaríkjsnna
sem hjer segir:
um beitir höf. sjaldgæfum orð-
um og nýyrðum, sem koma and
kanalega fyiir fyrst í stað. Á
bls 104 stendur: „... frá hinum
rómversku stælum þeirra og
þýðendum".
Mun hjer með „stælum“
átt við „stælendur“. Ekki munu
allir átta sig á orðinu „paðreim-
ur“, sem er afbökun norrænna
manna á gríska orðinu „hippo-
dromos" (= reiðbraut, kapp-
akstursbraut) Þá hefur höf.
auðsjáanlega miklar mætur á
orðatiltækinu „í annan stað“,
einnig „úr hófi fram“ og „ó-
lítill“. En allt eru þetta smá-
munir einir. Það er einmitt hinn
fyrirmannlegi og prúði stíll, sem
gefur bókinni sjerstakt gildi.
Mætti benda á fjörmarga kafla
bókarinnar, sem til fyrirmynd-
ar eru um það. hvernig þekking
og ritsnilld skulu haldast í hend
ur.
Þess sakna jeg, að eigi er
minnst á Isokrates, hinn mikla
málsnilldarmann. Hann virðist
þó verið hafa einn þeirra allt
of fáu raanna, sem skildu, hver
Mars
1948
LBS.
Mars
1947
LBS.
3 fyrstu mánuðir
1948 1947 1946
LBS. LBS. LBS.
5.882.840 3.647.258 8.920.812
3.599.961 1.109.740 1.037.047
1.952.050 584.402 2.417.450
Samtals 3.882.345 2.364.442 11.434.851 5.341.400 12.375.309
„ Framli. á bls, 8
Kanada
Newfoundl.
tsland
1.146.645 1.277.092
974.150 592.350
1.761.550 495.000
koma hefði mátt glöggar fram.
Eins og höf hefur annars rak
ið sögu Grikkja með ágætum og
bent á þýðingu hinnar fjölþættu
hellensku menningar fyrir all-
an hinn vestræna heim, segir
hann og sögu Rómverja ótrú-
lega ýtarlega í ekki lengra málL
Nýtur þar að hæfileika höf. til
að greina skýrt á milli auka-
atriða og hins, sem mikilvægt
er. Vjer hlítum með ánægju
leiðsögn hans um hinn merki-
lega þróunarferil Rómar úr
bændaþorpi í heimsveldi. Þó
virðist mjer stundum sem höf,
sje nokkru ónæmari fyrir þýð-
ingu Rómverja fyrir heimsmenn
inguna en Grikkja. Virðist sem
tilfellum í Bandaríkjunurrs
betur hefði mátt koma fram,
hversu Rómverjar voru knúðir
utanað komandi aðstæðum til að
■seilast æ lengra til yfirráða, en
ekki hafi þar verið um ágirnd
einbera til fjár og landa að
ræða. Enn meiri áherslu hefði
og mátt leggja á hina geysilega
miklu þýðingu Rómverja sem
löggjafa og stjórnenda auk þess
hlutverks þeirra að ávaxta hinn
gríska menningararf, ummynda
hann og samhæfa nýjum aðstæð
um, þjóðum og löndum. Kafl-
arnir um rómverskar gullaldar
bókmenntir og þjóðhagi og
menningu á keisaratímunum
eru með ágætum. Mjög vel tekst
höf. að koma fyrir í fáum orð-
um snjöllum og sönnum lýsing-
um á sjerkennum skálda og rit-
höfunda.
í lokakafla bókarinnar er,
eins og áður cr sagt, fjallað um
upphaf kristninnar. Er þar
smekklega greint frá niðurstöð-
um sagnfræðinnar um bernsku
þessarar máttugu hreyfingar
meðal umkomulausrar alþýðu
Gyðingal., meistaranum mikla
og síðan_ postula hans, Páli frá
Tarsus. Á hinn bóginn fræðumsfc
vjer um afstöðu hinnar mennt-
uðu, rómversku yfirstjettar til
þessara andlegu hræringa og
fjölbreytní þeirra trúarskoðana
sem kepptu við kristindóminn
fyrstu aldirnar.
í allri framsetningu gætir,
höf. fræðimannlegrar hófsemi,
Aðeins á örfáum stöðum bregð-
ur fyrir prjedikunartón, t.d. bls,
Framh. á bls, 2*