Morgunblaðið - 27.06.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1948 44 stúdentar útskrifast frá Menntaskólanum á Akureyri Alcureyri, 24. júnx. MEN14TASKÓLANUM á Akur- eyri var sagt upp 17. júní i há- tíðasal' skólans. Mikið fjölmenni var viðstatt athöfnina, er var liin hátíðlegasta. Voru þar m.a. viðsíaddir tíu ára stúdentar skólans. Skólameistari, Þórar- Inn Björnsson, bauð gesti vel- Itomna og minntist sjerstaklega í því sambandi tíu ára stúdent- ánna. Énnfr. Lárusar Bjarna- sonar, fyrrverandi skóiastjóra Fiensiíorgarskólans, en nann var áðúr kennari við Mennta- skólann og var viðstaddur skóla uppsögnina. M ræddi skólameistari nokk- uð om ýmsa starfsemi skölans og sögu hans á liðnum vetri og mlrtntiSt sjerstaklega þeirra hjóna Sígurðar skólameistara Guðmtindssonar og konu hans, írú Halldóru Ólafsdóttur, er tiurfu frá skólanum á liðnum vetri, og hversu skólinn ætti f iökiö að þakka fyrir þaiin langa tíinft; er þau dvöldu þar og störf utu. Tiíertntaskólínn á Akureyri staríaði í 14 bekkjadeildum í vetúr og voru innritaðir í haust sem léið 337 neiriendur. Urtdir f>róf í vor gengu 368 nemendur og voru brautskráðir 80 gagn- íræðingar og 44 stúdentar, þar af 24 úr máladeild, en 20 úr stærðfræðideild. Er skólameistari hafi aíhent trinuiri riýju stúdentum próískír- teini sín, kvaddi sjer hljóðs Friðfirinur Ólafsson, viðskípta- íræðingur fyrir hönd tíu ára stúdenta og afhenti hann skól- anuin að gjöf frá þeim kvik- ■myndásýningarvjel, og er það 4iijÖg myndarleg gjöf. Ennfrem- •u; minntist hann fráfarandi skó) ameistara. Skólameistari þakkaði hin'a veglegu gjöf. Að síðustu ávarpaði skóla- Wræistarí hina nýbrautskráðu stúdértta, og í ræðu sinni varaði < ann þá við hættum þeim, sem íramunúan væru, sjerstaklega liættum hins akademis'ka Iífs cg livatti þá til að beita heil- íörigðri skynsemi, en treysta okki urn of kennisetningum. Hæslu einkunn stúdentanna ifilaut Solvi Eysteinsson í mála- leild, með I. ágætiseinkunn 7,52 ' 'örsteos-einkuimarstigi). Guð- ún Tómasdóttir og Jón Hjálm- r.rssort hlatu 7,14, Baldvin ■"l'ryggvason 7,13 og Sváfnir , -iveinbjamarson 7,08. Hæstu •oinkunn í stærðfræðideild hlaut Kágtiar Árnasón 7,33. Jón Haf- steinn Jónsson hlaut 7,31 og ^Síefán Karlsson 7,11. Eftírtaldir stúdentar útskrif- Mjðust úr máladeild: Arnbjörn Ólafsson, N.-Þing., Í, eink., Baldvin Tryggvason, Ik'yjaf., I. eink., Björn Önur.dar- json, N.-Þing., I. Einar Árnason, JKeykjavík, I., Friðrika Gc-sts- <!óttir, Seyðisf., I. Grímur Helga *on, Seyðisf., I., Guðrún TómaS- ■dottir, Gullbr. og Kjós., I. Haf- steinn Baldvinsson, Hf., I., Hall- \eig Ólafsdóttir, Árn., I., Iniriði Gíslason, N.-Múí., II., Tngimar -Sveinsson, S.-Múl., I., Jóhanna Friðriksdóttir, Skag., I., Jón Tfiilmar Magnússon, Ak., II. Jón Hjálmarsson, Skag., I., Ólöf stefánsdóttir, Ak., I., Agnar Fjalar Lárusson, Skag., I., Ragn heiður Sveinbjörnsdóttir, Rang., L, Soffía Erlendsdóttir, N.-Múl., 1., Sváfnir Sveinbjörnsson, Rang., I., Sverrir Jóhannesson, Ak.r I., Sölvi Evsteinsson, Hún., I. ág., Þorsteinn Arason, Rvík, H., Þóra Jónsdóttir, S.