Morgunblaðið - 27.06.1948, Síða 10
50
MORGUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 27. júní 1948
KENJA KONA
€/u, ii, _A.
tmt* i/WLiuamó
o
GÆFAN
11.3, dagur
L>an*skildi1 hvað hún átti við.
Sjálfum fanst honum líklegra,
að Ruth væri þreytt á Pat. Það
voru mörg ár, síðan hann hafði
sjeð Ruíh sýna Pat' vingjarn-
legt viðmót og hún var orðin
enn skapstyggari en áður.
,,Það held jeg, að sje ekki
tjjett hjá þjer", sagði faðir Dans.
„Jeg hef oft tekið eftir þvi áð-
ur, að Pat er í vandræðum með
eitthvað. Mjer finnst eins og það
sje eitthvað sem hann langar
tii að segja mjer en hann gatur
aldrei komið sjer að því. Þetta
kom til einmitt um sama ieyti
og flóðið var. Það er eins og
hann kunni aldrei við sig s;ðan,
þegar við erum tveir einir. Jeg
hef spurt líann, hvað amaði að
honum, en hann hefur alltaf
sa'gt, að það væri ekki neitt“.
Ðan sýndist móðir sín verða
hálf smeik.
„Ef 'hahn er óánægður, sje
jeg ekki, að það sje nokkur á-
stæðá til að halda í hann“, sagði
hún.
„Mjer finnst leiðinlegt að
láta hann íara. Mjer þykir vænt
.tira gamla. manninn og ef hann
er í vandræðum með eitthvað,
•nundi mig langa til að hjálpa
h-onunr, eí væri nokkur
4costur“.
„tívaða vitleysa. Hann er
ekki i neinum vandræðum. Gull
æðið hefur gripið hann. Það er
alit og sumt", sagði hún.
Pat íjekl: sínu framgengt.
t+ann-fór tneð»Ruth og börnin
til Valdoboro nokkrum dögum
6Cur en hann lagði sjálfur af
«rað til Kaliforniu. Þau fóru öll
tii Searsport, daginn sem skútan
álti að leggja úr höfn, og gistu
|tfir nóttina hjá Meg. Beth- dótt
4r Meg, eem fæddist saraa ár og
élóðið- mikla var, var nú orðin
f»riggja ára.‘ Hún varð strax hrif
4n af-Dan og-vildi helst alltaf
•feo'lda í hendin v á- honum,- Hún
elti hann á röndum, hvert sem
•♦ann fór, og þegar-seglin-voru
tindin upp, stóð Dan á bryggj-
unni með Beth í fangingu.
Meg kvaddr Pawl skips.jóra
énnitega að skilnaði. Móðir
frav/Lsr'skr}>stjórá' kóm - pinttig
ttiður á bryggjunar-Hún sat í
fcjólastói; því húrr var orðirr hálf'
'£erður krypplingur af gigtveiki.
ttún' var'aivarfeg; og engin svip
tw’igðr sáust á andliti hennar.
frau' biðu á bryggjunni, þangað
til skútan var komin á fulla
<erð út fléann. Þá fóru þau öll
tíPim með Megr Frá” svölunum
sáu þau hilla undir skútuna úti
via sjóndeildarhringinn. Móðir
♦awls skipstjóra' sat í stóí sín-
trm úti á svölunum og horfði
Viðstöðulaust út á flóann. Meg
tíonr tih hennar og lagði sjal um
exlir hennar.
„Pawl skipstjóri fær sannar-
lega meðvínd út flóann“, sagði
tiún.
Móðir Pawls skipstjóra leit
Ckki við, þegar hún svaraði.
„Jeg hef alltaf vitað, að ein-
tiverntíma mundi hann sigla út
ét hafið og jeg mundi kveðja
haun í síðasta sinn. Jeg veit að
Jeg sje hann aldrei framar “
„Hvaða vitjeysa. Þú sem ert
svo hress núna“, sagði Meg og
tok bliðlega um axlir gömlu
lconunnar. „Hann kemur aftur
íyrr en varir. Hann ætlar ekki
að fara að grafa eftir gulli.
Hann á heima á sjónum. Hann
siglir hjer inn að bryggjjnni
éinn góðan veðurdag, skaltu
sjá.“
„Já, hann kemur heim, góða
mín“, sagði gamla konan. „En
jeg verð farin“. Hún brosti og
klappaði á hönd Meg. Dan tók
eftir því, hvað hönd hennar var
visin og beinaber, samanborið
við hvíta og mjúka hönd Meg.
„Hann veit líka, að við sjáumst
ekki framar. Hafðu engar á-
hyggjur af því, Meg mín. Við
erum búin að kveðja hvort ann
að“.