-Þing., I. og Bjanri Jónsson, Rvík, I. Stærðfræðideild: Alfa Hjálm- arsdóttir, Ak„ II.. Ari Bryjólfs- son, Eyjaf., I., Ásmundur Páls- son, S.-Múl., I.. Guðm. Gunnars- son, Ak„ I„ Haildór Guðmunds- son, Hf„ II„ Indriði Pálsson, Sigl„ I„ ísak Guðnason, Ak , I„ Jón Erl. Þorláksson, N.-Þing„ I„ Jón Plafsteinn Jónss., Skag., I„ Jón Hnefill Aðalsteinsson N. Mú!„ II., Karl Ómar Jón son, Ak„-I„ Ófeigur Eiríksson, Ak„ 11., Ólafur Tómasson, Ak„ II., Ragnar Árnason, S-Þing„ I„ Sigurður Sigvaldason, N.-Þing„ I„ Stefán Karlsson, Ak., I„ Stefán Skaftason, Sigl„ I„ Þor- gils Benediktsson, N.-Þing„ I„ Þorsteinn Kristjánsson, N.-Múl., H„ og Frosti Sigurjónsson. S.- Múl„ II. — H. Vald. ci ci í) 6 L Áheit Til Strandarkirkju. S. J. 10 kr„ O. G. J. tvö eheit 10 kr„ N. N. 20 kr„ S 30 kr„ Guð- björg 20 kr„ gömul kona 20 kr„ N N. 10 kr„ gömul kona 20 kr„ G. J. 30 kr„ G. G. 50 kr„ gamla 10 kr„ Helgi 10 kr„ M. 5 kr„ Þ. P. 100 kr„ H. B. 30 kr., Marta 25 kr„ Ragnar 25 kr„ S. B. 30 kr„ S. S. 5 kr„ E. Þ. 5 kr., gamalt áheit 5 kr„ N. N. 100 kr„ ónefnd- ur 500 kr„ Anna 100 kr„ K. S. 20 kr., B. H. 20 kr„ N. N. 25 kr„ G. Ó. 10 kr„ gamalt áheit 10 kr„ ónefndur 5 kr„ gamalt áheit 100 kr„ H. H. 50 kr„ ónefndur 10 kr„ S. S. 12 kr„ Þ. V. 100 kr, Þ. B. 10 kr„ S. S. 32 kr„ S. B. 20 kr„ Ásta 25 kr„ N. N. 30 kr„ H. B. 10 kr„ N. N. 100 kr„ M. os H. 100 kr„ Helgi 10 kr., Rúna 15 kr„ ónefnd 25 kr., P. S. Á 50 kr„ H. h. 100 kr., ónefndur 20 kr„ H. K. 50 kr„ G. Á. 10 kr„ Ö. B. 100 kr., J. Þ. Sandgerði 100 kr„ ónefndur 15 kr., N. N. 20 kr„ og N. N. 200 kr., afhent af sr. Bjarna Jónssyni. Ingunn 30 kr., Guðjón 10 kr„ í. G. 50 kr„ B. J. 100 kr„ Ásta 20 kr„ K. B. 10 kr„ Svala Karlsdóttir Sand- gerði 100 kr„ gamalt áheit 10 kr„ Á. G. og E. G. 100 kr„ K. P. H. 100 kr„ N. N. 40 kr„ G. Ó. 30 kr„ Guðbjörg 10 kr„ Guðfinna 25 kr., Guðrún GuðmUndsaóttir 20 kr„ Ó. B. 50 kr„ Pjetur H. Marteinsson 100 kr., M. J. og E. A. 100 kr., ónefndur 5 kr„ K. G. 10 kr„ N. N. 20 kr„ Magnús 35 kr., Þ. B. gamalt áheit 10 kr, B. H. 20 kr„ Nánna 50 kr., Þ. Þ. 10 kr„ F. 50 kr., Þórunn Ásgeirsd. 20 kr„ N. N. 10 kr„ gamalt áheit i brjefi 5 kr„ S. J. 15 kr„ N. N. 50 kr„ N. N. 10 kr„ A. G. 25 kr., áheit 50 kr„ Ási 10 kr., S. Einn- bogad. 10 kr., G. G. 15 kr„ gamli 20 kr„ J. B. C. 6. B. 100 kr„ í brjefi 10 kr„ sjómaður 100 kr., Þ. P. 100 kr„ D. 100 kr., G. S. 100 kr„ H. Þ. 20 kr„ M. H G. 50 kr., F. H. 100 kr„ R. Líndal 100 kr„ N. N. 50 kr., Ó. B. 50 kr. H. J. 5 kr„ K H. 5 kr„ N. N. 50 kr„ ónefndur 10 kr., N N. 10 kr., gömul kona 20 kr., sjómaður 50 kr„ F. D. 10 kr„ kona 25 kr., nemi 15 kr„ Lóa og Svarihildur ísafold 25 kr„ Unnur og Guðrún ísafold 20 kr„ Halla 15 kr., 179. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,00. Síðdegisflæði kl. 22,20. Helgidagslæknir er Magnús Ágústson, Hraunteig 21. Næturlæknir er í læknavarðstoí- unni, sími 5030. Næturvörður er í I.yfjabúðinni ; Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill, simi ! 6633. Næturakstur á mánudag annast j Litla bilstöðin, sími 1380. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka Jaga aema laugardaga, þá kl. 10—12 irg 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alía virka daga. — ÞjóðminjasafuiS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga os sunnudaga. — Listasafn Eiaara Jónssonar kl. 1,30—3,30 6 sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. T í s k a n Gengið. Sterlingspund___________ 100 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar , 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur______ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar __ 1000 franskir frankar __ 100 svissneskir frankar _ 26.22 650.50 650.50 181.00 135.57 131.10 245.51 14.36 . 30,35 152.20 Afmæli Frú Sveinbjörg Sveinsdóttir, Rauð- arárstig 3, verður 60 ára á morgun, 28. júli. Kveðjusamsæti var lialdið að Hvammi i Dölum 6. júní s.l. þeiin hjónum Sigfinni Sigtryggssyni bónda frá Hofakri og frú hans Þuríði Magnúsdóttur í til- efni af brottför þeirra úr sveitinni. Þau hjónin höfðu húið að Hofakri s. 1. 33 ár við sæmd og prýði og Sig- finnur gegnt margvíslegum trúnað- arstörfum í þágu sveitarinnar um langt árabil. en á s.l. vetri brann bær þeirra að Hofakri. — Prófastur sr. Pjetur T. Oddsson stjórnaði sam- sætinu, en Geir Sigurðsson. oddviti, Skerðingsstöðum, flutti aðalræðuna til heiðurs þeim hjónum og afhenti þeim að gjöf Islendingasagnaútgáf- una í skrautbandi að gjöf frá Hvammssveitungum. Fleiri ræður voru fluttar og 3 frumsamin kvæði. Mætt var fólk frá öllum bæjum sveit arinnar og báru ræður og kvæði og hin fjölmenna þátttaka vott þess, hve miklum vinsældum þau hjón hafa átt að fagna meðal sveitunga sinna. Þau flytjast til Stykkishólms. Fjelag Suðurnesja- manna í Reykjavík. Aðalfundur var haldinn fúntudag- inn 29. apríl s. 1. Starfsemi fjelags- ins hafði verið með svipuðu móti á siðastliðnu starfstimabili og undan- farin ár og er hagur fjelagsins mjög góður. Á fundinum voru rædd ýms áhugamál fjelagsins, m. a. skógrækt armál, sem það hyggst að. koma í framkvæmd í framtíðinni. — Sam- þykkt var að hefjast handa um að safna ömefnum á Suðumesjum, sem einutn mikilsverðum þætti að imdir- búningi að ritun sögu ' Suðurnesja. 1 stjóm fjelagsins voru kosin: Frið- rik Magnússon, form. (endurkosinn), Sr. Jón Thorarensen, varaformaður, Tryggvi Öfeigsson, gjaldkeri (end- urk.), Margrjet Vilhjálmsdóttir, rit- ari (endurk.), Þorbjöm Klemensson (endurk.), Þorsteinn Bjarnason (end urk.), Guðrún Eiríksdóttir (endurk.). — Hinn árlegi lokadagsfagnaður fje- lagsins var haldinn í Sjálfstæðishús- inu þ. 19. maí við mikla aðsókn og ágætar undirtektir þátttakenda. , Snjallar ræður voru fluttar m. a. af síra Valdimar Eylands að tftskál- um, en þau hjónin voru boðin á fagnaðinn sem heiðursgestir. Auk þess - vom skemtiatriði óvenjulega vönduð og fjölbreytt.'— Laugardag- inn 19. þ. m. hjelt fjelagið Jónsmessu Mjög falleg blússa úr gulu silkiefni. fagnað í samkomuhúsinu í Ytri Njarðvík með glæsilegum ckemtiat- riðum, enda var þátttaka með af- brigðum góð. Árbók S.V.F.