Dan varð dálítið hræddur af
að heyra þetta tal. Samt fannst
honum eitthvað hughreystandi
við að sjá, hvað gamla konan
var innilega róleg. Hún var ekki
hrædd.
Hún reyndist sannsná. Hún
dó í janúarmánuði næsta vetur.
Hún hlaut vægan dauðdaga, því
hún sofnaði út af og vaknaði
ekki aftur til þessa lífs. Dan
heyrði, þegar faðir hans var að
segja Jenny frá dauða grimlu
konunnar. „Meg kom að henni
um morguninn með krosslagðar
hendur á brjóstinu. Það var rjett
eins og hún hefði vitað, að nú
var tími hennar kominn“.
Dan fylltist einkennilegum
hlýleika, þegar hann heyrði
þetta.
„Jeg býst við því, að þjer
finnist þú þurfa að fara til
Seasport til að hughreysta Meg‘*
sagði móðir hans.
Faðir hans leit á hana, en
hann svaraði engu. Þau fóru öll
til að vera við jarðarför gömlu
konunnar. Jenny var róleg og
ákveðin, og aðstöðaði Meg eftir
bestu getu.
„Jeg er svo hrædd, Jeriny",
heyrði Dan Meg segja. „Hún
vissi að hún mundi deyja áður
erv -Pawl- skipstjóri kæmi heim
og nú er jeg svo áhyggjufuil um
afdrif hans“.
„Taktu þessu öllu með ró,
Meg mm“, sagði Jenny. Dan
fannst'stundum móðUr sinni
ekki vera hlýtt til Meg, en vissu
legá'hefði engan' getað grunað
það núna. „Hann kemur heim
einhvem daginn. Þú þarft ekki
að óttast neitt“.
Meg varð róleg í bili. En Pawl
skipstjóri kom aldrei aftur Það
heyrðist aldrei neitt frá honum
nje neinúm mannanna frá Bang
or, sem fóru með skútu hans.
'Síðast háfði sjest til þeirra við
austurströnd Suður-Ameríku og
þá gekki allt vel. Ættingjar og
vinir biðu í marga mánuði, með
an vonin um, að þeir væru enn
á lífi, dvein. Loks var ralið full
víst að skútan hefði aldrei kom
ist fyrir Horn, -annaðhvort hefði
hún strandað á skeri, rekist upp
í kletta, eða ef til vill rekið iangt
suður í íshaf og farist þar. Síð
ast hafði sjest til skútunnar í
desember og sumir hjeldu, að
einhver æðri máttarvöld hefðu
hagað því svo til, að móðir
Pawls skipstjóra hefði dáið á
sömu stundu og hann, og sálir
þeirra hefðu svifið saman inn í
ei'Iífðina. En enginn gat neitt
um það sagt með fullvissu. Meg
beið og vonaði í eitt ár eða tvö.
Þá seldi hún húsið í Seasport og
flutti með dóttur sinni til Bang
or. Þær mæðgurnar settusl að
hjá föður Meg, þar sem hún
hafði áður búið. Dan hitti þær
nú oftar. Beth þótti alltaf vænt
um Dan og fylgdi honum með
augunum, hvenær sem harui var
nálægur.
IV.
Það var svo margt merkilegt
sem skeði í heimi Dans þessi ár,
að dauði Pawls skipstjóra hafði
ekki ýkja mikil áhrif á hann.
Hann var hreykinn af stöðu
sinn sem kadetti, og þegar sjálf
ur Neal Dow kom til Bangor til
að halda þar fyrirlestra, gisti
hann hjá þeim. Hann hjelt fyrir
lestra sína í stærsta samkomu
húsinu í Bangor við geysimikla
hrifningu áheyrenda. Ðan var
ákaflega hrifinn af honum. Hon
um fanr.st hann mikill maður
og lífsþrek hans óþrjótandi. Þá
voru einmitt mestu uppreisnar
tímar Neals Dow. Það átti að
fara að leggja tillögu hans um
algert áfengisbann undir úr-
skurð löggjafarvaldsins.
„Enda þótt tillagan mín verði
ekki samþykkt núna, verður
hún þó að minnsta kosti sam-
þykkt næsta ár“, sagði hann við
Jenny. Dan var hreykinn af að
eiga einhvern þátt í þessu mikla
starfi. „Sá tími er ekki íangt
undan, að enginn stjórnmála-
flokkur getur þrifist í Maine
nema hann hafi áfengisbann á
stenfuskrá sinni“, sagði Neal
Dow.
„Okkur langar til að leggja
fram okkar skerf í baráttunni
við áfengisbölið“, sagði Jenny.