Í. 1948 er komin út. Efni. er m. a . Slysa- varnafjelag Islands 20 ára, eftir Guð- bjart Ölafsson, Brautryðjendur í björgunurmálum, eftir Jóhann Þ, Jósefsson, fjármálaráðherra. Slysa- vamafjelag Islands — 20 ára starf- semi, Sæbjörg hin nýja, Frá i.lþjóða- ráðstefnu slysavarnafjelaganna í Oslo, eftir sr. Jón M. Guðjónsson, Helicopterflugyjel til björgutiárstarf- semi, Fjelagsdeildirnar og forystu- j menn þeirra, Stjóm S.V.F.l. og starfs menn, Björgun og aðstoð úr sjávar- háska 1947, Sjóslys 1947 o. fl. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er I London. Fjallfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 25/6 frá Norðurlönd- um. Tröllafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gær frá Leith. Reykja foss er í Gautaborg. Tröllafoss fór fór Reykjavík 23/6 til New York, Horsa er i HuH. Útvarpið. Jeg er að velta því fyrir mier — Hvort kjaftakindur gangi nokkurntíma í tveimur reifum. $ mínúfna krossgáta Skýringar Lárjett; 1. Métta. 6. Skip. 8 Tónn. 10. Guð. 11. llát. 12. Kall. 13. Eins. 14. Elska. 16. Logar. Lóðrjett: 2. Forsetning. fi. Vals- inn. 4. Titill. 5. Verksmiðja. 7. Lík- amslýti. 9. Barði. 10. Kveumanns- nafn. 14. Tvihljóði. 15. Fruinefni. Lausn á krossgátu nr. 179 Lárjett: 1. Terta. 6. Not. 8. Af. 10. Fá. 11. Kirkjum. 12. ís. 13. Mu. 14. Bar. 16. Kærar. Lóðrjett; 2. En. 3. Rosknar. 4. TT. 5. Fakír. 7. Kámug. 9. Fis. 10. Fum. 14. Bæ. 15. RA. I dag : 8.30 Morgunútvarp. 10,10 Veður- f regiiir. 11.00 MorgUntónleikar (plötur): a) Píanó-sónata í D-dúr (K-576), eftir Mozart. b) Fiðlu-són- ata í a-moll, eftir Bach. c) Píanó- sónata í C-dúr op. 53 („Waldstein"), eftir Beethoven. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkj- unni (sr. Árni Sigurðsson). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur); a) Til- brigði í F-dúr, eftir Beethoven. b) George Parker syngur lög eftir John Ireland. c) Slavneskir dansar, eftir Dvorák. 16.15' Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir, tónleikar, erindi (frú Sigríður J. Magnússon). 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatimi (Þor- steinn ö. Stephensen o. fl.). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: „For- leikirnir", symfónisk ljóð, eftir Liszt (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjéttir. 20,20 Einleikur á píanó (Jór imn Viðar; Sónata op. 28 í D-dúr („Pastorale") eftir Beethoven. 20,45 Erindi: Amgrímur lærði; þriggja alda minning (Jón Helgason prófssor 21.15 Tónleikar (plötur; -—■ tríóið verður endurtekið næstkomandi mið- vikudag). 21,40 „Heyrt og sjeð“ (Gunnar Stefánsson). 22,00 Frjettir 22,05 Danslög (plötur). — (22,30 Veðurfregnir). 23,30 Dagskrárlok. Á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr óperettum og tónfilmum (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut- varpshljómsveitin: Rúmensk þjóðlög. 20,45 Um daginn og veginn (Ólafur Björnsson, dósent). 21,05 Einsöngur (ungfrú Anna Þórhallsdóttir): Þjóð- lög frá Norðurlöndum. 21,20 Er- indi: Magdalena Thoresen; fyrra er- indi (Þórunn Magnúsdóttir, ritliöf- undur). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Spumingar og svör um nátt- úrufræði (Ástvaldur Eydal, licensi- at). 22,00 Frjettir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir — Dag skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.