„Það er um að gera að hafa
kirkjufjelögin með“, sagði hann
„Reynið þjer að vinna atkvæði
hjá söfnuðinum yðar. Málið er
mjög einfalt í eðli sínu. Áfengis
verslanir eru út um allt. Ef þið
konurnar og eiginmenn ykkar
eru samtaka um að vilja láta
leggja þær niður, þá skulu þær
verða lagðar niður.“
, Dan stóð á öndinni af hrifn
ingu meðan Neal Dow talaði.
„Sigurinn er okkur innan
handar. En þegar við höfum
sigrað, þá hefst nýtt baráttu
tímabil. Það er ekki nóg að sam
þykkja lögin. Það verður einnig
að hrinda þeim í framkvæmd".
Hann sagðist • sjálfur ætla að
bjóða sig fram til borgarstjóra
í Portland. „Það verður erfitt r
fyrstunni, en það verður þess
v.irði“. Nasir hans titruðu af
ákafanum. „En við vinnum. Við
skulum vinna“ sagði hann.
Dan mundi lengi eftir Neal
Dow. Honum fannst hann sjálf
ur hafa göfgast af að hafa ver
ið samvistum við svo mikínn
mann. Hann lýsti honum fyrir
föður sínum, þegar faðir hans
kom heim úr ferðalaginu.
jyoviðitjisí
Auglýsendur
afhugið!
tsafold og Vörður er
'dnsælasta og fjölbreytt-
<sta blaðiö » sveitum lands
ns Kemur út einu sinnl
-nku - l fi síSur
Einar Ásmundsson
hœstaréttarlögmaður
Skrifstofa:
Tjarnargötu 10 ■— Sími 5107
10.
árum hafí jeg sjálfur dæmt mína eigin hamingju. — Jeg
var að hlaupa eftir einhverju, sem jhg sjálfur átti. Jeg hef
borið það með mjer án þess að vita það, en nú skil jeg það
og þarf ekki að spyrja um það. — En eitt langar mig til að
vita. — Hvað hefur orðið af Jóhanni bróður okkar?
„Jóhann bróðir“, sagði Frits og skuggi leið yfir andlit
hans. „Stórborgin hefur gleypt hann. Við höfum spurst fyrir
um hann, en hann hefur horfið eins og fjöldi annarra."
X
Einn mánuð sat Jakob um kyrrt í húsi bróður síns. En
dag nokkurn tók hann ferðaskóna sína fram og kvaddi fólk-
ið á bænum. Það bað hann um að vera kyrran, en hann
hristi höfuðið og sagði:
„Nei, látið mig halda áfram ferð minni. Jeg hef vanist
á að flakka og besta ánægja mín er að ganga áfram eitt-
hvað út í óvissuna. Það er ekki fyrir mig að sitja kyrr á
sama staðnum. Mitt líf er að ferðast, sjá nýtt fólk og nýtt
umhverfi, að vera á einum stað í dag og öðrum stað á
morgun. Stundum að vera fátækur og stundum að vera rík.
ur. Jeg veit ekki, hvort þið skiljið það, en jeg hef líka fundið
mína gæfu, eins og þið ykkar. Jeg hef fundið hana í hinu
reikula, frjálsa förumannslífi. Kæru vinir, líði ykkur vel.“
SÖGULOK.
Bridgefjelag Beykjavíkur
Fundur verður haldinn í Breiðfirðmgabúð í dag,
sunnudaginn 27. júní kl. 1,30 e. h.
FUNÐAREFNI:
1. Norðurlandamótið í Svíþjóð nú í sumar.
2- Ámi Math. Jónsson foringi utanfararliðsins á
Evrópumeistaramótinu skýrir frá utanförinni.
3. Spilað.
Fjölsækið stundvíslega.
S\
'jormn
Síldarstúlkur
Nokkrar síldarstúlkur vantar til Siglufjarðar í sumar.
Uppl. gefur Ólafur E. Einarsson, sími .1695, frá kl. 2—5
virka daga.
■Mon
imrn..n
■■■nimnnmnnmrt
Þilplötur frá Finnlandi
ÍJtvegum þilplötur (masonite-gerð) og einangr-
unarplötur frá Finnlandi gegn nauðsynlegum leyf-
um. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Slœnóh Cóí. verólunarpjefacýici
Rauðará (Skúlagötu 55).
Sími 6584.
wwawinraTtfwiniwino^^ i
■ ■ tfitf ****** mm rnmm mnm■■aiiaw
mmmm m am ■■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ wmnrtía
IVIATARSALT
■
■
■
fyrirliggjandi. ■
JJ^ert ^JJriótjdnóóon Cd? (Jo L.p. :
■■■•■■«■■■■■■.•■■■ ■■■■.